Þjóðviljinn - 26.10.1954, Qupperneq 11

Þjóðviljinn - 26.10.1954, Qupperneq 11
Þriðjudagur 26. október 1954 — ÞJÓÐVILJINN — (11 Framkvæmd Sóknarsamninganna Framhald af 4. síðu. andi kaup- og kjarasamnings félagsins. Bæði ég og fleiri stúlkur, er unnu á Kleppsspítalanum, höfð- um kært þetta ástand fyrir fyrrverandi stjórn félagsins, án þess að fá neina leiðrétt- ingu. Snemma í sumar bað ég trún- aðarmann félagsins i spítalan- um að gera gangskör að því að málinu yrði kippt í lag og ræddi hún það við starfsmann full- trúaráðs verkalýðsfélaganna og núverandi varaformann félags- ins, en einnig án nokkurs úrangurs. Þar sein þetta ástand hefur nú ríkt í meir en hálft ár, óska ég fastlega eftir því að stjórn félagsins geri án frekari tafar nauðsynlegar ráðstafanir til leiðréttingar á hinum van- goldna fæðisliluta miðað við þann tíma, er núgildandi samn- ingur félagsins tók gildi.. Reykjavík, 20. júlí 1954. Með félagskveðju. (Undirskrift). Forstjórinn hyggst með vott- orði sínu að færa sönnur á að sending þessa kærubréfs sé markleysa ein. Stúlkan hafi að vísu fengið leiðréttingu á kaupi sínu í janúar og febrúar kr. 52.50, en þá skilst að hún ætti að hafa tekið það sem kallað er fullt fæði en eftir það hafi hún ætíð tekið fæði er fallið hafi á vinnutíma. Hér stangast staðhæfing gegn staðhæfingu og erfitt að færa sönnur á mál þetta til fullnustu að sinni, þar se'm viðkomandi stúlka er nú fjarvistum erlendis. En ætla mætti að stúlkan geri það ekki að nauðsynjaiausu að kæra út af þessu atriði og heldur ekki aðrar þær stúlkur sem hún talar um í bréfi sínu. Enda liggur fyrir yfiriýsing frá tveimur þeirra sem ég kýs að nefna hér B. S. og E. V. um það að þær hafi ekki fengið mál sín leiðrétt. t Um þá fjórðu liggur fyrir sú upplýsing að hún fái þetta greitt og er hún eina stúlkan á Kleppi af þeim sem búa þar sem fær þannig greidd fæðis- hlunnindi. Um þá fimmtu ligg- ur ekki fyrir nein upplýsing vegna fjarveru hennar úr bæn- um, en mjög sterk rök hniga að því að líkt sé ástatt um hana og J. S., E. V. og B. S. Auk þess er eins og fyrr grein- ir upplýst að aðeins ein af þeim stúlkum sem býr á Kleppi og tekur laun sín samkv. samn- ingum Sóknar fær greidd fæð- ishlunnindi eftir vali og hefur hún fengið það í gegn aðeins vegna þess- að hún hefur kært þetta. Það virðist því ljóst að forstjórinn, stjórn Sóknar og starfsmaður Fuli- trúaráðs verkalýðsfélaganna Skjaldbreið vestur um land til Akureyrar hinn 30. þm. Tekið á móti flutn- ingi til Súgandaf jarðar, áætlun- arhafna á Húnaflóa og Skaga- firði, Ólafsfjarðar og Dalvíkur í dag og á morgun. Farseðlar seldir á föstudag. Skaftíellinpr fer til Vestmannaeyja í kvöld. Vörumóttaka í dag. hafa öll brugðizt því hlutverki að tryggja að 3. gr. samnings- ins sé haldin gagnvart fyrr- nefndum stúlkum, sem eru og verið hafa á Kleppi. Verður þvi enn einu sinni að gera kröfu til þess að þessir aðilar sjái að sér og leiðrétti þessi mál öll. Viðvíkjandi vangaveltum for- stjórns út af því hvort ég sé matreiðslukona eða starfs- stúlka, er erfitt að skilja hvað forstjórinr, er að fara eða hver tilgangur hans er með slíkum vangaveltum og væri heppi- legra að hann talaði skýrar í því máli. Hitt hélt ég að hann sem forstjóri Ríkisspítalanna vissi hvern starfa ég hef með höndum og að ég hef aldrei gef- ið mig út fyrir að vera_ „að- stoðarráðskona“ á Landspítal- anum né verið til þess ráðin; því starfi gegnir allt önnur kona. Þá segir forstjórinn orð- rétt í lok bréfsins: „Sömuleiðis hafa stjórnendur spítalanna ekkert við það að at- huga, þó að Margrét Auðus- dóttir matreiðslukona í Lands- spítalanum vilji gefa sig að mál- efnum starfsstúlkna, ef hún gerir það af sönnum áhuga fyr- ir umbótum á kjörum þeirra og aðbúnaði og beitir í þeirri bar- áttu ^æmilega drengilegum vopnum. En að vera ráðin hjá Landspítalanum sem mat- reiðslukona (aðstoðarráðskona) með um 2.500 króna mánaðar- launum, en gefa sig út fyrir að vera starfsstúlka með um 1.900 króna launum á mánuði, það eru óheilindi sem varða stjórnendur ríkisspítalanna og líklega starfsstúlkur í Sókn einnig.“ Hvers konar tilburðir eru þetta hjá forstjóranum eða eiga þetta að vera almennar leið- beiningar til verkafólks í land- inu? Eru manninum ekki kunn landslög í þessum efnum eða heldur forstjórinn að hann lifi á annarri öld? Slík afskipti at- vinnurekenda af innri málum verkalýðsins verða ábyggilega ekki liðin af verkafólki og starfsstúlkur munu hrinda af sér öllum slíkum tilraunum til afskipta af málum þeirra á verðugan hátt. Þar sem hann talar um stjórnendur Ríkis- spit'álanna mætti e. t. v. spyrja hvort hann tali þar fyrir hönd stjórnarnefndar Ríkisspítal- anna, ráðherra þess sem fer með málefni þeirra, eða Htur hann á sig sjálfan sem þann er fer með allt vald sem undir. þessa aðila heyrir? Margrét Auðunsdóttir. 'i Mæðrafélagsins hefst fyrst í nóvember, ef næg' þátttaka verður. Kennari: Brynhildur Ingvarsdóttir. Upplýsingar í síma 5573, í dag og á morgun. NYL0MREPE: KVEN- KARLA- og DRENGJA- BUXUR Heildsölubirgðir ISLENZK ERLENDA VERZLUNARFÉLAGIÐ h.f. \ Garðastilæti 2. — Sími 5333. Kvöldvaka Kvöldvaka íþróttafélags Reykjavíkur liefst í : Vetrargarðinum kl. 8.30 í kvöld. Til skemmtunar | veröur: 1. Ávaxpr 2. Kvikmyndasýning. 3. Öskubuskur syngja. 4. Dans. — Í.R.-tríóið spilar jyrir dansinum. ,■ ( • m Í.R.-INGAR! Fjölmennið á þessa fyrstu vetfar- É kvöldvöku ykkar og takið gesti ykkar með. Stjórn Í.R. Framvegis tekið á móti pöntunum til heimsendingar Amerískir 7 w borðlampar og standlampar Þýzka r LOFTSKALAR og VEGGLAMPAR Lítið í gluggana iui

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.