Þjóðviljinn - 30.10.1954, Qupperneq 4
1
4)
ÞJóÐVILJINN — Laugardagur 30. október 1954
íkur
menmngar
er komiim ut
I þessnm flokki sem er hinn
þriðji í röðinni eru
eftirfaldar bækur:
J John Hunt:
Á htpsía tindi
J árðar
I þessari bók segir leiðangurs-
stjórinn John Hunt frá ævin-
týrinu mikla, þegar hæsti tind-
ur jarðar var klifinn í fyrsta
sinni. Bókin er prýdd miklum
fjölda mynda, þar á meðal mörg-
um litmyndum. Hún kom út í vor, en er meö í bókaflokkn-
um til félagsmanna Máls og menningar.
2,
Gunnar
Benedikisson:
ísland
hefur jarl
Höfundur dregur upp lifandi
og skarpa mynd af viöburðum
Sturlungaaldar í gagnorðum
þáttum um helztu höfðingjana,
þar sem megináherzla er lögð
á afstöðu þeirra til erlends kon-
ungsvalds og innlendrar valda-
streitu. Nýtt mat á mönnum og
atburöum og nýstárleg sjónarmiö einkenna þessa bók, sem á
erindi til allra sem íslandssögu unna.
3.
Thor Vilhjálmsson:
Dagar
mannsins
!•
Fólh
Jónas ámason:
Bókin er í tveimur meginköfl-
um, sem heita Börn — og annað
fólk, en þaö eru smásögur og
svipmyndir, sem lýsa börnum í
sérkennilegum heimi þeirra og
fullorðnum í starfi á sjó og landi.
Höfundur er löngu þjóðkunnur
af þáttum sínum í 'útvarpi, blöðum og tímaritum, en hér birtist
í fyrsta sinn bók eftir hann.
Þetta er önnur bók þessa unga
höfundar, smásögur og þættir,
fjölbreyttir aö efni og formi.
Fyrsta bók höfundar vakti mikla
athygli, umræður og jafnvel deil-
ur. Höfundur fer lítt troönar
slóöir og hafa ýmsir taliö hann
sinna sérkennilegastan og frum-
legastan þeirra rithöfunda sem fram hafa komiö hin síöari ár.
í bókinni eru nokkrar teikningar gerðar af höfundi.
Bæktsma? íást í öllum békaverzlunum
Félagsmenn Máls og menningar fá þær eins og áður
(allan flokkinn á 300 kr. ób. og 425 kr. í bandi) í Lesið
Bókabiið Máls og menningar, a 9 ?á
Skólavöröustíg 21, sími 5055 5. SÍðu
5
Einar Olgeirsson:
Ættasamfélag
og ríhisrald
í þjóðveldi
íslendinga
Bókin fjallar um sögu íslands
á hinu mikla umbyltingatímabili
á Norðurlöndum, þegar hin stétt-
lausu ættasamfélög voru aö líöa
undir lok og stéttaþjóöfélag aö
myndast. Höfundur sýnir fram á
að ættasamfélagiö hafi haldizt
hér lengur en annars staðar í Evrópu og tekið nýjum þroska,
og út frá því sjónarmiði bregður hann nýju ljósi á þróun
þjóðveldisins og vekur dýpri skilning en áöur á lífsskoðun og
menningarafrekum þessa tímabils.
6
Par Lagerkvist:
Barrabas
Síðasta skáldsaga Nóbelsverölaunahöfundar-
ins sænska. Söguhetjan er ræninginn Barrabas,
en í dramatískri lýsingu á örlögum hans glím-
ir höfundur viö sum djúpstæöustu vandamál
mannlegs lífs á öllum öldum.
Eftir Lagerkvist liggja mikil rit og margvísleg: skáldsögur,
IjóÖ og leikrit, og með hverju nýju verki má segja, aö hann
hafi brugðið sér í nýjan ham; bækur hans hafa verið þýddar
á fjölda tungumála, og hann er einna víöfrægastur rithöfunda
á Noröurlöndum. Ein af skáldsögum hans, Bööullinn, hefur
verið þýdd á íslenzku, og auk þess margar smásögur í ýmsum
tímaritum. Lagerkvist voru veitt bókmenntaverölaun Nóbels
1951.
7.-8.
íslenzha
Björn Th.
Björnsson:
Teihnihóhin
í Árnasafni
Sérstæö bók meðal íslenzkra
þjóöminja. Efni hennar er nærri
einvöröungu myndir, stórar heil-
síöuteikningar, sem eru geröar C-
af hinni frábærustu snilld. í
bókinni tvinnast saman helgi-
myndir viö myndir úr daglegu
lífi manna, hindurvitnum og hjátrú, og speglar því miðaldirn-
ar betur en flest önnur listaverk sem viö eigum.
Björn Th. Björnsson listfræöingur hefur hin síöari ár lagt
mikla stund á rannsókn íslenzkrar listar fyrri alda, og er
þetta rit hans um Teiknibókina hið fyrsta sem frá honum
kemur í bókarformi, en hann er þjóðkunnur fyrir aö færa viö-
fangsefni sín í lifandi búning.