Þjóðviljinn - 30.10.1954, Síða 9
Laugardagur 30. október 1954 — ÞJÓÐVILJINN — (9
PJÓDLEIKHÚSID
LOKAÐAR DYR
eítir: W. Borcliert
Þýðandi: Sverrir Thoroddsen
Leikstjóri: Indriði Waage
Frumsýning í kvöld kl. 20.00.
Silfurtúnglið
eftir Halldór Kiljan Laxness.
sýning sunnudag kl. 20.00
Pantanir sækist daginn fyr-
ir sýningardag, annars seldar
öðrum.
Aðgöngumiðasalan opin frá kl.
13.15—20.00. Tekið á móti
pöntunum. Simi: 8-2345 tvær
línur.
Sími 1475
Heimsmeistara-
keppnin í knatt-
spyrnu 1954
Snilldarlega vel tekin þýzk
kvikmynd, sem sýnir alla
markverðustu atburðina úr
þessari tvísýnu keppni er fór
fram í Sviss s.l. sumar, svo og
hinn sögulega úrslitaleik milli
landsliða Ungverjalands og
Þýzkalands.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Sala hefst kl. 2.
Síml 6485
Houdini
Heimsfræg amerisk stór-
mynd um frægasta töframann
veraldarinnar. — Ævisaga
Houdinis hefur komið út á ís-
lenzku. — Aðalhlutverk: Janet
Leigh, Tony Curtis.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Síml 81930
Fædd í gær
Afburða snjöll og bráð-
skemmtileg ný amerísk gam-
anmynd eftir samnefndu leik-
riti. Mynd þessi, sem hvar-
vetna hefur verið talin snjall-
asta gamanmynd ársins, hefur
alls staðar verið sýnd við fá-
dæma aðsókn, enda fékk Judy
Ilolliday Oskarverðlaun fyrir
leik sinn í þessari mynd. Auk
hennar leika aðeins úrvals
leikarar í myndinni, svo sem
WiIIiam Holden, Broderick
Crawford o. fl.
Sýnd kl. 7 og 9.
Þríviddarkvikmyndin
Maður í myrkri
Spennandi og viðburðarík og
virðist áhorfendum þeir vera
mitt í rás viðburðanna. Aðal-
hlutverkið leikur hinn vin-
sæli Edmond O. Brien.
Sýnd aðeins í dag kl. 5.
Venjulegt verð.
Bönnuð innan 14 ára.
Sími 9184
Þín fortíð er gleymd
Djörf og vel gerð mynd úr
lífi gleðikonunnar, mynd, sem
vakið hefur mikið umtal.
Bodel Kjerr
Ib Schunberg
Myndin hefur ekki verið sýnd
áður hér á landi.
fslenzkur skýringartexti.
Bönnuð fyrir börn
Sýnd kl. 9.
Sýningar Brúðuleikhússins
kl. 3 og kl. 6.
Iripolimo
Síml 1182
Sonur hafsins
Stórkostleg, ný, sænsk stór-
mynd, er lýsir í senn á
skemmtilegan og átakanlegan
hátt lífi sjómannsins við Lo-
foten í Noregi og lífi ættingj-
anna er bíða í landi. Myndin
er að mestu leyti tekin á
fiskimiðunum við Lofoten og í
sjávarþorpum á norðurströnd
Noregs. Myndin er frábsér
hvað leik og tækni snertir.
Myndin er sannsöguleg,
gerð eftir frásögn Thed Bert-
hels.
Aðalhlutverkið er leikið af
Per Oscarsson, sem nýlega
hefur getið sér mikla frægð
á leiksviði í Svíþjóð fyrir leik
sinn í HAMLET.
Dagny Lind, Barbro Nordin og
Jolin Elfström.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Siml 1384
Ösýnilegi flotinn
(Operation Pacific)
Mjög spennandi og viðburða-
rík, ný, amerísk kvikmynd, er
fjallar um hinn skæða kaf-
bátahernað á Kyrrahafi í
síðustu heimsstyrjöld.
Aðalhlutverk:
John Wayne,
Patricia Neal,
Ward Bond.
Bönnuð börnum innan 14 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sala hefst kl. 2 e. h.
— Hafnarf jarðarbíó —
Sími 9249.
Suðrænar nætur
(Súdliche Náchte)
Bráðskemmtileg, ný þýzk
músíkmynd, tekin að mestu
leyti á Ítalíu. Öll músíkin í
myndinni er eftir einn fræg-
asta dægurlagahöfund Þjóð-
verja, Gerhard Winkler, sem
hefur meðal annars samið lög-
in: „Mamma mín“ og „Ljóð
fiskimannanna frá Capri“, er
vinsælust hafa orðið hér á
landi.
Tvö aðallögin í myndinni
eru: „Ljóð fiskimannanna frá
Capri“ og tangóinn „Suðræn-
ar nætur“.
í myndinni syngur Rene
Carol ásamt fleirum af fræg-
ustu dægurlagasöngvurum
Þjóðverja, með undirleik
nokkurra af meztu danshljóm-
sveitum Þýzkalands.
Aðalhlutverk:
Germaine Damar,
Walter Múller,
Margit Saad.
Sýnd kl. 7 og 9.
Sími 6444
Undir víkingafána
(Yankee Buccaneer)
Óvenju spennandi og við-
burðarik ný amerisk litmynd,
um dirfskufulla baráttu við
ófyrirleitna sjóræningja.
Jeff Chandler,
Scott Brady
Suzan Boll.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Kennsla
Get tekið nokkra unglinga í
einkatíma í
ensku,
bæði lestur og talæfingar.
Örn Gunnarsson, sími 3289,
frá kl. 8,30—15.00.
Viðgerðir á
rafmagnsmótorum
og heimilistækjum.
Raftækjavinnustofan Skinfaxi
Klapparstíg 30. — Sími 6434.
L j ósmyndastof a
Laugavegi 12.
Hreinsum
og pressum föt yðar með
stuttum fyrirvara. — Áherzla
lögð á vandaða vinnu.
Fatapressa KRON
Hverfisgötu 78. Sími 1098,
Kópavogsbraut 48, Sogavegi
112 og Langholtsveg 133.
Rúllugardínur —
Innrömmun
TEMPO,
Laugavegi 17B
Sendibílastöðin hf.
Ingólfsstræti 11. — Sími 5113.
Opið frá kl. 7:30-22:00. Helgi-
daga frá kl. 9:00-20:00.
1395
Nýja sendibílastöðin
Sími 1395_____________
Sendibílastöðin
Þröstur h.f.
Sími 81148
Ragnar ölafsson
hæstaréttarlögmaður og lög-
giltur endu skoðandi. Lög-
fræðistörf, endurskoðun ug
fasteignasala. Vonarstræti 12,
sími 5999 og 80065.
Saumavélaviðgerðir
Skrifstofuvélaviðgerðir
s y 1 g j a.
Laufásveg 19, sími 2656.
Heimasími: 82035.
Viðgerðir á
heimilistæk j um
og rafmagnsáhöldum. Höfum
ávallt allt til raflagna.
DÐJA,
Lækjargötu 10 — Siml 6441.
Sími 1544
1
NORSKA KVIKMYNDIN
| ANDRINA og KJELL
eftír sámnéfndri sögu eftir Gisken Wildenway
■
■ .
Sýnd kl. 7 og 9
til ágóða fyrir ísl. stúdentagarðinn í Osló.
■
■
Aukamynd: Hin bráðskemmtilega ævintýramynd
FRIDRIK FIÐLUNGUR.
■
Bönnuð börnum innan 10 ára.
Verð aðgöngumiða kr. 6,00, 10,00 og 12,00.
'v : ' . 'f. ■ i.'... ;
BARNASÝNING KL. 5:
■
j Djúp Oslófjarðar eftir Per Höst, Mariana í sjúkra-
húsinu og hin bráðskemmtilega ævintýramynd
Friðrik fiðlungur.
Verð kr. 5,00 niðri og 10,00 uppi.
GUÐRÚN BRUNBORG
rRjEYKJAyfiŒR^
Frænka
Charleys
Gamanleikurinn góðkunni
með Árna Tryggvasyni í hlut-
verki „frænkunnar“.
Sýning í dag laugardag
kl. 5.
Sýningin er úti kl. 7,45.
Aðgöngumiðasala frá kl. 2.
ERFINGINN
sjónleikur í 7 atriðum
eftir skáldsögu Henry James
í aðalhiutverkum:
Guðbjörg Þorbjarnardóttir
Þorsteinn Ö. Stephensen
Hólmfríður Pálsdóttir
Benedikt Árnason
Sýning annað kvöld, sunnudag
kl. 8.
Aðgöngumiðasala í dag kl.
4—7 og eftir kl. 2 á morgun.
Sími 3191.
Utvarpsviðgerðir
Radíó, Veltusundi I
Sínii 80300.
Munið Kaffisöluna
Hafnarstrætl 18.
Kaupum
hreinar prjónatuskur og allt
nýtt frá verksmiðjum og
saumastofum.
Baldursgötu 30. Sími 2292.
Daglega ný egg-
soðin og hrá. — Kaffisalan,
Hafnarstræti 10.
X
Hafnaifjörðnr: [
Sýningar í Bæjarbíói í dág 1
kl. 3 og kl. 6.
B@ykjavík:
Sýningar á morgun (sunnu- ;
dag) í Iðnó kl. '1.30 og kl. 4.
, Efnisskrá:
Hans og Gréta,
Fjölleikasýning
í 8 þáttum.
►
Dvalarheimili
aldraðra sjómanna
táinningarspjöldln fást hjá:
Velftarfæraverzluninni Verf-
andi, sími 3786: Sjómannafé-
lagi Reykjavíkur, sími 1915;
Tóbaksverzl. Boston, Lauga-
vegi 8, sími 3383; Bókaverzl-
nninni Fróðá, Leifsgata 4, síml
2037; Vcrzluninni Laugatelgur
Laugateig 24, simi 81666: ÓI-
afi Jóhannssyni, Sogabletti 15,
sími 3096: Nesbúðinni, Nesveg
39; Guðmundi Andréssyni,
Laugaveg 50, sími 3769. f
Hafnarfirðl: Bókaverzlun V.
Long, sími 9288.
Samúðarkort
Slysavarnaíélags Tsl. kaups
flestir. Fást hjá slysavama-
deildum um allt land. 1 íÞdk
afgreidd { sima 4897
Otbreiðið
Þjóðviljann