Þjóðviljinn - 30.10.1954, Qupperneq 11
Laugardagur 30. óktóber 1954 — ÞJÓÐVILJINN — (lt;
■
| Þýzkar vetrarkápur
Fallegar og vandaðar, nýkomnar
Nýtízku snið og eíni.
5
■
Mjög fjölbreytt og glæsilegt úrval.
»
■
Kaupfélag HafnfirSinga
Strandgötu 28 — Sími: 9224
Málverkasýning
Nýja myndlistafélagsins
í Listasafni ríkisins er opin daglega frá kl. 11-22.
I dag er sýningin lokuð frá kl. 13-16 vegna
minningarathafnar lim Einar Jónsson mýnd-
höggvara.
Leikskóli
minn tekur til starfa á næstunni. Væntanlegir
nemendur tali við mig í dag milli lcl. 5 og 7 e.h.
Lárus Pálsson,
Víöimel 70 — Sími 7240.
„Leikhúskjallarinn“
Saiirnir verða opnir
í kvöld og annað kvöld írá kiukkan 6
Athygli gesta, sem ætla aö borða, skal vakin á
því, aö panta borö í tíma. — Sími 82636, frá kl. 4.
Leikhúskjallarinn
...................■■■■■..........
■■■■■■■■■■
Hangikjö
Gular baunir — Laukur
Súpujurtir
Skólavörðustig 12,
sími 1245 og 2108
°^R iS^
utaóiGcuö
smuamoörauðoa
Minningarkortin eru til sölu
í skrifstofu Sósíalistaflokks-
ins, Þórsgötu 1; afgreiðslu
Þjóðviljans; Bókabúð Kron;
Bókabúð Máls og menning-
ar, Skólavörðustíg 21; og í
Bf! averzlun Þorvaldar
Bjarnasonar í Hafnarfirði.
AUGLYSIÐ
í
ÞJÓÐVILJANUM
Matarstell
Kaffistell
Moccastell
Kaffikönnur
Bollapör, m. teg.
Mjólkurkönnur
Sykursett
Kökudiskar
Tepottar
Matardiskar
Skálasett
Tekatlar
Hraðsuðukatlar
Hraðsuðupottar
Almniniumpottar
Búrvigtir, fl. teg.
Niðursuðuglös
Isskápasett
Kryddsett
Bollabakkar
Hitakönnur
Hitaflöskur
Bitakassar
Sendum gcgn póstkröfu
Nora-Magasín
Otsala — Útsala
Verzlunin er að flytja
Allt á að seljast.
Mikið af nýjum vörum.
Mikill afsláttur
Ægisbúð
Vesturgötu 27.
Erlend tíðindi
Framhald af 6. síðu.
krata í Hessen skjóti því máli
til úrskurðar stjórnarskrár-
dómstólsins.
Adenauer verður að hefjast
handa strax þegar hann
kemur heim frá Washington
að kæfa uppreisnina í stjórn-
arflokkunum. Hætt er við að
honum reynist það erfitt. Fylk-
isstjórnarkosningar í Rínar-
löndum-Vestfalen og Slésvík-
Holstein hafa leitt í 1 jós að
kjósendur í Vestur-Þýzkalandi
gerast æ fráhverfari þeirri
stefnu hans að láta hervæð-
ingu Vestur-Þýzkalands ganga
fyrir sameiningu Þýzkalands
alls. Verði sama upp á ten-
ingnum í fylkisþingskosning-
unum í Bajern og Hessen á
næstunni getur flóttinn í stjórn-
arflokkunum frá stefnu for-
sælisráðherrans orðið óstöðv-
andi. Atkvæðagreiðslan á þingi
Alþýðusambands Vestur-Þýzka-
lands, þar sem allir fulltrúar
sex milljóna félagsbundins
verkafólks nema fjórir greiddu
atkvæði gegn hervæðingunni,
sýnir, að alþýða manna er ger-
samlega andsnúin utanríkis-
stefnu Adenauers. Erindi for-
sætisráðherrans til Washing-
ton hefur vafalaust verið að fá
anna og þar með hervæðing
FORD
býður yður mesta f jölbreytni
Þýzkir sendibílar
FOBD UMBODIÐ
Sveinn Egilsu„
Laugavegi 105 —Sími 82950.
Minningarsjóður íslenzkrar
alþýðu um
Sigfús Sigurhjartarson
Munið greiðsliilöforðin til sjoðsins
hjá Bandaríkjastjórn éinhverj-
ar ívilnanir og loforð, sem hann
geti veifað framan í þingmenn
til að fá þá til að fallast á
Parísars"amningana. Ilvernig
sem það gengur er þegar orðið
ljóst, að fullgilding samning-
Vestur-Þýzkalands mun ekki
ganga eins fljótt og snurðúlausti
og utanrikisráðherrar Vest-
urveldanna gerðu sér í hugar-
iund þegar þeir kvöddust í
París um síðustu helgi.
m: t. ó.