Þjóðviljinn - 06.11.1954, Síða 8

Þjóðviljinn - 06.11.1954, Síða 8
B) — ÞJÓÐVTLJINN — Laugardagur 6. nóvember 1954 # ÍÞRÓTTIR RlTSTJÓRl FRtMANN HELGASON Frjáisíþrof tamenn IR i örum þroska Við yiljpi fiá til fjöldans — tíl þeirra imgu, — scgir jákófe Háfstein formaður IR Tíðindamaður íþróttasíðunnur íagði nýlega leið sína á fund ÍR- Snga til að frétta um starfsemi Sfélags þeirra i frjálsum íþrótt- um og framtíðarhorfur. Voru þeir JJakob Hafstein form. félagsins samán íil starfa og átaka. Svo voriuin.'YÍð að þessar heimsóknir séu iíká örfandi fyrir íþrótta- menn þeirra. staða sem við kom- um á. Ég tel því að gera þurfi Örn Clausen, Norðurlandamethafi í tugpraut, óskar £kúla Thorarensen til hamingju með íslandsmeistara- j| titilinn í kúluvarpi. og Örn Eiðsson form. frjálsí- þróttadeildar ÍR bjartsýnir og ánægðir með árangurinn á s.l. sumri. Örn rifjaði upp þann giæsilega tíma sem félagið átti á árunum 1945—50, þegar marg- ir góðir menn fylktu sér und- ir merki félagsins og báru það iriátt. Og hann heldur áfram: „En eins og oft vill verða, þegar vel gengur, gleymdist að hugsa um þá yngstu og meðalmennina. Enda kom í Ijós þegar „stjörn- urnar“ heltust úr lestinni að fá- ir komu til að taka við. Síðan kom afturkippurinn þar til að heldur fór að rofa til aftur á þessu ári. Steínan verður að vera sú, ibætir Jakob við, að ná til fjöld- ans, fá sem flesta til að vera rneð, og ná til þeirra ungu. Það 'er dálítið athyglisvert að ÍR skyldi eiga fyrsta og annan mann í sveinamótinu í öllum grein- tim. Við teljum það árangur námskeiðsins er IR efndi til s.l. •vor, en það teljum við að hafi Sieppnazt sérlega vel, og við er- tum ákveðnir að halda annað •næsta vor. Keppnisferðir íiauðsynlegar ÍR fór þrjár keppnisferðir inn- ánlands í sumar, heldur Jakob áfram, og voru þær hver ann- arri betri. Fyrir sjálft íþrótta- starfið eru slíkar ferðir mjög þýðingarmiklar, undirbúningur <og aðdragandi að förinni. Fyrir félagslífið og hina nánu kynn- Sngu eru ferðalögin meira virði en marga grunar. Það, að sitja Siiið við hlið í bifreio langa leið, rabba saman í gamni og alvöru, s.vngja saman, þjappar mönnum miklu meira af slíkum heim- sóknum milli staða en gert hefur verið, og ef dæma má eftir hinum innilegu móttökum sem ÍR fékk, þá eru flokkar þessir kærkomnir. Þessar ferðir eru að mínu áliti þýðingarmeiri en ferðir til annarra landa. Hér eru fleiri með sem þátttakendur í keppni og starfi. ÍR mun þvi halda áfram slíkum ferðum eft- ir því sem aðstæður leyfa. Verið er að athuga ferðalag frjálsí- þróttamanna ÍR næsta sumar og lítur vel út með það. Þurfa fastan tekjustofn Fjárhagslega hliðin á starfsemi íþróttafélaganna verður alltaf erfið þar til þau hafa fengið fastan tekjustofn. Með kaupum á Tívoli hefur ÍR lagt grund- völl að betri afkomu og rekstur Tivoli hefur gengið vel. Annars virðist mér þeir vera of fáir sem vilja leggja á sig störf sem krefjast vinnu og elju, og eru til heilla fyrir fjöldann. Að lokum ságði Jakob: Ég tel nauðsynlegt að meira samstarf verði milli forráða- manna félaganna um að láta í- þróttamennina sjálfráða um það hvar þeir hasli sér starfsvöll. Margir efnilegir iþróttamenn Það sýndi sig strax i vor, sagði Örn, að ÍR-ingar komu sterkari til leiks en árin á undan, enda höfðu æfingar verið óvenjuvel sóttar allan veturinn. Komu þar fram margir ungir og efnilegir piltar, og má þar nefna Björg- vin Hólm, Hreiðar Georgsson, Helga Björnsson, Unnar Jónsson, Kristmann Magnússon, Brynjar Jensson, Örn Jóhannsson, Þóri Óskarsson og Gunnstein Gunn- arsson. Frammistaða ÍRinga í einstök- um mótum var misjöfn eins og gengur en sérstaklega kom það sér illa á Reykjavíkurmeistara- mótinu sem er stigamót. Þá voru allmargir beztu mennirnir meiddir eða forfallaðir. Samt var um framför að ræða frá í fyrra því þá hlaut ÍR lægri stigatölu en KR og Ármann, en varð nú næst á eftir KR. Vetraræfingar að byrja Undanfarnar vikur hafa æfing- ar legið niðri en hvildin er ekki löng því að æfingar eru nú að byrja og verður æft tvisvar til þrisvar í viku og er kennari Guðmundur Þórarinsson. Er mikill áhugi í þessum unga hópi að vera með frá byrjun og byggja þannig upp alla und- irbúningsþjáifun næsta sumars. Hér fer á eftir skrá yfir beztu menn ÍR í hinum ýmsu grein- um. 100 m lilaup: Guðmundur Vil- hjálmsson 10,7 sek. og er það bezta afrek ÍR-ings i sumar. Fær Guðmundur því afhentan af- Giiðmundur Vilhjálmsson reksbikar ÍR á árshátíð félags- ins í kvöld. 200 m hlaup: Guðm. Vilhjálms- son 22.9. 400 m hlaup: Pétur Einars- son 52.9. 800 m hlaup: Sigurður Guðna- son 2.00.9. 1500 m hlaup: Sigurður Guðna- son 4.06.0. 3000 m hlaup: Sigurður Guðna- son 9.17.0. 5000 m hlaup: Sigurður Guðna- son 15.44.0. 10000 m hlaup: Sigurður Guðna- son 36.57.6. 3000 m hindrunarhlaup: Sigurður Guðnason 10.49.8. Míluhlaup: Sigurður Guðnason 4.33.0. 110 m grindahlaup: Valdimar Örnólfsson 16.8. 400 m grindahlaup: Bjarni Linn- et 61,9. Framh. á 11. síOu Rceða Brynjólfs Bjarnasonar Framhald af 7. síðu. ingar, sem heyra undir hans ráðuneyti, skuli falla í hans hlut. Þessi skoðun er skýrt og greinilega túlkuð í mál- gagni hans, Morgunblaðinu, þar sem á það er bent að Framsókn hafi að sjálfsögðu fengið sinn skerf, meðan hún hafði menntamálin, en nú sé komin röðin að Sjálfstæðis- flokknum, nú verði að jafna metin. Franisókn vill aftur á móti fá sín 50% og engar refjar, á þessu svið.i sem öðr- um tEn þetta eru lieimiliserjur, en ekki ágreiningur um stefnu- mál. Og slíkt er ekki látið valda samvinnuslitum. Þess- vegna mun Framsókn nú lýsa trausti sínu á hv. mennta- málaráðherra þrátt fyrir allt, og taka þar með á sig fulla ábyrgð á gerðum hans og kyngja öllum sínum fyrri stóryrðum. Þegar við sósíalistar greið- um atkvæði með þessari til- lögu um vantraust á mennta- málaráðherra, þá lítum við á það sem vantraust á ríkis- stjórnina alla og stefnu henn- ar jafnt i menntamálum sem öðrum. Okkur finnst það í meiralagi ankanalegt að van- traustið skuli vera borið fram á menntamálaráðherra einan. Við hefðum heldur kosið að þessi tillaga hefði verið van- trauststillaga gegn allri ríkis- stjórninni og hefði þá verið borin fram af stjórnarand- stöðunni í sameiningu. Það hefði í alla staði verið rök- réttara. Að sjálfsögðu greið- um við því atkvæði með breytingartill. hv. 4. þing- manns Reykvíkinga. En enda þótt tillagan kæmi til atkvæða í því formi, sem hún er fram borin, þá mundi samþykkt hennar jafngilda vantrausti á stefnu rikisstjórnarinnar og þar með væri stjórnin fallin. En slíkan manndóm á meiri- hluti Alþingis því miður ekki. Dómurinn yfir ríkisstjórninni verður ekki felldur á þessu þingi. Þann dóm verður að fella á öðrum vettvangi af æðra. dómstóli. Atkvæða- greiðslan um vantraustið verð- ur að fara fram utan þing- salanna.' Ein slík atkvæða- greiðsla fer nú fram í verká- lýðsfélögimum í kosningunum til Alþýðusambandsþings, og önnur í undirskriftasöfnuninni gegn hernáminu. Ég veit áð þessar atkvæðagreiðslur munu báðar verða á einn veg. Á þingi Alþýðusambandsins, sem háð verður í þessum mánuði mun verða ljóst að yfirgnæf- andi meirihluti verkalýðsins hefur þegar tekið afstöðu gegn stefnu ríkisstjórnarinnar og mun nú talca höndum sam- an í baráttunni fyrir hags- munum sínum, fyrir sjálfstæði landsins, fyrir velferð þjóðar- innar. Verkalýðsstéttin býður öllum öðrum vinnandi stéttum og öllum föðurlandsvinum hvar í flokki sem þeir standa þátttöku í því samstarfi, einn- ig Hermanni Jónassyni, ef hann vill í fullri alvöru hætta að styðja íhaldið.og yfirgang ameríska auðvaldsins á Is- landi og taka upp þjóðholla stefnu. Takist slikt samstarf eru nú mikil umskipti fram- undan. Þá munu skapast skil- yrði til þess að létta martröð óttans af þjóðinni og hefja nýja sókn á braut íslenzks sjálfstæðis, stórhuga fram- kvæmda og framfara. Loka- dóminn yfir ríkisstjórninni verður að falla í almennum alþingiskosningum. Það getur blátt áfram og í bókstaflegri merkingu orðið lífspursmál fyrir þjóðina að það dragist ekki að fella þann dóm. PEYSUR Þegar kólnar í veðri er gott að klæðast skjólgóðum peysum. Þess vegna er hagkvæmast að kaupa HEKLU- peysur, unnar úr íslenzkri ull, sem er einhver sú hlýj- asta, sem völ er á. Fyrirliggjandi í fjölbreyttu úrvali lita og mynstra. GEFJUN - IÐUNN Kirkjustræti 8 — Reykjavík i HEKLU

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.