Þjóðviljinn - 12.11.1954, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 12.11.1954, Blaðsíða 4
4) - 'ÞJÓÐVILJINN — Föstudagur 12. nóveraber 1954 Hvc.r eiga börnin að vera? — Snjór og sleði ekki ncg. — Hvar eru nú reykvískir tónlistarunnendur? Helgi Hjörvar og útvarpssagan. EIIKl Kefur' snjórinn fyrr hul- ið götur bæjarins en allir krakkar sem vettlingi geta va’ciið þyrpast út með sleða sína og þrá það eitt að mega rc • 'ia sér. En um leið kveður allt við af aðvörunum, boðum og bönnum til barnanna sem vi1ja leika sér í snjónum. Það er hættulegt að vera á sleðum í .höfuðborginni vegna bílaum- ferðar. Og þar sem ekki er bílaumferð eru afgirtir húsa- garðar og enginn vegur að koma sleðum við. En hvar eiga börnin að vera? Búðirn- ar auglýsa skíðasleða og skíði pg allir vita að ekkert er eins skemmtilegt og renna sér í góðum snjó, en það er ekki nóg að hafa snjó og sleða, þiað verður líka einhver sama- staður að vera til að athafna sig. Væri ekki vandalaust og sjálfsagt að loka nokkrum götum, sem börnin mættu hafa fyrir sig meðan snjór- inn helzt ? Það þyrfti ekki að valda miklum erfiðleikum á umferð og allir gætu unnt bömunum þess að fá athafna- svæði. En það er ekki nóg að vera sammála um að þetta þurfi að gera, það þarf líka að gera alvöru úr þvi tafar- laust. Og fyrir hönd litlu sleðaeigendanna leyfir Bæjar- pósturinn sér að óska þess áð þeim sé sem fyrst séð fyrir nokkrum sæmilegum sleðabrekkum, sem ekki er lífshættulegt að renna sér í. <* ★ 1 FYRRADAG hóf Austurbæj- árbíó sýningar á rússneskri kvikmynd um ævi tónskálds- ins Glinka, sem stundum hef- ur verið nefndur faðir þjóð- legrar, rússneskrar tónlistar- stefnu. En svo brá við að á sjösýningu voru áhorfendur innan við fimmtíu og mér er tjáð að á níusýningunni hafi þeir ekki verið mikið yfir hundrað. Og manni verður á að spyrja: Hvar eru nú reyk- vískir tónlistarunnendur? — Hvar eru þeir sem sakna þess að þeir Sovétlistamenn sem koma hingað gestir flytja ekki nóg af tónlist síns heima- lands ? Það skyldi þó aldrei vera að áhugi þessa fólks væri •einkum í nösunum, amk. finnst manni kynlegt að að- eins örfáar hræður skuli hafa m innirujarópfola áhuga á að kynnast ævi og verkum Glinka. ★ OG SVO kemur hér bréf frá Hlustanda. Hlustandi skrifar: „Útvarps- sagan er vinsælt útvarpsefni fyrir okkur hlustendur, sem sitjum mikið heima og höfum ekki aðstöðu til að sækja skemmtanir út fyrir heimilið. En það veltur á miklu að okk- ur liki lesarinn. Helgi Hjörvar er mikið dáður upplesari af ýmsum hlustendum að því er virðist. Hinsvegar vil ég koma því á framfæri, að það er langt frá því að svo sé að öll- um líki upplestur hans. — Ég fyrir mitt leyti kann aldrei vel við upplestur hans og kýs marga frekar. Mér finnst það alls ekki réttlátt, að hann skuli vera látinn sitja fyrir upplestri á nær öllum sögum nú um langt skeið. — Eg vil mælast til þess, að þegar þess- ari sögu lýkur, sem núna er, þá verði annar upplesari feng- inn, því að af nógu er að taka. -— Hlustandi". Happdrættis- viimingar Framhald af 3. síðu, 19600 19791 19962 20120 20190 20241 20277 20408 20437 20494 20539 20574 20666 20827 20877 20896 20908 20967 20978 20980 20985 21126 21194 21223 21291 21363 21382 21527 21528 21551 21565 21579 21628 21710 21793 21899 22060 22065 22146 22192 22236 22237 22264 22285 22365 22386 22520 22530 22666 22668 22676 22713 22878 22893 23000 23191 23196 23291 23298 23394 23414 23422 23492 23750 23790 23876 23885 23930 23941 23974 23995 24054 24118 24228 24310 24582 24605 24730 24763 24801 24879 24938 25052 25062 25085 25179 25527 25539 25547 25597 25630 25637 25812 15974 26093 26097 26152 26190 26315 26397 26436 26437 26481 26535 26550 26556 26560 26670 26822 26865 2698127041 27178 27331 27544 27631 27700 27765 27822 27904 27933 28281 28308 28327 28414 28447 28451 28518 28623 28648 28665 28809 28847 28893 28909 28929 29301 29358 29510 29548 29575 29623 29680 29759 29783 29824 29860 30008 30042 30077 30103 30125 30184 30195 30204 30207 30263 30271 30307 30491 30598 30626 30662 30689 30693 30777 30820 31011 31040 31065 31224 31276 31332 31432 31500 31619 31643 31797'31801 31880 32319 32435 32474 32491 32504 32523 32631 32634 32668 32746 32787 32838 32846 32971 33007 33271 33272 33276 33298 33383 33488 33507 33559 33610 33649 33818 33835 33903 33998 34127 34192 34205 34269 34412 34561 34649 34736 34834 34852 34938 34944 34953 34964 Birt án ábyrgðar) Bifreiðastjórar- Biíreiðaeigendur HIÐ NÝJA BENZiN VORT ER 'ctana að styrkleika Smurstöðin í Hafnarstræti 23, er opin alla virka daga irá kl. 8—22 nema laugardaga frá ki. 8—19 Smurstöð vor er elzta fyrirtæki sinnar tegundar á landinu og selur aðeins hinar heimskunnu ESSO-smurolíur. Þaulvanir menn veita yður beztu þjón- ustu, sem völ er á. £sso Hið ísl. Steinolíuhlutafélag Símar 81600 og 1968 NIÐliRSUDU VÖRUR Skósalan, Hverfisgötu 74. Höfum fengið nýjar birgðir ar 'ódýrum dömuskóm, inni- skóm og karlmannaskóm. SKÖSALAN. Hverfisgötu 74: Ódýrt! Ódýrt! Haustvörurnar komn- ar, mikið vöruúrval. Gjafverð Vörumarkaðurinn, Hverfisgötu 74:

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.