Þjóðviljinn - 17.11.1954, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 17.11.1954, Blaðsíða 9
Miðvikudagur 17. nóvember 1954 — ÞJÓÐVILJINN — (9 BÓDLEIKHUSID LOKAÐAR DYR Sýning fimmtudag kl. 20. Næst síðasta sinn. Aður auglýst sýning á Silf- urtúnglinu þennan dag fellur niður vegna veikindaforfalla Herdísar Þorvaldsdóttur leik- könu. Seldir miðar endur- greiddir í miðasölu. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Tekið á móti pöntunum. Sími 8-2345, tvær línur. LGl REYKJAVÍKUg ERFINGINN Sjónleikur í 7 atriðum eftir skáldsögu Henry James. Sýning í kvöld kl. 8. Aðgöngumiðasala frá kl. 2. Frænka Charleys Gamanleikurinn góðkunni Sýning annað kvöld kl. 8. Aðgöngumiðasala í dag kl. 4—7 og eftir kl. 2 á morgun. Sími 3191. GAMLA Z=— ■ 'D) Síml 1475 np r 'l'l r/ Iripolibio Sími 1182 Námur Salomons konungs Stórfengleg og viðburðarík amerísk MGM litkvikmynd gerð eftir hinni heimsfrægu skáldsögu eftir H. Rider Hagg- ard. Myndin er öll raunveru- lega tekin í frumskógum Mið-Afríku. — Aðalhlutverkin leika: — Stewart Granger, Deborah Kerr. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Börn innan 10 ára fá ekki aðgang. Aðgöngumiðasala frá kl. 2. Sími 1544 Látum drottin dæma H,in stórbrotna ameríska lit- mynd samkvæmt hinni frægu metsölubók sem komið hefur út á íslenzku. — Aðalhlutverk: Gene Tirney, Cornel Wilde, Jeanne Crain. Bönnuð börnum innan 14 ára. Einvígi í sólinni (Duel in the Sun) Ný amerísk stórmynd í lit- um, framleidd af David O. Selznick. Mynd þessi er talin einhver sú stórfenglegasta, er nokkru sinni hefur verið tek- in. — Framleiðandi myndar- inriar eyddi rúmlega hundrað milljónum króna í töku henn- ar og er það þrjátíu milljón- urn meira en hann eyddi í töku myndarinnar „Á hverf- anda hveli“. —- Aðeins tvær myndir hafa frá byrjun hlotið meiri aðsókn en þessi mynd, en það eru: „Á hverfanda hveli“ og „Beztu ár ævi okk- ar“. — Auk aðalleikendanna koma fram í myndinni 6500 „statistar". — David O. Selz- nick hefur sjálfur samið kvik- myndahandritið, sem er byggt á skáldsögu eftir Niven Buch. — Aðalhlutverkin eru frábær- lega leikin af: Jennifer Jones, Gregory Peck, Joseph Cotten, Lionel Barrymore, Walter Huston, Herbert Marshall, Charles Bickford og Lillian Gish. Sýnd kl. 5.30 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. Hækkað verð. Sími 6444 Sími 1384 Við, sem vinnum eldhússtörfin Nú er síðasta tækifærið að sjá þessa bráðskemmtilegu gamanmynd, sem gerð er eftir hinni vinsælu skáldsögu eftir Sigrid Boo. — Aðalhlutverk: Birgitte Reimer, Ib Schönberg. Sýnd aðeins í dag kl. 7 og 9. Haf og himinn loga (Task Force) Hin afar spennandi ameríska stríðsmynd. — Aðalhlutverk: Gary Cooper, Walter Brennan Bönnuð bornum innan 12 ára. Sýnd kl. 5. Aðgöngumiðasala frá kl. 2. Allra síðasta sinn. Sagan af Glenn Miller (The Glenn Miller Story) Stórbrotin og hrífandi ný amerísk stórmynd í litum um ævi ameríska hljómsveitar- stjórans Glenn Miller. James Steward June Allyson einnig koma fram Houis Arm- strong, Gene Krupa, Frances Langford o. fl. Sýnd kl. 5, 7 og 9.15. Biml 6485 Buffalo Bill Fjölbreytt úrval af steinhrlngum — Páctsendurr; — Sagan um Buffalo Bill hef- ur hlotið miklar vinsældir um heim allan og kvikmyndin ekki síður. — Sagan hefur komið út í íslenzkri þýðingu. Aðalhlutverk: Charlton Hest- on, Rhonda Fleming. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Houdini Heimsfræg amerísk stór- mynd um frægasta töframann veraldarinnar — Ævisaga Houdinis hefur komið út á ís- lenzku. Aðalhlutverk: Janet Leigh, Tony Curtis. Sýnd kl. 7 og 9. — Hafnarfjarðarbíó — Sími 9249. F roskmennirnir Afburða-spennandi og fróð- leg mynd um frábær afreks- verk hinna svokölluðu frosk- manna. Richard Widmark Dana Andrews. Þessi mikið eftirspurða mynd verður sýnd í kvöld kl. 7 og 9. Bíml 81936 Ögiftur faðir Hin vinsæla sænska stór- mynd, sem vakið hefur feikna athygli og umtal, sýnd í dag vegna fjölda áskorana. Sýnd kl. 7 og 9. Síðasti sjóræninginn Bráðspennandi og viðburða- rík litmynd um hinn fræga sjóræningja og kvennagull Jean Lafette. Sýnd kl. 5. Bönnuð börnum innan 12 ára. Kaupum hreinar prjónatuskur og allt nýtt frá verksmiðjum og saumastofum. Baldursgötu 30. Sími 2292. Viðgerðir á heimilistæk jum og rafmagnsáhöldum. Höfum óvallt allt til raflagna. IÐJA, Lækjargötu 10 — Siml 6441. Hreinsum og pressum föt yðar með stuttum fyrirvara. — Áherzla lögð á vandaða vinnu. Fatapressa KRON Hverfisgötu 78. Sími 1098, Kópavogsbraut 48, Sogavegi 112 og Langholtsveg 133. Sendibílastöðin Þröstur h.'f. Sími 81148 Ragnar ölafsson hæstaréttarlögmaður og lög- giltur endu skoðandi. Lög- fræðistörf, endurskoðun og fasteignasala. Vonarstræti 12, sími 5999 og 80065. Saumavélaviðgerðir Skrifstofuvélaviðgerðir S y I g j a. Laufásveg 19, sími 2656. Heimasími: 82035. ”” 1395 ~ Nýja sendibílastöðin Sími 1395 Viðgerðir á rafmagnsmótorum og heimilistækjum. Raftækjavinnustofan Skinfaxi Klapparstíg 30. — Sími 6434. Ljósmyndastofa Sendibílastöðin hf. Ingólfsstræti 11. — Sími 5113. Opið frá kl. 7:30-22:00. Helgi- daga frá kl. 9:00-20:00. Utvarpsviðgerðir Radió, Veltusundi 1. Sími 80300. Erum byrjaðir kaffisölu með sama fyrirkomulagi og á Brytanum. RÖÐULS-bar, Laugaveg 89. Húsgögnin frá okkur Húsgagnaverzlunin Þórsgötu 1 Munið Kaffisöluna Hafnarstræti 18. Seljum ódýrt næstu daga myndir og málverk, sem ekki hafa verið sóttar úr inn- römmun. Rammagerðin, Hafnarstr i 17 Samúðarkort Slysavarnaíélags Tsl. kaupe flestir. Fást hjá slysavama- deildum um allt land. t Rvík afgreidd i sima 4897. F ramhaldsaðal- fundur K.R.R. verður haldinn í Félagsheimili Vals þriðjudaginn 23. nóv. kl. 8.30 síðdegis. K.R.R. Skíðamenn! Sameiginlegar innanhússæf- ingar fyrir meðlimi skíðadeild- anna í Reykjavík, hefjast í kvöld kl. 22.00 (10) í íþrótta- húsi Jóns Þorsteinssonar. Þjálfari verður Stefán Kristj- ánsson. Mætið vel og stund- víslega. — Stjórn Skíðaráðs Reykjavíkur. Þj óðdansaf élag Reykjavíkur Æfingar í Skátaheimilinu í kvöld: Börn: Byrjendur I. kl. 4.30 Byrjendur II. — 5.15 Framhaldsfl. I. — 6.00 Framhaldsfl. II. — 6.40 Framhaldsfl. III. — 7.20 Fullorðnir: Ný námskeið hefjast í kvöld: Byrjendur kl. 8.00 Framhaldsfl. I. — 9.00 Framhaldsfl. II. og sýningarfl. — 10.00 Verið með frá byrjun. Stjórnin. ðtbreiðið Þjóðviijann! Benedikt Sveinss. Framhald af 12. síðu. 1931. Norður-Þingeyingar kusu hann á þing 1908, og var hann alþingismaður þeirra samfleytt til 1931. Forseti neðri deildar var hann á árunum 1920— 1930. Benedikt Sveinsson drakk: snemma af lindum íslenzkrar tungu og bókmennta. Mál hans var rismeira og hreinna en flestra manna annarra. Fáir menn munu hafa verið betur heima í fornsögum vorum eii hann, enda var honum falið að sjá um alþýðuútgáfu á fjöl- mörgum Islendingasögum á vegum Sigurðar bóksala Krist- jánssonar. Allir þeir, er kynnt hafa séc sögu þings og þjóðar á fyrstái þriðjungi þessarar aldar, vita, að Benedikt Sveinsson stóð jafnan í fylkingarbrjósti þeirra; manna, sem harðast börðusti fyrir sjálfstæði landsins, en var þó hverjum manni háttvís-:' ari og drengilegri í vopnavið-> skiptum. Málsnilld hans í ræðu og riti var við brugðið og mun lengi verða minnzt. Þeir erur margir vor á meðal enn, seni muna eftir honum í fullu fjörij. sáu og heyrðu þennan garps- lega mann mæla á hreinni og[ lifandi tungu, sem var í senn forn og ný. Og það mun al- mælt, að ekki hafi skörulegri maður né virðulegri setið i forsetastóli á Alþingi. 'f- Ég ætla ekki að hafa þesái orð lengri, en vil biðja þing- heim að minnast þessa þjóð- holla skörungs og drengskap- armanns með því að rísa úp sætum. Þingmenn risu úr sætum, en þingfundi var síðan slitið ogj deildarfundir látnir niður falla. Bréf til sunnudaga- skólabarna sr. Emils Björnssonar t Kæru vinir! Þið hafið verið a5 spyrjast fyrir um það hvenæy Sunnudagsskólinn byrjaði. Það er - verið að gera við salinn, sem viS höfðum í fyrra, annars væri skólj inn byrjaður. Ég vona fastlega. að við getum byrjað næsta sunnudagí, 21. þm. Ég hlakka til að sjá ykkup öll og vera hjá ykkur í vetur, þaS er það skemmitiegasta, sem ég geri. Þið eruð svo þakk’át fyríé allt, sem fyrir ykkur er gert. Nú er ég búinn að fá nýju vélina til að sýna kvikmyndir í skólarí- um. Hún er mjög góð og líkj. nokkuð dýr. Ég þakka ykkur ölí- um, sem gáfuð eitthvað í fyrra tH þess að við gætum keypt þessa v4l og ég þakka einnig ykkur, seiá ætlið að gera það seinna. Við slcut- um líka reyna að eignast góðar og faliegar kvikmyndir, sem við getum séð þegar við viljum og lært af. Ég vona að þið lærið öíl eitthvað gott í skólanum í vetuf, Takið eftir því þegar auglýst verð- ur að hann byrji. — Verið öfl velkomin. — Emil Björnsson. » LINDARPÖTU 26 SIMI 3745 j

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.