Þjóðviljinn - 05.01.1955, Page 2
?) — ÞJÓÐVILJINN — Miðvikudagur 5. janúar 1955
□ 1 dag- er mlðvikudagurlnn 5.
janúar. Simeon. — 5. dagur árs-
ins. — Sólarupprás ki. 10:16. Sól-
arlag kl. 14:51. — Timgl í há-
suðri kl. 22. — Árdegisháflæði
kl. 2:11. Síðdegisháflæði klukkan
14:44.
(
Gjöf tii Slysa-
vamafélagsins
í gær bárust Slysavarnafélaginu
að gjöf 5000 krónur frá frú Matt-
hildi Jóhannesdóttur til minning-
ar um majm hennar, Hjörleif
Björnsson, bónda að Hofsstöðum
í Miklaholtshreppi.’ -■
Mogens Hedegárd
-skemmtir næstu kvöld að Röðli
með leik á píanó og rafmagns-
píanó.
Jólatrésskemmtun KR
fer fram í dag í íþróttaskála
félagsins við Kap'askjólsveg.
Jólasveinninn Kertasníkir, sem
nýkominn er frá Danmörku, kem-
ur í heimsókn.
Minningarspjöld Krabbameins-
félags Islands
fást hjá öllum póstafgreiðslum
iandsins í ö’.lum lyfjabúðum í
Reykjavík og Hafnarfirði (nema
Laugavegs- og Reykjavíkurapó-
teki), verzlununum Remedíu og
að Háteigsvegi 52, Elliheimilinu
Grund og á skrifstofu krabba-
meinsfélaganna Blóðbankanum
Barónsstíg, sími 6947. ,
Ég sé einungis eitf róð
Eg veit nú, að menn að endingu munu spyrja, hvert ráð
eða hver ráð séu til þess a ðbæta bæjarbraginn hér, fá
menn til að brjóta skörð í flokkagirðingarnar, kenna
mönnum að leggja niður hræsnina og tepruskapinn, gera
slúðurþokuna að engu, lækna mannorðssýldna, og um
fram allt að brenna inni allan „klikku“-skap ? Eg sé
einungis eitt ráð, sem gæti komið að haldi. Við þurfum
að fá leikritaskáld, sem getur dregið allt það, sem aflaga
fer hjá okkur, fram á leiksviðið, og þar næst þurfum
við að fá þau leikrit leikin, leikin vel. Brestir oltkar eru
slíkir, að þeir læknast ekki með nýjum lögum; þeir
læknast yfir höfuð ekki með nokkrum sköpuðum hlut
nema — háðinu. Þarfasti maðurinn, ekki einu sinni fyr-
ir þennan bæ og hahs félagslíf, heldur fyrir allt landið,
allt þjóðlífið og allan bókmenntadauðann — það væri
kómedíuskáld, sem gæti sýnt okkur vel og greinilega,
hvernig við lítum út í spegli. Eg er hræddur um, að
harla margir af okkur sæju þá, að þeir væru bara hlægi-
legir Svörtupétrar í öllu þessu spili, sem spilað er á þessu
landi. Háðið, nógu napurt og nógu biturt, hefur um all-
an aldur heimsins verið bezti læknirinn fyrir mannkynið.
(Gestur Pálsson: Lífið í Reykjavík, fyrirlestur).
Söfriin eru opin
Bæjarbókasafnið
Útlán virka daga kl. 2-10 síðdegis.
Laugardaga kl. 2-7. Sunnudaga kl.
5-7. Lesstofan er opin virka daga
kl. 10-12 fh. og 1-10 eh. Laugar-
daga kl. 10-12 og 1-7. Sunnudaga
kl. 2-7.
Landsbókasafniö
kl. 10-12, 13-19. og 20-22 alla virka
daga nema laugardaga kl 10-12
og 13-19..
Náttúrugripasaf nlð
kl. 13:30-15 á sunnudögum, 14-15 á
þriðjudögum og fimmtudögum.
Þjóðminjasafnið
kl. 13-16 á sunnudögum, kl. 13-15
á þriðjudögum, fimmtudögum og
laugardögum.
Þjóðskjalasafnið
á virkum dögum kl. 10-12 og
14-19.
,V/K
12 :C
Á nýársdag opin-
beruðu trúlofun' [nu,
sína ungfrú Guð-
ný Halldórsdóttir,
Njálsgötu 23 Rvik.
og Kristinn Sigur-
páll Kristjánsson frá Akureyri.
Á aðfangadag jóla opinberuðu'trú
lofun sína ungfrú Hejga Dag-
bjartsdóttir, frá Siglufirði, og
Bjarni Magnússon, Hverfisgötu
26 Hafnarfirði.
Á jóladag opinberuðu ti-úlofun
sina ungfrú Gyða Guðvarðsdóttir,
Kleif, og Búi Vilhjálmsson, Hval-
nesi Skagafirði.
Minningarspjöld
Krabbameinsfélags Islands fást í
öllum lyfjábúðum í Reykjavik og
Hafnarfirði, Blóðbankanum við
Barónsstíg og Remedíu. Ennfrem-
ur’ r öllum póstafgreiðslum á. land-
Á gamlársdag
voru gefin saman
í hjónaband af sr.
Jóni Þorvarðssyni
Rósa Þorsteinsd.,
Drápuhlíð 41, og
Þorsteinn Sætran rafvirkjameist-
ari sama stað.
Þrítugasta fyrra mánaðar voru
gefin saman i hjónaband af séra
Jakobi Jónssyni ungfrú Unnur
Kjerúlf frá Arnheiðarstöðum í
Fljótsdal og Halldór Þormar bif-
reiðarstjóri í Fljótsdal. Heimili.
brúðhjónanna verður að Spítala-
stíg 7 Rvík.
F L U G
Gullfaxi, millilandaflugvél Flugfé-
lags Islands, kom í gær til Rvík-
ur frá Prestvík og London. Flug-
vélin fer til Kaupmannahafnar á
laugardagsmorguninn.
Hekla, millilandaflugvél Loftleiða.
kemur til Rvíkur frá N.Y. kl. 7
árdegis í dag. Heldur áfram til
Stafangurs, Kaupmannahafnar og
Hamborgar um klukkan 8:30.
Innanlandsflug: 1 dag ei-u ráð-
gerðar flugferðir til Akureyrar,
Isafjarðar, Siglufjarðar og Vest-
mannaeyja. Á mogun er áætlað
að fljúga til Akureyrar, Egils-
staða, Fáskrúðsfjarðar, Kópa-
skers, Neskaupstaðar og Vestm,-
eyja,
Kvöld- og næturlæknir
er í læknavarðstofunni í Austur-
bæjarskólanum frá kl. 18-8 í fyrra
málið. — Sími 5030.
Næturvörður
er í læknavarðstofunni Austur-
bæjarskólanum, sími 5030.
Næturvarzla
er í Lyfjabúðinni Iðunni, simi
7911.
LYFJABÚÐIK
Holts Apótek | Kvöldvarzla til
Apótek Austur- ( k). 8 alla daga
bæjar | nema laugar-
, HP* I daga til kl. 6.
Á girndarleiðum
Myndin sem nú er sýnd í
Austurbæjarbíó, nefnd villandi
nafni: Á girndarleiðum, er gerð
eftir leikriti Tennessee Williams:
A streetcar named desire —
mjög frægu og vel gerðu, verki.
Myndin ber menjar uppruna
síns: samtöl eru löng og breið,
senur fáar og staðbundnar; og
sá sem ekki skilur samtölin því
betur mun fara mikils á mis.
Efni myndarinnar skal ekki rak-
ið hér, enda er það út af fyrir
sig ekki merkilegra en svo að
lítið yrði úr því í höndum smá-
skálds eða miðlungsleikara. En
Vivien Leigh fer með aðalhlut-
verkið, og leikur af valdi. —
Hlutverk hennar er mjög kröfu-
hart og verður að sýna allan
tilfiinningastigann — allt frá
saklausustu gleði til örvænting-
ar og brjálæðis. Þvílík augu
hefur maður sjaldan séð, hvorki
í mynd né veruleik. Annar aðal-
leikari heitir Marlon Brando;
og þótt ekki sé frá því greint að
hann hafi hlotið verðlaun fyrir
leik sinn, eins og aðrir höfuð-
leikarar í myndinni, sýnist undir-
rituðum að hann hefði átt þau
skilið. Sérstaklega er minnis-
stætt hvernig hann borðar, þeg-
ar hann er í rauninni að gera
allt annað — og hvernig hann
virðist vera fullkomlega kæru-
laus fyrir öllu þangað til hann
fer allt í einu að beita hnúum
og hnefum og brjóta húsgögn.
Myndatakan mun vera mjög
vönduð og víða listræn. Eg held
að hvergi bregði fyrir þeirri
væmni sem Ameríkanar blanda
allajafna saman við ástina, og
fyrir flestra hluta sakir er Á
girndarleiðum í flokki sterkustu
mynda. B.
Fjólurnar
blómstra í Mogg-
aiium þó hávetur
ríki — þær eru ó-
háðar sói og regni.
Þanpigqaegir í leið-
ara hlaðsins í gær að það væri
,,^-byrgðarleýsí (|f Jiún (þ. e.i
þjóðiti) dyldi sig sáiínleikanum
(!) í þessu efni.“ Hiti) er samt
skrýtnara, þó það varði ekki
beint f jóluræktina, ef það er rétt
haft eftir Ólafi Thors að hann
hafi Iagt á það áherzlu í áramóta-
ræðu sinni að „þegninn væri
minnugur skyldu sinnar gagnvart
ríkinu" á sama hátt og ríkið
styddi þegninn. Vér sjáum ekki
betur en hér sé einmitt kominn
bolsévisminn eins og Mogginn
sjálfur lýsir honum svörtustum!
Búkarestfarar
Þeir sem hafa pantað myndir úr
Búkarestförinni geta vitjað þeirra
í skrifstofu Þjóðviljans, Skóla-
vörðustíg 19.
8:00 Morgunútvarp
— 9:10 Veðurfr.
: 00-13:15 Hádeg-
isútvarp. 15:30 Mið
degisútvarp. 16:30
Veðurfr. — 18:00
lslenzkukennsla; II. fl. — 18:25
Veðurfr. 18:30 Þýzkukennsla; I.
fl. 18:55 Bridgeþáttur. (Zóphónías
Pétursson). 19:15
•Trá hóíninni*
Sambandsskip
Hvassafell fer væntanléga frá
Stettin í dag. Arnarfell er í Rvík.
Jökulfel.1 væntanlegt til : Rvikur
í dag. Dísarfell er á leið frá
Hamborg til Rvíkur. Litlafell er
í olíúflutningum. Helgafell er í
Rvík. EJin S átti að' koiúa til
Austfjarða í gær.
EIMSKIP:
Brúarfoss kom til Rvíkur í gær
frá Hull. Dettifoss fór frá Gautar-
borg í fyrradag til Vehtspils og
Kotka. Fjallfoss fer frá R'.’ik ár-
degis í dag til Hafnarfjarðar og
Keflavíkur, snýr þaðan aftur til
Rvíkur, Goðafoss fór frá Patreks-
firði í gær til Keflavíkur, Akra-
ness og Rvikur. Gullfoss fer frá
Kaupmannahöfn á laugardaginn
áleiðis til Leith og Rvíkur, Lag-
arfoss fór frá Rotterdam í dag
m ________ áleiðis til Rvíkur. Reykjafoss fer
Tón’.eikar:« frá Rotterdam í dag áleiðis til
Óperulög. 20:30 Erindi til bænda:
Við áramót (Steingrímur Stein-
þórsson). 20:45 Einsöngur: Diana
Eustrati syngur lög eftir Brahms
Kalomiris, Fauré og Gretchanin-
off; Hermann Hildebrant leikur
undir á pianó (Hljóðritað á tón-
leikum í Austurbæjarbíói 8. júní
1953). 21:15 Já eða Nei. — Sveinn
Ásgeirsson hagfræðingur stjórnar
þættinum. 22:10 Útvarpssagan:
Brotið úr töfraspeglinum eftir S.
Undset; XVII. (Arnheiður Sigurð-
ard). 22:35 Harmonikan hljómar.
— Karl Jónatansson kynnir har-
monikulög. 23:10 Dagskrárlok.
Kvöldskéli alþýðu
Skólinn tekur aftur til starfa
mánudaginn 10. janúar.
Föstudaginn 17. janúar hefst nýr
flokkur í upplestri, og verður
kennari Karl Guðmundsson leik-
ari. Skráning i þennan flokk fer
fram n.k. föstudag kl. 8:30-10
síðdegis, i húsakynnum skólans
Þingholtsstræti 27. Á sama tíma
er einnig tækifæri til að innritast
í aðrar greinar sem kenndar eru
í skólanum.
Ættum við ekki, ungfrú Lára, að koma
okkur upp svona litlu og skemmtilegu
„hreiðri“ handa okkur sjálfum?
Nei, takk, ég er lofthrædd og klifra ekki
í tré
Hamborgar. Selfoss fór frá Köb-
manskær í gær áleiðis til Falk-
enberg og Kaupmannahafnar.
Tröllafoss kom til N.Y. á sunnu-
daginn frá Rvík. Tungufoss fór
frá Rvík 27. desember áleiðis til
N.Y. Katla fór frá Keflavik í
gærkvöld til Akraness, Hafnar-
fjarðar, Bildudals, Súgandafjarð-
ar og Isafjarðar; fer þaðan til
London og Póllands.
Skipaútgerð ríkisins:
Hekla fór frá Akureyri siðdegis
í gœr á vesturleið. Esja verður
væntanlega á Akureyri í kvöld.
Herðubreið fer frá Rvík á morg-
un austur um land til Bakkafj.
Skjaldbreið fór frá Rvík í gær-
kvöld vestur um land til Akur-
eyrar. Þyrill er á leíð frá Vest-
fjörðum til Rvíkur. Baldur fór
frá Rvík í gærkvöld til Gilsfjarð-
ar og Hvammsfjarðar.
Bæjartogararnir
Hallveig Fróðadóttir, Pétur Hall-
dórsson, Jón Þorláksson og Skúli
Magnússon hafa lagt hér upp
undanfarna daga, en fóru á veið-
ar i gær og fyrradag. Ingólfur
Arnarson er á ísfiskveiðum, Jón
Baldvinsson á leið til Þýzkalands,
en Þorsteinn Ingólfsson og Þor-
kell máni veiða í salt — báðir a
Islandsmiðum.
Krossgáta nr. 545.
vrjzjzm
V.V
Wá
Lárétt: 1 blað á Akureyri 4 kað-
all 5 tilvísunarfornafn 7 flæmdi
burt 9 sigti 10 stafur 11 gekk 13
ryk 15 umdæmismerki 16 óþekkt.
Lóðrétt: 1 andaðist 2 árstimi 3
einkennisstafir 4 dula 6 hegna 12
fóstruðu 14 kyrrð 15 tenging.
Lausn á nr. 544.
Lárétt: 1 skoltar 7 KA 8 vera
9 ell 11 afl 12 Ok 14 il 15 ofar
17 et 18 mót 20 GimbiM.
Lóðrétt: 1 skef 2 kal 3 LV 4
TEA 5 arfi 6 ralla 10 lof 13 kamb
15 oti 16 rói 17 eg 19 tl.
Átthagafélag Strandamanna
minnir á jólatrésfagnaðinn i dagr
klukkan 3:30 og skemmtifundinn
klukkan 9 i kvöld i Tjarnarkaffi.
Haraldur Á. Sigurðsson mætir á
fundinum.
XX X
NfiNKIN
***
KHflKI