Þjóðviljinn - 05.01.1955, Page 9

Þjóðviljinn - 05.01.1955, Page 9
Miðvikudagur 5. janúar 1955 — ÞJÓÐVILJINN — (ð - „ HÖDLEIKHUSID » Óperurnar Pagliacci °g Cavalleria Rusticana sýningar í kvöld kl. 20.00 UPPSELT og föstudag kl. 20.00 María Markan syngur sem gestur á sýningunni í kvöld. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15—20.00. Tekið á móti pöntunum. Sími: 8-2345 tvær línur. Pantanir sækist daginn fyr- ir sýningardag, annars seldar öðrum. GAMLA "-"■V Sími 1475. Sími 9184. Vanþakklátt hjarta ítölsk úrvals kvikmynd eft- ir samnefndri skáldsögu, sem komið hefur út á íslenzku. Aðalhlutverk: Carladel Poggio (Hin fræga nýja ítalska kvikmyndast j arna ), Frank Latimore. Hinn vinsæli dægurlaga- söngvari Haukur Morthens kynnir lagið „í kvöld“ úr myndinni á sýningunni kl. 9. Myndin hefur ekki verið sýnd áður hér á landi. Ðanskur skýringatexti. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 7 og 9. HAFNAR- FJARÐARBÍÓ Sími: 9249. Stórmyndin: Ævintýraskáldið H. C. Andersen Hin heimsfræga litskreytta ballett- og söngvamynd gerð af Samuel Goldwyn. — Aðal- hlutverkin leika: Danny Kay, Fariey Granger og franska ballettmærin Jeanmaire. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 1544. ,,Call Me Madam“ Stórglæsileg og bráðfjörug óperettu gamanmynd í litum. í myndinni eru sungin og leikin 14 lög eftir heimsins vinsælasta dægurlagahöfund, Irving Berlin. —Aðalhlutverk: Ethel Merman, Donald O’ Connor, Vera Ellen, George Sanders, Biliy De Wolfe. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Síðasta sinn. Sími 6485. Óscars-verðlaunamyndin: Gleðidagur í Róm Prinsessan skemmt- ir sér (Roman Holiday) Frábærlega skemmtileg og vel leikin mynd, sem alls staðar hefur hlotið gífurlegar vinsældir. — Aðalhlutverk: Audrey Hepburn, Gregory Peck. Sýnd kl. 5, 7 og 9.15. Kennsla Þýzkukennsla mín er byrjuð. Edith Daudistel, Laugaveg 55, sími 81890 milli kl. 6 og 8. PJölbreytt úrval af steinhringm — Pd;tsendun: — eftir skáldsögu Halldórs Kiljans Laxness. Leikstjóri Arne Mattsson. íslenzkur texti. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 9. Hækkað verð. Sierra Spennandi ný amerísk mynd í litum. Andie Murphy Wanda Hendris. Sýnd kl. 7. rri r Iripolibio Sími 1182. MELBA Stórfengleg ný, amerísk söngvamynd í litum, byggð á ævi hinnar heimsfrægu, áströlsku sópransöngkonu, Nellie Melbu, sem talin hefur verið bezta „Coloratura", er nokkru sinni hefur komið fram. — í myndinni eru sungnir þættir úr mörgum vinsælum óperum. — Aðal- hlutverk: Patrice Munsel, frá .Metropolitanóperunni í New York, Robert Morley, John McCallum, John Justin, Alec Clunes, Martita Hunt, ásamt hljómsveit og kór Covent Garden óperunnar í London og Sadler Wells ballettinum. Sýnd kl. 7 og 9. Bomba á manna- veiðum Sýnd kl. 5. Sýnt á nýju tjaldi. Sími 6444. Eldur í æðum Tyrone Power, Piper Laurie, Julia Adams. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 1384. Hin heimsfræga kvikmynd, sem hlaut 5 Oscars-verðlaun: Á girndarleiðum (A Streetcar Namfed Desire) Afburða vel gerð og snilld- arlega leikin, ný, amerísk stórmynd, gerð eftir sam- nefndu leikriti eftir Tennessee Williams, en fyrir þetta leik- rit hlaut hann Pulitzer-bók- menntaverðlaunin. — Aðal- hlutverk: Marlon Brando, Vivien Leigh (hlaut Oscars- verðlaunin sem bezta leik- kona ársins), Kim Hunter (hlaut Oscars-verðlaunin sem bezta leikkona í aukahlut- verki), Karl Malden (hlaut Oscars-verðlaunin sem bezti leikari í aukahlutverki. — Ennfremur fékk Richard Day Oscars-verðlaunin fyrir beztu leikstjórn og George J. Hop- kins fyrir bezta leiksviðsút- búnað. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 9. Litli stroku- maðurinn (Breaking the Ice) Bráðskemmtileg og spenn- andi, ný, amerísk söngva- mynd. — Aðalhlutverkið leik- ur hinn afar vinsæli söngv- ari Bobby Breen. Sýiid kl. 5. Sala hefst kl. 2. Hljómleikar kl. 7. Sími 81936. Valentino Geysi íburðamikil og heill- andi ný amerisk stórmynd í eðlilegum litum, um ævi hins fræga leikara, heimsins dáð- asta kvennagulls, sem heill- aði milljónir kvenna í öllum heimsálfum á frægðarárum sínum. Mynd þessi hefur alls staðar hlotið fádæma aðsókn og góða dóma. Eleanor Park- er, Anthony Dexter, Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Kaup - Sala Kaffisala með sama fyrirkomulagi og á Brytanum. — Röðulsbar, Laugaveg 89. Munið Kaffisöluna Hafnarstrætl lfl. Húsgögnin frá okkur Húsgagnverzlunin Þórsgötu 1 Kaupum hreinar prjónatuskur og allt nýtt frá verksmiðjum og saumastofum. Baldursgötu 30, sími 2292 Þjóðbúningur Peysufatadansleikur annað kvöld, þrettándanum klukkan 9. Ókeypis aögangur fyrir dömur Þjóöbúningur — Dökk föt Aðgöngumiðar seldir kl. 6—7 í dag og á morgun STDLKA óskast á Kópavogshælið nýja. — Upplýsingar gef- ur yfirhjúkrunarkonan í síma 3098. Höfum til sölu Dodge Weapon bifreiðar með eða án yfirbygginga, kerrur fyrir Dodge Weapon og jeppa bifreiðar, vatnstanka, er taka 870 lítra og eru úr ryðfríu efni og vandaða sleða, er bera allt aö tveim tonn- um. SALA SETULIÐSEIGNA RfKISINS, sími 4944 milli kl. 10—12 f.h. Ragnar Olafsson hæstaréttarlögmaður og 15g- giltur endu skoðandi. Lðg- íræðistörf, endurskoðun ug fasteignasala. Vonarstræti 12, sími 5999 og 80065. Lögfræðistörf Bókhald—Skatta- framtöl Ingi R. Helgason lögfræðingur, Skólavörðustíg 45, sími 82207. Hggor leiðla Saumavélaviðgerðir Skriístofuvélaviðgerðir S y I g i a. Laufásveg 19, sími 2656. Heimasími: 82035. Ljósmyndastofa Laugavegl 12. Sendibflastöðin bf. Ingólfsstræti 11. — Sími 5113. Opið frá kl. 7:30-22:00. Helgi- daga frá kL 0:00-20:00. 1395 Nýja sendibílastöðin Sími 1395 Sendibílastöðin Þröstur h.f, Sími 81148 Stúlka éskast í Mötuneyti F.R. Uppl. í síma 81110. Viðgerðir á rafmagnsmótorum og helmilistækjum. Raftækjavinnustofan Sklnfaxi Klapparstíg 30. — Sími 6484. U tvarpsviðgerðir Radió, Veltusundl ®. Síml 80300.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.