Þjóðviljinn - 05.01.1955, Page 12
Járnbrautarverkfall kann að
vcsMa öngþvelti i Bretlandi
Myndi gera stórborgirnar matar- og
eldsneytislausar á tveim dögum
Járnbrautarverkfall hefur verið boðað í Bretlandi á
sunnudaginn. Ef af verkfallinu verður er talið að það
muni valda öngþveiti í matvæla- og eldsneytisbirgingu
þrezku borganna innan fárra daga.
Churchill forsætisráðherra
kallaði ríkisstjórnina saman á
aukafund í gær til þess að ræða
Verkfallsboðun- sambands járn-
brautarverkamanna. Samband-
ið telur 400.000 járnbrautar-
starismenn.
Fannkyngi liamlar bílaferðum.
. Ákveðið var að skipa ráð-
þerranefnd, sem á að koma
gaman á hverjum degi þangað
til deilan leysist. Henni var fal-
ið að skipuleggja flutninga með
bílum ef af verkfallinu verður.
Ekki er þó talið að hægt sé að
anna brýnustu flutningaþörf-
inni með öðrum faratækjum ef
járnbrautirnar stöðvast, ekki
sízt vegna þess að mikill snjór
er á öllum þjóðvegum og þeir
viða ófærir af hans völdum.
Skýrsla í dag.
Stjórnskipuð nefnd, sem hef-
Hammar-
skiöld í Kína
Dag Hammarskjöld, fram-
kvæmdastjóri SÞ, kom í gær til
Kína. Indversk flugvél með hann
innanborðs lenti í Kanton í Suð-
ur það hlutverk að kynna sér
rök beggja deiluaðila og gera
tillögur um lausn, skilaði í gær
skýrslu til ríkisstjórnarinnar. I
dag ræðir Monckton verkalýðs-
málaráðherra skýrsluna við
deiluaðila og verður hún síðan
birt.
Stjórn sambands járnbraut-
arverkamanna hefur lýst yfir,
að því aðeins taki hún í mál að
fresta verkfallinu að rannsókn-
amefndin leggi til verulega
kauphækkun.
Komið er á annað ár síðan
járnbrautarverkamenn báru
fram kröfu um 15% kauphækk-
un.
Sölubúðum og skrifstoíum einkafyr-
irtækja lokað kl. 13 á laugardögum
— en heimilt að hafa þær opnar til
klukkan 19 á föstudögum
Launakjaranefnd Verzlunarmannafélags Reykjavíkur
birtir í dag tilkynningu um loktmartíma sölubúða og
skrifstofa hér í bænum samkvæmt þeim samningum, er
gerðir voru á s.l. hausti.
þJÓÐVILlENN
Miðvikudagur 5. janúar 1955 — 20. árgangur — 2. tölublað
„Sálfræðingur44 Ihaldsins
kynnir Islendinga erlendis
„Sálfræðingur“ bæjarstjórnaríhaldsins, Ólafur Gunn-
arsson frá Vík í Lóni hefur nú tekið sér fyrir hendur að
miðla Norömönnum nokkrum upplýsingum um fremstu
menn íslands.
Þessi framtakssemi hans, að J Heiðrekur fremstur lýriskra
hann skuli leggja þetta á sig skálda.
— ofan á allar annimar við
„sálgæzluna“ fyrir íhaldið, er
góður vottur um ósérplægni
hans og fómfýsi.
Bt er að koma í Noregi
Um Heiðrek Guðmundsson
frá Sandi segir Ólafur Gunn-
arsson frá Vík í Lóni að hann
sé fremstur núlifandi lýrískra
skálda á íslandi og ljóð hans
Á tímabilinu frá 1. janúar
til 30. apríl skal loka sölubúðum
á laugardögum eigi síðar en kl.
13 en á tímabilinu frá 1. maí til
30. september eigi síðar en kl.
12. Á tímabilinu frá 1. janúar til
30. september er hinsvegar heim-
ilt að hafa sölubúðir opnar til
kl. 19 á föstudögum.
Skrifstofum einkafyrirtækja
skal lokað eigi síðar en kl. 17
alla virka daga ársins. Á tíma-
bilinu frá 1. janúar til 30. apríl
skal loka eigi síðar en kl. 13 á
laugardögum. Á tímabilinu frá
1. maí til 30. september skal loka
eigi síðar en kl. 12 á laugardög-
um, en á því tímabili er heim-
ilt að halda skrifstofunum opn-
um til kl. 18 á föstudögum.
Þretfándafagnaður Æ.F.R.
Dag Hammarskjöld
ur-Kína í gærmorgun. Þar tóku
kínverskir embættismenn á móti
honum og var ferðinni haldið á-
fram í kínverskri flugvél.
Komið var við í Hanká i Mið-
Kína og þaðan verður förinni
haldið áfram í dag til höfuð-
borgarinnar Peking. Erindi
Hammarskjölds er að reyna að
fá látna lausa 11 bandaríska
flugmenn, sem kínverskur her-
réttur hefur dæmt til fangelsis-
vistar fyrir njósnir.
Skálastjórn ÆFR hefur á-
kveðið að efna til skálaferðar
um n.k. helgi og verður ýmis-
legt til skemmtunar.
Ferð þessi mun tengd Þrett-
ándanum og verður m. a.
brenna, ef veður leyfir. Þá
verður dagskrá með svipuðu
sniði og í síðustu skálaferð,
svo sem frásaga, gamanþáttur,
harmonikuleikur, spurninga-
Fjárhagsáætlun
Akraness
Akranesi.
Frá fréttaritara Þjóðviljans
Fjárhagsáætlun Akraness fyrir
árið 1955 var afgreifld fyrir
nokkru. Útsvör eru áætluð 5
millj. 586 þús. 342 kr., en nið-
urstöðutölur fjárliagsáætlunar-
innar eru 6 millj. 508 þús. 342
kr.
Stærstu útgjaldaliðir eru: Lýð-
hjálp og lýðtrygging 744 þús. 500
kr., lán til bæjarfyrirtækja o. fl.
1 millj. 364 þús.-, menntamál
666.250, vegir og holræsi 550.000,
stjórn kaupstaðarins 291600,
þrifnaður 275 þús., framfærslu-
mál 260 þús., landbúnaðarmál
197 þús., löggæzla 167 og skipu-
lagsmál 148 þús; — Niðurstöðu-
tölur áætlunarinnar munu vera
300 þús. hærri en s.l. ár.
þáttur, f jöldasöngur og dans.
Þess má geta, að þátttaka
var all góð í síðustu ferð, og
er því betra að tryggja sér
farmiða fyrr en seinna. Öllu
æskufólld er heimil þátttaka.
Miðar verða seldir á skrif-
stofu ÆskuIýðsfylMngarinnar
að Þórsgötu 1 alla daga vik-
unnar frá klukkan 2-7, sími
7511.
Lagt verður af stað n. k.
laugardag kl. 6 e. h.
Nánar mun skýrt frá dag-
skránni síðar í vikunni.
Skálastjórn.
nokkurskonar alfræðibók og um land og þjóð „standi mjög
var V. bindi þess verks prent- j hátt“: Heiðrekur „blir rekna
að í ágúst s.l. sumar. 1 hópi for á vera den fremste nole-
þeirra er lagt hafa af mörkum ! vande lyrikaren i Isl. Den
til þessa ritverks er skráður kjenslevare diktninga hans,
m.a. ,,redaktör“ (ritstjóri) Ól-
afur Gunnarsson (frá Vík í
Lóni).
Einn fremsti allra Islendinga.
Ólafur Gunnarsson frá Vík í
Lóni fræðir Norðmenn á því að
Kristján Guðlaugsson lögfræð-
ingur (fymun ritstjóri Vísis)
sé einn af fremstu mönnum
Sjálfstæðisflokksins, eitt bezta
lyriska skáld þjóðarinnar og
mildll forgöngumaður í útvegs-
málum, verzlun og iðnaði. Segir
Ólafur svo um þenna fyrrver-
andi húsbónda sinn, Kristján
Guðlaugsson: „Ein av dei
fremste í Sjölvstendepartiet.
Har gjort eit sers aktivt ar-
beid for á fremje fiske, handel
og industri i Isl. og har m.a.
skipa fl. selskap til dette
foremálet .... blir rekna for
á vera ein av dei fremste nole-
vande lyrikarane i Island. Han
er ogsá kjcnd som ein ypperlig
bok- og teatermelder.1 2 3' — (I
síðasta bindinu sem borizt mun
hafa hingað ennþá er aðeins
komið nokkuð aftur í H-in, svo
menn geta. gert sér í hugarlund
til hvaða lýsingarorða Ólafur
muni grípa þegar hann fær
tækifæri að kynna hinn fyrr-
verandi húsbónda sinn við Vísi,
(Pálsson, Herstein).
inspireret av heimen, landet og
folket, stár formelt sers högt
og er skriven í eit heilsteypt
klassisk sprák“.
Stofnandi stöðuvalsstofnunar-
innar.
Um Ólaf Gunnarsson frá Vík
í Lóni sjálfan segir svo í „al-
fræðibók“ þessari að hann sé
„íslenzkur sálfræðingur og
blaðamaður“ (??) er hafi árið
1951 grundvallað stöðuvals-
stofnun Reykjavíkurbæjar og
stjórnað henni síðan. Hafi
hann ferðazt mikið um Norð-
urlönd. („Grl. 1951 det komn.
kont. for yrkesrettleiing i
Reykjavík og har styrt det sid-
an .... Har reist mykje kring-
om i dei nordl. landa“). Sýnir
það mikið lítillæti mannsins að
hann skuli ekki segja fleira um
afrék sín og hæfileika.
Ölafur í miðri röð — Tómas <_
aftastur!
Það skal tekið fram að Ól-
afur Gunnarsson frá Vík í
Lóni skrifar ekki allar upplýs-
ingar um íslenzka menn í þessa
bók, þótt liann muni vera mik-
ilvirkastur. Sé sá línufjöldi sem
nokkrum íslendingum er út-
hlutað í bókinni lagður til
grundvallar fvrir mati á mönn-
ynum verður röðin þessi: Gunn-
ar Gunnarsson fær 29 línur,
Kristmann Guðmundsson 16,
Kristján Guðlaugsson 12, Jón-
as Guðlaugsson 10, Ólafur
Gunnarsson frá Vík í Lóni 9%,
„ T
I síðasta mánuði var skipuð fimm manna nefnd til að Heiðrekur Guðmundsson 7,
Þáttoka íslendinga í erlendum
stuðla að sameiginlegri þátttöku íslenzkra framleiðenda
i vörusýningum erlendis.
Björn J. Ándrésson bondi Leynimýri I
kaus í Sjómannafélagí Reykjavíkur í gær. Sjómanna-
félagar fellið stjórn bænda, hreppstjóra, forstjóra, sút-
ara, skífulagningarmeistara, skósmiða, beykja o. fl.
Kjósið B-lista, lista starfandi sjómanna.
Gildi þátttöku í erlendum
vörusýningum mun hafa orðið
mönnum almennt ljósara eftir
þáttöku ísl, iðnrekenda í vöru-
sýningunni í Brussel á s. 1.
vori. Formaður nefndarinnar
nú er Gunnar Friðriksson, er
var formaður nefndarinnar er
sá um þátttöku í Brusselsýn-
ingunni í fyrra. Aðrir í nefnd-
inni eru: Pétur Sæmundsen
viðskiptafræðingur frá Félagi
isl. iðnrekenda, Kristján Ein-
arsson forstjóri frá Sölusam-
i bandi ísl. fiskframleiðenda,
j Harry Frederiksen framkv.-
stjóri frá Sambandi ísl. sam-
vinnufélaga, Ólafur Þórðarson
útgerðarm. frá Sölumiðstöð
hraðfrystihúsanna og Sveinn
Tryggvason framkvæmdastjóri
frá Framleiðsluráði landbún-
aðarins.
Verkefni nefndarinnar er þrí-
þætt: „1. Að gera tilraunir til
þess að koma á skipulögðu
samstarfi á milli framleiðenda
um sýningarþátttöku erlendis.
2. Að gera tillögur til ríkis-
stjórnarinnar um á hvern hátt
samstarfi ríkisins og samtaka
framleiðenda um þessi mál
verði bezt hagað, m. a. með
hliðsjón af hiutdeild ríkis-
stjórna í þessum málum í ná-
grannalöndunum, og fenginni
reynslu þar.
3. Athuga jafnframt og gera
tillögur um hvernig sýningar-
þátttökunni megi svo haga, að
af henni verði sem bezt land-
kynning.“
Freysteinn Gunnarsson 6, Tóm-
as Guðmundsson 5.
Miðað við þennan línufjölda
er Tómas Guðmundsson aðeins
sjötta flokks höfundur í sam-
anburði við Gunnar Gunnars-
son og hvað uppeldismálamönn-
unum viðvíkur þá fær Ólafur
frá Vík í Lóni 91/2 línu en
Freysteinn Gunnarsson aðeins
6, enda hefur sá síðarnefndi að-
eins stjórnað Kennaraskóla Is-
lands, en aldrei „stöðuvals-
stöfnun“ bæjarstjórnaríhalds-
ins.
— Það er ekki grunlaust að
mörgum hafi orðið það á ao
vanmeta. „sálgæzlustörf1 herra
Ólafs Gunnarssonar frá Vík i
Lóni, en máske verða þessi rit-
störf hans til þess að íslenzka
þjóðin sjái betur hvílíkan mann
hún á þar sem Ólafur Gunnars-
son frá Vík í Lóni er.