Þjóðviljinn - 09.03.1955, Side 4

Þjóðviljinn - 09.03.1955, Side 4
4) —- ÞJÓÐVILJINN — Miðvikudagur 9. marz 1955 Uthlutun MENNTAMÁLARÁÐ fSLANDS hefur fyrir nokkru úthlutað af fé því, sem veitt er á fjárlögum 1955, 14. gr. B. II., a. og b. og 35. gr. A. XXXI, svo sem liér segir: Framhaldsstyrkir og tillögur um lán Nafn — Námsgrein — Dvalarland Styrkur Lán Aðalsteinn Jónsson, efnaverkfræði, Bretland 6000 Ágúst H. Elíasson, rafmagnsfræði, Noregur 2500 Ágúst Þorleifsson dýralækningar Noregur 2500 Árni Gunnarsson bókmenntasaga Svíþjóð 6000 Árni Jóhannesson mjólkurfræði Noregur 5000 Árni Ólafsson þýzka Þýzkaland 2500 2500 Ásdís Jóhannsdóttir efnafræði Þýzkaland 5000 Baldur F. Jóhannesson mælingaverkfr. Þýzkal. 2500 2500 Bernharður Hannesson vélfræði Danmörk 2500 Bjarni Kristjánsson vélaverkfræði Þýzkaland 5000 Bjarni S. Óskarsson byggingaverkfr. Danmörk 2500 2500 Björn Björnsson flugvélavirkjun Bretland 3000 3000 Björn Sigurbjörnsson jarðræktarfræði Kanada 4000 4000 Bragi V. Erlendsson rafmagnsverkfr. Danmörk 2500 Brynjólfur Sandholt dýralækningar Noregúr 2500 Einar H. Ásgrímsson vélaverkfræði Bretland 3000 Einar Örn Björnsson dýralækningar Noregur 2500 Einar T. Elíasson efnaverkfræði Bretland 3000 3000 Einar R. Hlíðdal rafmagnsfræði Sviss 8000 Einar G. Þorbergsson rafmagnsverkfr. Svíþjóð 3000 3000 Einar Þorsteinsson búfræði Danmörk 2500 2500 Eiríkur Haraldsson iþróttafræði Þýzkaland 5000 Eyþór H. Einarsson grasafræði Danmörk 5000 Friðrik Þórðarson latína Noregur 5000 Geir V. Guðnason gerlafræði Bandaríkin 4000 4000 Gisli Jónsson rafmagnsverkfr. Danmörk 5000 Guðlaugur G. Gunnarsson hagfræði Þýzkaland 5000 Guðmundur Ö. Árnason skógrækt Noregur 5000 Guðmundur Gilsson kirkjutónlist Þýzkaland 2500 Guðmundur Guðmundsson skreytingarlist ítalíu 3000 3000 Guðmundur H. Guðmundsson efnafræði Þýzkal. 2500 2500 Guðmundur Helgason raffræði Svíþjóð 3000 Guðm. S. Jónsson rafmagnsvcrkfr. Danmörk 5000 Guðmundur Samúelsson söngkennsla Þýzkaland 5000 Guðmundur E. Sigvaldason steinafr. Þýzkaland 5000 Guðrún Friðgeirsdóttir uppeldisfræði Danmörk 2500 Guðrún Ólafsdóttir sagnfræði Noregur 5000 Gunnar H. Guðmundsson húsgagnat. Danmörk 5000 Gunnar Hermannsson húsagerðarlist Frakkland 3500 Gunnar H. Kristinsson vélaverkfr. Bretland 6000 Gunnar Torfason byggingaverkfr. Þýzkaland 5000 Gunnar Þormar tannlækningar Noregur 5000 Gunnlaugur Elíasson efnafræði Danmörk 5000 Gunnlaugur B. Pálsson vélaverkfræði Svíþjóð 6000 Gylfi Guðmundsson hagfræði Þýzkaland 5000 Halldór O. Halldórsson byggingaverkfr. Danmörk 5000 Halldór Hjálmarsson húsgagnateikn. Danmörk 2500 Haraldur Sigurðsson rafmagnsverkfr. Þýzkal. 5000 Haukur Pálmason rafmagnsverkfr. Svíþjóð 3000 Haukur Ragnarsson skógrækt Noregur 5000 Haukur Sævaldsson vélaverkfræði Danmörk 5000 Haraldur Gíslason viðskiptafræði Bandaríkin 2000 2000 Helen Louise Markan söngkennsla Danmörk 5000 Helgi Guðmundsson samanburðarmálfr. Noregur 5000 Hjálmar Þórðarson byggingaverkfr. Danmörk 5000 Hjördís H. Ryel sjúkrakennsla Danmörk 2500 2500 Hjörtur Á. Eiríksson ullariðnaður Þýzkaland 5000 Hrafn Haraldsson tryggingafræði Danmörk 5000 Hreinn G. Þormar ullarlitun Bretland 6000 Hreinn Steingrímsson tónfræði Austurríki 5000 Hróbjartur R. Einarsson landafræði Noregur 5000 Hrönn Sigurjónsson sálarfræði Austurríki 2500 Hörður Jónsson efnafræði Bretland 6000 Hörður Þormar efnafræði Þýzkaland 5000 Ingi K. Jóhannesson enska Holland 5000 Ingibjörg M. Blöndal hljómlistark. Þýzkaland 2500 Ingólfur L. J. Lilliendahl lyfjafræði Danmörk 2500 2500 Ingvi Þ. Þorsteinsson jarðvegsfræði Noregur 5000 Isleifur Jónsson vélaverkfræði Danmörk 2500 Jakob Jakobsson dýrafræði Bretland 3000 3000 Jens Tómasson efnafræði Noregur 5000 Jóhann Axelsson lífeðlisfræði Danmörk 5000 Jóhann Friðjónsson húsagerðarlist Svíþjóð 3000 Jóhann Guðmundsson efnaverkfræði Þýzkaland 5000 Jóhannes Þ. Eiríksson búfræði Danmörk 5000 Nafn — Námsgrein — Dvalarlánd Styrkúr Jóhannes Guðmundsson byggingaverkfr. Danmörk Jón Brynjólfsson verkfræði Danmörk 5000 Jón Einarsson franska- Frakkland 7000 Jón Guðbrandsson dýralækningar Danmörk Jón Pétursson dýrálækningar Noregur Jón R. Magnússon efnaverkfræði Bandankín 4000 Jón P. Ragnarsson sagnfræði Þýákaland 5000 Jón Þ. Sveinsson vélaverkfræði Danmörk 2500' Jón E. Þorláksson tryggingafræði Danmörk Karl Ó. Jónsson verkfræði Danmörk Kjartan Á. Kjartansson húsgagnat. Danmörk 2500 Kristján Árnason heimspeki Þýzkaland 5000 Leifur Hannesson byggingaverkfr. Danmörk Magnús Guðmundsson húsateikningar Danmörk 2500 Maia Sigurðardóttir enska Bretland 6000 Ólafur Á. Ásgeirss. landmælirigaverkfr. Þýzkal. 5000 Óli Hákon Hertervig húsagerðarlist Þýzkaland 2500 Páll Halldórsson hagfræði Kanada Páll Theódórsson eðlisfræði Danmörk Rafn I. Jensson vélaverkfræði Danmörk Rafn Júlíussbn franska Frakkland 7000 Rafn Stefánsson rafmagnsverkfr. Bandaríkin 8000 Ragnar S. Halldórss. byggingaverkfr. Danmörk 5000 Ragnar S. Jónsson vélaverkfr. Þýzkaland 5000 Ríkarður R. Steinbergss. byggingaverkfr. Danmörk Sigfús Daðason latína Frakkland Sigmundur Guðbjarnason efnaverkfr. Þýzkal. 2500 Sigríður J. Sigurðardóttir málaralist Danmörk Sigrún Brynjólfsdóttir sálarfræði Danmörk 25Ö0 Sigrún Gunnlaugsdóttir glerhúðun Austurriki 2500 Sigurður R. GuðmUndsson efnafræði Þýzkaland Sigurður Hallgrímss. byggingaverkfr. Danmörk 5000 Sigurður V. Hallsson efnaverkfr. Bretland Sigurjón Guðjónsson lj’fjafræði Danmörk 2500 Snjólaug Eiríksdóttir listdans Danmörk 2500 Stefán Brynjólfsson tryggingafr. Danmörk 5000 Stefán Stefánsson vélaverkfr. Svíþjóð 6000 Stefán Þ. Þorláksson vélaverkfr. Þýzkáland 5000 Steingrímur Arason byggingaverkfr. Danmörk Steinn Þ. Steinsson dýralækningar Danmörk 2500 Steinunn S. Briem píanóleikur Bretland 3000 Steinþór Sigurðsson kirkjuskreytingar Svíþjóð 6000 Sveinn Indriðason garðyrkja Bandaríkin Sverrir Júlíusson hagfræði Noregur Sverrir H. Magnússon uppeldisfræði Bandaríkin Sæmundur Óskarsson rafmagnsverkfr. Danmörk 5000 Teitur Benediktsson germönsk fræði Austurríki 5000 Werner I. Rasmussen lyfjafræði Danmörk 2500 Þorbergur S. Þorvaldsson fiðluleikur Frakkland 3500 Þorgeir Þorgeirsson sálarfræði Austurríki 5000 Þórhallur Þ. Jónsson byggingaverkfr. Danmörk Þórir Sigurðsson veðurfræði Noregur Þorleifur J. Einarsson jarðfræði Þýzkaland 5000 Þorsteinn Þorsteinsson lífefnafræði Danmörk Þorvaldur Krístmundsson byggingalist Danmörk Þorvarður Helgason listsaga Austurríki 2500 Þorvarður B. Jónsson rafmagnsverkfr Danmörk. 5000 Þrándur Thoroddsen erfðafræði Danmörk Örn G. Bernhöft rafmagnstækni Þýzkaland Nýir styrkir og lán Lán 2500 2500 2500 4000 5000 2500 2500 2500 2500 8000 2500 2500 2500 2000 2500 2500 5000 6000 2500 2500 2500 3000 3000 1500 8000 2500 3500 2500 5000 5000 2500 2500 5000 5000 Samtals kr. 341.500 280.000 Nafn — Námsgrein — Dvalarland Styrknr Aðalbjörg V. Karlsd., handavinnukennsla, Danm. 2500 Aðalst. Guðjohnsen, rafmagnsverkfr., Baridar. Arnór K. Hanníbalsson, heimspeki, Rússland Árni H. Bergmann, rússneska Rússland Áslaug Hafliðadóttir, lyfjafræði, Danmörk Auður Sigurðardóttir, nuddlækningar, Noregur Baldur A. Edwins, málaralist, Spánn Bjarni Grímsson, hagfræði, Þýzkaland Bjöm E. Pétursson, verkfræði, Danmörk Bragi Sigurþórsson, byggingaverkfræði, Danm. Bryndís Tómasdóttir, píanóleikur, Svíþjóð Brynjólfur Sveinbergss. mjólkurfræði, Noregur Edda Emilsdóttir, sjúkdómarannsóknir, Danm Egill Sveinsson, höggmyndalist, ítalía Einar G. Eggertsson, leiklist, Austurríki Framhaid á 10. siðu. Lán 4000 5000 5000 5000 2500 2500 5000 5000 5000 5000 6000 5000 2500 3000 3000 2500 Greinargerð um uthlutuiiina Um framangreinda úthlutun náriisstyrkja og -■ tillögur um námslán vill menntamáláráð sérstaklega taka þetta fram: Á fjárlögum 1955, 14, gr. B. II., a. og b. eru veittar kr. 875.000.00 til námsstyrkja og kr. 400.000.00 til námslána. Ennfréiriur eru veittar sérstak- legá á fjárlögum til söngnáms erlendis, sbr. 15. gr. A. XXXI., kr. 70.000.00,-- Af fjárhæð þeirri, sem ætluð er til náms- styrkja, er tæplega 90 þúsund kr. fyrirfram ráðstafað til hinna svonefndu ,4-ára‘ styrkja. Menntamálaráði bárust að þessu sinni alls 327 umsóknir um styrki eða lán. Er það 81 umsókn fleira en s.l. ár og hafa umsóknir- til ráðsins aldrei áður verið svo margar. Af um- sóknunum voru að þessu sinni 162 frá fólki, sem áður hefur hlotið • styrki . eða lán frá menntamálaráði. Eftir dvalarlöndum skiptast umsækjendur svo sem hér segir: Noregur 31, Danmörk 103, Svíþjóð 24, Bretland 29, Frakk- land 13, Sviss 2, ítalía 2, Kanada 3, Bandaríkin 22, Þýzkaland 70, Austurríki 17, Rússland 2, Spánn 3, Holland 2, Belgía 1, óákveðið 3. Nám í tungumálum og bókmenntum stunda 30 námsmenn, í hjúkr- un, læknis- og lyfjafræði 24, í landbúnaðý, sjávarútvegi og náttúrufræði 55, í iðnaði og vérkfræði 117, í listum 33, í heimilisiðnaði, uppeldisfræði og íþróttum 32, í hagfræði, verzl- un og viðskiptum 20 náms- menn. Ýmsar námsgreinar voru 16*. Veittir hafa' verið að þessu sinni styrkir að fjárhæð sam- tals kr. 803.500.00 og sam- þykktar tillögur um lán að fjár hæð kr. 369.500.00 Af náms- styrkjum fóru kr. 341.500.00 í frariihaldsstyrki og kr. 462. 000.00 í nýja styrki. 148 náms- menh fá eingöngu styrki, 63 námsmönnum er gefinn kostur á láni og 36 fá fjárhæðina bæði í styrk og láni. Námslánin eru vaxtalaus meðan á námi stendur. Afborg- anir hefjist þremur árum eftir próf eða eftir að námi er hætt. Lánin afborgist á 10 árum með 3%%' vöxtum. Lántakendur verða að útvega tvo ábyrgðar- menn, sem menntamálaráð tek- ur gilda. — Námsstyrkirnir eru yfirleitt borgaðir út erlendis af sendiráðum Islands og í gjald- eyri dvalarlands styrkþega. Otborgun styrkja til náms- manna í Austurríki, ítalíu, Spáni og Hollandi fer þó ekki fram érlendis heldur hjá ríkis- féhirði. I tillögum sínum um veitingu námslána fylgdi menntamála- ráð yfirleitt þessum reglum: — Némendur, sem þrisvar hafa hlotið styrk frá menntamála- ráði fá lán. Þeim, sem hlotið hafa styrk tvisvar áður, er nú ætlaður hálfur styrkur og hálft lán. Námsmenn, sem hlot- ið hafa styrk elnu sinni áður fá nú yfirleitt fullan styrk, nema um stutt nám sé að ræða. Frá þessari reglu voru þó gerðar nokkrar und- antekningar, þar sem sérstak- Framhald á 10. síðu:

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.