Þjóðviljinn - 09.03.1955, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 09.03.1955, Blaðsíða 5
Miðvikudagur 9. marz 1955 — ÞJÖÐVILJINN — (5 Flýðu með því að fleygja sér í sjóinn Þegar herflutningaskip frá Indó Kína var á leið gegnum Súesskurðinn fyrir nokkrum dögum, tóku 55 hermenn úr út- lendingaherdeildinni frönsku sig til og struku. Sumir laum- uðust í land þegar skipið, Pásteur að nafni, kom við í Port Said en aðrir fleygðu sér fyrir borð og syntu í land á leiðinni eftir skurðinum. Þetta er mesta fjöldastrok sem átt hefur sér stað í út- lendingáherdeildinni. Áður hafa það einkum verið hermenn sem áttu að svara til saka fyrir herrétti sem reynt hafa að sleppa á leið í gegnum Súes- skurðinn. Egypzka lögreglan hefur haft hendur í hári stroku- mannanna, sem hafa sótt um landvistarleyfi í Egyptalandi. Feliibylur hefur gengið yfir fylkið Quensland í Ástralíu. Skip við ströndina eru í nauð- um stödd og símalínur hafa slitnað á stóru svæði í landi. Köngulœr láfnar vinna í verksmiðgu í verksimiðju í Hoboken í Bandaríkjunum hafa menn tekið köngulær í þjónustu sína óg láta þær spinna fína þræði sem uot- aðir eru í nákvæm mælitækL Aður var notað mannshár eða platínuþráður til þessara hluta en það hefur komið í Ijós að köngulóarvefur tekur þeim langt fram. Köngulærnar eru látnar vinna á þann hátt, að verksmiðjustúlk- urnar hafa hver sina könguló á vísifingursgómi. Svo hrista þær höndina og þá fer köngulóin að láta sig síga niður í þræði sem hún spinnur. Jafnskjótt festir verksmiðjustúlkan þráðarendann á spólu sem vindur hann upp á sig jafnóðum og dýrið spinnur svo að það kernst aldrei alla leið niður á goíf. Köngulihrnar geta spunnið mörg liundruð metra langan þráð í einu með þessu lagi. Þáfttaka s vörasýssingiimii í Leipzig er meisi em nekferu smni fyrr Gerviefnin ryöja sér óðfluga til rúms, jafnvel á ólíkleg- ustu sviðum. Til dæmis þurfa skíðastökkmenn ekki leng- ur að setja það fyrir sig að jörð sé auð. Þeir geta iðkaS íþrótt sína á plasti í staðinn. I tíu mánuði hefur sovézkur vísindaleiðangur dvallð á ísn- um nærri heimskautinu. Leið- angúrsmönn voru fluttir norð- ureftir með flugvélum í fyrra- vor og þeir fengú sér bústað á einni hinna miklu íseyja, sem rekur um Norðurishafið innanum Iagnaðari'sinn. Síðan rak þá méð jakanum mörg þúsund kílóhietra leið. Flugvél- ar heimsóttu ieiðangurinn aJU- taf öðru hvoru. Svo Ula tókst til að um miðja heimskauts- nóttina þegar veður vóru hvað verst á heimsskaútsísnúm tók jakinn að inolna þegar isbreið- ur þrýstu á hann sín úr. hverri átt. Vísindamennirnir m-ðu því að ieita uppi nýjan jaká og flýtja þairigað hafúrtask sitt. Búferlin gengu vel þrátt fyrir erfiðar aðstæður. Nú eru leið- angursmenn staddir 300 km norður af Grænlandi og útvarp- ið í Moskva hefur skýrt frá áð þeir verði sóttir á næstunni. Efri myndin er af einum s.kála leiðangui-sins, á hiniii sjást tveir leiðangursmenn moka snjó frá tjaldi sínu. Skíðastökkbraut lögð plast- þynnum er eitt af því marga sém nýstárlegt er að sjá á vorvörusýningunni í Leipzig í Austur-Þýzkafandi; Reynd með góðum árangrl. Plastlagða skíðastökkbrautin er framleidd í Eleston-verk- smiðjunni í Friedrichsrode í Þýzkalandi. Skíðamenn hafa þegár reynt eina plastlagða stökkbraut, sem smíðuð hefur .verið á vetraríþróttástaðnum Oberhof. Þeir láta ágætlega af þessari nýjung. menn noklturs annars Vestur- Evrópulands. Vestur-Evrópu- mönnum þykir sýningin í Leip- zig sérstaklega hentug til að koma vörum sínum á fram- færi við kaupendur frá Kína. Vörusýningin sem nú stendur yfir er sú umfangmesta og fjölbreyttasta sem nokkru sinni hefur verið haldin í Leipzig. Át gler til að virnia mál Tekjur hasarblaðaútgef- enda í Bandaríkjunum eru um 100 milljónir dollara á ári, segir í skýrslu um at- huganir fræðimanna við Kali forníuháskóla. Bandaríkja- menn verja því meira fé á ári til hasarblaðakaupa en fer til kaupa á kennslubókum fyrir alla nemendur í barna- og unglingaskólum. Rann- sóknin leiddi í ljós að því fer fjærri að börn ein lesi has- arblöð. Fjórði hver ungling- ur sem lokið hefur gagn- fræðaprófi er meðal hasar- blaðalesenda og sömuleiðis 16 af hundraði háskóla- stúdenta og 12 af hundraði barnaskólakennara. <$>- -<®> Sovézku leiðangursmennirnir koma saman í samkomu- skála sínum að loknu dagsverki. Þeir eru áreiðanlega fyrstu mennirnir sem sitja og taka lagið í kringum píanó á Norðurheimskautinu. Flugflutningarnir gerðu fœrt að búa pennan leiðangur betur en ?u>kkurn annan sem gerð- ur hefur verið út á heimskautsslóðir. Líffæri úr plasti. Segja má að vörur úr plasti setji svip sinn á þessa vöru- sýningu. Það er ekki aðeins notað í leikföng, búsáhöld og því um líkt. Nú er fárið að nota það í stórum stíLí mat- vælaiðnaði, vegna þess hve vel það þolir sýrur og loft. Eftirlíkingar af mannslíkam- anum og einstökum líffærum í eðlilegri stærð eru einnig gerð- ar úr plasti og notaðar við kennslu. Þær hafa ekki aðeins eðlilega lögun og lit heldur er einnig þéttleiki þeirra nákvæm- lega sá sami og vefjanna sem líkt er eftir. Barkaltýli, lungu og hjörtu úr plasti vekja mikla athygli. Bretar fremstir í flokki. Eins og áður sýna Sovétrík- in, Kína og smærri ríkin í Aust- ur-Evrópu mikið vörumagn en stórar sýningar eru einnig frá löndum í Vestur-Evrópu og öðrum heimsálfum., Brezkir kaupsýslumenn hafa. stærra sýningarsvæði en kaupsýslu- Engin takmörk eru fyrir því,, hvað sumir lögfræðingar vilja já sig leggja til að vinna mál skjólstæðinga sinna. Einn £ þessum hópi er Stanbury mála- ■ færslumaður í Los Angeles £ Bandaríkjunum. í síðustu viku. át hann til dæmis í réttinum, smurbrauðssamlokur með væncr, lagi af muldu gleri fyrir álegg. Hann var að verja mál fyr- ir kvikmyndaieikkonuna Esth- er Williams, sem á veitingahús í Los Angeles. Viðskiptavinur ' höfðaði mál gegn henni vegna, þess að hann hafði keypt £ I veitingáhúsinu ís sem í vora, ! glerbrot. Kvaðst hann hafa. fengið sár á innyflin af þessum. veitiiigum og krafðist 819.744 króna skaðabóta. í réttarsalnum gerði Star,- bury sér glersamloku í augsýa kviðdóms óg dómara og snæddL hana síðan „til þess að sýna að gler er — þveröfugt vii j það sem almennt er talið — mjög viðkunnanlegt viðurværi/'6 |Hann vann málið.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.