Þjóðviljinn - 09.03.1955, Side 8
8) — ÞJÓÐVILJINN — Miðvikudagur 9. marz 1955
Bý^gmgársamvinnuíélag barnahennara
Látil kjalláraíbúð til sölu i Vesturbænum. Félagsmenn,
sem neyta vilja forkaupsréttar, gefi sig fram við undir-
ritaðan fyrir föstudagskvöld. Viðtalstími kl. 6—8 síðd.
Steinþór Guðmundsson.
Nesveg 10 — Sími 2785.
ATHUGIÐ! Getum nú
aftur tekið að okkur breyt-
ingar og viðgeröir á hús-
um. Smiðum eldhússinnréttingar. Buðarinnrétt-
ingar, svefnherbergisskápa, glugga, hurðir o.m.fl.
Húseigendur
peninga. Reynið viðskipiin. —
Sími 1944.
Verð kr. 90.00
Toledo
Fischersundi.
Otbreíðið
Þjóðviljann
Gefjun-löunn, Kirkjusfrætí
úil
Faileg og ódýr
margar
gerðir
Fiðrildasafnið
(Clouded Yellow)
Afar spennandi brezk saka-
málámynd, frábærlega vel
leíkin.
Venida
hlífir hárinu
Venida
er klæðilegt
Venida
er nýjasta tízka
Veiíida
fœst í
B E ZT,
Vesturgötu 3
HB
^Sli^
ÞJÓDLEIKHtíSID
Ætlar konan að
deyj
a .J
og
Antigóna
sýning í kvöld kl. 20.
Gulína hliðið
sýning fimmtudag kl. 20.
Fædd í gær
sýning föstudag kl. 20.
Aðgöngumiðasalan opin frá
kl. 13,15 til 20. Tekið á móti
pöntunum. Sími 8-2345, tvær
línur.
Pantanir sækist daginn fyrir
sýningardag, annars seldar
öðrum.
_RE¥KJAVfKO]y
Frænka Charleys
Gamanleikurinn góðkunni.
75. sýning
í kvöld kl. 8.
Aðgöngum. seldir eftir kl. 2
Sími 3191.
Kr HAFNARFIRÐ!
niiiwtíia''
Sími 9184.
Innrásin frá Mars
Gífurlega spennandi og á-
hrifarík litmynd, byggð á
samnefndri sögu eftir H. G.
Wells.
Ann Robinson
Gene Rarry
Bönnuð börnum innan 16 ára
Sýnd kl. 7 og 9.
Síml 1384.
Uttl£l6€U0
íiauumamoíiðoii
Minningar-
kortin
eru til sölu í skrifstofu Sós-
íalistaflokksins, Þórsgötu 1;
afgr. Þjóðviljans; Bókabúð
Kron; Bókabúð Máls og
menningar, Skólavörðustig
21 og í Bókaverzlun Þor-
valdar Bjarnasonar í Hafn-
arfirði
Sími 1544.
Elskendur á flótta
(Elopement)
Ný amerísk gamanmynd,
hlaðin fjöri og létri kímni
eins og allar fyrri myndir
hins óviðjafnanlega CLIFTON
WEBB. — Aðalhlutverk:
Anne Francis. Charles Bick-
ford. Wiliiam Lundigan og
Clifton Webb.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Laus á kostunum
(On the Loose)
— Clióir vel
— Drjúgt
— ftr«ir\legt
" þœcjilegi
Sími 6444.
Úrvalsmyndin
Læknirinn hennar
(Magnificent Obsession) 1
Jane Wyman, Rock Hudson
Nú fer að verða síðasta
tækifæri að sjá þessa hríf-
andi mynd sem allir hrósa.
Sýnd kl. 7 og 9
,,Smyglaraeyjan“
(Smuggler’s Island)
Fjörug og spennandi ame-
risk litmynd um smyglara
við Kínastrendur
•Jeff Chandler, Evelyn Keyes.
Sýnd kl. 5.
Fyrirmyndar eigin-
maður
Frábærileg, fyndin og
skemmtileg ný amerísk
gamanmynd um æfintýri og
árekstra þá, sem oft eiga sér
Stað í hjónabandinu. Aðal-
hlutverkið í mýnd þessari
leikur Judy Hólliday, sem
fékk Óskarverðlaun fyrir
leik sinn í myndinni „Fædd
í gær“.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Rauða myllan
Hin óviðjafnanlega stórmynd,
sem er talin mesta listaverk,
sem til er á sviði kvikmynd-
anna. Myndin fjallar um ævi
listmálarans Toulouse-Lautrec
Aðalhlutverk:
José Ferrer,
Zsa Zsa Gabor,
Colette Marchend.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
HÁFNAR-
FJARÐARBIÓ
Sími: 9249.
Við straumvötnin
stríðu
(Hvor Elvene bruser)
Stórbrotin og áhrifarík
sænsk-norsk stórmynd. — Að-
alhlutverk:
Eva Síröm, George Fant,
Eiof Ahrle, Alfred Maur-
stad.
Danskur texti.
Myndin hefur ekki verið sýnd
hér á landi áður.
Sími 1475.
Sýnd kl. 7 og 9.
Síml 81936.
Áhrifamikil og athyglisvérð
kvikmynd um unga stúlku og
foreldrana, sem vanræktu
uppeldi hennar.
Joan Evons
Melvyn Douglas
Lynn Bari
rr ' 'l'l "
[ripolibio
Sími 1182.
Snjallir krakkar
(Piinktchen und Anton)
Framúrskarandi skemmtileg,
vel gerð og vel leikin, ný,
þýzk gamanmynd. Myndin er
gerð eftir skáldsögunni
„Púnktchen und Anton“ eftir
Erich Kástner, sem varð met-
sölubók í Þýzkalandi og Dan-
mörku. Myndin er afbragðs-
skemmtun fyrir allt unglinga
á aldrinum 5—80 ára.
Aðalhlutverk:
Sabihe Eggerth,
Péter Feldt,
Paul Klinger,
Hertha Feiler, o. fl.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sala hefst kl. 4.
Laugaveg 30 — Sími 82209
Fjölbreytt úrval af steinhringum
— Póstsendum —
l^Fjinn inc^nrðpjöi
SJ.RS.
LIGGUR LEIÐIN
L
Jk