Þjóðviljinn - 09.03.1955, Side 9
Miðvikudagur 9. marz 1955 — 1>JÓÐVILJINN — (9
RITSTJÓRl FRtMANN HELGASON
Sovétríhin unnu Noreg
í shautalandskeppni í Osló
Um síðustu helgi fór fram
í Osló landskeppni í hraðhlaup-
um á skautum milli Sovétríkj-
anna og Noregs. Rússar unnu
keppnina með miklum yfirburð-
um. Unnu þeir 3 vegalengd-
irnar, en Norðmenn eina, 5000
m, og var það Knut Johannes-
sen. Varð hann stigahæsti mað-
ur Norðmanna og talinn ákaf-
lega efnilegur skautamaður.
Sovétríkin fengu 1356.167 stig
en Noregur 1369.984, ef tekin
er stigatala hvers fyrir sig.
Ef reiknað er eftir röð kepp-
enda í hverju hlaupi hafa Sov-
étríkin 254 stig en Noregur
166.
Úrslit í einstökum greinum
urðu:
500m
Evgenij Grisjin S 43.4
Juri Mikhailoff S 43.6
Evgenij Bespoloff S 43.6
Finn Hodt N 43.6
Robert Merkuloff S 43.6
1500m
Juri Mikhailoff S 2:16.5
Evgenij Grisjin S 2;18.2
Roald Aas N 2;18.4
5000m
Knut Johannessen N 8;16.4
Dimitri Sakunenko S 8; 18.3
Juri Kisloff S 8;18.4
lOOOOm
O. Gontsjarenko 17; 21.3
Robert Merkuloff S 17 ;25.6
Knut Johannessen N 17; 29.8
360 kr. fyrir
10 rétta
Á laugardag urðu úrslit:
Aston Villa 3 — Chelsea 2 1
Blackpool 3—W. Bromwich 1 1
Bolton 1'— Sheff Utd. 0 1
Charlton 1 — Arsenal 1 x
Huddersfield 0 — Preston 4 2
Manch. Utd. 1 — Burriley 0 1
Portsmouth 3 — Newcastle 1 1
Sheff. Wedn. 2 — Everton 2 x
Sunderland 1 — Cardiff 1 x
Tottenham 2—Manch. City 2 x
Wolves 5 — Leicester 0 1
West Ham 2 — Leeds 1 1
Bezti árangur var 10 réttir,
sem 3 seðlar reyndust með.
Verður hæsti vinningur 360 kr.
Vinningar skiptust annars
þannig:
1. vinningur: 162 kr. fyrir 10
rétta (5).
2. vinningur: 32 kr. fyrir 9
rétta (49).
Getraunaspá
Birmingh. — Mari'ch. City (1) 2
Notts Co — York City 1
Sunderland — Wolves' (1) 2
Arsenal — Aston Villa 1 x
Burnley — Sheff. Wedn. 1
Cardiff — Charlton 1
Chelsea- Blackpool l(x)
Leicester — Portsmouth 2
Preston — Tottenham 1
Bury — Liverpool l(x)
Rotherh. -— Bláckburn 2
Stoke — West Ham 1
Kerfi 32 raðir:
Enska deildakeppnin
■ I. deild:
Wolves 31 16 8 7 76-52 40
Suriderl. 32 11 16 5 50-42 38
Portsmouth 30 14 8 8 59-40 36
Charlton 30 15 5 10 62-47 35
Chelsea- 31 13 9 9 62-50 35
Manch.City 31 14 7 10 59-53 35
Manch.Utd. 31 15 5 11 62-58 35
Everton 30 13 8 9 48-44 34
Burnley 32 12 8 12 40-42 32
Preston 30 13 5 12 67-43 31
Aston Villa 30 12 6 12 48-60 30
Bolton 29 10 9 10 47-45 29
Cardiff 29 11 7 11 51-56 29
Tottenhafn 30 11 7 12 56-56 29
Hudderf. 30 10 9 11 50-55 29
Sheff. Utd. 30 13 3 14 48-61 29
W. B. A. 29 10 8 11 56-64 28
Newcastle 30 12 4 14 65r65 28
Arsenal 31 10 8 13 51-53 28
Framhald 10. síðu.
Gunnar M.' Magnilss:
Börnm frá Víðigerði
„Þú svíkúr“, sagði hann tortryggur. „Þú hefur
svikið mig áður“.
„Svík ég. Ætlarðu þá sjálfur að svíkja“, sagði
Stjáni ertnislega, „eða þorirðu ekki að reyna. Þér
finnst kannski vatnið kalt. Hetjan! Hefirðu ann-
ars nokkumtíma vaðið upp fyrir hné. — Heyrðu,
hefirðu nokkurn tíma verið allsber úti í sólskini?“
Geira var orðið illa við stríðnina og varð dá-
lítið sár. —
„Ég hefi aldrei svikið“, sagði hann. „Mér þyk-
ir það ljótt. En þú erf svikari og grobbari og
mesta blaðra, sem komið hefir í þessa sveit.
Þú er.t prakkari, þú verður aldrei mikill maður".
Stjáni langi varð nú blóðillur og gerði sig lík-
legan til að ráðast á Geira.
„Þorirðu að segja þe’tta, ræfillinn þinrr,
hvæsti hann um leið.
Geiri hentist á fætur og kastaði um leið mold
framan í Stjána.
„Já, já, já, já. Þú ert ræfill og amlóði“, kallaði
hann og stökk af stað. „Stjáni langi, langi, langi,
langi — “.
„Tvoj — tvu-u“. Stjáni skirp’ti fram úr sér
moldinni og þaut á eftir Geira.
„Biddu nú fyrir þér, árans kvikindið þitt,“
tautaði hann á hlaupunum. „Ég skal knúsa þig
og mola í þér beinin“.
Geiri sentist niður brekkurnar og skauzt undan
í ótal bugðum og krókum. Þegar hann sá sér vel
fært og var kipp á undan, hrópaði hann til Stjána:
Nýjung í upphitun húsa
ESWA
Hitun framtiSarinnar
Holl hitun — Algerlega sjálí-
virk — Hljóðdeyíandi — Eng-
in óhreinindi, ólykt eða hávaði —
Lægri stoínkostnaður — Lægri
reksturskostnaður
nýting.
100%
Önnumst teikningar og uppsetn-
ingu rafgeislahitunarkerfa í alls-
konar hús — Ennfremur hvers-
konar aðrar raflagnir, viðgerðir og
raflagnateikningar — Getum
útvegað hitavatnskúta fyrir raf-
magn, úr ryðfríu stáli.
CEISLRHITUN
w
Einkaumboð á Islandi fyrir Norsk Eswa A/S, Oslo
Skrifstofa Garöastræti 6, sími 2749 — Verkstæöi: Heiöárgeröi 116, sími 80709 og Víöihvammi 36, Kópavogi.
i ■••••••■•••••••• i
§■§■■■■■■ ■■■■■■■■■ ■•■■■■ •■••••■••••■#•••■••••••••••■•••••••• ••••••••••••*•••■••,••••••••••*•,*•■*,l*,■••****■*•,***,*•*il,*®*,