Þjóðviljinn - 16.03.1955, Síða 2

Þjóðviljinn - 16.03.1955, Síða 2
2) — ÞJÓÐVTLJINN — Miðvikudagur 16. marz 1955 □ 1 dag er miðvikudagurinn 16. marz. Gvöndardagur. — 75. dagur árslns. — Guðmundur hinn góði Hólabiskup. — Sólarupprás kl. 6.46. Sólarlag kl. 18.29. — Tungi lægst á Iofti; á síðasta kvartili kl. 15.36; í hásuðri kí. 6.14. — Árdegisháflæði kl. 10.14. Síðdegis- háflæði kl. 22.54. 15.30 Miðdegisút- varp — 16.30 Veð- ifrfregnir. 18.00 ls- lenzkukennsla; II. fl. 18 25 Veðurfr. 18.30 Þýzkuk. I. fl. 18.55 Bridgeþáttur (Zóphónías Pét- ursson). 19.15 Pingfréttir Tón- leikar. 20.20 Föstumessa í Fríkirkj- unni (Prestur: Séra Þorsteinn Björnsson. Organleikari: Sigurður Isólfsson). 21.20 Tónleikar plötur. 21.30 Erindi: Elckert er nýtt und- ir sólunni (Séra Pétur Magnús- son frá Vallanesi). 21.45 Upplest- ur: Stúlkan frá Oude-Kraal, smá- saga eftir Oru Scheel (Halldór G. ÓJafsson þýðir og flytur). 22.45 Hiarmonikan hljómar — Karl Jóna tansson kynnir harmonikulög. 23.15 Dagskrárlok. Millilandaflug: Hekla millilanda- flugvél i .oítleið;'... var væntanleg til Bvíkur kl. 7.00 i ■'■ i'.i 0 ; morgun frá N. Y. — Áætlað var, að flugvélin færi kl. 8.30 til Stafangurs, Kaup- mannahafnar og Hamborgar. — Sólfaoci fer til Prestvíkur og K- hafnar kl. 21.30 annað kvöld. Innanlandsf Iug: 1 dag er áætlað að fljúga til Ak- ureyrar, Isafjarðar, Sands, Siglu- fjarðar, og Vestmannaeyja. — Á morgun eru ráðgerðar flugferðir til Akureyrar, Egilsstaða, Kópa- skers og Vestmannaeyja. •X "W Mogginn segir frá Ch því í gær að tvær konur hafi meiðzt hér bænum á \ JL ,» lajugardagskvöijBlð. 'S&' ^ „Var önnur konan . . . . að fara yfir Túngötuna, er hún varð fyrir bíl, og lilaut hún allveruleg meiðsl á handlegg. Hin konan . . . meiddist lítilsháttar á Skólabrúnni". . . . Önnur kona meiddist sem sé á handlegg, en hin á Skólabriinni. Hlutavelta KK Þessi númer hlutu vinning á hlutaveltu KB: 16461: flugfar til Parísa.r. 1732: farseðill með Gull- fossi til Kaupmannahafnar. 12318: drengjamótorhjól. 20015: bókasafn. 8760: tiu þúsund krónur. — Vinn- ingarnir verða afhentir hjá Sig- urði Halldórssyni, sími 5583. Söfnin eru opin Bæjarbókasafnlð Útlán virka daga kl. 2-10 síðdegis. Laugardaga kl. 2-7. Sunnudaga kl 6-7. Lesstofan er opin virlca daga kl. 10-12 fh. og 1-10 eh. Laugar- daga kl. 10-12 og 1-7. Sunnudaga kl. 2-7. Tíáttúrugripasafnlð kl. 13:30-15 á sunnudögum, 14-15 á þriðjudögum og fimmtudögum. Þjóðminjasafnið kl. 13-16 á sunnudögum, kl. 13-15 é þriðjudögum, fimmtudögum og laugardögum. Þjóðskjalasafnið á virkum dögum kl. 10-12 og 14-19. Landsbókasafnið kl. 10-12, 13-19 og 20-22 alla virka daga nema laugardaga kl 10-12 og 13-19. -fundur í kvöld kl. 8.30 a3 Skólavörðu- stíg 19. STUNDVISI. j LTFJABÚÐIB Holts Apótek | Kvöldvarzla til Bf | kl. 8 alla daga Apótelí Austur- | nema laugar- bæjar daga til kl. 4. Læknavarðstofan er í Austurbæjarbarnaskólanum, eímt 5030. Næturvarzla er í Laugavegsapóteki, súni 1618. Lög inn skrúðklæða búnað j Það er öllum mönnum kunnugt um þaínn mikla ósið, er j menn hafa hér meir í venju teldð í þvísa landi en, I engu j öðru fátæku, um skrúðklæða búnað, svo sem margir j menn liafa raun af með stórum skuklum. og missa þar j fyrir þarfiegra hluta margra, en hinn fátæki þarfnast S sinna hjálpa, og liggur fyrir slíkt margur til dauðs úti : frosinn. Og því gerum vér öllum mönnum kunnugt, að hver sá, sem á til tuttugu hundraða og eigi minna, hvort j sem hann er kvongaður eða eigi, má bera eina treyju j með kaprúni af skrúði. En sá, er á til fjögurra tuga hundraða, má þar með bera skrúðkyrtil einn. Sá, er á til átta tuga hundraða, má þar með bera úlpu eða kápu tví- j dregna utan gráskinn. En sá, er á til hundraðs hundraða, j liann má af frjálsu bera öll þessi klæði. Utan lærðir menn beri klæði, sein þeir vilja, og handgengnir menn, j þeir sem sér eiga öll skyldarvopn. Þeim möimum og, sem j utan hafa farið, er lofað að bera þau klæði, er þeir j flytja sjálfir út, meðan þau vinnast, |>ó að þeir eigi minna j fé en fyrr segir, en eigi skulu þeir kaupa framar en j fyrr skilur. En ef nokkur ber sá skrúðklæði, er minna j fé á eða öðru visi en hér vottar, sé klæði uþptæk konungs j umboðsinanni,?nenia -konur beri. (T}r Jónsbók) Öskubuskur, sem hafa aflað sér nilkilla vinsælda fyrir söng sinn, eru meðal hiuna rnöiKU skemmtl- krafta er koma fram á miðnætur- skemmtun Tóntka í Austurbæjar- bíói í kvöld. Gátan Eg heiti það, sem smiðir hitta á Ijánum. Eg heiti pressað flesk i sánum. Eg heiti það, sem hugurinn lagar. Eg heiti það, sem harpan bragar. Eg heiti það, sem kvöldsól lagar. Eg heiti það, sera um hetjudag hjaftað gegnum stóð. Eg heiti það, sem lognið lagar, þar landi mætir flóð, og ómissandi er alla daga, eins fyrir menn og fljóð, Báðning síðustu gátu: — HANI. Freyjukonur Munið handavinnufundinn í Aðal- stræti 12 klukkan 8.30 í kvöld. æ. w.n. Málfundahópurinn heldur fimd á föstudagskvöld kl. 8 30. Umræðu- efni: Stóriðja á Islandi. Leiðbein- andi: Haukur Helgason. Félagar, mætið allir. stundvíslega. Messur í K V Ö L D : Dómkirkjan Föstumessa i kvö’d kl. 8 30. Séra Jón Auðuns. Laugarneskirkja Föstumessa í kvöld kl. 8.30. Séra Garða.r Svavarsson. Fríkirkjan Föstumessa í kvöid klukkan 8.20. Þorsteinn Björnsson. Breiðfirðlngafélagið heldur samkomu með félagsvist í Breiðfirðingabúð í kvöld kl. 8.15. Listdans (Irína Tikkomirnova og Gennadi Ledjakk) Frá Kvöldskóla alþýðu 1 kvöld kl. 8.30 heldur .Einar Ol- geirsson áfram að tala um flokka íslenzka verkalýðsins eftir 1916, og Sverrir Kriátjánsson talar um sögu alþjóðlegu verkalýðshreyfing- arinnar, kl. 9.20. Marz-hefti Heimil- isritsins hefur bor- izt. Þar er fremst smásagan Fý eftir Erling Halldóx's- son. Grein er sem nefnist Háttprýði og tillitssemi húsfreyjunnar. Aringlæður, kvæði eftir Lassa Halldórs. Þá er efnis- ágrip óperunnar Fedóru. — All- margir darxslagatextar eru í heft- inu, spurningar og svör Evu Adams, Verðlaurxakrossgáta, bridds þáttur, auk þýddra sagna.. Laugardaginn 12. þm voru gefin saman, í hjóna.- band iaf séra Jóni Guðnasyni ungfrú Jóna Þoi-steins- | dóttir og Sigurjón Einarsson stud., theol. Krossgáta nr. 605, hóíninni Lárétt: 1 lsiands 6 skálar 8 slá 9 skst 10 mann 11 stafur 13 fyrstir 14 kramdi 17 sandar. Lóðrétt: 1 forsetning 2 guð 3 hót- onir 4 skst 5 erlent flugfélag 6 gangur 7 refur 12 fjanda 13 skst 15 sérhljóðar 16 átt. Lausn á nr. 604 Lárétt: 1 skélkur 6 Sál 7 fá 9 as 10 nag 11 efa. 12 ar 14 il 15 Nóa 17 inniieg. Lóðrétt: 1 safnaði 2 ás 3 lán 4 kl 6 rosaieg 8 áar 9 afi 13 sói 15 NN 16 al. Skipaútgerð ríkisins Hekia fer frá Bvík á morgun austur um land í hx-ingfei'ð. Esja fór frá Bvik í gærkvö’di vestur um land í hi'ingferð. Herðubreið er væntanleg til Bvíkur í dag frá Austfjöi'ðum. Skjaldbreið verður væntanlega á Akureyri í dag. Þyrill er í Bvik. Baldur fór frá Bvík í gænkvö’.dx til Búðardals og Hjallaness. Einukip. Brúarfoss fór frá Hambox-g í gær til Sigiufjarðar. Dettifoss fer frá N.Y. í dag til Bvíkur. Fjallfoss er í Hambprg fer þaðan til Botter- dam, Huil og Bvíkur. Goðafoss kom til. N.Y. 11. þm frá Keflavík. Gullfoss fór frá Kaupmannahöfn í gær til Bvíkur. Lagarfoss fór frá Bvík um hádegi í gær til Hafnarfjarðar, Akraness og Kefla- víkur., Beykjafoss fór frá Ant- verpen í fyrradag til Hull og ís- iands. Selfoss fór frá Skagaströnd í gæ.r til Isafjarðar. Tröllafoss fór frá N.Y. 7. þm til Bvikur., Tungu- foss fór frá HelsingförsJ1 fýrra- dag til Botterdam "og:‘-RvíkúH Katla fór frá Gautabarg, ,j: gær til Leith og Rvíkur. Skipadeild SIS Hvassafell fór fiá Stettin 13. þm áieiðis til islands. Arnarfell fór frá Vincent 7. þm áleiðis til Is- lands. Jökulfell lestar á Patreks- firði. Dísarfell fór frá Hamborg 13. þm áleiðis til islands. Litla- fell losar á Norðurlandshöfnum. Heigafell fer frá Rvík í dag til Akureyrar. Smeralda væntanlegt til Bvíkur í dag eða morgun. Elfrida væntanlegt til Akureyrar 21. marz frá Torrevieja. Troja væntanlegt til Rvíkur í dag. Bæjartogaramir Pétur Halldórsson fór á veiðar i gær. Jón Baldvinsson kemur af veiðum í dag. — Undanfarna daga hafa allir hinir togarar Bæjarút- gerðarinnar komið inn, og eru farnir aftur. Jón Baldvinsson er hinn síðasti i i-öðinni. Laus sjúkrabúslækuisstaða Sjúkrahúslæknisstaðan við Sjúkrahús Akraness er laus til umsóknar. Staöan veitist frá 1. júlí næst komandi. Áskilið er, að umsækjandi hafi hlotiö viðurkenn- ingu sem sérfræöingur í handlækningum. UvisóJcnir ásamt skilríkjum sendist landlækni fyrir 15. júní nœst komandi. Akranesi 11. marz 1955. BÆJARSTJÓRI. SKEMMTIFUNDUR í Sjálfstæðishúsinu fimmtudaginn 17. marz kl. 8.45 e.h. hefst STUNDVÍSLEGA. SKEMMTLATREÐI: 1. Einsöngur: Kristinn Hallsson, undirleik annast F. Weishappel. 2. Fyrirlestur brezka þíngmannsins dr. Horace King: „The Quaint Customs of the British Parliament". 3. Dans til kl. 1 eftir miðnœtti. 4. „Musical Chairs“. Skírteini og gestakort afhent í Vátryggingaskrifstofu Sigfúsar Sighvatssonar, Lækjargötu 2, Stjórn ANGLIA ■iuiijiii Jí ttiíbii ífl'. hl'HujíakfitíÖýJ f; s;,V

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.