Þjóðviljinn - 16.03.1955, Blaðsíða 5
----Miðvikudagur 16. marz 1955 — ÞJÓÐVILJINN — (5
Hálfrar al&ir gamail en gengur samt
Ráðherrasonur, lögreglust jóri,
falsgreifi ákærðir fyrir dráp
Loks kominn skriður á Montesimáiið ‘
ítalska
Hervæiing V-Þýzkalands
ætluð til landvinninga
Innanríkisráðherra Bonnstjómarinnar
krefst héraðanna austan Oder 09 Neisse
Innanríkisráðherra Vestur-Þýzkalands, dr. Qerhard
Schröder, hefur lýst yfir því, að tilgangurinn með hervæð-
ingu landsins sé sá að sameina allt Þýzkaland, að með-
töldum héruðunum fyrir austan Oder og Neisse.
Schröder sagði þetta í ræðu,
sem hann hélt í Herford nýlega.
Hann tók sérstaklega fram, að
borgimar Wroclav (Breslau)
og Kaliningrad (Königsberg)
væm þýzkar og það væri til-
gangur Parísarsamninganna að
gefa Þjóðverjum tækifæri til
að vinna aftur þessar borgir
og hémðin umhverfis þær,
Slesíu og Austur-Prússland.
Ráðherrann hafði í hótun-
um við vissa forystumenn mót-
mælendakirkjunnar, sem „bera
ekki skyn á stjórnmál og taka
því óraunhæfa og draumóra-
kennda afstöðu til þeirra". —
Fjöldi áhrifamanna kirkjunnar
hafa látið mjög að sér kveða
í baráttunni gegn hervæðing-
unni.
„Guð gefi mér vit“
Sama daginn og Schröder
hélt ræðu sína, flutti vestur-
þýzki fjármálaráðherrann Fritz
Scháffer, ræðu í Passau og
minntist þar á hallann á fjár-
lögum landsins, sem stafar af
hervæðingunni og búizt er við
að muni nema 1,6 milljörðum
Indíánar þykj-
ast settir hjá
Indíánaflokkar í Bandaríkjun-
um hafa farið þess á leit við
bandaríska þingið að þeim sé
veitt tækniaðstoð hliðstæð
þeirri sem Bandaríkin bjóða er-
lendum þjóðum.
Þing samtaka bandarískra
Indíána samþykkti, að ríkið
gæti ekki verið þekkt fyrir að
láta þá 400.000 Indíána sem
þar búa fara á mis við læknis-
hjálp, fræðslu og atvinnumögu-
leika og lifa við sárustu eymd
samtímis því sém það þykist
vera að lyfta öðrum þjóðum á
hærra stig velmegunar.
marka (6,200 millj. kr.) „Guð
gefi mér vit til að leýsa þetta
verkefni", sagði hann.
Það hafa orðið miklar
framfarir í bílaiðnaðin-
um síðustu fimmtíu árin,
en þó er það orð manna,
að bílar þeir sem fram-
leiddir eru nú endist
ekki jafn vel og eldri
bílar gerðu. BíIIinn á
myndinni gæti bent til
þess að svo sé. — Hann
er frá árinu 1904 — og
gengur enn.
Dr. Gerhard Schröder
Dömim þykir
leilt að lifa
Fleiri menn deyja fyrir sjálfs
Dómarinn sem skipaður var til að rannsaka Montesi-
málið á Ítalíu lagði í gær til við ákæruvaldið að höfða
mál gegn þrem mönnum.
ráði hans. Jafnframt sakaði hún
Polito um að hafa látið falsa
skýrsluna um líkskoðunina.
Montagna og Polito eru báðir
nánir vinir og samverkamenn
Mario Scelba, núverandi forsæt-
isráðherra ítalíu. Munaði
minnstu að stjórn hans félli þeg-
ar fyrstu uppljóstranirnar komu
fram í málinu.
Friikkeiit seít-
ir ikrslita-
kostir
Faure forsætisráðherra hélt
ræðu í gær á fundi utanríkis- og
hermálanefnda efri deildar
franska þingsins. Fundurinn var
lokaður en fullyrt er að forsætis-
ráðherrann hafi sagt nefndar-
mönnum að úti sé um áhrif
Frakka í Evrópu ef deildin fuíl-
gildi ekki samningana um her-
væðingu Vestur-Þýzkalands hið
skjótasta með miklum meiri-
hluta. Einnig er haft eftir honum
að stjórnir Bandaríkjanna og
Bretlands hafi ákveðið að her-
væða Vestur-Þýzkaland hvað
sem Frakkar segi og geri.
Rafaelo Sepe rannsóknardóm-
ari ieggur til að mál verði höfðað
á hendur Piero Piccioni fyrir
manndráp. Segist hann hafa
komizt að þeirri niðurstöðu að
Piccioni hafi drepið stúlkuna
Wilmu Montesi. Piccioni er son-
ur fyrrverandi utanríkisráðherra
Italíu og eins helzta foringja
kaþólska flokksins.
Rannsóknardómarinn vill að
tveir menn verði sóttir til saka
fyrir að vera samsekir dráps-
manninum og fyrir að hylma
yfir glæpinn. Þeir eru Polito,
fyrrverandi lögreglustjóri i Róm,
og falsmarkgreifi að nafni Mon-
tagna.
Liðin eru þrjú ár síðan lík
Wilmu Montesi fannst á bað-
strönd Rómarbúa. Úrskurðað var
að hún hefði drukknað af slys-
förum en líkið var grafið upp og
rannsakað þegar fyrrverandi hjá-
kona Montagna bar fyrir rétti að
Piccioni hefði banað stúlkunni að
Dulles lýsir
Framhald af 1. síðu.
fyrir Dulles, hvort sáttmálar
Bandaríkjanna um hernaðar-
bandalög við Syngman Rhee
í Suður-Kóreu og Sjang Kaisék
á Taivan myndu koma til fram-
kvaemda ef í odda skaerist með
sín hendi í Danmörku en úr Bandaríkjunum og Kína.
berklum, segir í nýútkominni
heilbrigðisskýrslu. -Að meðaltali
fremja nú 3 Danir sjálfsmorð
á degi hverjum.
Danmörk er það land heims,
þar sem sjálfsmorð eru tíðust.
Flestir fyrirfara sér í maimán-
uði og meðalaldur sjálfsban-
anna er 37 ár.
Sjálfsmorðum hefur fjölgað
í ár og hefur fjölgað mjög
síðasta mannsaldur. Þannig
fyrirfóru 15 af hverjum 100.
Svar Dullesar var, að engin
slík ákvæði væru í samningun-
um, en ef sýnt þætti að til ó-
friðar drægi við Kína myndi
Bandaríkjastjórn ekki sjá ástæðu
til þess lengur að halda aftur
af Sjang og Rhee.
Bandarísk blöð hafa skýrt frá
því að á ráðstefnu Suðaustur-
Asíubandalagsins í Bangkok fyr-
ir skömmu hafi Dulles lýst yfir
því, að ef til vopnaviðskipta
kæmi milli Kína og Bandarikja-
000 íbúum Danmerkur sér ár-! anna myndi verða ráðizt á Kína
ið 1930. Nú eru það 25 af samtímis frá suðurhluta Viet
hverjum 100.000. Fiestir nota Nam í suðri, frá Taivan í suð-
svefnmeðöl til að stytta sér austri og Suður-Kóreu í norð-
aldur.
austri.
51,000 ferkm stórt geisla-
virkt ský yfir Norðurlöndum
Ógerlegf að seg/’a fyrir hvort helryki8
mun valda tjóni er þa3 fellur til jarÓar
Aruba
Framhald af 1. síðu.
Brezki sendiherrann í Hels-
inki. gekk í gær á fund finnska
utanríkisráðherrans og bar
fram mótmæli frá stjórn sinni
gegn för Aruba til Kína. För
skipsins er heitið til hafnarinn-
ar Vampoa á suðurströnd Kína.
Brézka stjómin hefur lagt
bann við að það fái nokkra fyr-
irgreiðslu í brezkum höfnum.
Kínversk blöð segja, að ekkl
verði þolað að reynt verði að
hindra för Aruba til Kína, farm-
ur skipsins sé eign Kínastjómar.
Viðskiptanjósnir
Framhald af 1. síðu.
Sænsk blöð halda því fram
að í fórum eins hinna hand-
teknu hafi fundizt skrá með
nöfnum allmargra manna, ekki
aðeins í Svíþjóð heldur einnis
Noregi og Danmörku. Yfirvöld-
in vilji hvorki játa þessari
frétt né neita.
se
Geislavirkt rykský sem myndaðist viS kjarnorkuspreng- á ferðinni; geislaverkunin
ingu í Nevadaeyðimörk hefur borizt yfir Bretlandseyjar og ckki svo mikil, að mönnum
mun nú vera komið yfir Danmörku og Suður-Svíþjóö. . stafi hætta af henm, jafnvel þó
helrykið falli til jarðar. Vís-
hafa með geislaverkunum frá jndamenn segja þó, að ekki sé
sprengingunum í Nevada und- hægt að fullyrða neitt um þetta
anfarin ár skýra frá því, að meg viSsu.
geislaverkunin eftir sprenging-
.una á mánudaginn hafi verið
Skýið er geysistórt, 1600 km
á lengd og 320 km breitt. Það
myndaðist við kjamorkuspreng-
inguna í eyðimörkinni Yucca
Flat í Nevadafylki í Banda-
ríkjunum fyrri mánudag og
barst þaðan austur yfir Banda-
ríkin. Yfir austurströnd Banda-
ríkjanna fór það á föstudag-
inn.
Sérfræðingar sem fylgzt
Fær líívörð
Framhald af 1. siðu.
geri þetta til þess að treysta
aðstöðu sína ef herir trúflokk-
anna, sem sagt hafa honum
upp trú og hollustu, reyni að
steypa stjórn hans. Búizt er
við í Saigon að árekstrar hljót-
ist af komu norðanmanna ti!
borgarinnar, trúflokkarnir ffeti
ekki tekið slíkri ögrun þegj-
andi.
Þeir benda á, að fyrir vetn-
á Kyrrahafi
, , íssprengingarnar
sex smnum mein en nokkru i , , ,,
var þvi lýst yfir, að engum
sinni áður.
Kkki hægt að segja
fyrir um áhrifin
mönnum væri hætta húin, ef
þeir héldu sig utan hættusvæð-
isins, en annað kom á daginn,
Bandarísk stjórnarvöld hafa þegar japanskir fiskimenn urðu
lýst því yfir, að engin hætta sé fyrir helrykinu.
AU-T
FYRÍR
'árður KTeituon Grcttusotu 3, sinn 60360.