Þjóðviljinn - 16.03.1955, Síða 9

Þjóðviljinn - 16.03.1955, Síða 9
% ÍÞRÖniR RITSTJÓRl FRlMANN HELGASON i-- - - ------------ Holmenkollenmótið: „Vi8 þurfum að vera meira á skíðum og keppa meira í stórum brautum11 — seg/V Guðn/ Sigfússon ----- Miðvikudagur 16. marz 1955 — ÞJÓÐVTLJINN — (9 Gunnar M. Magnúss: Börmn frá Víðigerði Þannig ýttu þeir hvor á annan nokkra stund, þangað til augun stóðu full af vatni, en hlátur- inn brauzt upp úr. Þegar drengirnir löbbuðu heim um kvöldið, voru þeir eins og beztu bræður. Engan gat grun- að, að þeir hefðu flogizt á, fjúkandi reiðir, þá um daginn. VII. Sem fyrr var frá sagt fóru íslenzkir skíðamenn til þátttöku í Holmenkollenmótinu um dag- inn. Einn þeirra var liinn kunni og snjalli skíðamaður, Guðni Sigfússon úr ÍR. Náði íþrótta- siðan stuttu samtali við hann um förina, og sagðist honum svo frá: — Við vorum þrír saman, Bjarni Einarsson, Eysteinn Þórðarson og ég. I ráði hafði verið að fleiri færu héðan að heiman en þvi miður gat ekki af því orðið af ýmsum ástæð- um. Steinþór Jakobsson, sem dvalizt hafði um skeið í Áre í Svíþjóð, og búið var að skrá til mótsins, kom ekki til leiks. Orðrómur var á kreiki um það að hann hafi skort farareyri. Komum til Norefjell einni klukkustund áður en keppni hófst Áður en við fórum var vonað að við gaetum farið strax út i Norefjell til æfinga, sem okkur var nauðsynleg. Forustumenn skíðamálanna hér gerðu ráð fyrir að allt gengi að óskum þar sem við værum keppendur og það þó þeim væri kunnugt um að allir gististaðir væru upppantaðir. Allir framhalds- skólar í Osló höfðu pantað sér dvalarstað þar viku áður. Þeg- ar við komum til Osló var úti- lokað að við gætum farið strax útí Norefjell að æfa. Norðmenn voru allundrandi yfir því hve þetta var allt illa undirbúið. Þetta varð svo til þess að við komum út þangað einni klukku- stund áður en keppni hófst! Eysteinn nr. 11 í svigi og 20 í stórsvigi. Áð þessu sinni var enginn keppanda frá Mið-Evrópu, en beztu norrænu keppendurnir sem mættu til keppninnar höfðu verið 1—2 s.l. mánuði á keppn- isferðalagi suður í Ölpum og keppt við beztu skíðakappa þar. Mótstjórnin bauð okkur að einn okkar skyldi verða í fyrsta keppnishópnum, og var Ey- steinn Þórðarson sjálfkjörinn. Fékk hann mjög gott rásnúmer svigskíði og var okkur ráðlagt að fara ekki i brautina á þeim skíðum. I stórsvigskeppninni vai’ð Eysteinn nr. 20 af yfir 40 sem kepptu. Við Bjarni fórum sömu leið og í sviginu ,,keyrðum okk- ur út“ eins og það er orðað. Ég tel þessa frammistöðu Ey- steins mjög góða miðað við allar aðstæður og undirbúning. Of fániennur hópur Það hefur verið prédikað fyr- ir skíðamönnum sem fara á er- lend mót að fara rólega og öruggt þó það þýði að við verð- -7 Guðni Sigfússon um aftarlega. En eins og keppnin er orðin hörð nú, er þetta misskilningur, við þurf- um að bera okkur svipað að og aðrar þjóðir, senda 5—6 jafna menn og láta þá taka ,,sjansinn“ ef svo mætti segja. Ef við fengjum að æfa dálítið í því landi sem keppnin fer fram í, sem er öðruvisi en hér, er ég viss um að við gætum átt a.m.k. 2 menn meðal þeirra 10 beztu sem kepptu á þessu móti. Okkur vantar að vera meira á skíðum en tækifæri er til hér. Því má skjóta inn hér að ég átti tal við Hans Olofsson, Handknattleiksmótin í kvennaflokkunum 09 1.. 2. og 3. fl. kaila hefjast í kvöld Svíann sem varð nr. 3 í svíg- inu, og hann sagðist eiginlega ekkert hafa gert s.l. 4 vetur eftir að snjór kom annað en æfa og keppa á skíðum. Ein af sænsku stúlkUnum sagðist hafa farið á skíði á hverjum degi síðan um áramót. Við þurfum því að vinna að því að komast meira í keppni við úrvalsmenn erlenda. Það ætti því að vera áhugamál okk- ar að búa okkur árlega undir að senda flokk manna á Holm- enkollenmótið. Það er nálægt og tiltölulega ódýrt. Ég vil svo að lokum geta þess að Norðmenn tóku sérstak- lega vel á móti okkur og gerðu allt fyrir okkur sem í þeirra valdi stóð. „Það var engin skömm að sjá drengina — en þeir verða að fá tækifæri til að kcppa á fleiri stórmótum" í bréfi sem Iþróttasíðunni barst frá manni sem horfði á keppnina, segir m.a. — „Það var engin skömm að sjá dreng- ina. Það sem fyrst og fremst vantar er æfing og þá sérstak- lega æfing í því landslagi sem svona mót fara fram. Einnig þurfa drengirnir endilega að æfa í lengri brautum, já, miklu lengri en þeir gera nú. Þá skorti og sýnilega keppnisþjálf- un í svona stórmótum. Ég er því á þeirri skoðun að ef við eigum nokkurntíma að geta vænzt nokkurs á stóran mæli- kvarða, þá verða drengirnir að fá tækifæri til að keppa á fleiri stórmótum. Þá ættum við að geta vænzt einhvers í þessari í- þrótt. Hvað sjálfa skíðatækn- ina snertir, standa strákarnir okkar framarlega, það sem skortir er æfing og trú á sjálf- Undralandið Sumarið líður. Börnin í Víðigerði eru glöð og ánægð með lífið. íslenzka sveitásumarið svalar lífsþrá þeirra í ríkum mæli. Sólskinið og hreina loftið hefur þau áhrif á börnin, að á sumrin sýnast þau rifna mest út, þau verða dökk og bústin og augun ljómandi. Þau hafa líka nóg að borða. Þau fá nóg af mjólk Qg skyri og smjöri. Strákarnir veiða líka oftast nær nóg af silungi fyrir heimilin. Þetta gera þeir helzt á kvöldin. Stundum draga fullorðnu mennirnir á fyrir silung. Þetta er mikil björg í búið. Svo er skreiðin, harðfiskurinn, sem endist allt sumarið. En börnin vita ekki um það, að það er nokkur óróleiki í fullorðna fólkinu. Því finns't, að það sé erfitt að hafa fyrir lífinu. Karlmennirnir slá og slá, sveittir og þreytt- ir, en þeim þykir ekkert ganga. Þeir þurfa líka að eiga við féð, vetur, sumar, vor og haust, og það er lítið upp úr þessu að hafa, finnst þeim. Kvenfólkið rakar og rakar, mjólkar skepnurnar og sinnir búverkum. Og því finnst, að það sjái aldrei fram úr verkunum, því að hvað tekur við af öðru. Byggingaf ulltrúi Reykjavíkur tilkynnir hér meö að eftirleiðis veröur símanúmer skrifstofunnar 80790 ■ an sig“. •■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■••■ !■■«■■■■■■«■■■■■■•■■■■■■»■■■■■■■■»■■■■■■■■■■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■*■■■■■•■■■■■■'■■ l•■■■••■■■■■■■■■■»■■■•■■■•■■■■•l ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ : Orðsending til Reykvíkinga: eða nr. 2. Varð liann tíundi eftir fyrri umferð. Ég varð nr. 22 en Bjarni datt og varð þó nr. 32 af 40 keppendum. Eysteinn varð nr. 11 eftir báðar umferðirnar á 1.39.0. í síðari umferðinni duttum við Bjarni illa og var tilgangslaust að halda áfram. Við tókum ekki þátt í bruninu, höfðum að- eins 2 tíma til að kynna okkur brautina. Virtist okkur hún þannig, að háski væri að fara í hana fyrir okkur svo ókunn- uga. Tveir Norðmenn höfðu fót- brotnað í henni á æfingu og Rússi skaddazt alvarlega í and- liti. Auk þess höfðum við ekki brunskíði með en aðeins stíf í kvöld kl. 8 hefjast Iands- mótin í handknattleik í 3., 2. og 1. fl. karla og meistarafl. og H. fl. kvenna. Fara mót þessi eins og venjulega fram öll sam- tímis. Átta félög senda flokka í mót þessi og eru tvö þeirra utan Reykjavíkur, þau FH og Haukar, bæði úr Hafnarfirði. Víkingur sendir ekkert lið í neitt af mótum þessum. Leik- irnir sem fara fram í kvöld eru þessir: IH. fl. B: Valur-Fram. II. fl. kvenna: Ánnann FH. Meistara- flokkur kvenna: Þróttur-Fram. Valur-KR. II. fl. karla A-riðill Haukar -Þróttur; Ármann-Val- ur. Nú eru ótryggir tímar íramundan. — Þeir, sem eiga þess kost, ættu nú þegar að birgja sig upp að nauðsynjum. — Aurarnir endast bezt, ef þið kaup- ið allt í •■■■■■■■■■■■■■■■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■■• (•■■■••■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■«■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■«

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.