Þjóðviljinn - 16.03.1955, Side 12
Fulltiúaráð verkalýðsfélaganna í Vestmannaeyjum:
Hlnður vinncrncli lólks í þjéðor-
fekjuniim til muno oí lítill
Heitir á A.S.S. að vinna að myndun ríkisstjórnar
sem alþýðan geti treyst
Krafa verkalýðsfélaganna um myndun ríkis-
stjórnar sem taki tillit til hagsmuna verkalýðs og
alþýðu í landinu vex ört fylgi. Fulltrúaráð verka-
lýðsfélaganna í Vestmannaeyjum fagnar frumkvæði
Alþýðusambandsins um að vinna að myndun slíkr-
ar stjórnar.
Jafnframt heitir það verkalýðsfélögunum er nú
eiga í deilu fullum stuðningi.
„Fundur í Fulltrúaráði vcrk-
Jýðsfélaganna í Vestmannacyjum,
lialdinn 13. marz 1S55, lítur svo
á að skipting íslenzkra þjóðar-
tekna, sé nú með þeim hætti að
hlutur hinnar vinnandi alþýðu
sé mikluin mun lægri en rétt-
mætt geti talizt.
Lýsir fundurinn yfir fulltim
stuðningi við þær kaupkriifur
sem nú hafa verið gerðar af
hálfu verklýðsfélaganna í
Reykjavík, Hafnarfirði og Akur-
eyri og árnar þeirn stórra sigra
i baráttunni fyrir bættuin kjör-
unt félaga sinna og þar með allr-
ar íslenzkrar alþýðu.
Þá bendir fundurinn á að það
lilýtur nú og í framtíðinni að
verða citt af aðalverkefnum
verklýðshreyfingarinnar, að
tryggja það, að kjarabætur þær
scm nást í sjálfri verklýðsbarátt-
unni verði ekki teknar aftur með
stjórnmálalegum aðgerðum lög-
gjafans eða ríkisvaldsins svo sem
með gengisfellingu, óraunhæfum
vísitölureikningi, eða lögboðinni
bindingu kaupgjaids, svo að
nefnd séu nokkur dæmi þess sem
gerzt hefur að undanförnu.
Börn með skotfæri
I gær varð þess vart að börn
í Kópavogi voru að leika sér að
skotfærum og ‘ reyna að
sprengja þau.
Samkvæmt upplýsingum frá
hreppstjóranum í Kópavogi
eru þetta bæði hagla og kúlu-
skot og höfðu börnin barið í
sundur eitt haglaskotið, en það
þó ekki sprungið. Einn drengj-
anna segist hafa fundið skot-
færin í bíl, og verður nú gerð
gangskör að því að fá nánari
upplýsingar um það.
Þar sem stórslys og bani
gæti hlotizt af slíkum leik
FuIItrúaráðið fagnar þeirri við-
leitni Alþýðusambands íslands
að kanna möguleika til myndun-
ar ríkisstjórnar, sem eigi grund-
völl sinn í verkalýðshreyfing-
unni og treystandi væri til að
marka stjórnarstefnu af tillits-
semi til liagsmuna vinnandi fólks
til sjávar og sveita.
Skorar fundurinn á Alþýðu-
samband íslands að vinna ötul-
lega á þeirri braut sem nú er
mörkuð í þessu efni, og allt eins
þótt ekki náist skjótur árangur".
Björn SigurSsson læknir varði
doktorsritgerð sína í gær
Björn Sigurðsson læknir, for-1 sem kunnugt er veitt rannsókn-
stöðumaður rannsóknarstöðvar-/arstöðinni að Keldum forstöðu
innar á Keldum, varði í gær við
Kaupmannahafnarháskóla dokt-
orsritgerð sína um garnaveilii.
Luku andmælendurnir, prófess-
orarnir Júlíus Sigurðsson og K.
A. Hansen, miklu lofsorði á rit-
gerð hans.
Dr. Björn Sigurðsson hefur
um undanfarandi ár og þar
unnið að rannsóknum sínum á
garnaveiki. Til Kaupmanna-
hafnar kom hann af sérfræð-
ingaráðstefnu er haldin var á
vegum Efnahagssamvinnustofn-
unarinnar og var þar samþykkt
að taka upp bólusetningarað-
ferð hans í þeim löndum sem
garnaveiki herjar.
þlÓÐVILIINN
Miðvikudagur 16. marz 1955 — 20. árgangur — 62. tölublað
opm-
Hermann Jónasson krefst
berrar rannsóknar í sambandi
við mál Ragnars Blöndals hi.
Bjarni Benediktsson fær þar tilefni til
réttarrannsóknar sem hann telur sig hafa
skort til þessa
í umræ'ðunum um mál Ragnars Blöndals h.f. hefur
Bjarni Benediktsson dómsmálaráöherra afsakað afskipta-
leysi sitt með því að engin kæra hafi borizt. En nú hefur
ráöherrann fengið tækifæri sitt; Hermann Jónasson hef-
ur krafizt þess að hafin verði opinber réttarrannsókn í
tilefni af skrifum Jónasar Jónssonar um málið.
Bréf Hermanns Jónassonar til
dómsmálaráðuneytisins er á
þessa leið:
,,í flugriti, sem Jónas Jóns-
son, fyrrverandi ráðherra, Há-
vallagötu 24, Reykjavík, hefur
gefið út og ber fyrirsögnina
,Átján milljónir í Austurstræti,1
er því haldið fram, að ég hafi
verið meðeigandi í verzlunar-
fyrirtækinu Ragnar Blöndal h.
f., að ég hafi verið lögfræðing-
Lokar hafís siglinsfaleið-
um við Vestfirði?
Björn Sigurðsson
Fvrsta bókavikan af
1
þremur hefst í dag
Sjö útgáíuíyrirtæki minna á gamlar en
góðar bækur
I dag hefst fyrsta bókavikan af þremur sem sjö bókaút-
gáfur hér í bæ gangast fyrir, en næstu þrjár vikur verða
barnanna eru það eindregin til- ýmsar eldri bækur til sölu í 4 bókaverzlunum, Bókaverzlun
mæli hreppstjórans til foreldra j ísafoldar, Bókabúð Máls Og' menningar, Bókaverzlun Sig-
í Kópavogi að þau athugi hvort fúsar Eymundssonar og Bókabúð Braga.
börn þeirra hafi nokkur skot-
færi að leik, og þá að taka þau
af börnunum.
~ Ný kjötbúð
Sláturfélag Suðurlands opnar
í dag nýja kjötverzlun að Rétt-
arholtsvegi 1 („Smáíbúðahverf-
inu“) í Rvík. Ber verzlunin
nafnið Kjötbúð Austurbæjar, en
Sláturfélagið rak fyrr á árum
verzlun með því nafni. Verzlun
sú, er opnar í dag að Réttar-
holtsvegi 1, er búin öllum full-
komnustu tækjum, sem í kjöt-
búðum þurfa að vera, meðal
annars er sérstakur fýystikleíi
og í afgreiðslunni er kæliborð
af fullkomnustu gerð. Hefur
ailt verið gert, sem unnt er til
þess að hægt sé að veita góða
þjónustu í verzluninni. Verzlun-
arstjóri er Magnús Jónsson.
7 gœrmorgun var hafís kominn að landi fyrir utan Barð-
ann og nor&ur fyrir Galtarvita á Vestfjörðum.
Verði vestanátt er hœtta á að hann verði landfastur
við Vestfirði en verði austan eða norðaustanátt mun ís-
inn hverfa frá landinu aftur.
I gærmorgun kl. 8 barst Veð-1 almennri siglingaleið og nokk-
urstofunni eftirfarandi skeyti ur íshroði hefur orðið landfast-
frá Galtarvita: ur.
ís sést héðan frá vitanum á Síðustu fréttir sem Veður-
stofan hafði í gærkvöldi um ís-
inn voru frá þvl kl. hálfníu í
gærmorgun, skeyti frá Litla-
felli:
Samfelld ísbreiða eina sjó-
mílu frá landi. Nær frá Barða
og norður fyrir Galtarvita um
7 mílna leið. Eftir því sem séð
verður í radar mun ísbreiðan ná
um 6—-7 sjómílur út.
Veðurstofunni bárust engar
fregnir um ísinn síðdegis í gær
og eru þó veðurskeyti send frá
Galtarvita.
Framhald á 11. síðu.
Sú venja hefur skapazt hér
með útkomu bóka að flestar
þeirra koma á markað á haust-
in og skömmu fyrir jól. Þá er
eldri bókum venjulega vikið til
hliðar til að rýma fyrir þeim
nýjustu, og margar gamlar og
góðar bækur grafast þannig í
geymslum forlaganna, — og
gleymast jafnt útgefendum sem
lesendum.
Gamlir kunningjar.
Nú hafa sjö bókaforlög komið
sér saman um að taka upp til
sölu ýmsar gamlar bækur sín-
ar, eru það Draupnisútgáfan,
Bókaverzlun ísafoldar, Mál og
menning, Helgafell, Hlaðbúð,
og Bókaútgáfa Æskunnar.
Þessi útgáfufyrirtæki hafa á
undanförnum árum öll gefið út
ýmsar góðar bækur sem ekki
hafa sézt í búðum alllengi, en
næstu þrjár vikur verður þess
kostur að sjá frammi ýmsar
þær bækur sem menn hafa
kannske ætlað að kaupa en
gleymt.
I megindráttum verður bók-
unum skipt í þrjá flokka. —
Fyrstu vikuna verða seld skáld-
rit, íslenzk og erlend. Aðra
vikuna verða ævisögur, ferða-
bækur og ýmsar fræðibækur,
en þriðju og síðustu vikuna
verða barnabækurnar. I fyrsta
flokknum, skáldritaflokknum
verða um 200 bækur, í öðrum
flokki um 150 og loks um
100 barnabækur. Sama verð
verður á bókunum og gilt hefur
undanfarið, nema þær bækur
sem hafa verið lækkaðar í
verði á útsölum eða við önnur
tækifæri verða seldar á lækk-
aða verðinu.
ur þessa fyrirtækis og tekið
greiðslur fyrir, að ég hafi mis-
notað aðstöðu mína sem stjórn-
skipaður formaður bankaráðs
Búnaðarbanka Islands til þess
að hafa áhrif í þá átt að útvega
fyrrnefndu verzlunarfyrirtæki
lán úr bankanum.
Eg óska eftir, að dómsmála-
ráðuneytið láti fara fram rétt-
arrannsókn út af þessum að-
dróttunum.
Sendi ég hér með eitt eintak
af framangreindu flugriti. Óska
ég þess, að ráðuneytið hlutist
til um opinbera málshöfðun
gegn Jónasi Jónssyni eins og
lög standa til að lokinni rann-
sókninni. Vænti ég að máli
þessu verði hraðað.“
Eins og áður segir gefst
Bjarna Benediktssyni dóms-
málaráðherra þarna fullkomið
tækifæri til þess að láta rann-
Framhald á 11. síðu.
Fara á ráðstefnu
byggingaverka-
manna
Þeir Gunnar Össurarson og
Zóphónías Jónsson fóru héðan
flugleiðis í morgun áleiðis til
Berlínar. Þar munu þeir sitja
sem áheyrnarfulltrúar á ráð-
stefnu byggingarverkamanna er
stendur frá 17.-23. þessa mán-
aðar. Ráðstefna þessi er haldin
á vegum Alþjóðasambands
byggingaverkamanna en það
samband er deild í Alþjóða
sambandi verkalýðsfélaganna. -
Eggert og Skúli hlaupa fró
breyfingartillögum sínum
Frumvarp um iðnskóla aígreitt úr neðri deild
Afgreiösla frumvarpsins um iðnskóla úr neðrideild Al-
þingis varð allsöguleg, er þeir Eggert Þorsteinsson og
Skúli Guðmundsson hlupu frá breytingartillögum, sem
þeir höfðu flutt ásamt Bergi Sigurbjörnssyni, og felldu
þingmenn Sjálfstæðisflokksins, Framsóknar og Alþýöu-
flokksins þær tillögur.
Skýrði Bergur svo frá, að
stjórn Iðnnemasambands íslands
teldi að í þessum breytingartil-
lögum kæmu fram tvö aðalsjón-
armið iðnnemasamtakanna, sem
væru í fyrsta lagi að öll kennsla
iðnskólanna færi fram að degi
til og í öðru lagi að tekin verði
upp verkleg kennsla í iðnskól-
unum. Lagði stjórn Iðnnemasam-
•bandsins eindrégið til að tillög-
urnar yrðu samþykktar.
Kom fram við umræðuna að
Eggert og Skúli höfðu gugnað
fyrir þeirra hótun Ingólfs Jóns-
sonar að frumvarpið yrði stöðv-
að ef breytingartillögur þre-
menninganna yrðu samþykktar.
Frumvarpið var samþykkt með
nokkrum breytingartillögum iðn-
aðarnefndar við 3. umr. í neðri
deild í fyrradag. í gær var það
eina málið á dagskrá Efri deild-
ar og fór til 2. umr. og nefndar.