Þjóðviljinn - 20.03.1955, Page 2
2) — ÞJÓÐVTLJINN — Sunnudagur 20. marz 1955
I dag er sunnudagurinn 20. j
marz. Guðbjartur. 79. dagur árs-
íns. — Tungl í hásuðri kL 9:82.
Árdegisháflæði kl. 3:02. Síðdegis-
háfheði kl. 15:22. — Á morgun
eru svo jafndægur á vor, góu-:
þræll.
910 Veðurfregnir.
I \x — 9.20 Morguntón-
leikar pl.: — 9.30
' ™ “ (Fréttir). Létt tón-
list frá Vínarborg:
a) Sinfóniuhljóm-
sveitir leika forleiki, valsa og
polka eftir Johann Strauss. h)
Julius Patzak syngur Vinarlög.
11.00 Messa á kapellu Háskólans
(Prestur: Séna Jón Thorarensen.
Organleikari: Jón Isleifsson). 12.15
Hádegisútvarp. 13.15 Fréttaútvarp
til Isiendinga erlendis.
degistónlei'kar pl. Þættir úr
perunni Tristan og Isolde eftir
Wagner. Hljómsveitin Philharmon-
ía og óperukórinn í Covent Gard-
en flytja. Stjórmandi: Furtwángl-
er. Aðaleinsöngvarar: Suthaus, K.
Flagstad, Thebom, Greindl ög D. j
Fischer-Dieskau. — Guðmundur
Jónsson söngvari flytur sUynngar.j
(16.40 Veðurfregnir). 17.30 Barna-
timi (Helga og Huldia Valtýsd.).1
18.25 Veðurfregnir. 18.30 Tónleik-
ar. a) Samleikur á flautu, óbó,
klarínett og fagott: Ernst Nor-
marfn, Paul Pudelsky, Egill Jóns- ,
son og Hans Ploder leika kvart-
ett fyrir blásturshljóðfæri eftir P.
Pampichler. b) Einleikur á píianó:
Frú Margrét Eiríksdóttir leikur
verk eftir brezk tónskáld: Oriando
Giibbons, John Dowland, Henry ,
Purcell, Thomas Arne, Alan
Rawsthorne og Herbert Murill. j
c) Einsöngur: Kim Borg syngur
pi. 19 45 Augiýsingar — 20.00
Fréttir. 20.20 Tónleikar: Hljóm- '
sveitarþættir úr óperunni Se’da '
brúðurinn eftir Smetama: Forleik- :
ur, polki, bæheimskur þjóðdans
og dans skopleikaranna (Fílhar- 1
moníska hljómsveitin í Los Ange-
les leikur; Alfred Wallenstein
stjórnar). 20.35 Leikrit: Fyrsta |
Jeikrit Fanneyjar eftir Shaw, í
þýðingu Ragnars Jóhannessonar.
— Leikstjóri Lárus Pálsson. Leik-
endur: Þorsteinn Ö. Stephensen,
Helga Valtýsdóttir, Lárus Pálsson,
Baldvin Halldórsson, Jón Sigur-
björnsson, Valdimar Helgason,
‘ Gestur Pálsson Inga Þórðardótt-
ir, Steindór Hjörleifsson, Jón Að-
ils, Haraldur Björnsson, Regína
Þórðardóttir, Herdís Þorvaldsdótt-
ir, Guðrún Stephensen og Rúriik
Haraldsson. 22.00 Fréttir og veð-
urfregnir. 22.05 Danslög — 23.30
Da.gskrárlök. ,
títvarpið á morgim:
8.00 Morguntónleikar. 9.10 Veður-
fregnir. 12.00 Hádegisútvarp; 13.15
Fyrstu erindi bændavikunnar: a)
Ávarp (Páll Zóphóníasson). b) Af-
urðasalan 1954 og horfur í ár
(Sveinn Tryggvason). c) Holda-
naiutgripir (Ólafur Stefánsson
ráðumautur). d) Gras og græn-
fóðurrækt (Sturla Friðriksson
erfðafr ). 15.30 Miðdegisútvarp. —
16.30 Veðurfregnir. 18.00 Dönsku-
'kennsla; I. fl. 18.25 Veðurfregnir.
Dýnamene: Ég skil ekki ég skyldi leyfa þér að deyja ór sorg
vegna mín. Dótó, það leggur mér liræðiiega ábyrgð á herðar.
Áttu ekki sjálf neina sorg til að deyja úr?
Dótó: Nei, eiginlega ekki, frú.
tír leikuum Ætlar konan að deyja, eftir Christoplier Fry, sem
Þjóðleikhúsið sýnir um þessar mundir, þar á meðal í kvöld.
Dýnamene: Herdís Þorvaldsdóttir. Dótó: Helga Valtýsdóttir.
Þýðing þessa leiks eftír Fry birtist í nýkomnu hefti Tímarits
Máls og menningar. — I>á sýnir Þjóðleikhúsið einnig í kvöld
Antigónu eftir Anouilh, eitt bezta verk einlivers snjallasta
leikritahöfundar sem nú er uppi.
18.30 Enskukennsla; II. fl. 18 55
Skákþáttur (Baldur Möller). 19.15
Þingfréttir. — Tónleikar. 19.40
Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.30
Útvarpshljómsv.; Þórarinn Guð-
mundsson stjórnar: a) Forleikur
að óperunni Töfraskyttan eftir
Weber. b) Svita eftir Vincent
Thomas. 20.50 Um daginn og veg-
inn (Sig. Grimsson). 21.10 Ein-
söngur: Kristinn Hallsson syngur:
a) Anía úr óratóriinu Messías eft-
ir Hándel. b) Tvö lög eftir Skúla
Halldórsson: Stúlkan mín og
Hinn suðræni blær. c) Gleði eftir
Árna Thorsteinsson. d) Aria úr
óperunni La Boheme eftir Puccini.
e) To the Forest eftir Tschaikow-
sky. 21.30 Útvarpssagan: Vorköld
jörð eftir Ólaf Jóh. Sigurðsson.
22.20 Islenzkt mál (Bj. Vilhjálms-
son). 22.35 Létt lög: Nelson Eddy
syngur lög úr söngleikjum og
kvikmyndum, — og Les Paul leik-
ur á gitar pL 23.10 Dagskrárlok.
Dagskrá Alþingis
á morgun klukkan 1.30 e. h.
Efri deild
1 Bifreiðalög.
2 Heilsuverndarlög.
3 Lækningaferðir.
4 Landshöfn i Rifi.
5 Skólakostnaður.
6 Læknaskipunarlög.
Neðri deild
1 Happdrætti háskólans.
2 Prófessorsembætti i lækna-
deild háskó’ans.
3 Fasteignamat.
4 Heydalsvegur.
5 Okur, þáltill.
8 Barnavernd og ungmenna.
Laugarneskirkja
Biblíulestur ánnaðkvöld (mánu-
dag) klukkan 8.30 i samkomusal
kirkjunnar. Séra Garðar Svavars-
son.
•*<&#’ j
VARSJÁRMÓTIÐ
Tillkynningar um þátttöku skulu
berast Eiði Bergmann, afgreiðslu-
manni Þjóðviljans, Skóliavörðustíg
19. Einnig er tekið við þeim á
skrifstofu Alþjóðasamvinnunefnd-
ar íslenzkrar æsku, Þingholtsstræti
27 II. hæð, en hún er opin mánu-
daga, þriðjudaga, miðvikudaga
og fimmtudaga kl. 6-7; á fimmtu-
dögum einnig kl. 8:30-9:30 og á
laugardögum kl. 2-3:30. 1 skrifstof-
unni eru gefnar allar upplýsingar
varðandi mótið og þátttöku ís-
ienzkrar æsku í því.
GVFJABtTÐIB
Holts Apótek | Kvöldvarzla til
PjSE**- | kl. 8 alla daga
Apótek Austur- | nema laugar-
bæjar daga til kl. 4.
Helgidagslæknir
er Hulda Sveinsson, Nýlendugötu
22, sími 5336.
Lælcnavarðstofan
er í Austurbæjarbarnaskólanum,
sími 5030.
Nætui-varzla
er í Reykjavikurapóteki, sími 1760.
Merkjasöl udagur
Hvítabandsins er í dag. Ágóðinn
rennur til ljóslækningastofu fé-
lagsins. Styðjið góða starfsemi.
Frá Kvöldskóla alþýðu
Klukkan 20.30 annaðkvöld er svo
þýzkan á ný, og klukkan 21.20 Is-
landssagan að gömlum sið.
Söfnin eru opin
Bæjarbókasafnið
Ötlán virka daga kl. 2-10 síðdegis
Laugardaga kl. 2-7. Sunnudaga kl
5-7. Lesstofan er opin virka daga
kl. 10-12 fh. og 1-10 eh. Laugar-
daga kl. 10-12 og 1-7. Sunnudaga
kl. 2-7.
N áttúrugripasafnið
kL 13:30-15 á sunnudögum, 14-15 á
þriðjudögum og fimmtudögum.
Þjóðmlnjasafnið
ki. 13-16 á sunnudögum, kl. 13-15
á þriðjudögum, fimmtudögum og
laugardögum.
Þjóðskjalasafnið
á virkum dögum kl. 10-12 og
14-19.
Lanðsbókasafnlð
kl. 10-12, 13-19 og 20-22 alla virka
daga nema laugardaga kl 10-12
og 13-19.
Opinberað hafa
trúlofun sína ung-
frú Lilja Margeirs-
dóttir og F’osi Ói-
afsson, Lækjargötu’
12B. — Nýl. hafa
opinberað trúlofun sína ungfrú
Unnur Gigja, hjúkrunarnemi frá
Akureyri, og Magnús Bjarnason,
Heimagötu 40 Vestmannaeyjum.
Er liægt að ná sambandi
við dána menn?
'Séra L. Murdoch flytur erindi í
Aðventkirkjunni i dag, sunnudag-
inn 20. marz, klukkan 5 síðdegis
og talar um efnið: Er hægt að ná
sambandi við dána menn? Magn-
ús Jónsson óerusöngvari syngur.
Allir eru-ve’komnir.
Slysahætta barna
Almennur fundur um slysahættu
barna í umferðinni verður haJd-
inn í Tjarnarkaffi í dag kl. 2 e.h.
Jón Oddgeií Jónsson, fulltrúi
Siysavarnafélags Isliands; Ólafur
Jónsson, fulltrúi lögreglustjóra. og
frú Elín Torfadóttir, formaður
stéttarfélagsins Fóstra, flytja er-
indi. Að því búnu eru frjálsar
umræður. Allir áhugamenn vel-
komnir.
1 Hef ur ekki lánað
Ragnari Blöndal
h± fé
Þjóðviljanum hefur borizt
eftirfarandi leiðrétting frá Jóni
N. Sigurðssyni hæstaréttar-
lögmanni;
„Herra ritstjóri.
1 blaði yðar í dag getið þér
þess, að ég hafi verið einn af
lánadrottnum Ragnars Blön-
dals h.f., en yður sé ekki kunn-
ugt um hve hátt lánið var.
Þessi ummæli blaðs yðar eru
alröng. Ég hefi aldrei lánað
Ragnari Blöndal h.f. eyrisvirði,
hvorki í peningum eða öðru
verðmæti, né haft milligöngu
um slíkt lán.
Ég óska því eftir, að þér leið-
réttið rangan fréttaburð blaðs
yðar, að þessu leyti.
Virðingarfyllst,
Jón Sigurðsson".
Skipaútgerð ríklsins
Hekla er á Austf jörðum á norður-
leið. Esja fór frá Akureyri síð-
degis í gær á austurleið. Herðu-
breið er á Austfjörðum á norður-
leið. Skjaldbreið er á Vestfjörðum
á suður’eið. Þyrill var á Vestfjörð-
um í gær á norðurleið.
Sldpadeild SIS
Hvassafell er væntanlegt til Fá-
skrúðsfjarðar i dag. Arnarfell los-
ar á Austfjörðum. Jökulfe-11 fór
frá Akranesi í gær áleiðis til
Helsingborg og Ventspils. Dísarj
fell fór frá Keflavík í gær til
vestur- og norðurlandsins. Litla-
fell er í olíuflutningum. Helgafell
fór frá Akureyri 18. þm á'eiðis til
N.Y. Smeralda er í Hvalfirði. El-
frida væntanleg til Akureyrar 21.
marz. Troja er í Borgarnesi.
Pan American flugvél er væntán-
vIeg til Kef’avíikur frá Hamborg,
Stokkhólmi, Osló og Prestvík í
kvöld kl. 21.15, fer áfram til N.Y.
eftir skamma viðdvöl.
Húsvörður
Heilsuvemdarstöðvarinnar.
Bæjarráð samþykkti 18. þm. með
3:2 atkv. þá tillögu stjórnar
Heilsuverndarstöðvar Reykjavíkur
að ráða Ó’af Magnússon. frá
Mosfelli sem húsvörð stöðvarinnar
án þess að staðan yrði auglýst.
Minnihlutinn (G. V. og B. D.)
lagði til að staðan yrði auglýst.
Yfirlæknir
í Heilsuvemdarstöð.
Á fundi sínum 18. þm. samþykkti
bæjarráð þá tillögu stjórnar
Heilsuverndarstöðvar Reykjavíkur
að ráða Hauk Kristjénsson, lækni
á Akranesi til að vera yfirlæknir
slysavarðstofu Heilsuverndarstöðv-
arinnar. Haukur var eini umsækj-
andinn um stöðuna.
Gen"isskráning:
Taupgengl
1 sterlingspund ...... 45,55 kr
1 Bandaríkjadollar .. 18.28 —
1 Kanadadollar ...... 18,28 -•-
100 danskar krónur - . 235.50 —
100 norskar krónur . 227,75 —
100 sænskar krónur - 814,45 —
100 finnsk mörk ......
000 franskir frankar .. 48,48 —
100 belgískir frankar . 32,65 —
100 svissneskir frankar 873,30 —
100 gyllini .......... 429,70 —
100 tékkneskar krónur . 225,72 —
100 vestur-þýzk mörk .. 387.40 —
(000 lírur .............. 28,04 —
Eimskip.
Brúarfoss fer frá Hamborg á
morgun til Siglufjarðar. Dettifoss
fór frá N.Y. 16. þm til Rvíkur.
Fjallfoss fór frá Hamborg í fyrra-
dag til Rotterdam, Húl og Rvík-
ur. Goðafoss fer frá N.Y. 24. þm
til Rvíkur. Gullfoss kom til R-
víkur í gærkvöld. Lagarfoss fór
frá Keflavík 17. þm til Rottér-
‘ dám og Ventspils. Reykjafoss fór
j frá Hull 17. þm til Húsavíkur og
Akureyrar. Se'foss fór frá Grund-
arf. í gærmorgun til Borgarness.
| Keflavíkur og Vestmanmaeyja og
þaðan til útlanda. Tröllafoss kom
til Rvíkur 17. þm frá N.Y. Tungu-
j foss fór frá Helsingfors 15. þm
I til Rotterdam, Hjalteyrar og R-
i víkur. Katla fór frá Gaubaborg
: 17. þm til Leith og Siglufjarðar.
Krossgáta nr. 609.
Lárétt: 1 stígvélaskór 6 furn 7
forsetning 9 eyja 10 skip 11 vín-
tegund 12 erl. skst 14 í réttri staf-
rófsröð 15 for 17 grímuna.
Lóðrétt; 1 erl. leikritahöfundur 2
atviksorð 3 und 4 skst 5 raun 8
snjór 9 kopar 13 kvennafn 15 leik-
ur 16 ending.
Gengisskráning (sölugengi)
L sterlingspund ............ 45.70
l bandarískur dollar .... 16.32
l Kanada-dollar ............ 16.90
100 danskar krónur ........ 236.30
100 norskar krónur ........ 228.50
100 sænskar krónur .........315.50
100 finnsk mörk ............. 7.09
1000 franskir frankar...... 46.63
100 belgískir frankar .... 32.75
100 svissneskir frankar .. 374.50
100 gyllini ............. 431.10
100 tékkneskar krónur .... 226.67
100 vesturþýzk mörk........ 388.70
1000 lírur ................. 26.12
Tímaritið Birtingur
fæst hjá útgefendum, en þeir eru:
Einar Bragi, Smiðjustíg 5; Geir
Kristjénsson, Þingholtsstræti 8;
Hannes Sigfússon, Garðastræti 16;
Hörður Ágústsson, Laugavegi 135;
Jón Óskar. Blönduhlíð 4; Thor
Vilhjálmsson, Klapparstig 26. —
Lausn á nr. 608.
Lárétt: 1 blómkál 6 áar 7 RK 8
Lot 9 föt 11 bát 12 ár 14 ósa 15
strækur.
Lóðrétt: 1 bára 2 lak 3 ÓR 4
krot 5 ló 8 löt 9 fáir 10 órar 12
Ásu 13 ás 14 ók.
i *»
Tilnefning
í umferðanefnd.
Siysavarnafélag Islands hefur til-
nefnt Jón Oddgeir Jónsson í hina
nýju umferðarnefnd Reykjavikur.
Var tilkynning um þetta lögð
fram á síðasta bæjarráðsfundi.
Lausn á skádæminu.
1. Bc5 Kc4 3. Ba4 Kc3 3. Ba3
mát,
2. — Kd5 3. Bb3 mát,
1. — Ke6 2. Bg6 Kf6 3. Hc6
LIG6UBLEIÐIN
mát,
2. — Kd5 3. Bf7 mát.