Þjóðviljinn - 20.03.1955, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 20.03.1955, Blaðsíða 4
4) — ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 20. marz 1955 SKAK Ritstj.: Guðmundur Amlaugsson Flas til fagnoðar Hér í dálkunum hefur fyrr verið minnzt á Jósef Krejcik, austurríska prófessorinn, er kann þá list vel að segja sögur af æv- intýrum sínum á skákborðinu. Krejcik stendur nú á sjötugu og hefur sent frá sér nýja bók, „Ab- schied vom Schach“, sem ég hef að vísu ekki séð, en í erlendu blaði sá ég sögu úr henni, sem freistandi er að endursegja, þeim okkar til huggunar, sem ein- hverntíma hefur orðið það á að hlaupa á sig. Sjaldan er flas til fagnaðar segir í gömlu mál- tæki, en hér endar sagan þó vel, því að Krejcik tekst að vinna skákina snoturlega, þótt hann hafi leikið af sér skiptamun í ótrúlegri fljótfærni. "'Skálífti dr nærri háifrar aldar gömul, tefld 1907, og andstæðingurinn er Mil- ■ an Vidmar, hinn ■ kunni stór- meistari og skákdómari. Krejcik lék hvítu og tefldi byrjunarleik- ina leifturhratt eins og hans var vandi: 1. e2—e4 e7—e5 2. Rbl—c3 Rg8—f6 3. f2—f4 d7—d5 4. f4xe5 Rf6xe4 5. Rgl—f3. Hér var Krejcik fullbráður á sér; þegar Vidmar lyfti kóngs- biskupi sínum, var hann svo sannfærður um, að nú kæmi sá venjulegi leikur Bf8—e7, að hann ætlaði að spara Vidmar það ó- mak að styðja á klukkuhnappinn og greip drottningarpeð sitt til að leika d2—d3. En biskupinn hafði þá óvart ætlað dálítið lengra, alla leið til b4, og nú var ekki annað að gera en standa við leikinn, þótt hann kostaði skiptamun og peð. Fram- háldið var því svo; 5. . . . . Bf8—b4 6. d2—d4 Re4xc3 7. b2xc3 Bb4xc3t 8. Bcl —d2 Bc3xal 9. Ddlxal c7—c5 10. Bfl—d3 Bc8—g4 ll.o—o o—o 12. c2—c3 f7—f6 13. Dal—bl f6—f5 14. Dblxb7 Dd8—d7 15. Db7xa8 Rb8—c6 16. e5—e6 Dd7—c7 17. Bd2—f4! Dc7xf4 18. Da8xc6 Df4—e3t 19. Kgl—hl De3xd3 20. Dc6xd5!'. Dd3xflt 21. Rf3—gl og Vidmar gefst upp [(21. —Kh8 22. e7 He8 23. Df7 Db5 2 . Df8t). Skókarlok .an m mm m jMlMAtkM to í hug fórn á f7 (Rxf7, Dxf7, Hxg6, Df8, Bh6, Hee7), en menn svarts standa vel til varnar. Framhald skákarinnar varð á þessa leið: 24. Rd3—f2 a4—a3 25. b2—b3 Rh5—f4! Svartur bíður ekki aðgerðar- laus, heldur leitar hann mót- vægis á línunni al—h8, ef ridd- arinn er drepinn, en um annað er tæpast að ræða. 26. Be3xf4 e5xf4 27. Rg5—e6. Harðneskjulegur leikur. Hvit- ur hefir sennilega hugsað sér framhaldið eitthvað á þessa leið: 27. — fxe6 28. Hxg6 Dd8 29. Dxf4 Hf8 30. h5 Re8 31. Dg4 Kh7 32. Hh6t! Kg8 33. De6| Hff7 34. Hhg6 Hce7 35. Dh3 með öflugri sókn. En reyndar eru fær- in mörg á báða bóga, eins og svartur sýnir með því að víkja strax af þeirri leið, sem bent var á: 27. — He8xe6! 28. d5xe6 Dd7xe6 29. Dd2xf4 Rf6—h5. Nú verður hvítur að gæta þess vel, að drottningin komist ekki á hornalínuna með mátógnunum á al og b2. 30. Df4—g5 Kg8—h7 31. Rf2 —d3 Bg7—h6 32. Dg5—d5 D.e6 —f6 33. e4—e5 d6xe5 34. Dd5xe5 Df6—d8 35. Kbl—c2 (Rxc5 strandar á Bg7) Hc7—d7 36. Hgl—tll Rh5—f4! Ef nú Hgd2, þá Re6 og hótar R‘d4f. 37. Rd3xf4 Hd7xdl 38. Rf4— d5 Hdl—clt 39. Kc2—d3 Hcl— dlt og jafntefli með þróskák. Skákdæmi ABCDEFGH Ekki skortir spennu í þessa taflstöðu, manni dettur jafnvel m %M/, ABCDEFGH Prentvillupúkinn náði sér reglulega niðri á skákdæmi Sveins Halldórssonar í síðasta þætti: myndin var röng og líka villa í lausninni. Hér kemur dæmið því á nýjan leik. Hvítur mátar í þriðja leik. Lausn á bls 2. Biskupinn var af vangá settur á b6, og þótt ekki virðist í fljótu bragði muna miklu, nægir mun- urinn til þess, að fram kemur aukalausn (1. Bd8 Kd6(e6) 2. Ke4 Ke6(d6) 3. Hc6 mát). SAMEINUMST CEGN BAKNASLTSUNUM Umrœðufundur um slys- farir barna verður haldinn í Tjamarcafé kl. 2 e.h. í dag. Frummælendur; 1. Jón Oddgeir Jónsson, fulltr. S.VJ. 2. Ólafur Jónsson, fulltrúi lögreglutjóra. 3. Frú Elín Torfadóttir, form. stéttarfél. Fóstra. Að loknum stuttum framsöguerindum hefjast frjálsar umræður. Stjóm Barnaverndarfélags Reykjavíkur ■■■■■■■■■■■■■■■••■>■■■»■•■■■■■■■■■■■■■«■■■*»■■■■■■■■■■■■■■*■■■■■■■■■*■ ■••«»■■■■■■■■»■■■*■ uimiiimiA ■■■«•■•■ Menningartengsl fslands og Ráðsijórnarríhjanna Mffl afmælisíundur í Þórscafé (miimi sal) tiara í kvöld kl. 8.30. A FUNDAREFNI: 1. Sverrir Kristjánsson: Ávarp 2. Halldór Kiljan Laxness: Ræða 3. Kveðja ílutt írá V.O.K.S. 4. Fréttamynd 5. ? . Kaffi Félagsmenn mega taka með sér gesti. — Aðgöngu- miðar við innganginn Sijórn MÍR HERR A Gaberdine- frakkar Verð kr. 795,00. Toledo Fischersundi. -i-”' •! í jl 31 li ;i ■ « ■ > : Tilkynning um þátttöku í Varsjármóíinu Nafn: .................................... Heimili: ................................. Atvinna: ................................. Fœöingardagur og ár: .................... Félag: ................................... (Sendist til Eiðs Bergmanns, Skólavörðust. 19, Rvík) MiðiKuturskemmtun í Austurbæ jarbíói í kvöld kl. 11.15 SKEMMTIATRIÐI: Tríó MARK 0LLINGT0N Tríó 6LAFS GAUKS Söngvarar: VICKY PARR HAUKUR M0RTHENS —O— Hawaigítar 0LE ÖSTEGAARD / FYRSTA SKIPTI dœgurlagasöngkonan INGA SMITH Kvnnir JÓNAS JÓNASS0N Aðgöngumiðar seldir í R öðli, Austurstræti 4 og við innganginn, ef eitthvað verður eftir

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.