Þjóðviljinn - 20.03.1955, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 20.03.1955, Blaðsíða 5
Sunaudagnr 20. marz 1950 — ÞJÓÐVILJINN — (5 Fyxir skömmu lögðu nokkrir strætisvagnastjórar í West Bromwich niður vinnu vegna pess að þeir neituðu að vinna með manni af indverskum œttum. Þessi til- raun tíl að koma á kynþáttamisrétti mæltist illa fyrir í Bretlandi. Blööin for- dæmdu framkomu strœtisvagnastjóranna og þeim var hótað brottrekstri úr verkalýðsfélagi sínu. Atburður þessi má heita eins dœmi í Bretlandi, þar sem þeldökku fólki fjölgar ört í ýmsum starfsgreinum. Kemur það frá nýlendunum, því að þar er víðast hvar mikið atvinnuleysi en verkafólksskortur í Bretlandi sem stendur. Myndin sýnir þeldökkan strœtisvagnastjóra í Liverpool í hópi starfs- brœðra sinna. Bcxndcsrískir víslndcnnenn vora við frekari vetnistilraunum Seg/o oð þœr stofni allri framtiS mann- kynsins á iörSinni i hœtfu Heláar ákam að bÍEla skfSl þmtt fyrir baim hmzku stjömadimar Bandaríkjastjórn virðist staðráðin í að þverskallast við eindregnum tilmælum brezku stjórnarinnar um að birta ekki skjöl frá ráöstefnu Bandamanna á stríðsárunum. Brezka utanríkisráðuneytið j Hann sagði, að utanríkisráðu. skýrði frá því í gær, að það' neytið hefði fyrir ári spurt hefði af gefnu tilefni tilkynnt! stjórn Sovétríkjanna hvort hún SÞ eiga að skipa nefnd til að rannsaka hættuna af kjarnorku- og vetnistilraunum í því skyni að fá samþykkt- an alþjóðasáttmála um takmörkun þeirra. Samband bandarískra vísindamanna leggur þetta til í bréfi, sem það hefur sent utanríkisráðuneyti Bandaríkjanna. í sambandinu eru ýmsir unarinnar á mannkynið og af þekktustu vísindamönnum reyna því næst með vandlegri Bandaríkjanna, þ.á.m. dr. J. íhugun fenginnar reynslu að á- Robert Opuenheimer, prófessor kveða hættumörkin. Nefndin Ernest Pollard við Yale-há- gefi allsherjarþingi SÞ síðan skóla, prófessor Stanley Liv- ingston við Massaehusetts Institute of Tehnology (for- maður sambandsins) og dr. Hugh Wolfe. Mannkyninu búin miMl hætta Vísindamennimir segja, að annaðhvort verði Bandaríkin að sannfæra Sovétríkin um að fall- ast á sáttmála um bann við frekari tilraunum, eða finnr verður annan stað fyrir til- raunir Bandaríkjamanna, eða reynt verði að sannfæra þjóðir heims og þó einkum þjóðir Asíu, að hægt sé að haga tilraunun- um þannig, að engum stafi hætta af. Eitrun andrúmsloftsins f bréfi sambandsins segir, að frekari og síauknar tiiraunir muni geta Ieitt miklar hættur yfir mannkynið með því að „eitra“ andrúmsloftið. Ef mörg ríM, sem eiga bæði kjarn- orku- og vetnissprengjur, gera stöðugt tíðari tilraunir, getur reldð að því, að viðhaldi mann- kynsins á jörðiimi verði alvarleg hætta búin. Það leggnr því til að komið verði á.fót sérstakri nefnd inn- an SÞ, sem verði falið að rann- saka dreifingu geisla.veþkunar af völdum kjarnorku- og vetnis- tilrauna, afla sér álits sérfræð- inga um likleg líffræðileg og erfðafræðileg áhrif geislaverk- Búlganín var þá spurður, hvort hann áliti ekki að tak- mörkun tilrauna gæti verið skref í rétta átt og hann svar- aði þá, að sovétstjórnin væri ævinlega reiðubúin til að at- huga sérhverja tillögu, sem sett væri fram í því skyni að bægja frá hættunni af múgdrápstækj- um. bandaríska utanríkisráðuneyt- inu, að það áliti óheppilegt að birta nú skjöl frá ráðstefnu Bretlands, Bandarikjanna og Sovétríkjanna í Potsdam vorið 1945. Brezka utanríkisráðu- neytið reyndi einnig að koma í veg fyrir að skjöl frá Jalta- ráðstefnunni væru birt, en það kom fyrir ekki. Fara sínu fram. Enda þótt bandaríska utan- ríkisráðuneytið hafi fyrir kurt- eisissakir spurzt fyrir um á- lit brezku stjórnarinnar á birt- ingu þessara skjala, virðist svo sem það ætli að fara sínu fram og skeyta ekkert um til- mæli hennar, að skjölunum verði haldið leyndum a. m. k. fyrst um sinn. Foster Dulles, utanríkisráð- herra Bandaríkjanna, sagði fréttamönnum m. a. s. í gær, að sér væri ekki kunnugt um að brezka stjórnin væri andvíg birtingu skjalanna frá Potsdam ráðstefnunni og sagði að þau yrðu birt bráðlega. Talsmaður utanríkisráðuneyt- isins sagði í Washington í gær, að ætlunin væri að halda áfram birtingu leyniskjala frá ráð- stefnum Bandamanna á stríðs- árunum, fyrst frá Potsdam, en síðan kæmi röðin að ráðstefn- unum í Teheran, Kaíró og Casablanca. hefði nokkuð á móti þvi að birt yrðu þrjú skjöl frá Jalta- ráðstefnunni varðandi stjórm Þýzkalands eftir stríðið, og hefði sovétstjórnin veitt leyfí til að skjölin yrðu' birt. W. Chnrchil! að sig í Verði Bevan rekinn, fer Httlee sömu leið — segir Mew Statesman arJ Natiosi, mál- gagit brezkra sésíaldemókrata Faxi svo, aö Aneurin Bevan verði vikið úr Verkamanna- flokknum, getur þess eklá verið langt að bíða, aö Clement Attlee verði aö láta af formennsku flokksins. Reutersfréttastofan skýrði frá því í gær, að nú sé talið fullvist, að sir Winston Churchill muni láta af emb- ætti forsætis- ráðherra og hætta afskipt- um af stjórn- málum í næsta mánuði, eða áður en fjár- lagafrumvarpið verður lagt f yrir brezka Churchill þingið, 19. apríl. Enginn vafi er talinn á því að sir Anthony Eden muni taka við af honum og gegna jafnframí um sinn embætti utanríkisráð- herra. Sennilegt þykir, að hann. muni rjúfa þing og efna tit kosninga í haust, en bíða me*3 endurskipulagningu stjórnarinnar þar til eftir kosningar. Robert Oppenheimer skýrslu og það taki ákvörðun um nauðsynlegar varúðarráð- stafanir. Bann t ið kjarnorkuvopnum eina Iausnin Á það er bent að sovétstjórn- in hefur hvað eftir annað, nú síðast í viðtali Búlganíns for- sætisráðherra við þrjá banda- ríska blaðamenn 12. febr. s.l., látið í 1 jós það. álit, að eina ráð- ið til að bægja þcssari hættu frá dyrum sé samkomulag um algert bann við framleiðslu, birgðasöfnim og notkun kjarn- orkuvopna og annarra múg- drápstækja. Þetta er niðurstaða brezka sósíaldemókratablaðsins New Statesman and Nation í grein um Bevanmál- ið, sem birtist í því í gær. Á miðyikudaginn kemur mun miðstjórn Verkamanna- flokksins taka afstöðu til þeirrar ákvörð- unar að víkja Bevan úr þing- flokknum. Miðstjórnin gteur gert eitt af þrennu: 1) Lýst yfir sam- þykki sínu við þá ákvörðun, en látið þar við sitja, 2) veitt Bevan ávinningu og 3) vikið honum úr flokknum-. Samþykki hún brott rekstur, getur Bevan skotið máli sínu fyrir þing flokksins i októ- ber. i New Statesman varar flokks stjórnina eindregið við þvl. að Bevan vikja Bevan úr flokknum og seg- ir, að ef það verði ofan á, muni þess ekki langt að bíða, að flokksmenn knýji fram kröfu um að Attlee láti af formennsku flokksins og yngri maður komi í hans stað. Edgsii* FnMre á Umræður um fjárlög hófust á franska þinginu í gær. Búizt er við að stjómin muni eiga í vök að verjast í þessum um- ræðum og neyddist Faure for- sætisráðherra til að lofa þing- inu því í gær að hann muni í þessari viku leggja fram tillög- ur um skattaívilnanir. Hefði hann ekki gefið þetta loforð, var talið sennilegt að stjórnin yrði í minnihluta í umræðun- um, en Faure vill fyrir alla muni koma í veg fyrir stjórnar- Skipun Stassens Framhald af 12. síðu. urlegi kostnaður við landvarnim- ar og sú geysilega skattabyrðii sem af þeim leiði, hinn mikii eyðileggingarmáttur hinna nýiu vopna og vaxandi viðsjár i ai- þjóðamálum, hafi lengi verið séc mikið áhyggjuefni En hann seg- ist jafnframt gera sér ljóst hva hættuleg einhliða 'afvopnun geu verið. Grafið undan valdi Dullesar Eisenhower hefur með því a<3 skipa Stassen í þetta embætti cg veita honura ráðherratign grafið undaií valdi Dullesar utr'nríkisráð- herrr Afvopn- unarmálin eru þau mál sem mest eru rædd ó alþjóðavett- vangi nú og heyra fyrst og fremst undir utanríkisráðuneytin. Starfssviói Dullesar hefur þvi þrengzt við myndun þessa embættis og þyk- ir mönnum ekki ólíklegt að húm sé aðeins fyrsta skrefið i þá átfc að losa Bandaríkjastjórn við Dulles, sem gert hefur hvert glappaskotið öðru verra meðau hann hefur gegnt embætti. kreppu meðan efri deild þángs- ins hefur enn ekki afgreitfc frumvarpið um fullgilding’jt Parísarsamninganna. Dulles

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.