Þjóðviljinn - 20.03.1955, Síða 8
8) — ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 20. marz 1955 -
ÞJÓDLEIKHÚSID
Pétur og úlfurinn
Og
Dimmalimm
Auglýst sýning í dag kl. 15
fellur niður vegna veikinda
hljómsveitarstjórans Seldir
miðar endurgreiddir eða gilda
að fyrstu sýningu sem verður.
Ætlar konan að
deyja?
og
Antigóna
sýning í kvöld kl. 20.
Fædd í gær
sýning miðvikudag kl. 20.
Japönsk
listdanssýning
Sýning föstudag kl. 20, laug-
ardag kl. 16, laugardag kl. 20
og sunnudag kl. 16.
Aðeins fáar sýningar mögu-
legar
Aðgöngumiðasalan opin frá
kl. 13,15 til 20. Tekið á móti
pöntunum. Sími 8-2345, tvær
línur.
Pantanir sækist daginn fyrir
sýningardag, annars seldar
öðrum.
H AFNAR FIRÐI
GAMLA
Sírni 1475.
Fljóttekinn gróði
(Double Dynamite)
Bráðskemmtileg og fyndin ný
bandarísk kvikmynd. Aðal-
hlutverkin leika hinir vinsælu
leikarar:
Jane Russell
Grucho Marx
Frank Sinatra
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Nýjar Disney-
teiknimyndir
með Donald Duck, Goffy og
Pluto. Sýndar kl. 3
HAFNAR-
FJARÐARBÍÓ
Sími: 9249.
Laus á kostunum
(On the Loose)
Ahrifamikil og athyglisverð
kvikmynd um unga stúlku og
foreldrana, sem vanræktu
uppeldi hennar.
Joan Eyons
Melvyn Douglas
Lynn Bari.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Kalli og Palli
með Litla og Stóra
Sýnd kl. 3.
STEIMDÖR°él
Sími 9184.
París er alltaf París
ítölsk úrvals kvikmynd.
Aðalhlutverk:
Aldo Fabrizi
(bezti gamanleikari ítala)
Lucia Bosé
(Hin fræga nýja ítalska
kvikmyndastjarna, sem
þér eigið eftir að sjá í
mörgum kvikmyndum)
Franco Interlenghi.
í myndinni syngur Jes Mon-
tand, frægasti dægurlaga-
söngvari Frakka, lagið Fall-
andi lauf, sem farið hefur sig-
urför um allan heim.
Myndin hefur ekki verið
sýnd áður hér á landL
Danskur skýringatexti.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
F rumskógastúlkan
— 3. hluti —
Sýnd kl. 3
Aðeins þetta eina sinn.
Simi 6485.
Erfðaskrá hershöfð-
ingjans
(Sangaree)
Afar spennandi og viðburða-
rík amerísk litmynd, byggð á
samnefndri sögu eftir Frank
Slaughter.
Sagan hefur komið út á ís-
lenzku.
Mynd þessi hefur allstaðar
hlotið gífurlega aðsókn og
verið líkt við kvikmyndina „Á
hverfanda hveli“ enda gerast
báðar á svipuðum slóðum.
Aðalhlutverk:
Fernando Lamas
Arlene Dahl.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Regnbogaey j an
Ævintýramyndin fræga
Sýnd kl. 3
Laugaveg 30 — Siml 82209
i’jölbreytt úrval af steinhringum
— Póstsenduin —
Síml 81936.
Launsátur
Viðburðarík og aftakaspenn-
andi ný amerísk mynd í eðli-
legum litum. Byggð á met-
sölubók E. Haycox, um ástríð-
ur, afbrýði og ósættanlega
andstæðinga. í myndinni
syngur hinn þekkti söngvari
„Tennessie Ernie“. Alexander
Knox, Randolph Scott, Ellen
Drew.
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð innan 14 ára.
Lífið kallar
Stórbrotin og áhrifamikil ný
frönsk mynd, byggð á hinni
frægu ástarsögu „Carriére“
eftir Vickie Baum, sem er tal-
in ein ástríðufyllsta ástarsaga
hennar. í myndinni eru einn-
ig undur fagrir ballettar.
Norskur skýringartexti.
Michéle Morgan,
Henri Vidal.
Sýnd kl. 7.
Lína langsokkur
Hin vinsæla mynd barnanna.
Sýnd kl. 3
Sími 1544.
OTHELLO
Hin stórbrotna mynd eftir
leikriti Shakespeare’s með
ORSON WELLES í aðalhlut-
verkinu.
Sýnd í kvöld kl. 9
— eftir ósk margra
Rússneski Cirkusinn
Bráðskemmtileg og sérstæð
mynd í AGFA litum, tekin í
frægasta cirkus Ráðstjórnar-
ríkjanna. Myndin er einstök í
sinni röð, viðburðahröð og
skemmtileg og mun veita jafnt
ungum sem gömlum ósvikna
ánægjustund. Danskir skýr-
ingartextar.
Sýnd kl. 3, 5 og 7.
np r 'l'L"
InpolibM)
Siml 1182.
Snjallir krakkar
(Piinktchen und Anton)
Framúrskarandi skemmtileg,
vel gerð og vel leikin, ný,
þýzk gamanmynd. Myndin er
gerð eftir skáldsögunni
„Piinktchen und Anton“ eftir
Erich Kástner, sem varð mét-
sölubók i Þýzkalandi og Dan-
mörku. Myndin er afbragðs-
skemmtun fyrir alla unglinga
á aldrinum 5—80 ára.
Aðalhlutverk:
Sabine Eggerth,
Peter Feldt,
Paul Klinger,
Hertha Feiler, o. fL
Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9.
Sala hefst kl. 1.
Siml 1384.
Bæklaða stúlkan
(The Glass Menagerie)
Áhrifamikil og snilldarvel
leikin, ný, amerísk kvikmynd.
Aðahlutverkið leikur hin vin-
sæla leikkona:
Jane Wyman
ásamt:
Kirk Douglas,
Arthur Kennedy.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Undraheimur
undirdjúpanna
Heimsfræg ný frönsk kvik-
mynd um heiminn neðansjáv-
ar, byggð á samnefndri bólr,
sem nýlega kom út í ísl. þýð-
ingu.
Aðalstarf smenn:
Frédéric Dumas,
Philippe Cailliez.
Sýnd kl. 3
Sala hefst kl. 1.
■
j Síðir sloppar
} með stuttum og löngum
ermum á kr. 95.00
■
■
■
■
■
j Hvítir sloppar
j á 75.00, 69.00, 65.00 kr.
Sýning í dag kl. 3 í Iðnó.
Baldur Georgs sýnir töfra-
brögð í hléinu.
Aðgöngumiðar seldir frá kl.
11. — Sími 3191.
Siðasta sinn.
'REYKJAyíKDR1
Frænka Charleys
Gamanleikurinn góðkunni.
78. sýning
í kvöld kl. 8
Aðgöngumiðasala eftir kl. 2.
Sími 3191.
■ mjög ódýrar en úr góð-
um efnum.
H. T0FT
■ Skólavörðustíg 8, sími 1035. 5
SÍiaQOSÍÍK!)
AUGLYSIÐ
1 ÞJÖÐVILJANUM
s.jf
Danslaga-
keppiain
Nýjn dansarnir
í G.T.húsinu í kvöld kl. 9.
Hijómsveit Caris Billich
og söngvararnir
Ingihjörg Þorbergs. Mímo Clausen og
Adda Örnóllsdóttir
Atkvœöagreiðsla um úrslitalögin
Aðgöngumiðasala frá klukkan 8. — Simi 3355.
Það skal tekið fram, að ekki verður útvarpað
frá þessu keppniskvöldi.
Gömlu-dansarnir í
í kvöld kl. 9.
Hljómsveit Svavars Gests.
Aögöngumiöar seldir klukkan 6 til 7
Hljómsveit Gunnars Oraislev leikui' kl. 3.30—5.
Sósíalistcsr
4
Það er sjálfsögð skylda
ykkar að verzla við þá
sem auglýsa í Þjóðviljanum