Þjóðviljinn - 23.03.1955, Side 8
8) _ ÞJÓÐVILJINN — Miðvikudagur 23. marz 1955
ÞJÓDLEIKHÚSID
H AFNAR FIRÐI
r r
Fædd í gær
sýning í kvöld kl. 20.
Gulina hliðið
sýning fimmtudag ld. 20.
Japönsk
listdanssýning
Sýning föstudag kl. 20, laug-
ardag kl. ltí, laugai'dag kl. 20
og sunnudag kl. 16.
Hækkað verð.
Aðeins fáar sýningar mögu-
legar
Aðgöngumiðasalan opin frá
kl. 13,15 til 20. Tekið á móti
pöntunum. Sími 8-2345, tvær
línur.
Pantanir sækvst daginn fyrir
sýningardag, annars seldar
öðrum.
Sími 1475.
Caruso
(The Great Caruso)
Hin stórglæsilega söngmynd
með
Mario Lanza
sýnd vegna fjölda áskorana,
en aðeins í örfá skipti því
myndin á að endursendast á
næstunni.
Sýnd kl. 7 og 9.
Fljóttekinn gróði
Gamanmyndin með
Jane Russell
Grucho Marx
Frank Sinatra
Sýnd kl. 5.
Sími 1544.
Rússneski Cirkusinn
Bráðskemmtileg og sérstæð
mynd í AGFA litum, tekin í
frægasta cirkus Ráðstjórnar-
ríkjanna. Myndin er einstök í
sinni röð, viðburðahröð og
skemmtileg og mun veita jafnt
ungum sem gömlum ósvikna
ánægjustund. Danskir skýr-
íngartextar.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Athygli lesenda skal
vakin á því að
HAFNARBÍÓ
hef ur fellt niður
auglýsingar sínar
hér í blaðinu. Ber
eflaust að skilja það
þannig að kvik-
myndahúsið kæri
sig ekki um að les-
endur Þjóðviljans
sæki sýningar þess.
STEIHDÖR°sl
Sími 9184.
París er alltaf París
ítölsk úrvals kvikmynd.
Aðalhlutverk:
Aido Fabrizi
(bezti gamanleikari ítala)
Lucia Bosé
(Ilin fræga' nýja ítalska
kvikmyndastjarna, sem
þér eigið eftir að sjá i
mörgum kvikmyndum)
Franco Interlenghi.
í myndinni syngur Jes Mon-
tand, frægasti dægurlaga-
söngvari Frakka, lagið Fall-
andi iauf, sem farið hefur sig-
urför um allan heim.
Myndin hefur ekki verið
sýnd áður hér á landi.
Danskur skýringrtexti.
Sýnd kl. 7 cg' 9.
Sími 6485.
Verðlaunamyndin
Dætur dansins
Framúrskarandi áhrifamikil
frönsk ballet-mynd, sem hlot-
ið hefur fyrstu verðlaun í
París.
Myndin er byggð á sögunni
La Mord du cygne eftir Paul
Morand.
Aðalhlutverk:
Yvette Chauviré
Mia Slavenska
Jeanine Charrat.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Iripolibio
Sími 1182.
Stúlkurnar frá Vín
(Wiener Madeln)
Austurrísk stórmynd í
Agfalitum, gerð um gerð um
valsahöfundinn Carl Michael
Ziehrer. Myndin er létt og
skemmtileg og í henni eru
leikin bráðfalleg lög, er allir
þekkja.
Aðalhlutverk:
Willi Forst
Dora Komar
Hane Moser.
Sýnd kl. 9.
Snjallir krakkar
(Púnktchen und Anton)
Hin bráðskemmtilega þýzka
gamanmynd, sem allir hrósa.
Sýnd kl. 5 og 7.
(Aðeins örfáar sýningar eftir
á þessari mynd).
Sala hefst kl. 4.
Laugaveg 30 — Síml 82209
Fjölbreytt úrval af steinhrlngum
— Póstsendum —
HAFNAR-
FJARÐARBIÓ
Sími: 9249.
Barbarossa, kon-
ungur sjóræn-
ingjanna
(Raider of the Seven Seas)
Æsispennandi, ný, amerísk
mynd í litum, er fjallar um
ævintýri Barbarossa, óprúttn-
asta sjóræningja allra tíma.
Aðalhlutverk: John Payne,
Donna Reed, Gerald Mohr,
Lon Chaney.
Sýnd kl. 7 og 9.
Bönnuð bömum.
Sími 1384.
Bæklaða stúlkan
(The Glass Menagerie)
Áhrifamikil og snilldarvel
leikin, ný, amerísk kvikmynd.
Aðahlutverkið leikur hin vin-
sæla leikkona:
Jane Wyman
ásamt:
Kirk Douglas,
Arthur Kennedy.
Sýnd kl. '5 og 9.
Sími 81936.
Ævintýri sölukon-
unnar
(The fuller brush girl)
Aftaka skemmtileg og við-
burðarik ný amerísk gaman-
mynd, ein sprenghlægilegasta
gamanmynd sem hér hefur
verið sýnd. Aðalhlutverkið
leikur hin þekkta og vinsæla
gamanleikkona Luclile Ball.
Bönnuð innan 14 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
SKI PAUTCiCRÐ
RIKISINS
Aðalf undur
Blindravinafélags íslands, veröur haldinn fimmtu-
daginn 24. marz, klukkan 9 e.h. í Guðspekihúsinu,
Ingólfsstræti 22.
Venjuleg aöalfundarstörf og lagabreyting.
s Stjór?iin
Auglýsingaskr if sf of c
Þjóðviljans er opin á virkum
Sími dögum írá klukkan 9 til 12 og
7500 13 til 18, nema laugardaga írá
klukkan 9 til 13.
Esja
Stúlka óskast
í eldhús Landspítalans um næstkomandi mánaöa-
mót. Upplýsingar hjá ráðskonunni, sími 1769.
Skrifstofa ríkisspítalanna
: :
I Atthagaíélag Strandamanna |
:
: :
: heldur AÐALFUND í Tjarnai'café, uppi, fimmtu-
• daginn 24. þ.m. kl. 8.30 stundvíslega.
Eftir fundinn skemmtiatriði og dans.
: :
: :
Stjórnin
: ■
«■■■■••■■■■•«■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■
fer frá Reykjavík í kvöld með
farþega vestur um land til Pat-
reksfjarðar, Bíldudals, Þing-
eyrar, Flateyrar, ísafjarðar,
Siglufjarðar og Akureyrar.
TILB0Ð
óskast í Chevrolet vörubifreið, model 1941 og Renault-
fólksbifreið, model 1946, báðar eign bæjarsjóðs Reykja-
víkur. Bifreiðimar verða til sýnis í porti Áhaldahúss
bæjarins við Skúlatún næstu daga.
Tilhoð verða opnuð að viðstöddum bjóðendum í skrif-
stofU minni, Ingólfsstræti 5, laugardaginn 26. þ.m. kl. 11.
Bæjarverkfræðinguiinn í Reykjavík
NIÐURSUÐU
VÖRIJR
■
! Skógræktarfélag Reykjavíkur
■
Skemmtikvöld
Síðar
J... .
nærbuxur
■
9
komnar aftur
á kr. 24.50. —
I Toledo
: ’
■
Fischersundi
•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■■■■■■■■■■■■■a
j heldur félagið í Tjarnarcafé, fimmtudaginn 24. marz,
1 kl. 8.30 síðdegis.
Kvikmynd
Haraldur Á. Sigurðsson skemmtir
Dans.
■
Aðgöngumiðar til sölu í Bókaverzlun Sigfúsar Ey-
■
■ mundssonar, hjá Lárusi Blöndal og við innganginn.'
■
Stjórnin
: 1 '
■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■■■■■■■■■■■■■«■■■■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■■■■■■■■■•■■■■■■•!•
••■■■■■■■■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■I
Sósíalistar
4
Það er sjálfsögð skylda
ykkar að verzla við þá
sem auglýsa í Þjódviljanum