Þjóðviljinn - 21.04.1955, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 21.04.1955, Blaðsíða 6
18)' — ÞJÓÐVILJINN — Fimmtudagur 21. apríl 1955 Gleðilegt sumar Ásgeir Ólafsson Vonarstræti 12 Gleðilegt sumar Guðmundur Þorsteinsson gullsmiður Gleðilegt sumar Nýja skóverksmiðjan b.f. Gleðilegt suinar Hofsvállabúðin h.f. Gleðilegt sumar Sjóklæðagerð íslands h.i. Gleðitegt sumar Ámi Jónsson, umboðs- og heildverzlun Gleðilegt sumar Kexverksmiðjan Frón h.f. Gleðilegt suniar Slátúrfélag Suðurlands Gleðilegt sumar Yélsmiðjan Keilir h.f. Gleðilegt sumar Verksmiðjan Fram h.f. Gleðilegt sumar Vélsmiðjan Steðji h.f. Gleðilegt sumar Áburðarsala ríkisins Grænmetisverzlun ríkisins Grein Sigríðar Framhald af 17. síðu. sáum við biðraðir fyrir utan búðir'í Moskva, en ekki í Tiflis. Einu sinni gerði ég það að gamni mínu, að skipa mér í bið- röð. Ég var ein míns liðs, og allmargt fólk var þarna saman komið. Ég bjóst því við að mikið væri í húfi með kaupskapinn, en þegar inn kom, Varð fyrir manni geysifnikill Salur, og votu allir veggir þaktir fuglabúrum með-lifandi fuglum í. Datt mér þá í hug, að ekki væru allar biðraðaferðir bráðnáuðsynlegar þar eystra frekar en að sogn hefði :verið hér ■ í Reykjavík Stundurii á biðraðaárum okkar. Margt annað mætti mér í fé- lagsmálaþróun og lífsvenjúm rússneskú þjóðarinnar, sem mér þóttj til eftirbreytni, en tími ekki til að lýsa nánar. Ég vil geta þess, áð hvergi varð ég vör við véendiskonur, þetta öhugn- anlega' fyrirbæri stórborganna, sem maður kemst ekki hjá að sjá, ef maöur á annað borð fer út á kvöldín. Mjög sjaldgæft var að sjá konur reykja. Drykkjuskap á almannafæri verðúr maður mjög lítið var við bg alls ekki á meðal úng- linga. Hin svokölluðú hazar- blöð eru ekki leyfð í landinu og mjög eru leikföng ■ barna til íyrirmyndar. Lreikfangaverk- smiðjur framleiða ekki vopn sem barnaleikföng, og sáust því hvorki tinhermenn, byssur né skriðdrekar í leikfángabúðun- um. Friðaráróður var ’ mjög sterkur með þjóðihni, og skip- uðu konurnar sér þar þétt sam- an, enda var ekki svo haldin samkvæmisræða, að friðar væri ekki minnst. Allsstaðar með- fram vegum eru stór sþjöld méð friðaráletrunum og 1 blóma- görðum er steinum raðað og blóm ræktuð í beðum, þannig að myndast af orðið FRIÐtJR. Guð gefi, að með virkri hjálp allra kristinna og friðelskándi manna, megi friður ríkja ' í heiminum. Undir því Virðist nú öll andleg ög líkamleg velförð mannkynsins vera komin. Dívanar Ódýrir dívanar fyrirliggjandi Fyrst til okkar — það borgar sig. Verzl ÁSBRÚ, Grettisgötu 54, sími 82108 y Ijluit inuaripjötd sJ.sk Gleðilegt suinar Verzlunin Brynja Gleðilegt snmar Vátryggingarskrifstofa Sigfúsar Sighvatssonar h.f. Gleðilegt sumar Jón Símonarson h.f. Bræðraborgarstíg 16 Gleðilegt sumar Ullarverksmiðjan Framtíðin Gleðilegt sumar Bæjarútgerð Reykjavíkur Gleðilegt sumar G. J. Fossbergh.f. Vélaverzlun Gleðilegt siimar Lakk- og málningar- verksmiðjan Harpa h.f. Gleðilegt sumar Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar Gleðilegt snmar Kaffisalan Hafnars'træti 16 Brytinn Hafnarstræti 17 Brytinn Austurstræti 4 Röðull Gleðilegt snmar Samvinnutryggingar Gleðilegt sumar Verzlunin Pfaff Skólavörðustíg 1

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.