Þjóðviljinn - 30.04.1955, Side 2

Þjóðviljinn - 30.04.1955, Side 2
f Langt og erfitt verkfall á enda — Erfið kirkjuferð — Dagskrarliður sem á lof skilið OG ÞAÐ KOM að því að Klakks- víkurdeilan var ekki lengur aðalumræðuefnið. Það hafði kvisazt að sáttanefndin hefði setið á fundí' n’seturlangt og stðéði sá fundur enn. Og svo brá !við að fyrirspurnir upp- hringjénda snerust ekki leng- ur Um Fáereyjar, heldur var spurt um fréttir af samning- um. Nálægt miðjum degi var farið að boða til funda í fé- ' lögunum og öllum var ljóst að eitthvað var að gerast. Loks- ins! Og klukkan langt gengin þrjú um nóttina var tilkynnt í útvarpinu að vinnudeilunni væri lokið og lýst þeim samn- ingum sem tekizt höfðu. Já, það var eins og feginsstuna iiði um bæinn. Það var þá ekki til einskis barizt. En Vísir missir spón úr ask- inum sínum að geta ekki leng- ur eytt rúmi sínu í skammir og svívirðingar um verkfalls- verðina, en trúlega finnur hann sér eitthvað annað álíka smekklegt til dundurs. OG SVO SAGÐI við mig kona: — Og séra Jakobi hefði ver- ið óhætt að ferma á sunnu- daginn þess vegna. — Hvað áttu við? spurði ég, og þá sagði hún mér kirkjugöngu- sögu sína frá síðast liðnum sunnudegi. Það hafði verið ferming í Hallgrímskirkju og fermd milli 40 og 50 börn. Þessu fylgdu aðstandendur og áhorfendur og troðfylltist kirkjan von bráðar,' þótt dyra- vörður gengi rösklega fram í því að skilja sauðina frá höfr- unum og reka þá út sem hon- um þótti ekki eiga erindi í guðshús að þessu sinni. En svo tók klerkur til máls og bað velvirðingar á því hve mörg börn væru fermd í einu. en það stafaði af bví að sér fynd- ist ekki tilhlýðilegt að ferma ★ í dag er iaugardaguriim 30. apríl. Severus. — 120. dagur árs- íns. — Tungi í hásuðri kl. 21:00. Háflæði kl. 13:32. Kæturvarzla er í Ingólfsapóteki, sínii 1330. CiTFJAB'ÐÐIB Holta Apötek | Kvöldvarzla til SKF I kl. 8 alla daga Apótek Austur- | nema laugar- baejar daga til kl. 4. sunnudaginn 1. maí vegna þess ástands sem ríkjandi væri. Hófst þá upp kurr nokkur í kirkjunni sem hljóðnaði að vísu von bráðar en lítið bar á hátiðabrag. Athöfnin stóð á þriðja klukkutíma og að henni lokinni hófst útgangan með pústrum og hrindingum, ná- fölar konur ruddust til dyra til þess að fá lífsloft áður en liði yfir þær. Og konan lauk máli sínu með því, að þetta hefði verið hin óhátíðlegasta kirkjuathöfn sem hún hefði verið við um dagana. LOKS VIL ég koma á framfæri hrósi um dagskrá Hildar Kal- man að kvöldi fyrsta sumar- dags. Dagskráin fjallaði um fugla og var prýðilega valin Framhald á 7. síðu. Kl. 8.00-9.00 Morg- unútvarp. 10.10 Veðurfr. 12.00 Há- degisútvarp. 12.50 Óskalög sjúklinga (Ingibj. Þorbergs). 15.30 Miðdegisútvarp. 16.30 Veður- fregnir. 18.00 Útvarpssaga barn- anna: Ennþá gerast ævintýr eftir Óskar Aðaistein; V. — sögulok (Róbert Arnfinnsson leikari les). 18 30 Tómstundaþáttur barna og unglinga (Jón Pálsson). 18.50 Úr hijómleikasalnum pl.: a) Fíihar- moníuhljómSveitin í Berlín leikur þrjá forleiki eftir Chérubini, Mar- cel Poot og Weber; Fritz Leh- mann stjórnar. b) Giuseppe Vald- engo syngur lög eftir Tosti. c) Theo van der Pas leikur píanó- verk eftir þrjú hollenzk tón- ská'.d: Willem Pijpei', Alex- ander Voormolen og Léon Orthel. 20.30 Einsöngvar: Erna Sack og Richard Tauber syngja. 21.00 Vandamál um Sumarmál. — Gam- anmál eftir Guðmund Sigurðsson. Rúrik Haraldsson leikari sér úm flutninginn. 22.00 Fréttir og veð- urfregnir. 22.10 Danslög. — 24.00 Dagskrárlok. Gen^isskráning: Kaupgengi 1 sterlingspund ............ 45.55 1 bandarískur dollar .... 16.26 1 Kanada-dollar ............ 16.50 100 danskar krónur ........ 235.50 100 norskar krónur ........ 227.75 100 sænskar krónur ........ 314.45 1000 franskir frankar ...... 46.48 100 belgískir frankar .... 32.65 100 svissneskir frankar . . 373.30 100 gyllini ............... 429.70 100 tékkneskar krónur .... 225.72 100 vestui'þýzk mörk........ 387.40 1000 lírur ................. 26.04 Eimskip . Brúarfoss er í Rvík. Dettifoss er í Rvík. Fjallfoss er í Rvík. Goða- foss er í Rvík. Gullfoss kom til Rvikur í gærmorgun frá Kaup- mannahöfn og Leith. Lagarfoss er i Rvík. Reykjafoss er í Rvik. Sel- foss er á Akureyri. Fer þaðan til Siglufjarðar, Hólmavíkur og Vsst- fjarða. Tröllafoss fer frá Rvik um miðja næstu viku tíl N. Y. Tungufoss er i Rvík. Katla er í Rvík. Drangajökull fór frá N.Y. 19. þm. til Isafjarðar. Jan iestar áburð í Hamborg, -Rotterdam og Antverpen 27.4.-2.5. til Islands. Oliver van Noort lestar áburð í Rotterdam til Þorlákshafnar. Fo's- traum fer frá Gautaborg i dag til Akxaness og Rvíkur. Lucas Piper er væntanl. til Reyðarfj. í dag frá Rotterdam. Skipadeihl SÍS Hvassafell er i Rotterdam. Arnar-. felj er í Rvik. Jökulfell er í Ham- borg. Dísarfell er á Akureyri. Litlafell er í Rvik. Helgafell er í Hafnarfirði. Smeralda er i Hval- firði. Jörgen Basse var væntan- legur til Ólafsfjarðar í gær frá Rostock. Fuglen fer frá Rostock i dag til Raufarhafnar, Kópa.skers og Hvammstanga. Erik Boye fór fi'á Rostock 25. þm'. til Borðeyrar, Norðurfjarðar, Óspaltseyrar og Hólmavíkur. Pieter Bornhofsn fór frá Riga. 28. þm. til Isafjarðar, Skagastrandar, Húsavíkur, Norð- fjarðar og Vopnafjarðar. Perote kemur til Rvíkur 4. mai. Skipaútgerð ríkisins Verði hægt að ljúka afgreiðslu i tæka tíð, fara strandferðaskipin frá Reykjavik sem hér segir: Hekla fer austur um la.nd í hring- ferð á morgun. Esja fer vestur um land í hringferð á þriðjudag eða miðvikudag'. Herðubreið fer austur um land til Fáskrúðsfjarð- ar í dag. Skjaldbreið fer vestur um land til Akureyrar á mánu- daginn. Þyrill er í Faxaflóa. Gjafir til Kópavogssóknar Kvenfélag Kópavogs og Kirkju- sjóður Kópavogs hafa nýlega af- hent safnaðarnefndinni i Kópa- vogi 30 fermingarkyrtia; ennfrem- ur 1000 krónur til viðhalds þessum kyrtlum. eða til kaupa á nýjum, ef þörf krefur. — Ég vii í nafni safnaðarins þakka þessar rausnar- legu gjafir. Gunnar Amason. Gjafir til Blindravina- fclags lslands Blindravinafélagi íslands hafa borizt þessar gjafir og áheit: V. Árnason 50 kr, Soffía 50 kr, St. Jónsd. 50 kr, O.P. áheit 50 kr, Guðr. Jónsd. áheit 50 kr, Þ. J. áheit 50 kr, Málfr. Val. 100 kr, Þ.K. ganxalt áheit 30 kr, ónefn. •sent í bréfi 50 kr. — Kærar þakkir. Þorsteinn Bjarnason. • ÚTBREIÐIÐ • ÞJÓÐVILJANN Þjóðleikhúsið sýnír í kvöld gamanleikinn Fædd í gær. Er það 21. sýning Ieiksins, og fer sýningum að fækka. — Myndin sýnir Þóru Friðriksdóttur og Benedikt Árnason í hlutverkum sínum. Kýtt úrval, aprílheftið 1955 er komiCLúj.. Efni m. a.: Hvað vekur fyrst athygli karlmannsins á konunni? — Amerískir alþýðu- dómstólar, eftir Carl Sifakis. — Átökin við afbrotalýðinn, eftir Walter Gerteis. — Feitir menn þarfnast mikillar ástúðar — og enn meiri umhyggju (Ráðlegging- ar handa konum, sem eru giftar feitum mönnum). — Sódóma og Gómorra, eftir próf. dr. Richard Hennig. — Lýðveldi hinna for- dæmdu, eftir Karl-Heinz Busch. — Dugnaður karlmannanna af- hjúpaður! — Erfinginn. — Móðir- in fórnaði sér, eftir Feter Pflug. — Rafmagnið í mannslákamanum, eftir dr. Heinz Graupner. — Ing- rid Eergman o. fl. Söfnin eru opin Bæjarbókasafnið JÚtlán virka daga kl. 2-10 síðdegis. Laugardaga ki. 2-7. Sunnudaga kl. 5-7. Lesstofan er opin virka daga kl. 10-12 f.h. og 1-10 e.h. Laugar- daga kl. 10-12 og 1-7. Sunnudaga kl. 2-7. Káttúrugripasaínlð kl. 13.30-15 á sunnudögum, 14-15 á þriðjudögum og fimmtudögum. Þjóðmiiijasafnið kl. 13-16 á sunnudögum, kl. 13-15 á þriðjudögum, fimmtudögum og laugardögum. Þjóðs.kjalasafnið á virkum dögum kl. 10-12 og 14-19. La nd sböka saf ni ð kl. 10-12, 13-19 og 20-22 alla virka daga nema laugardaga 'kl. 10-12 og 13-19. SKAKIN Lárétt: 1 flughæf 6 hundsnafn 8 á fæti 9 eldsneyti 10 greiddi högg 11 skst 13 sérhljóðar 14 vegginn 17 stilla til friðar Lóðrétt: 1 forsetning 2 fangamark 3 hvatti 4 skst 5 gjort 6 áreiðan- ieg 7 blómið • 12 efni 13 gana 15 tveir eins 16 ókyrrð Lausn á nr. 635 Lárétt: 1 ká 3 höll 7 a’a 9 róa 10 narr 11 af 13 ró 15 alla 17 all 19 inn 20 raul 21 es Lóðrétt: 1 kantrar 2 Á!a 4 ör 5 lóa 6 Lafrans 8 arg 12 Ó'i 14 óla 16 47 — — Ha7—g7 48 De2—dl Dh6—h4 49 Bb5—e2 g5—g4 LNS 18 lu ABCDEFGH litli Kláus. og stóri Kláus Ævintýri eftir H. C. ANDERSEN Teikningar eftir Helge Kuhn-Nielsen Húðir! Húðir! Hver vill kaupa húðir? kallaði hann í sífellu. •er hann ók um strætin. — Allir skóarar og sútarar komu hilaupandi og spurðu, hvað hann vildi hafa fyrir húðirnai'. — Eina skeppu af peningum fyrir hverja, sagði stóri Klá- us..— Ertu vitlaus? sögðu þeir allir, heidurðu að við höfum peninga svo skeppum -skiptir? — Húðir! Húðir! Hver vill kaupa húðir? kallaði hann aftur, og öllum, sem spuiAu, hvaS húðirnar kostuðu, svaraði hann: Eina skeppu af peningum hver húð. — Hann er að gera háð og narr að okkur, sögðu þeir ailir, og skóararnir tóku lærólar slnW og sútaramir skinnsvuntur sinar og fóru að lemja 4 Btóra Kláusi. i Laugardagur 30. apríl 1955 — ÞJÓÐVILJINN — (3 HMWÍMWHIMiniWMtWIBMHIWWMt Teok-útihurðir Margar gerðir 3 breiddir Mismunandi verð. Fljót aígreiðsla // Garðleigjendur í Reykjavík Garðleigjendur eru áminntir um aö greiða af- gjöld af leigugörðum fyrir 10. maí n.k. Sé ekki greitt fyrir þann tínia verða garðlönd- in leigð öðrum. RÆKTUN ARRÁÐUNAUTUR Atvinna Útboð ^ tyrWSUi&OlirijjsClsÍ* \ Mjölnisholti 10 — Sími 2001. i« ■•■■■■•«■•■•■■■■■• «•«•••■■ ■■••••■«■■«■■■■ ■■■■■■■! Vegna stækkunar sjálfvirku símastöðvarinnar í Reykjavík, vantar bæjarsímann nokkra reglu- sama og laghenta imga menn, til vinnu innanhúss í 1-2 ár. Framtíðarstarf getui- komið til greina. Yngri umsækjendur en 17 ára verða ekki teknir. Kaup verður greitt samkvæmt verkamannataxta Dagsbrúnar. Eiginhandar umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf, sendist skrifstofu bæjarsímans í Reykjavík fyrir 14. maí n.k. ----- - ’ - -V •■■■■■■■■■■■■■■•■■■■■•■•■■••■■•■••■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■•«■■•••*■■■■■■•■■■■■•■■■■■■■•■■•■■■■■■>• Tilboð óskast í útvegun og uppsetningu á fiysti- vélakerfi í frystihús á Seyöisfirði. Útboðslýsingar fást afhentar á skrifstofu minni. LÁRUS JÓHANNESSON hrl., Suöurgötu 4. «■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■««•«■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■■■■■■■■■••■•*•■■■•«■■••■■■•««■■■■■■■■■■■■ «■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■«■■««■■«■««■■«•■■■■■■■■■■■■■■•■■■■•■««■■•■■■•••««■■•■■■■■■■■■■■■•■■■■■■■■■ Tilkynnlng frá 1. maí-nefnd verkalýðsfélaganna: Merki dagsins verða aígreidd til sölu í skriístofu Fulltrúaráðsins, Hverfis- götu 21, frá kl. 8.30 til 101 kvöld. STEF undirbýr refshnálshöfðun gegn yfirmanni bandaríska hernámsliðsins! Hefur þegar höfðað mál til greiðslu bóta fyrir heimildarlausan tón- listarflutning í útvarpi hernámsliðsins á Keflavíkurflugvelli Samkvæmt upplýsingum frá STEFI mun um miðjan maí n.k. verða höfðað refsimál gegn Hutchinson, yfirmanni bandariska hernámsliðsins, fyrir óleyfilegan tónlistarflutning á Keflavíkur- fiugvelli. Jafnframt var í fyrradag höfðað mál til greiðslu bóta fyrir heimildarlausan tónlistarflutning á hendur f jármálaráðherra f.h. ríkissjóðs og til vara á hendur Hutohinson hershöfðinga f.h. hernámsliðsins. Um aðdraganda þessara mála segir svo m.a. í fréttatilkynn- ingu STEFs: S T E F fékk ekki dagskrá Keflavíkurútvarpsins. „Svo sem kunnugt er hóf Bandaríkjaher auk tónlistar- flutnings á skemmtistöðum einnig útvarpsrekstur á íslandi snemma árs 1952. Islenzka STEF, sem hefur umboð á Is- landi til flutningsheimildar nærri allrar verndaðrar tón- listar frá öllum löndum, snéri sér til Ríkisútvarpsins og bað það hlutast til um að STEFi yrði send dagskrá Keflavíkur- útvarpsins, en Ríkisútvarpið tjáði útvarpsrekstur þenna vera sér óviðkomandi. Formaður STEFs heimsótti síðan starfs- menn Keflavíkurútvarpsins og fór þess þar á leit að STEFi væri send nákvæm dagskrá. Til- mælum þessum, margendur- teknum síðar, hefur ekki verið sinnt.“ Aðvörunar- og mótmælaskeyti, en ekkert dugar. „Brezka og franska STEF tóku um sama leyti upp viðræð- ur við yfirmenn Bandaríkja- herja vegna höfundaréttarbrota þeirra í öðrum löndum. Aðvör- unar- og mótmælaskeyti hafa Gullfoss fer frá Reykjavík, þriðjudaginn 3. maí kl. 22 til Leith og Kaup- mannahafnar. Farþegar mæti til skips kl. 21. Reykjafoss fer Reykjavík, þriðjudaginn 3. maí til: Hólmavíkur Dalvíkur Akureyrar Húsavíkur. H.F. EIMSKIPAFÉLAG ISLANDS. verið send Gruenther hershöfð- ingja og Eisenhower Banda- ríkjaforseta. Einnig samþykkti alþjóðaþing „Stefjanna" á seinasta ári mótmælayfirlýsingu gegn þessum lögbrotum. Full- trúar Evrópu-Stefjanna hafa og heimsótt utanríkisráðuneytið í Washirtgton og rætt höfunda- réttarbrotin og möguleika á samkomulagi. Lengi var álitið að viðunandi samningar mundu takast, en loks er svo komið að „Stefin" telja ekki rétt að bíða lengur með að láta kröfur þeirra mæta lögum.“ Látið til skarar skríða. „Islenzka STEF tilkynnti herra Bailey liðsforingja í Keflavík í desember 1953 með símskeyti að honum væri stranglega bannað að láta flytja nokkurt það tónverk, sem STEF hefur umboð fyrir. Eftir þetta var dagskráin takmörkuð um tíma, en síðan samskonar tónlistarflutningur tekinn upp aftur. Stjórn STEFs hefur því nú ákveðið að láta til skarar skríða um málshöfðuu." Fráleitursaman- I burður Vísis Vísir hafði orð á því fyrir nokkrum dögum að það væri varla einleikið að verkfallssöfn- unin skyldi ekki ná sömu upp- hæð og söfnunin í Sigfúsarsjóð og gaf í skyn að „kommúnistar“ myndu ekki leggja sig eins fram og í fyrra skiptið. Skýringin á þessu er þó svo auðsæ að jafnvel Vísi ætti að vera vorkunnarlaust að skilja. Framlögin í Sigfúsarsjóð komu að langmestu leyti frá reykvisku verkafólki, sama fólkinu og flokksbræður heildsalablaðsins héldu í sex vikna verkfalli. Af þessu sést hve samanburður Vísis er fráleitur og villandi enda vafalaust gerður gegn betri vitund. Lætur af skóla- stjórn eftir 36 ár Samvinnuskólanum verður slitið í dag klukkan 2 eftir há- degi í húsakynnum skólans í Sambandshúsinu. Er þetta í 36. sinn, sem skólanum er slitið, en Jónas Jónsson, sem verið hefur skólastjóri frá byrjun kveður nú skólann og lætur af skólastjóm. •■■■■■■■■■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■••■■■■■■••■■■•• ■ ■ Maí-helti af TÍMARITI MÁLS OG MENNINGAR Ilytur m.a. eftirfarandi efni: Svör við spurningum írá tímaritinu um að- stöðu íslands í kjarnorkustyrjöld og um stuðning við Vínarávarpið eítir dr. Björn Sigurösson, dr. Björn Jóhannesson, Þorbjörn Sigurgeirsson, Finnboga R. Valdimarsson, Þórberg Þóröarson, Hannibal Valdimarsson, Jóhannes úr Kötlum og Halldór Laxness. Mótmæli almennings gegn kjarnorkustyrjöld, eftir Kristin E. Andrésson. Þrjú kvæði eru eftir Kristján frá Djúpalœk. Saga er nefnist Hattar eftir Jónas Árnason. Skáldið og maðurinn, ritgerö um Halldór Laxness eftir Jakob Benediktsson. Bréf úr myrkri eftir Skúla Guðjónsson. Ritstjórnargreinar um byggingarsjóð Máls og menningar, hátíðarútgáfu á skáldskap Jónasar Hallgrímssonar á 150 ára afmæli hans 1957 — Umsagnir um bœkur o.fl. FÉLAGSMENN ERu 'BEÐNIR AÐ VITJA HÍMARITSINS í BÓKABÚÐ MÁLS 0G MENNINGAR Skólavöröustíg 21 «■> >■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■1 vi/i.t -1—H~TnnTTiiT-r-----Trumnr ■■■rr ■!!■“-■■■■■■■■ ■■■■■■■■■■ ■ • ■•■ ..‘'•t; { . i»ir.or::;.. 10 tisvi ‘ic - pðwiu*aMuimiHiiMiiiiiiuiiiiuimiuiiiiiHiuiiiiiiiiuiuMiimiiiiMilaiiiiHuuHUiiimiiiaiiimuMMiuiiu«9iinuinmiNiNUMiinNiiNii»iiimiiiiiiuHnHniii

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.