Þjóðviljinn - 30.04.1955, Síða 6

Þjóðviljinn - 30.04.1955, Síða 6
6). — £»JÓÐVILJINN — Laugardagur 30. apríl 1955 aÓDLEIKHÚSID Fædd í gær sýning í kvöld kl. 20.00 IFáar sýningar eftir Krítarhringurinn sýning sunnudag kl. 20.00 Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Tekið á móti pöntunum. Sími 8-2345, tvær iíniair, Paniiair sækist daginn fyrir sýmtogardag, anuars seldar öðffmns. Simi 1544. Voru það landráð? (Decision Before Dawn) yiíög spennandi og viðburða- áröð amerísk stórmynd, byggð ■á sönnum viðburðum er gerð- ust í l>ýzkalandi síðustu mán- uði heimsstyrj.aldarinnar. Aðathiutvérk: Gary Merrill Hiidegarde Neff Oskar Werner. Bönnuð fyrir börn. Sýnd kl. 5, 7 og 9,15 Sími 1475. Övaent heimsókn (An Inspector Calls) Znsk úrvalskvikmynd gerð eftir hinu víðkunna dulræna leikriti J. B. Priestleys, sem pjóðleikhúsið sýndi fyrir nokkrum árum. Aðalhlutverkið leikur hinn njatli leikari Aiastair Sim. Sýnd kl. 7 og 9. Tarzan ósigrandi með Lex Barker Sýnd kl. 5. 3önrmð börnum yngri en 10 ara. Trípólíbíó Simi 1182. Blái engillinn (Der blau Engel) Afbragðs góð, þýzk stórmynd, er tékin var rétt eftir árið : 930. Mjmdin er gerð eftir ; káldsögunni „Professor Un- :ath“ eftir Heinrich Mann. Mynd þessi var bönnuð í Þýzfcaiandi árið 1933, en hef- ur nú verið sýnd aftúr víða um heim við gífurlega aðsókn og einróma lof kvikmynda- gagnrýnenda, sem oft vitna í liana sem kvikmynd kvik- rnyndanna. Marlene Dietricli Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 4. 3önrtuð börnum innan 16 ára. Aíjfcaniynd: Einleikur á píanó: Einar Markússon H AFNAR FIRÐI t y Kvennamál Kölska Norskur gamanleikur. sýning í dag kl. 5, Aðgöngumiðar seldir frá kl. 2. — Sími 3191. Bönnuð bömum yngri en 14 ára. Engin sýning á morgun. Lum*veg 39 — Sími 82209 fjöibiwytt úrval af steinhringum •‘r PóatsepAum TOFRA- BRUNN- URINN eftir Willy Krúger í þýðingu Halldórs G. Ólafssonar. Leikstjóri Ævar Kvaran Sýning í dag kl. 5. Aðgöngumiðasala frá kl. 1 í Bæjarbíói. Sími 9184. Engin sýning á morgun. Leigur æning j ar (The Enforcer) Óvenju spennandi og við- burðarík, ný, amerísk kvik- mynd, er fjallar um hina stór- hættulegu viðureign lögreglu- manna við hættulegustu teg- und morðingja, — leigumorð- ingjana. Aðalhlutverk: Humprey Bogart, Zero Mostel. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 81936. Ævintýr í Tíbet Mjög sérkennileg ag afburða- spennandi ný amerísk mynd, sem tekin er á þeim slóðum í Tibet sem enginn hvítur maður hefur fengið að koma á til skamms tíma. Mynd þessi fjallar um samskipti hvítra landkönnuða við hin óhugn- anlegu og hrikalegu öfl þessa dularfulla fjallalands og íbúa þess. Rex Reason, Diana Douglas. Sýnd kl. 5, 7 og 9. HAFNAR- FJARÐARBÍÓ Sími: 9249. Paradísarfuglinn (Bird of Paradise) Seiðmögnuð og spennandi og ævintýrarík litmynd frá suð- urhöfum. Aðalhlutverk: Louis Jourdaa Debra Paget Jeff Chandler. Sýnd kL 7 og 9. Sími 9184 Dætur götunnar Áhrifamikil og spennandi ný amerísk mynd um ungt fólk á glapstigum á götum stór- borganna. Harveylem Beck Joyce Holden Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 9. Sími 6485. Ástríðulogi (Sensualita) Frábærlega vel leikin ítölsk mynd, er fjallar um mann- legar ástríður og breyskleika. Aðalhlutverk: Elenora Rossi Drago Amedeo Nazzari Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9. Félagslíf Skíðadeild Víkings Innanfélagsmótið verður um helgina. Brun og stórsvig í öll um flokkum. Ferðir frá B. S. R. kl. 2 í dag. Mikill snjór, gott færi. Kaup - Sala Regnfötin, sem spurt er um, eru fram- leidd aðeins í Vopna. Gúmmífatagérðin VOPNI, Aðalstræti 16. Munið kalda borðið að RöSli. — Röðull. Nýbakaðar kökur meS nýlöguðu kaffi. —< Röðulsbar. Fyrst til okkar Húsgagnaverzlunin Tórsgötu 1 Munið Kaffisöluna Hafnarstræti 16. Sigurgeir Sigurjónsson, hæstaréttarlögmaður, Skrifstofutími 10—12 og 1—5. Aðalstræti 8. Sítnl 1043 og 80950. Sendibílastöðin Þröstur h.f. Sími 81148 é CEISLRHITUN Garðarstræti 6, sími 2749 Eswahitunarkerfi fyrir allar gerðir húsa, raflagnir, raf- lagnateikningar, viðgerðir. Rafhitakútar, 150. Ragnar Ólafsson hæstaréttarlögmaður og lög- glltur endurskoðandl. Lög- fræðistörf, endurskoðun og fasteignasala, VonarStræti 12, tínU S999 og 90065. Almennur dansleikur i í kvöld klukkan 8.30 Hljómsveit Svavars Gests. Aðgöngumiðar seldir klukkan 6 til 7 Tilkynning uin atvinnuleysisskráningu ■ Atvinnuleysisskráning samkvæmt ákvörðun laga : nr, 57 frá 7. maí 1928, fer fram á Ráðningarstofu : Reykjavíkurbæjar, Hafnarstræti 20, dagana 2., 3. | og 4. maí þ.á. og eiga hlutaðeigendur, er óska að : skrá sig samkvæmt lögunum að gefa sig fram kl. : 10—12 f.h. og kl. 1—5 e.h. hina tilteknu daga. Ósk- , : að er eftir, að þeir sem skrá sig séu viðbúnir að ] svara meðal annars spurningunum: 1. Um atvinnudaga og tekjur síðustu þrjá mánuði : 2. Um eignir og skuldir. ■ ) , 'I ' : . . , I r-, . ; ■ Reykjavík, 29. apríl 1955. « Borgarstjórinn í Reykjavík Watreiðslumenn! Matreiðslumenii í ■ ■ FUNDUR m m • verður haldinn í Sjómannaskólahúsinu við Há- £ teigsveg mánudaginn 2. maí kl. 9 e.h. Áríóatndi mál á dagskrá. STJÓRNIN. £ Enskar sumarkápur og dragtir MARKAÐURINN Laugaveg 100 Lj ósmyndastof a Laugaveg 12. 1395 Nýja sendibílastöðin Sími 1395 Otvarpsviðgerðir *aM6, Véltusundl 1. Siml 80300. Saumavélaviðgerðir Skriístofuvélaviðgerðir Sylgja. Laufásveg 19, sími 265«. Heimasíml: 82035. Viðgerðir á raf magnsmótorum og helmilistækjúm. Raftækjavinnustofan Skinfaxl Klapparstíg 30. — Sími 6484. Sendibíiastöðin K.f. Ingólfsstræti 11. — Síml 5113: Opið fré kl. 7.30-22.00. Helgi- daga írá kl. 9.00-20.00. í.f; JálHibó „xtori '&o

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.