Þjóðviljinn - 13.05.1955, Blaðsíða 8
8) — ÞJÓÐVILJINN — Föstudagur 13. maí 1955
i
mm
iii
ÞJÓÐLEIKHÚSID
ER Á MEÐAN ER
Gamanleikur í þrem þáttum
eítir: M. Hart og
G. S. Kauíman
Þýðandi: Sverrir Thorotldsen
Leikstjóri: Lárus Pálsson
Frumsýning' í kvöld kl. 20.00
Næsta sýning sunnudag
kl. 20.00
Krítarhringurinn
Sýning laugardag kl. 20.00
Aðcins þrjár sýningar efiir
Aðgöngumiðasalan opin frá
kl. 13.15 til 20. Tekið á móti
pöntunum. Sími 8-2345, tvær
Iínur.
Pantanir sækist daginn fyrir
sýningardag, ' annars seldar
öðrum.
Sími 1475.
Pétur Pan
Ný bráðskemmtileg litskreytt
ieiknimynd með söngvum,
gerð af snillingnum Walt
Disney í tilefni af 25 ára
starfsafmæli hans.
Hið heimsfræga ævintýri
„Pétur Pan og Wanda“ eftir
enska skáldið J. M. Barrie,
sem myndin er byggð á, hefir
komið út í ísl. þýðingu.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sala hefst kl. 2
HAFNAR-
FJARÐARBIO
Sími: 9249
Gleymið ekki
eiginkonunni
Afbragðs þýzk úrvalsmynd.
Gerð eftir sögu Júlíanae Kay,
sem komið hefur út í „Famelie
Journal" undir nafninu „Glem
ikke kærligheden“. Myndin
var valin til sýningar á ,kvik-
myndahátíðinni í Feneyjum í
fyrra.
S Aðalhlutverk leikur hin
þekkta þýzka leikkona:
Luise Ullerich
Paul Dahike
Wiil Luadflieg.
Myndin hefur ekki verið sýnd
óður hér á landi.
Ðanskir skýringartextar.
Sýnd kl. 7 og 9.
rri r ' I 'r! r r
Iripolibiö
Sími 1182.
I fjötrum
(Spellbound)
Afar spennandi og dularfull
amerísk stórmynd, tekin af
David O. Selznick. Leikstj.
Alfred Hitchcock.
Aðalhlutverk:
Ingrid Bergman,
Gregory Peclc.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan lö ára.
Sala hefst kl. 4,
HAFNARFIRÐI
-T
Sími 9184.
Ditta marmsbarn
Stórkostlegt listaverk, byggt
á skáldsögu Martin Andersen
Nexö, sem komið hefur út á
íslenzku. Sagan er ein dýr-
mætasta perlan í bókmenntum
Norðurlanda.
Kvikmyndin er heilsteypt
listaverk.
Aðalhlutverk:
Tove Maes
Ebbe Rode
Sýnd kl. 9.
Bönnuð fyrir börn
Neðansjávarborgin
Óvenjuleg og spennandi ný
amerísk litmynd.
Sýnd kl. 7.
Sími 1544.
Brúðarvöndurinn
Norska gamanmyndin verður
sýnd í kvöld
kl. 5, 7 og 9.
Guðrún Brunborg
Sími 6485.
Kjarnorkuborgin
(The Atomic City)
Nýstárleg og hörkuspennandi
ný amerísk mynd, er lýsir á-
standinu í Kjarnorkuborg
Aðalhlutverk:
Gene Barry
Lydia Clarke
Michael Moore
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Laogaveg 39 — Sfmi 82209
f jölbreytt úrval af steinhrlngnm
— Póstsendum —
Simi 1384.
Salka Valka
Vegna mikillar aðsóknar
verður myndin sýnd enn í
kvöld kl. 7 og 9.15.
Allra síðasta sinn.
Innrásin
Hin geysispennandi og við-
burðaríka, ameríska kvik-
mynd, byggð á innrásinni í
Frakkland i síðustu heims-
styrjöld.
Aðalhlutverk:
David Brian,
John Agar.
Bönnuð börnum
Sýnd kl. 5.
Sími 81936.
Glerveggurinn
Ahrifamikil og geysispenn-
andi ný amerísk mynd. Um
örvæntingarfulla tilraun land-
flóttamanns til þess að koma
sér inn í Bandaríkin þar sem
búið var að neita honum um
landvistarleyfi. Vittorio Gass-
man, Gloria Graliame.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Aukamynd með íslenzku tali.
Gömlu dansarnir í
Sigurgeir Sigurjónsson,
hæstaréttarlögmaður.
Skrifstofutíini 10—12 og 1—5.
Aðalstræti 8.
Sími 1043 og 80950.
Sendibílastöðin
Þröstur h.f.
Sími 81148
1
N
Garðarstræti 6, sími 2749
Eswahitunarkerfi íyrir allar
gerðir húsa, raflagnir, raf-
lagnateikningar, viðgerðir.
Rafhitakútar, 150.
Ragnar ölafsson
næstaréttarlögmaður og lög-
giltur endurskoðandi. Lög-
fræðistörf, endurskoðun og
fasteignasala, Vonarstrætl 12,
sími 5999 og 80065.
Saumavélaviðgerðir
Skrifstoíuvélaviðgerðii
SyIgja.
Laufásveg 19, simi 2656.
Heimasími: 82035.
Viðgerðir á
rafmagnsmótorum
og helmilistækjum.
Raftækjavinnnstofan Skinfaxl
Kiapparstíg 30. — Sími 6484.
0 tvarpsviðgerðir
Radió, Veltusundl 1
Sími 80300.
Ljósmyndastofa
Laugaveg 12.
1395
Nýja sendibílastöðin
Sími 1395
Félagslíf
Ferðafélag
Islands
Ferðafélag íslands fer tvær
skemmtiferðir næstk. sunnu
dag. Önnur ferðin er suður
með sjó. Ekið suður með sjó,
út á Garðskaga og Stafnes,
en gengið þaðan í Hafnir.
Komið við í Keflavík og
Sandgerði. Hin ferðin er
gönguferð á Esju.
Lagt af stað í báðar ferð-
imar kl. 9 á sunnudagsmorg-
uninn frá Austurvelli.
Farmiðar seldir í skrifstofu
félagsins, Túngötu 5 til kl.
12 á laugardag.
Síðasta skíðaferðin
í Jósefsdal að sinni. Allir,
sem farið hafa á skíði í vetur,
mæti á lokaæfingunni. Um
kvöldið verður pönnuköku-
slagur og annað gaman með
harmonikuleik. Ferðir frá
BSR á laugardag kl. 2 og 6.
Regnfötin,
sem spurt er um, eru fram-
leidd aðeins í Vopna.
Gúmmífatagerðin VOPNI,
Aðalstræti 16.
í kvöld klukkan 8.30
Hljómsveit Svavars Gests
Söngvari:
Sigurður Ólaísson kr
Dansstjóri:
ámi Norðijörð
Aðgöngumiöar seldir frá kl. 8
Félagsvist
og dans
í G.T.-húsinu
í kvöld klukkan 9.
Síðasta spilálcvöldið í vor
Birt úrslit síðustu keppni
SIGÞÓR LÁRUSSON stjórnar dansinum
Aðgöngumiðar seldir frá kl. 8. — Sími 3355
Komið snemma og forðizt þrengsli.
AÐALFUNDUR
Fríkirkjusainaðarins í Beykjavík
verður haldinn í Fríkirkjunni sunnudaginn 15. maí n.k.
og hefst kl. 4 e.h.
Fundaref ni:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Önnur mál.
Safnaðarstjórnin.
Barnamúsikskólinn
heldur lokaæfingu sína í Sjálfstæðishúsinu sunnudaginn
15. maí kl. 5 að loknu síðdegiskaffinu.
Aðgangur heimill án endurgjalds
Innilegar þakkir færi ég öllum þeim fjölmörgu, j
er glöddu mig meö heimsóknum, blómum, skeyt- S
um og gjöfum á sjötugsafmælinu, 10. þ.m.
■
lóhanna lýðsdóttir,
frá Kolbeinsá
Rjénaís
SðtUTUBHINN
við Arnarhól
! Dívanar
: :
■ ■
j Ódýrir dívanar fyrirliggjandi :
■ Fyrst til okkar — það
borgar sig.
■
I Verzl ÁSBRÚ, !
Grettisgötu 54,
sími 82108 :
Mumð kalda borðið
að Röðli. —: RöðulL
Nýbakaðar kökur
með nýlöguðu kaffi. —
Röðulsbar.
Fyrst til okkar
Húsgagnaverzlunin
Þórsgötu 1
Munið Kaffisöluna
Hafnarstræti 16.
Verkfæri
Geirungssagir
Handsagir
Hei'lar
Lóðbretti
Hamrar
Tengur
Toinmustokkar
Málbönd
Brynja
■