Þjóðviljinn - 13.05.1955, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 13.05.1955, Blaðsíða 9
Föstudagur 13. maí 1955 — ÞJÓÐVILJINN — (9i r ÍÞRÓTTIR RtTSTJÖRl. FRtMANN HELGASON * ¥IB þurfum að ffölga sundstöð- unurn og aukcs kennaraliðið Vi&fal við Jón Pálsson sundkennara Niðurlag. Er slíll sundnianna þýðdng- armikill? Nú eru menn að komast á þá skoðun að stíllinn sé einskis- virði, það sé aðeins þrekþjálf- unin sem um sé að ræða. Kyput taldi það aukaatriði að kenna mönnum stíl og eru margir hrifnir af þessu, bara að farar af- stað, og þá kemur allt af sjálfu sér. Þessi kenning sýnir okkur ,að smáþjóðir mega ekki gleypa við öllu frá stórþjóðunum sem góðri og gildri vöru. Það er engan veginn víst, að það sem talið er gott í Bandaríkjunum, henti okkur. Við verðum að halda vel utan um allan okkar efnivið og kenna sundmönnum allt sem við getum. Tugmilljóna- þjóðirnar hafa aftur á móti ráð á því að benda þúsundum af mönnum fyrir borð, ef svo mætti segja, af því að þjálfararnir telja sig hafa of mikið fyrir því að gera þá góða. Eitt lítið dæmi: Mjög efni- legur sundmaður hefur þann mikla ókost að skorta þol. Við nánari eftirgrennslan kemur það fram að hann hefur of granna öndun (eingöngu brjóstöndun). Við hér myndum leggja okkur fram um að laga þennan galla mannsins með því að. kenna hon- um þindaröndun eða kviðarönd- un. Með þeirri öndun fá menn miklu meira loft. Undir öllum kringumstæðum fer manninum geysimikið fram er hann hefur lært þetta vel. Hjá stórþjóðunum er þessum rnanni lofað að dragast aftur úr af því að hann hefur ekki Danir og Ungverj- ar keppa ásunnn- dag Eíils og kuimugt er, er landslið Ungverja í knattspyrnu nú á keppnisferðalagi um Norðurlönd og hefur þegar háð tvo lands- leiki. S.l. sunnudag kepptu Ung- verjarnir við Norðmenn í Osló og sigruðu með 5 mörkum gegn engu (2—0 í hálfleik). í fyrra- dag kepptu þeir við Svía í Stokk- hólmi og sigruðu enn með 7 mörkum gegn 3 (4—1). N.k. sunnudag keppa Ungverj- ar við Dani í Kaupmannhöfn. Danska liðið hefur verið valið og er þannig skipað: Per Henrik- sen; Johs. Schmidt og Börge Bastholm Larsen; Erik Jensen, Finn Jörgensen og Jörgen Ole- sen; Jörgen Ilansen, Knud Lund- berg (fyrirliði), Vagn Birkeland, Jens Peter Hansen og Poul Pet- ersen. Væntanlega fáum við að sjá einhverja ef ekki flesta af þessum dönsku knattspyrnu- mönnum á íþróttavellinum hér í Reykjavík í júlíbyrjun í sumar. fundið það út sjálfur. Ég álít það vera fyrsta atrið- ið til að ná góðum árangri að læra hrein og góð sundtök. Hinn hreini og góði sundstíll er ekkert annað en það sem allir þjálfar- ar hafa keppzt við að finna út og reynslan hefur sýnt að reyn- ist bezt fyrir fjöldann. Innan um kome svo alltaf menn sem brjóta þessar reglur og ná samt ágæt- um árangri. Á þessa menn er sífellt verið að benda sem dæmi um, að góður stíli sé einskis virði. ' í gamalli sundbók las ég einu Leikur þessi var frá upphafi til enda jafnK og tvísýnt til síð- ustu stundar, hvor drægi sigur- inn heim. Jafnteflið var því nokkuð sanngjamt eftir gangi leiksins. Leikurinn hafði aðeins stað- ið í 6 mín. þegar KR fékk vita- spyrnu á Val sem Gunnar Guð- mannsson skoraði úr, óverjandi, en Valsmenn létu engan bilbug á sér finna og sóttu sem hai-ð- ast og eftir 4 mín. höfðu þeir jafnað. Eftir áhlaup hægra meg- in myndast nokkur þröng fyrir framan KR. Hilmar nær að lyfta knettinum mjúklega aftur fyrir sig til Gunnars Gunnars- sonar sem er þar frir og skorar óverjandi. Liðin sklptast á að gera áhlaup og þrátt fyrir nokk- urn norðanvind sem Valur lék gegn lá ekki á Val nema um stund um miðjan hálfleikinn. í þdirri sóknarlotu skall hurð nærri hælum hjá Val. Þorbjörn hafði komizt innfyrir og orðið á undan Helga Daníelssyni að koma fæti á knöttinn og skjóta, en skotið lenti í þverslá og hrökk knötturinn inná völlinn aftur. Helgi var úti á teignum en Hörður Felixson (KR) skaut framhjá mannlausu markinu. Næst er það Hilmar Magnús- son sem á færi á að skjóta en er of seinn. Fimm mín. fyrir hálfleik fær KR aukaspyrnu nokkuð fyrir utan vítateig. Sverrir Kærnested spyrnir og hinn viðbragðsfljóti Þorbjörn nær að skalla í mark áður en Valsmenn höfðu áttað sig á að gæta hans. Síðari hálfleikur var svipaður þeim fyrri. Mótvindurinn virt- ist ekkert trufla KR og skiptust liðin á um áhlaupin eins og fyrr. Virtist ekkert draga úr hraða leiksins þó á liði og var ekki hægt að sjá á liðunum að þau væru í „vorþjálfun" eins og viðkvæðið hefur verið undan- farin ár til afsökunar lélegum leikjum. Enda hitnaði áhorfend- um í hamsi þrátt fyrir allan sinni að góður sundmaður ef- aðist um að fótatök ættu rétt á sér í skriðsundi, af því að hann var allra manna fljótastur án þess að nota fótatök. Erlendir sundsérfræðingar halda því nú fram að fótatökin gefi 10—30% af hraðanum. Nú vita allir að um leið og fótatökin dofna stórdregur úr hraðanum. Þrátt fýrir það að góður stíll sé mikils virði er ég andvigur því að rugla saman stílkennslu og þrekþjálfun á gamalæfðum sundmönnum. Það er að vísu Framhald á 10. síðu. kuldann og þeir gáfu spenningi sínum útrás með áköfum ópum, er áhlaupin brunuðu fram til skiptis. Og áhorfendur sögðu hver við annan, ef þetta á að ganga svona til í sumar verður komandi á völlinn. Við fengum nefnilega að sjá unga fríska pilta sem börðust af karl- mennsku fyrir sigri félags síns. Þetta hefur vantað undanfarin ár í leiki félaganna hér þegar þau hafa leikið saman. — Úr einu áhlaupinu, sem Valur gerir á Hörður Felixson (Val) mjög fast skot á markið sem Ingi í marki KR ver en varð þó horn úr. Það er þó ekki fyrr en 24 mín. eru af hálfleik sem Gunnari Gunnarssyni tekst að jafna fyrir Val, með lauáu skoti, sem markmaður gat ekki áttað sig á vegna varnarveggs er á skyggði, og þar við sat. 2:2 urðu úrslitin, og ég held að á- horfendur hafi á samri stundu gert ráð fyrir öðrum leik milli KR og Vals og hlakkað til. KRingar voru með sama lið og í Þróttarleiknum, og virtust nú ákveðnari og náðu betri sam- leik og tökum á leik sínum. Framlínan var samstilltari með Gunnar G. sem bezta mann. Framhald á 11. siðu. Sundmót í Hafnarfirði í kvðld Sundfélag Hafnarfjarðar minn- ist 10 ára afmælis sins með fjöl- breyttu sundmóti í Sundhöll Hafnarfjarðar í kvöld kl. 8,30. Keppendur verða frá Hafnar- firði, Reykjavík, Keflavík og Akranesi og meðal þeirra flest- ir beztu sundmenn landsins. Einnig sýnir dýfingarflokkur, sem æft hefur á vegum félagsins. Er það í fyrsta skipti sem dýf- in^ar eru sýndar í Hafnar- firði. Reykjavíkurmótið Valur og KR skildu jöfn Gunnœr M. Magnúss: , Börnin frá Víðigerði Og þegar nafn bóndans og föðurnafn og nafn konunnar var komið í ameríska bók, með enskri hendi, gátu allir séð, að hér var engum gleym'f, þó að fólk biði afsíðis, rólegt og kurteist, og þó að Ameríkanarnir hefðu í mörgu að snúast, bæði fyr- ir sjálfa sig og aðra. En sumir urðu að bíða eilífðartíma og áttu erfitt með að vera kurteisir allan þann tíma, svo að þeir sem frekastir voru, sögðu bara tölu- vert hátt, að íslendingar hefðu varla sýnt svona kurteisi og' látprýði á hreppaskilum heima á gamla landinu. Já, en var það nú ekki nokkur munur, fanst öllum hinum, sem biðu og fundu, að þeir voru kurteisir frá hvirfli til ilja. Víðigerðisfólkið var búið að bíða lengi með hinni almennu þolinmæði, þegar Ameríkaninn og túlkurinn komu til þess. Bændurnir stóðu þar með hinni mestu prýði og létu ekki hið minnsta bera á því, að þeir væru orðnir dálítið vondir yfir því að vera svona aftarlega í röðinni, og eins af hinu, að tvo strákana vantaði í f jölskyldurnar, þá Stjána og Geira. Það gerði nú kannski ekki svo mikið til með Stjána, því að hann var ýmsu vanur, en Geiri hlaut að hafa lent í einhverju, úr því að hann var ekki nálægt samferðafólkinu. Og Guðmundi bónda leið illa, þar sem hann stóð og skimaði í allar áttir, og allir töldu víst, að nú hefði Stjáni langi narrað Geira út í einhverja vitleysu ok komið þeim í klípu með ókurteisi og glannaskap. . En rétt í því að Ameríkaninn og túlkurinn voru að fara frá Víðigerðisfólkinu, kom Stjáni blístr- andi þvert yfir torgið, gleiðstígur, ófeiminn og brosandi út í annað munnvikið, snaraðist að hlið Finns bónda, brá hendinni upp að gagnauganu, hneigði höfuðið ofurlítið og sagði hýrlega við Ameríkanann: „So long, Sir“. ^■■■■■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■••■W { { Unglingar! ! Tokið effir! Málarameistarafélag Beykjavíkur gengst fyrir liæfnis- prófi fyrir unglinga sem hugsa sér að hef ja nám í málara- iðn. Þeir unglingar sem myndu vilja komast að námi nú í vor, verða að hafa gengið undir slíkt próf, og ber þeim að mæta til innritunar laugard. 14. maí kl. 20.30 í Nýja Iðnskólanum. Gengið inn frá Skólavörðuholti. Prófgjald er kr. 100,00. Málammeistaraiélag Reykjavskur Bifreiðaskaftur. { Skoðunargjald og vátryggingariðgjald ökumanna bifreiöa féll í gjalddaga 2. janúar s.l. Gjöld þessi | ber aö greiða í tollstjóraskrifstofunni, Arnarhvoli, hið fyrsta, enda ber umráöamanni bifreiðar aö | sýna kvitun fyrir gjöldunum við skoöun bifreiöar- : innar. Athugiö aö gjöldunum er ekki veitt móttaka í : bifreiöaeftirlitinu eins og aö undanförnu, og þurfa | því að greiðast hér í skrifstofunni áöm’ en skoöun | fer fram. Reykjavik, 9. maí 1955 Tollstjóraskrífstofan,

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.