Þjóðviljinn - 13.05.1955, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 13.05.1955, Blaðsíða 4
4) — ÞJÓÐVILJINN — Föstudagur 13. mai 1955 nm Auglýsing i skoSun bif reiða í Gnllbringii- og K jósársýsln og Hafnar- fjarðarkaupstað Aðalskoðun bifreiða í Gullbringu- og Kjósarsýslu og 1 Hafnarfjarðarkaupstað fyrir árið 1955, fer fram dagana frá 20. maí — 7. júlí eins og nánar verður tiltekið hér að neðan og fer skoöunin fram tilgreinda daga frá kl. 9—12 f.h. og 1—5 e.h. eins oghér segir: Giindavík Föstudaginn 20. maí, við barnaskólann. Sandgerði Mánudaginn 23. maí og þriðjudaginn 24. maí, við vörubílastöðina í Sandgerði fyrir aílar bifreiðar og bifhjól í Miðneshreppi._. Að Bör komi að nýju — Að finna framhaldssögur — Að útvarpsstjóri lesi Bittu ÞAÐ HRINGDI maður til Bæj- arpóstsins í gærmorgun og kvaðst hafa tillögu fram að færa. í fyrrakvöld hefði sem sé Helgi Hjörvar flutt kafla í út- varpið úr Bör Börssyni, og hefði það verið einhver bezti lestur sem hann hefði lengi heyrt. Helgi hefði flutt alla (eða nær alla) söguna fyrir röskum tíu árum, og þá hefði hún notið meiri vinsælda en nokkur önnur útvarpssaga fyrr og síðar; þess vegna væri kannski nógu langt umliðið til þess að flytja hana aftur. Þús- undir nýrra útvarpshlustenda hefðu vaxið úr grasi þessi rösku tíu ár, og þúsu*idir þeirra sem þá hlýddu á söguna mundu fagna endurfundum við hana — og sitthvað fleira sagði þessi upphringjari Póstsins. FJÖLSKYLDAN hér á Bæjar- pósthúsinu hlustar ekki á fram- haldssögur, og getur því tæpast lagt orð í þennan belg. Við telj- um þó sjálfsagt að koma þess- ari tillögu á framfæri, og það Garði Miðvikudaginn 25. maí fyrir Gerðahrepp, við vörubílastöðina. Ytri-Mjjarðvík við húsið Herðubreið. Fimmtudaginn 26. og föstudaginn 27. maí fyrir allar bifreiðar úr Njarðvíkurhreppi. Vogum, við frystihúsið þriðjudaginn 31. maí fyrir allar bifreiðar úr Vatnsleysustrandarhreppi. Hiégarði Miðvikudaginn 1. júní, fimmtudaginn 2. júní og föstudaginn 3. júní'fyrir allar bifreiðar og bifhjól úr Kjósarhreppi, Kjalarneshreppi og Mosfellshreppi. Kópavogi, við barnaskólann. Fimmtudaginn 9. júní og föstudaginn 10. júní, fyrir Kópavogshrepp og Seltjarnarneshrepp. Hafnariiörður Fimmtudaginn 16. júní, þriðjudaginn 21. miðvikudaginn 22., fimmtudaginn 23., föstu- daginn 24., þriðjudaginn 28., miðvikudaginn 29., fimmtudaginn 30. júní, föstudaginn 1. júlí, þriðjudaginn 5., miðvikudaginn 6. og fimmtudaginn 7. júlí. Skulu þá allar bifreið- ar og bifhjól úr Hafnarfirði og Bessastaöa- og Garðahreppi færð til skoðunar á Vöru- bílastöö Hafnarfjarðar. Ennfremur fer þá fram skoðun á öllum bifreið- um, sem eru í notkun á áður tilgreindum stöö- um, en skrásettar utan umdæmisins. Við skoöun skulu þeir, sem eiga tengivagna eöa farþegabyrgi koma með þau um leiö og bifreiðin er færð til skoöunar. Þá skulu ökumenn bifreiða leggja fram fullgild ökuskírteini við skoðim. Vanræki einhver að koma bifreið sinni til skoðunar á réttum degi, verður hann látinn sæta ábyrgð samkvæmt bifreiðalög- um og bifreiðin tekin úr umferð af lögreglunni, hvar sem til hennar næst. Ef bifreiðaeigandi (um- ráðamaður) getur ekki af óviðráðanlegum ástæð- um fært bifreið sína til skoðunar á réttum tíma, ber honum að koma á skoöunarstaö og tilkynna það. Tilkynningar í síma nægja ekki. Bifreiða- skattur fyrir árið 1955 (1. jan. 1955 — 31. des. 1955) skoðunargjald og iðgjald fyrir vátryggingu ökumanns, verða innheimt um leið og skoðun fer fram. Sama og sagt hefur verið um bifreiðar gildir um bifhjól. Þetta tilkynnist öllum, er hlut eiga að máli. Sýslumaðurinn í Gullbringu- og Kjósarsýslu og bæjarfógetinn í Hafnarfirði, 6. maí 1955 Guðmuitdur í. Guðmundssott Árbók skálda 1955 kemur út að hausti og verður efni liennar að þessu sinni: Sögur og þættir eftir unga höfunda frá árunum 1945—‘55. — Valið verður úr birtu efni og óbirtu eins og í Ljóð ungra skálda og miðað við sama aldur höfunda og þar. — Sögurnar mega ekki fara fram úr 3000 orðum að jafnaði, þótt undan- tekningar kunni að verða gerðar, ef séretök ástæða þykir til. Öll handrit, sem ekki hafa birzt áður, skulu vera vélrituð, með hæfilegum línubilum. — Ekki verður tekin ábyrgð á endursendingu handrita. — Mynd og rithand- arsýnishorn höfundar fylgi. — Handrit skulu hafa borizt ritstjóranum, Magnúsi Ásgeirssyni, Suðurgötu 57, Hafn- arfirði (sími 9370) fyrir 31. júlí n.k. Æskilegt er, að þeir höfundar sem óska að koma til greina við val efnis í Árbókina, gefi sig fram við rit- stjórann sem fyrst, og mun hann þá veita þeim nánari upplýsingar, svo sem um ritlaun, og sérstök verðlaun, sem veitt verða fyrir beztu söguna, áður óbirta, að mati þriggja manna nefndar. Bókaútgáfan HELGAFELL Þjóðviljann vantar ungling til blaðburðar í SKIÖLIN TaliS viS algreiSsiuna. Sími 7500. Bifreiðœigendur Gjaldfrestur á iðgjöldum fyrir hinar lögboðnu ábyrgð- artryggingar (skyldutryggingar) bifreiða er útrunninn 14. þ.m., og eru bifreiðaeigendur alvarlega áminntir um að greiða iðgjöldin nú þegar. Þeir, sem sögðu upp ábyrgðartryggingum fyrir bifreið- ir sínar 1. þ.m., en hafa eigi tekið tryggingu á ný, eiga á hættu, að þeir verði gerðir ábyrgir fyrir þeim tjónum, er þeir kunna að valda. Bifreiðatryggingafélögin því fremur sem við höfum heyrt ávæning af ýmsum erfið- leikum útvarpsráðs um val út- varpssagna, bæði fyrr og síðar. Til dæmis mun valið á nýjustu útvarpssögu hafa borið að með allsviplegum hætti, ef svo má að orði komast; og heyrt höf- um við því fleygt að sagan verði þeim mun lélegri sem lengra líður á hana — og kunna þá Gunnari okkar Benedikts- syni að bregðast vonir um hana. Og ef minnið svíkur okkur ekki, þá var síðast í haust farið fram á það við út- varpshlustendur að þeir bentu útvarpsráði á góðar framhalds- sögur í útvarpið, en ekki hefur heyrst neitt um árangur af þeirri málaleitan. ÞAÐ ER TIL afskaplega mikið af mætum bókmenntum í ver- öldinni, þannig að Ríkisút- varpið mundi aldrei verða uppiskroppa með góðar sögur, ef þeir sem um þau mál fjalla væru nógu kunnugir heims- bókmenntunum. En útvarps- sögur þurfa að uppfylla eitt skilyrði alveg óhjákvæmilega: það þarf að vera í þeim sterk- ur söguþráður, og atburðirnir þurfa að ganga tiltölúlega hratt fyrir sig. Bæjarpósturinn leyfir sér í allri auðmýkt og lítillæti að stinga upp á Ðittu manns- barni, og honum kemur meira að segja til hugar hvort sjálfur útvarpsstjórinn mundi ekki vel fallinn til að lesa hana. Hann mun aldrei hafa lesið útvarps- sögu áður; og mun það eina grein útvarpsefnis, að frátöld- um skákþætti og alþingisum- ræðum, sem hann hefur ekki farið ,,höndum“ um. Þó væri hann kannski enn betur fallinn til að lesa vesalingana hans Hugos, enda rámar mig í að Þorsteinn Gíslason hafi gefið þá út í þýðingu þeirra Kvar- ans-feðga: Einars og Ragnars. Eða hvernig væri að leita aft- ur til upphafs skáldsögunnar og taka Don Kvísóta eða ein- hverja sögu eftir Fielding? Um að gera að binda sig ekki ein-. göngu við Maugham eða Bojer. SKlpAHTCCRO RIKISINS ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■«■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■«■•■■■■•) M vestur um land til Akureyrar hinn 18. þ.m. Tekið á móti flutn- ingi til Tálknaf jarðar, Súganda- fjarðar, Húnaflóa- og Skaga- fjarðarhafna, Ólafsfjarðar og Dalvíkur í dag. Farseðlar seldii' á þriðjudag. SkafiíeHíngiir fer til Vestmannaeyja í kvöld. Vörumóttaka í dag. Herðubreið austur um land til Þórshafnar um miðja næstu viku. Tekið á móti flutningi til Hornafjarðar, Djúpavogs, Breiðdalsvíkur, Stöðvarfjarðar, Fáskrúðsfjarð- ar, Borgarfjarðar, Vopnafjarð- ar, Bakkafjarðar og Þórshafnar árdegis á laugardag og á mánu- dag. Farseðlar seldir á þriðju- dag.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.