Þjóðviljinn - 10.06.1955, Page 5
Föstudagur 10. júni 1955 — ÞJÓÐVILJINN — (5
Lífsafkoma Ausfur-Evrópu
þjóðanna fer örf batnandi
Juin marskálkur æskir idubmar
Áilanzhafsherjanna í Norlur-Áfríku
— segir í síðustu skýrslu Efnahagsnefndar Évrópu
Síðasta skýrsla Efnahagsnefndar SameinuÖu þjóóamra
í Evrópu ber meö sér, að lífskjör manna í Austur-Evrópu
hafa fariö mjög batnandi á s.l. ári.
í árslok 1954 voru raunveru-
leg laun í Tékkóslóvakíu 20%
hærri en ári áður, 15% hærri
í Ungverjalandi, Búlgaríu og
A-Þýzkalandi og 12%
í Póllandi.
hærri
I Tékkóslóvakíu og Austur-
Þýzkalandi átti þessi hækkun
raunverulegra launa sér stað,
aðallega fyrir atbeina lækkaðs
vöruverð. í Póllandi var aft-
ur á móti um beinar kaup-
hækkanir að ræða, en í Ung-
verjalandi máttu sín álíka mik-
ils lækkað vöruverð og kaup-
hækkanir.
Skýrsla Efnahagsnefndarinn-
ar segir, að i þeim þessara
landa, sem lengst eru á veg
komin iðnaðarlega, Tékkósló-
vakíu og Póllandi, gæti skorts
á nokkrum vörutegundum,
einkum búafurðum. Um þá
auknu áherzlu, sem nú er lögð
á þungaiðnaðinn í Austur-
Evrópu, er komizt svo að orði,
að „þess sjáist engin merki,
að þær ívilnanir, sem neytend-
um hafa verið. veittar, verði
skertgæ né að horfið hafi verið
frá því ráði að auka fram-
Leiðslu neyzluvarnings“.
Nehru
Samningaumleitamr hafnar í hrezka
járnbrauiarverkfalliou
Viöræöur hófust i gær í Lundúnum milli fulltrúa eim-
lestarstjóra, og kyndara annars vegar og stjórnar ríkisjárn-
brautanna hins vegar. Viðræður halda áfram í dag.
Verkfall 70 þúsund eimlest-
arstjóra og kyndara heldur á-
fram í Bretl.andi. Nær allar
járnbrautarferðir liggja niðri í
landinu.
Engar samningaumleit-
anir fyrr en á 10. degi.
Samningaumleitanir milli
verkfallsmanna og stjórnar
ríkisjárnbrautanna hófust fyrst|
í gær á 10. degi verkfallsins. j
Fulltrúar deiluaðila ræddust við
í tvær stundir í gærmorgun.1
Að þeim loknum var viðræð-
um frestað þar til í dag.
Kröfur verkfallsmanna.
Verkfallsmenn fara fram á
kauphækkun, sem nemur frá
hálfum öðrum skilding til hálfs
sjötta skildings á viku. Stjórn
ríkisjárnbrautanna neitaði þar
til i gær að ræða við verkfalls-
menn á þeim forsendum, að fé-
lag annarra starfsmanna jám-
brautanna mundi fara fram á
kauphækkun sér til handa, sem
Juin marskálkur, yfirmaöur herja Atlanzhafsbanda-
lagsins í Mið-Evrópu, hefur gefiö i skyn í ræðu, að Norö-
ur-Atlanzhafsbandalagið kunni að þurfa að hlutast til
um máleíni Noröur-Afríku.
Juin marskálkur hélt ræðu í franskt herfylki, sem fengið
Algier 29. maí og varaði við hafði verið Norður-Atlanzhafs-
I
aftur á móti mundi leiða til
nýrra kaupkrafna frá hendi nú-
verandi verkfallsmanna.
Miðstjórn verkalýðssam-
bandsins skerst í leikinn.
Miðstjórn sambands brezku
verkalýðsfélaganna kom saman
á fund s.I. mánudag, þar sem
fulltriiar beggja félaga járn-
brautarstarfsmanna voru mætt-
ir. Að þeim fundi loknum var
gefin út yfirlýsing um, að ekki
væri um misklíð að ræða milli
félaganna, og þess var krafizt,
að ríkisstjómin sæi um, að við-
ræður væm hafnar milli deilu-
aðila. Ríkisstjómin hefur nú
fallizt á þá májaleitan. Áður
hafði hún neitað að ræða við
eimlestarstjórana og kyndar-
ana meðan þeir hyrfu ekki aft-
ur til vinnu,
þeim „afleiðingum, sem þróun
mála í Norður-Afríku kynni að
hafa fyrir
varnaraðstöðu
Norður-At-
lanzhafs-
bandalags-
ins“, að segir mwmmsme^
í fréttaskeyti
frá frétta-
stofu dönsku
blaðanna, Rit- ,
zaus Bureau.
Juin hélt því J U I N
fram, að „ókyrrðin og stjóm-
leysið í Norður-Afríku væri í
þann veginn að grafa undan 1
væng Norður Atlanzhafsherj-
anna á þessu svæði.“
Þá segir í fréttaskeyti frá
Ritzaus JBureau frá 26. maí, að
bandalaginu til yfirráða hafi
verið sent til Algier í samráði
við Grunther, yfirhershöfðingja
Norður-Atlanzhafsbandalags-
Málgang norsku stjórnarinn-
ar, Arbeiderbladet, gerir þessa
fregn og ræðu Juins að umtals-
efni í forystugrein s.l. laugar-
dag og segir, að þess sé án efa
þörf, að einhver ábyrgur tals-
maður Atlanzhafsbandalagsins
taki af skarið um, að „Norður-
Atlanzhafsbandalagið taki ekki
afstöðu til né skerist í leikinn
sjálfstæðisbaráttu Norður-
Afríku. Forsendumar að aðild
Noregs vom að minnsta kosti
þær, að bandalagið tæki ekki
þátt í þess háttar deilum“.
Adenauer enn óráðinn
Bient&no talar gegn hlntleysi V-Þýzkalands
Vestur-þýzka stjórnin hefur ekki enn tekið' ákvöröurt
um boö ráöstjórnarinnar. Brentano, hinn nýi utanríkis-
ráðherra Vestur-Þýzkalands, sagöi í útvarpsræöu í gær,
að' stjóm hans gæti ekki fallizt á aö taka upp hlutleysi.
Adenauer sagði í gær í við-
tali við fréttamann United Press,
að vestur-þýzka stjómin teldi
sig þurfa að fá skýringu á
nokkrum atriðum í orðsendingu
hún gæti gengið frá svari sinu.
í útvarpsræðu sinni lét Brent-
ano svo ummælt, að Vestur-
Þjóðverjar gætu ekki horfið frá
samvinnu við Vesturveldin og
Ráðstjórnarríkjanna, áður en tekið upp hlutleysi.
Bsaíitandi Iriðarhorlur að
þakka Háðstjómarrikjuiium
Vorosjiloff, forseti Ráðstjórn-
arríkjanna hélt í gær boð inni
fyrir J. P. Nehru forsætisráð-
herra Indlands, sem um þessar
mundir er í heimsókn til Ráð-
Attlee enduikjöriim
Framhald af 1. síðu.
í gærkvöld • og sagðist vænta
þess, að fjórveldafundurinn
marki áfanga á leið til friðar.
Viðræðurnar mundu hinsvegar
taka langan tíma. Hlutverk fjór-
veldafundarins væri einkum
það að finna þær samningaleið-
ir, sem líklegar væru til að liggja
til árangurs, þegar áfram yrði
haldið.
Er þingflokkur Verkamanna-
flokksins kom saman í gær í
fyrsta sinn að afstöðnum kosn-
ingum, lýsti leiðtogi flokksins,
Clement Attlee, því yfir að
hann segði af sér flokksforustu,
ef þess væri óskað. Engin ósk
kom fram um það. Attlee var þá
hylltur af þingmönnum.
Attlee kvaðst þá reiðubúinn
að fara áfram með flokksforustu
eftir þing Verkamannafiokksins
í október í haust. <
— segir Nehm
stjórnarríkjanna. í>á tók Búlga-
nín forsætisráðherra í gær og á
móti Nehru í skrifstofu sinnk í
Kreml.
Nehru hélt ræðu í samsæti því,
sem Vorosjiloff hélt honum til
heiðurs. Hann komst svo að
orði, að stóryeldunum bæri sið-
ferðileg skylda til að beita ein-
vörðungu friðsamlegum ráðum
í samskiptum sínum við önnur
ríki. Hann sagði, að friðarhorf-
ur hefðu mjög farið batnandi
undanfarna mánuði, Það þakk-
aði hann fyrst og fremst frum-
kvæði Ráðstjórnarríkjanna.
Blöð Ráðstjórnarrikjanna ræða
mjög heimsókn Nehrus og lofa
starf hans í þágu friðar og
bættrar sambúðar þjóðanna.
Fara þau viðurkenningarorðum
um hlut hans í Bandungráð-
stefnunni.
í tilefni afmælisdags drottn-
ingar var í gærdag boð í brezka
sendiráðinu í Moskva. Meðal
gesta voru þeir forsætisráð-
herrarnir Nehru og Búlganín,
Sjúkof)[ landyarnaráðherra og
Mikoj an varaíorsætisráðherra.
Þau liðlega fi?nm ár, sem alþýðustjörnm hefur setið að völdum í Kína hefur hún unn*
ið stórvirki í rœktunarmálum. Hefur hún komið á fót nokkrum miklum áveitukerfum*
í tengslum við áveiturnar eru raforkuver og skipaskurðir. Myndin hér að ofan er afa
einu vatnshliðanna í Futsgling-stíflunni, semráða mun vatnsmagninu í Huai-fljótinu«