Þjóðviljinn - 10.06.1955, Side 6

Þjóðviljinn - 10.06.1955, Side 6
■W6) — ÞJÓÐVILJINN — Föstudagur 1Ö. júní 1955 þJÓOVIUINN Útgafandl: Samelnlngarflokkur alþýBu — Sós!alistaflokkurlzm. Ritstjórar: Uagnús Kjartansson, Sigurður Quðmundsson (áb.) Fréttastjórl: Jón Bjarnason. BlaBamcnn: Ásmundur Sigurjónsson, Bjarnl Benediktsson, Qu8- mundur Vigfússon, Ivar H. Jónsson, Magnús Torfl Ólafsson. Auglýsingastjórl: Jónsteinn Haraldsson. Ritstjórn, afgreiCsla, auglýsingar, prentsmlSja: BkólavörBustíg 19. — Síml 7500 (3 línur). ÁskriftarverB kr. 20 & mánuði I Reykjavík og nágrenni; ta. 1T annars staSar á landinu. — Lausasöluverð 1 kr. einlaklB. r»-»ntPToiBia 'ÞióBvillanp h.f. ———— -----------------------------------------------/ Aukning togaraflotans hindruð Þegar Þjóðviljinn benti á það að gefnu tilefni fyrir nokkrum dögum að jafnt Sjálfstæðisflokkurinn og Framsóknarflokkurinn liefðu á þinginu í vetur staðið eins og veggur gegn hinum mestu nauðsynjamálum sjávarútvegsins og réttlætismálum sjómanna, varð Morgunblaðið sárreitt. Að nokkur skyldi voga sér að rninnast á það að Sjálfstæðisflokkurinn væri ekki hinn eini og ^anni flokkur sjómanna og sjávarútvegs! Og sú ósvífni að minnast á baráttu „heiðurssjómannsins“ Ólafs Thórs gegn því eð togarahásetarnir fengju lögboðinn 8 stunda hvíldartíma á sólarhring hlaut að koma af einskærri mannvonzku! Annað varð ekki skilið á því blaði þann daginn. Þjóðviljinn leyfði sér svo að gefnu þessu nýja tilefni að minnast á nokkrar frekari staðreyndir um þessi mál, og brá þá svo við að ritstjóri Morgunblaðsins taldi heppilegra að venda leiðara sínum í kross, og fara að spjalla um Adenauer og Rússa. Eitt brýnasta nauðsynjamál þjóðarinnar er endurnýjun tog- araflotans. Frumvarp sósíalistanna fjögurra, Karls Guðjónssonar, Lúð- víks Jósefssonar, Gunnars Jóhannssonar og Einars Olgeirssonar, f jallaði um það að ríkið keypti erlendis frá tíu fullkomna togara, og skyldi auk þess láta smíða tvo togara af fullkomnustu gerð í íslenzkum skipasmíðastöðvum. Skyldu þær ráðstafanir miðaðar við að smíði þessara tíu togara yrði lokið á tveimur nasstu árum, 1956 og 1957. Skyldi ríkisstjórninni heimilt að selja skipin ein- staklingum, félögum, bæjarfélögum eða sveitarfélögum eða hafa þau og reka í eigu rikisins til atvinnujöfnunar. Hér var ekki farið fram á meiri framkvæmdir í þessum efnum en þær allra nauðsynlegustu, um það munu flestir þeir sammála sem þekkja til sjávarútvegs Islendinga. I umræðunum um þessi mál á þinginu I vetur eins og jafnan endranær bentu sósíalistar á að togaraútgerðin er afkastamesta og að ýmsu leyti bezta út- gerð Islendinga, þjóðhagslega séð. Þeir sýndu fram á að íslend- ingar eru sífellt að sækja á fjarlægari mið, og líkur séu til þess að veiðar á fjarlægum miðum fari í vöxt. Engin fiskiskip í eigu Islendinga aðrir en togaramir eru vel til slikra veiða fallin. Nýsköpunartogaramir em nú orðnir níu ára gamlir, og því aug- ljóst að endumýjun flotans fer að kalla að smám saman á næstu ámm, auk þess sem núverandi togarafloti landsmanna er of lít- ill. Hafa rök sósíalista um nauðsyn ráðstafana til endumýjunar togaraflotans sannazt áþreifanlega þar sem tveir nýsköpunar- artogarar hafa farizt á þeim fáu mánuðum sem liðnir era frá því framvarp sósíalista var flutt. Og málið er ekki leyst með því einu að reynt sé eftir á að fylla í skörð þeirra togara sem farast. Árin fyrir heimsstyrjöldina vom skipin orðin léleg og var fyrst og fremst hugsað um endumýjun flotans í saxnbandi við þau 33 skip sem keypt vom á nýsköpunaráranum. Var ekki reiknað með því að gömlu togaramir hyrfu jafnfljótt úr sögunni <jg raun varð á. Þau fáu skip sem enn em talin á skipaskrá em ólíkleg til framleiðslu svo nokkm nemi úr þessu. Auk togaranna frá nýsköpunarámnum hefur ríkissjóður látið smíða 10 togara, svo nú era í eigu landsmanna 41 nýlegt skip, og aðrir togarar em -ekki gerðir út að staðaldri. Því má ekki gleyma að nú em margfaldir möguleikar til hag- nýtingar togaraafla hér á landi móts við það þegar ekki var um annað að gera en að flytja fiskinn út ísvarinn eða salta hann, en einmitt sú staðreynd sýnir að þjóðinni er hagstætt að leggja aukna áherzlu á togaraútgerð. Hraðfrystihúsin valda þar mestu um en skreiðarverkunin á einnig sinn þátt í því. Þingmenn Sósíalistaflokksins lögðu áherzlu á að togaraútgerðin hljótj að verða í vaxandi mæli ein styrkasta stoðin undir sjálf- stæðu atvinnulífi þjóðarinnar og því væri brýn nauðsyn að ekki kæmi til stöðvunar í þróun hennar. Því lögðu þeir til að gerðar yrðu tafarlaust ráðstafanir til að auka togaraflotann um tíu skip af fullkomnustu gerð. Með ákvæðinu um smíði tveggja skipa inn- enlands var farið inn á braut sem líkleg væri til að hafa mjög farsæl áhrif á þróun íslenzks iðnaðar og skapa möguleika til end- umýjunar togaraflotans hér á landi. Þetta nauðsynjamál stöðvuðu Sjálfstæðisflokkurinn og Fram- sóknarflokkurinn. Engin rödd heyrðist úr þeim flokkum sem benti til þess að þar væri fyrir skilningur á þessu mikla nauðsynja- ináli þjóðarinnar allrar. Þinglið þessara flokka reis eins og vegg- «r gegn framgangi þess. Það er staðreynd sem Morgunblaðið og stjómarflokkunum tekst ekki að hlaupa frá, hvað sem Rússum Jíður og Adenauer. oöía .01 & bíasUm^t 'M, ztúíhlh iiihí.:'ioii.)ísAe ía: Fimmta heimsmót æskunnar í Varsjá I dag em aðeins 42 dagar þangað til hópurinn leggur af stað til Varsjár. Eins og áður hefur verið getið um í dálkum þessum hefur undir- búningsnefndin tryggt 125 farþegarúm til ferðarinnar, en aðeins 5-6 eru nú eftir, og síðustu dagana hafa þátttökubeiðnir borizt mjög ört. — 1 ráði er að reyna að fá 25 far- þegarúm í viðbót, en að svo stöddu er ekki hægt að segja um, hvort það tekst. Allar vonir standa þó til að svo verði. — Enn sem komið er er kórinn ekki orðinn nægilega fjölmennur, en þátt- taka í honum hefur þó stöðugt vaxið. Þá hefur og fengizt danskennari til að þjálfa hóp þátttakenda í þjóðdönsum og munu æfing- ar byrja í næstu viku. Þeir þátttakendur, sem áhuga hafa á þjóðdönsum em því beðn- ir að gefa sig fram við undir- búningsnefndina hið allra fyrsta. Þá er og þeim tilmæl- um beint til þeirra, sem hafa hugsað sér að taka þátt í mótinu, að koma beiðnum sín- um um þátttöku á framfæri við undirbúningsnefndina, þar sem viðauki þátttökunnar frá þvi sem nú er byggist á því að vitað verði nokkura veg- inn hve margir muni bætast við. (Einsöngvari hér í bænum hefur gefið vilyrði fyrir því að koma fram á mótinu og kynna íslenzka tónlist, 1 ráði er að bjóða a.m.k. 2 íþróttamönnum til þátttöku í íþróttaleikjum þeim sem fram fara á mótsstað, en í leikjum þessum taka þátt margir frægustu íþróttamenn heimsins. Talið er, að nokkr- ir beztu íþróttamenn Banda- ríkjanna muni sækja mót þetta og er það nú til ákvörð- unar hjá forystumönnum taki þátt í mótinu, má segja að mót þetta verði að öllu leyti heimsmót I íþróttum. 1 Varsjá fara einnig fram kappleikir í knattspymu og gefst þátttakendum tækifæri til að sjá ungversku meist- arana og önnur þau beztu knattspymulið, sem til em. Margar þjóðir hafa þegar lát- ið skrá sig til keppni í knattspymu, svo sem Dan- mörk, Súdan, ísrael, Ung- verjaland, Rúmenía, Tékkó- slóvakía, Rúmenía ofl. Er það ekki alltaf sem manni gefst kostur á að sjá beztu knatt- spymulið heimsins að leik. 1 blaði alþjóðaundirbúnings- nefndarinnar var nýlega birt- ur útdráttur úr bréfi norsku undirbúningsnefndarinnar þar sem segir svo: „Við óskum sérstaklega eftir þvi að koma á vin- áttufundi með sendinefnd- um eftirtalinna landa: Pól- lands, Ráðstjómarríkjanna, Frá og mcð ló.júni nk. verövr shrifstofa undirbúningsncfndar- innar opin alla virka daga. f'á hádegi og fram á kvöld. Verða þar allar uþplýsingar gefnar varðandi undirbúninginn. — Starfsmaður nefndarinnar á skrifstofunni er Kjartan Ólafs- son, stud. mag. Skrifstofan er að 'Þingholtsstrceti 27, II. hað. íþróttahreyfingarinnar þar, og ekki vonlaust að þeir muni þiggja boðið. Verði þátttaka Bandaríkjanna og Vestur- Evrópu tryggð, þannig að í- þróttastjömur þessara landa ALÞJÓDASÖNGUR ÆSKUNNAR Yfir heimsbyggðir allar tengir æskan .sín vináttubönd. Tímans kvöð okkur kallar. Heimta kúgaðar þjóðir sín lönd. Heyrið heit hinna ungu hljóma’ á sérhverri tungu: — Harm skuium sefa, heiminum gefa hamingjuríka tið. Þvi mun æskan trútt um heiminn halda vörð hvern einn dag, hverja stund. Hún mun tryggja fólksins rétt og frið á jörð, frjálsum lýð frjálsa lund. Æska, þinn söng láttu hljóma glatt frá strönd að strönd, láttu rætast fólksins draum um frið á jörð. Frið á jörð! Frið á jörð! Minnumst dapurra daga, góðra drengja, sem háðu vort stríð. Horfnu lietjanna saga geymist heilög um ókomna tíð. Arfsins æskan mun njóta, áfram leiðina brjóta, Senn á þeim vegi sólríkum degi sameinuð fögnum vér. Því mun æskan trútt, osfrv. Lífsins straumur er stríður, ekkert stöðvar hinn framsækna lýð. Önnur öld okkar biður, ■ ; líf án ótta við þjáning og stríð. Brasilíu, Indónesíu, Kína, j Æska, þú átt að þekkja Bandaríkjanna og Islands. * þá, er sundra og blekkja. Má annaðhvort skipuleggja • Úlfúð skal víkja, þessa fundi sem skemmti- j vinátta ríkja fundi eða umræðufundi um | vítt yfir alIn. jörð. málefnl æskunnar", 5 Þvi mun æskan trútt, osfrv. - ’ ^ ‘ • f •’ E. B. þýddi. IMUIIIIRIMIIIIIIIianilMfHIIMIIIIIIIUIIIIIIIHIHHIIIIMmilHHHIinili

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.