Þjóðviljinn - 10.06.1955, Side 8

Þjóðviljinn - 10.06.1955, Side 8
8) — ÞJÓÐVILJIÍNN — Föstudagur 10. júní 1955 . <5* ÞJÓDLEIKHÚSID ER A MEÐAN ER sýning í kvöld kl. 20.00 Aðeins tvær sýningar eftir. Fædd í gær sýning í Vestmannaeyjum mánud. og þriðjud. kl. 20.00 Aðgöngumiðasalan frá kl. 13.15—20.00. — Tekið á móti pöntunum, sími 8-2345, tvær línur. Pantanir sækist daginn fyrir sýningardag, annars seldar öðrum. Siml 1544. Fær í flestan sjó (You’re in the Navy Now) Bráðskemmtileg ný amerísk gamanmynd, um sjómannalíf og sjómannaglettur. Aðalhlutverk: Gary Cooper Jane Greer. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Simi 1475. Undur eyðimerk- urinnar (The Living Desert) Heimsfræg verðlaunakvik- mynd er Walt Disney lét taka í litum af hinu sérkennilega og fjölbreytta dýra- og jurta ríki eyðimerkurinnar miklu í Norður-Ameríku. Þessi einstæða og stórkost- lega mynd, sem er jafnt fyrir unga sem gamla, fer nú sigurför um heiminn og er allsstaðar sýnd við gífurlega aðsókn, enda fáar kvikmyndir hlotið jafn einróma lof. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Síðasta sinn. Sala hefst kl. 4. Simi 6485. Aloko Töfrandi fögur rússnesk ó- perumynd í Agfa litum. Tónlistin er eftir Rakmani- nov byggð á kvæði Pushkins. Aðalhlutverk: S. Kuznetsov og I. Zubkovaskaya sem bæði komu hingað til lands 1953 og hafa hlotið æðstu verðlaun Ráðstjórn- arríkjanna fyrir list sína. Ennfremur leika og syngja í myndinni A. Ognivtsev og M. Reisen. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Enskur texti. HAFNARFIRÐI T V Sími 9184. Dægurlagaskáldið Bráðskemmtileg músík- gamanmynd. Aðalhlutverk: Louis Miehe Renart Maria Garland. Myndin var sýnd allt síðast- liðið sumar í einu stærsta kvikmyndahúsi Kaupmanna- hafnar. Hin vinsælu dægurlög „Stjörnublik“ og „Þú ert mér kær“ eru sungin í myndinni. Lögin fást nú á plötum hjá íslenzkum tónum, sungin af þeim Alfreð Clausen og Jó- hanni Möller. Myndin hefur ekki áður ver- ið sýnd hér á landi. Sýnd kl. 7 og 9. Síðasta sinn. Inpoiibio Sími 1182. Nútíminn (Modem Times). Þetta er talin skemmtilegasta mynd, sem Charlie Chaplin hefur framleitt og leikið í. í mynd þessari gerir Chaplin gys að vélamenningunni. Mynd þessi mun koma á- horfendum til að veltast um af hlátri, frá upphafi til enda. Skrifuð, framleidd og stjórnað af Charlie Chaplin. I mynd þessari er leikið hið vinsæla dægurlag „Smile“ eftir Chaplin. Aðalhlutverk: Charlie Chaplin Paulette Goddard. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hækkað verð Aðgöngumiðasala hefst kl. 4. Simi 81936. Leyndarmál stúlkunnar (The Girl’s Confession) Mjög spennandi og áhrifarík ný amerísk mynd um líf ungrar stúlku á glapstigum og baráttu hennar fyrir að rétta hlut sinn. Cleo Moore, Hugo Haas, Glenn Langen. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum FÆÐI Laaraveg 38 — Siml 82209 nilbrertt úrval af steinhringum — Póstsendum — Fast fæði lausar máltíðir, ennfremur veizlur, fundir og aðrir mann- fagnaðir. Aðalstræti 12. — Sími 82240. NIÐURSUÐU VÖRUR Simi 1384. Freisting læknisins (Die Grosse Versuchung) Mjög áhrifamikil og spenn- andi, ný, þýzk stórmynd, sem alls staðar hefur verið sýnd við mjög mikla aðsókn og vakið mikla athygli, ekki sízt hinn einstæði hjartauppskurð- ur, sem er framkvæmdur af einum snjallasta skurðlækni Þjóðverja. — Kvikmyndasaga hefur nýlega komið út í ís- lenzkri þýðingu. — Danskur skýringartexti. Aðalhlutverk: Dieter Borsche, (lék lækninn í „Holl læknir") Ruth Leuwerik, (einhver efnilegasta og vin- sælasta leikkona Þýzkalands um þessar mundir). Sýnd kl. 7 og 9. Don Juan Hin sérstaklega spennandi og viðburðaríka ameríska kvik- mynd í litum um.hinn fræga Don Juan. Aðalhlutverk: Errol Flynn, Viveca Lindfors. Bönnuð börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 5. HAFNAR- FJARÐARBIÖ Siml: 9249. Gullnir draumar Bráðskemmtileg og viðburða- rík ný amerísk músikmynd í litum. Aðalhlutverk: Mitzi Gaynor Dale Robertson Dennis Day Sýnd kl. 7 og 9. Sigurgeir Sigurjónsson, hæstaréttarlögmaður. Skrifstofutími 10—12 og 1—5. Aðalstræti 8. Sími 1043 og 80950. Viðgerðir á rafmagnsmótorum og heímilistækjum. Raftækjavinnustofau Skinfaxi Klapparstíg 30. — Sími 6484. Sendibílastöðin Þröstur h.f. Sími 81 148. é GEISLnHITUN Garðarstræti 6, síml 2749 Eswahitunarkerfi fyrir allar gerðir húsa, raflagnir, raf- lagnateikningar, viðgerðir. Rafhitakútar, 150. Utvarpsviðgerðir Radíó, Veltusundi 1. Sími 80300. 1395 Nýja sendibílastöðin Sími 1395 Utvarpsvirkinn Hverfisgötu 50. Sækjum sendum. Sími 82674. Saumavélaviðgerðir Skrifstofuvélaviðgerðir Sy lg ja. Laufásveg 19, síml 2050. Heimasími: 82035. Lj ósmy ndastof a Laugaveg 12. Ragnar ölafsson hæstaréttarlögmaður og lög- giltur endurskoðandi. Lög- fræðistörf, endurskoðun og fasteignasala, Vonarstrætl 12 sími 5999 og 80065. Kaup - Sula Barnadýnur fást á Baldursgötu 30. Sími 2292. Regnfötin sem spurt er um, eru fram- leidd aðeins í Vopna. Gúmmífatagerðin VOPNI, Aðalstræti 16. Munið Kaffisöluna Hafnarstræti 16. Munið kcdda borðið að Röðli. — RöðuU. Nýbakaðar kökur með nýlöguðu kaffi. — Röðulsbar. Fyrst tii okkar Húsgagnaverzlunin Þórsgötu 1 Kaupum hreinar prjónatuskur og alVt nýtt frá verksmiðjum og saumastofum. Baldursgötu 30. Rjómaís SÖLUTUBNINN við Arnarhól Á telpur Fischersundi Félagslíf Farfuglar! Gönguferð á Heklu um helg- ina. Skíða- og gönguferð á Tindafjöll 16.—19 þ. m. Uppl. um báðar ferðirnar í skrif- stofunni í Gagnfræðaskóian- um við Lindargötu kl. 8,30 —10 í kvöld. —• Stjórnin. Innanfélagsmót Í.R. Keppt verður í stangarstökki og 400 m hlaupi kl. 6 í dag og 4x800 m boðhlaupi kl. 2 á morgun. Ferðafélag íslands Ferðafélag íslands fer þrjár skemmtiferðir um næstu helgi, tvær lVs dags ferðir og eina sunnudagsferð. Fyrsta ferðin er í Þórs- mörk. Önnur ferðin er um Brúarárskörð. Ekið austur í Biskupstungur að Úthlíð og gist þar í tjöldum. Á sunnu- dag er gengið um Brúarár- skörð og nágrenni. Lagt af stað í báðar ferðimar kl. 2 á laugardag frá Austurvelli. Farmiðar séu teknir fyrir kl. 5 á föstudag. Þriðja ferðin er gönguför á Skjaldbreið. Lagt af stað kl. 9 á sunnu- dagsmorguninn frá Austur- velli. Farmiðar séu teknir fyrir kl. 12 á. laugardag, Skíðadeild K.R. Vinna hefst við hinn fyrir- hugaða skíðaskála á Skálafelli um næstu helgi. Farið verður frá Shell-port- inu við Lækjargötu á laugar- dag kl. 2. Með góðri þátttöku frá byrjun tryggjum við bygg- ingu skálans í sumar. Samtaka nú KR-ingar. Nefndin. i Dívanar ódýrir dívanar fyrirliggjandi Fyrst til okkar — það borgar sig. 1 Verzl ASBRC, ; 7 Grettisgötu 54, j sími 82108 HálfsíSar buxur I ■ Verð frá kr. 59,00. Toledo í Amerískir Hattcsr hvítir og svartir teknir fram í dag. Hatfabúð Beykjavíkur Laugaveg 10 Göraln dansarnir í S ÍM/ í kvöld klukkan 8.30 Hljómsveit Svavars Gests Dansstjóri: Árni Norðíjörð Aögöngumiöar seldir frá kl. 8 ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•••■■•■•■■■■•■■■«■■■■■■■■■■■■■■■■•■■•••■■■*■■■■■■■■■■■■•■■■■■•■•■•••

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.