Þjóðviljinn - 12.06.1955, Síða 2

Þjóðviljinn - 12.06.1955, Síða 2
2) — ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 12. júní 1955 ★ ★ f dag er sunnudagurinn 12. júní. Basilides. — 163. dag- ur ársins. — Tungl í hásuðri bl. 6.30. — Árdegisháflæði kl. 10.49. Síðdegisháflæði kl. 23.17 9.30 Morgunút- varp: Fréttir og tónleikar. Brezk tónlist: a) Fantasia nr. 9 fyrir fjórar ir og Fantasía um einn tón eftir Henry Purcell. b) Tveir keðjusöngvar og eitt einsöngs- 2ag eftir Purcell. c) Orfeus- kórinn 1 Glasgow syngur ýmis iög; Sir Hugh Roberton stjórn- ar. d) „In a Summer Garden“ eftir Frederick Delius ( Kon- ungl. fílharmoníuhljómsveitin í Lundúnum leikur. e) Sönglög eftir Benjamin Britten við sjö sónettur eftir Michelanselo. — 11.00 Messa í Aðventkirkjunni Óháði fríkirkjusöfnuðurinn í Reykjavík. — 13.15 Dagskrá frá Þingstúku Reykjavíkur (hljóðr. á segulb. í sambandi við bindindisdaginn 1. febr. sl.) a) Einar Björnsson flytur inngangsorð. b) Séra Kristinn Stefánsson flytur erindi. c) I.O.G.T.-kórinn syngur; Ottó Guðjónsson stjómar. d) Þor- steinn J. Sigurðsson flytur iokaorð. — 15.15 Miðdegistón- leikar: Tónverk eftir Grieg. a) Frá tónleikum Sinfóníuhljóm- sveitarinnar í Þjóðleikhúsinu 29. apríl s.l. S.tjórnandi: Olav Kielland. Einleikari: Árni Kristjánsson. Píanókonsert í a- moll. b) Holbergs-svíta (Strengjasveit Lundúna leikur) c) Sinfónískir dansar (Ríkisó- pærusveitin í Berlín leikur). — 18.30 Barnatími. — 19.30 Tón- leikar: Jascha Heifetz á fiðlu. — 20.20 Tónleikar: Sónötur eftir Scariatti (Yella Pessl leikur á harpsikord). — 20.35 Erindi: Ferðasögubrot frá Spáni (Frú Sigríður Thorlaci- us). — 20.55 Áttundu helgitón- leikar Félags íslenzkra organ- leikara (Hljóðritaðir í ísa- fjarðarkirkju 2. þ.m.). Sunnu- kórinn syngur. Stjómandi: Jónas Tómasson. Eingsöngvar- ar: Arnþrúður Aspelund, Her- dís Jónsdóttir, Gúnnlaugur Jónasson og Sigurður Jónsson Einleikur á fiðlu: Ingvar Jónasson. Undirleikarar á orgel og píanó: Jónas Tóm- asson og Ragnar II. Ragnar. / ár eru hcddin hátíðlég víða um heim fæðingar- og dánarafmœli fjögurra rithöfunda er allir hafa lagt stóran skerf til heimsmenningarinnar, Þjóðverjans Schillers, Pól- verjans Mickiwics, Frakkans Montesquieu og Danans H. C. Andersens. Hér er mynd af þeim (í ofantalinni röð frá vinstri) á hátíðarfundi í Peking. Danski bókmenntapró- fessorinn Sven MöUer Kristensen er í ræðustóli. Söfnin eru opin Bæjarbókasafnið Losstofan opin alla virka daga kl. kl. 10-12 og 13-22, nema laugardaga kl. 10-12 og 13-16. — Útlánadelldin opin alla virka daga kl. 14-22, nema laugardaga kl. 13-16. Lokað á sunnudögum yfir sumarmánuð- Xáttúruurripasafnið kl. 13.30-15 á sunnudögum. 14-15 á þriðjudögum og fimmtudögum. újóðminjasafnið kí. 13-16 á sunnudögum, kl. 13-15 á þriðjudögum, fimmtudögum og laugardögum. Þjóðskjalasafnlð á virkum dögum kl. 10-12 og 14-19. Landsbókasafnið kl. 10-12, 13-19 og 20-22 alla virka daga nema laugardaga kl. 10-12 og 13-19. Helgidagslæknir er Esra Pétursson, Fomhaga 19, sími 81277. Násturvarzla er í Reykjavíkurapoteki, sími 1760. a) Fimm vestfirzk sálmalög. b) Þrjú einsöngslög. c) Þrjú einleikslög á fiðlu. d) Tvö lög fyrir tersett og kvennakór eft- ir Neukomm. e) Þrjú kórlög. 22.05 Danslög. Mánudagur 13. júní: 8.00-9.00 Morgunútvarp. — 10.10 Veðurfregnir. 12.15—13. 15 Hádegisútvarp. — 15.30 MiðdeSisútvarp. — 16.30 Veð- urfregnir. — 19.25 Veðurfregn ir. — 19.30 TÖnleikar: Lög úr kvikmyndum (plötur). 20.30 Útvarpshljómsvéitin; Þórarinn Guðmundsson stjórnar: Laga- flokkur eftir Weber. — 20.50 Um daginn og veginn (Frú Lára Sigurbjörnsdóttir). — 21.10 Einsöngur: Karl Sveins- son syngur; Fritz Weisshappel leikur undir. a) „Ave Maria" eftir Sigurð Þórðarson. b) „Stormar“ eftir Sigvalda Kaldalóns. c) „Hann Tosti" eft ir Björgvin Guðmundsson. d) Aría úr „Perluveiðurunum“ eftir Bizet. — 21.25 íþróttir (Atli Steinarsson blaðamaður) — 21.45 Búnaðarþáttur: Með- ferð mjólkur hjá framleiðend- um. (Grétar Símonars. mjólk- urbústjóri á Selfossi). — 22.10 „Með báli og brandi“, saga eftir Henryk Sienkiewicz; X. -— 22.30 Tónleikar (plötur): Músik fyrir strengi, slagverk og selesta eftir Béla Bartók (Hljómsveitin Philharmonia leikur). Æfing annað kvöld kl. 8:30 að Hverfis- götu 21. - Áríðandi er að allir mæti. Sóknar-fundur í kvöld Starfsstúlknafélagið Sókn held- ur fund í kvöld kl. 8:30 í Að- alstræti 12-. Rætt verður um nýja samninga. Félagskonur, fjölmennið. i Næstsíðasta sinn Þjóðleikhúsið í jfvs*— sýnir í kvöld tí£sfK í næstsíðasta sinn hinn f 1 l/y /þ \ vinsælagam- \ , <\J Æ’ \ anleik Er á ^ V ) meöan vr. ★ ★ ★ ★ ★ Hér er Klem- ens Jónsson Jjwlífi í hlutverki sínu. ÖÁTAN Duft er ég allur. Dreki smávaxinn býr sér til buxur og brjóstadúk snotran úr búki mínum, og bæ allsnotran. Þennan brjóta bragnar og brenna í funa. Ráðning síðustu gátu: VAX Þjóðleikhúsið heimsækir Eyja- Vestmannaeyjum. Frá fréttaritara Þjóðvlljans. Þjóðleikhúsið sendir hingað leikflokk í heimsókn og hyggja Vestmannaeyingar gott till komu hans. Það verður leikurinn Fædd í gær sem hér verður sýndur, senniiega á mánudag og þriðju- dag. S1. sunnudag op- inberuðu trúlof- BLsfA un sína ungfrú * Borghildur Garð- vallagötu 16A Reykjavík, og Guðmundur J. Guðmundsson frá felli í Tálkna- firði. Á sjómannadaginn opinberuðu trúlofun sína á Akureyri ung- frú Gígja Möller skrifstofumær, Eiðsvallagötu 26 Akureyri, og Halldór Hallgrímsson frá Dag- verðará á Snæfellsnesi. óháði fríkirkjusöfnuðurinn Messa í Aðventkirkjunni kl. 11 árdegis. (Ath. breyttan! messutíma). Séra Emil Björns- son. á hóíninni Eimskip 3rúarfoss er í Hamborg. Detti- 'oss fór frá Leningrad 10. þm ;il Reykjavíkur. Fjallfoss fer /æntanlega frá Leith 11. þm til leykjavikur. Goðafoss fór frá Mev/ York 7. þm til Reykja- /íkur. Gullfoss fór frá Kaup- nannahöfn á hádegi í gær til Leith og Reykjavíkur. Lagar- "oss er í Gautaborg. Reykja- fór frá Akureyri í gær til iur, Siglufjarðar, ísa- , Patreksfjarðar, Vest- nannaeyja, Norðfjarðar og paðan til Hamborgar. Selfoss er í Antverpen. Tröllafoss er á leið til New York. Tungufoss er á vestfjörðum. Hubro er í Gautaborg, Svanesund í Rvik, Tom Strömer í Gautaborg og Svanefjeld í Rotterdam. Skipadeild SlS Hvassafell fór frá Reyðarfirði í gær til Rostock. Arnarfell fór frá New York 3. þm til Reykja- víkur. Jökulfell og Dísarfell eru í Reykjavík. Litlafell er í olíuflutningum á ströndinni. — Helgafell losar á norðurlands- höfnum. Comelia B fór i gær frá Vestmannaeyjum til Mez- ane. Wilhelm Barends átti að fara frá Kotka í gær. Helgebo fór frá Akranesi 10. þim til Gautaborgar. Bes losar timb- ur á Breiðafjarðarhöfnum. — Straum losar á Breiðafjarðar- höfnum. Ringás er í Reykjavík. Biston étti að koma til Reyð- arfjarðar 10. þm. St. Walburg fór frá Riga 9. þm til Reyðar- fjarðar. Skipaútgerð rikisins Hekla er í Kaupmannahöfn. Esja er í Reykjavík. Herðu- breið er á Austfjörðum. Skjald- breið er í Reykjavík. Þyrill er á leið til Hollands. Krossgáta nr. 670 ^ ^ UTBREIÐIÐ * > > > ÞJÓDVILJANN > > K.R.R. K.S.I. 91 Tslaodsmótið í knattspymu hefst á íþróttavellinum í kvöld klukkan 8.30. f»á képpa FRAM - VALUR Dómari GÚÐJÓN EINARSSON Á morgun mánudag kl. 8.30 képpa KR — VIKINGUR Dómari HANNES - SIGURÐSSON !(■ Mötanefndin Lárétt: 1 eins 3 málmur 7 þrír eins 9 kvennafn 10 nafn 11 ending 13 líkamspartur 15 framkvæma 17 lagður 19 elt uppi 20 komist leiðar sinnar 21 fangamark. Lóðrétt: 1 hraður 2 óþrif 4 drykkur 5 ríkisfyrirtæki 6 læddi 8 skst 12 skrautgripur 14 spíra 16 sjór 18 samhljóð- ar. Lausn á nr. 669 Lárétt: 1 kóp 3 rós 6 ró 8 tt 9 slíta 10 MS 12 ak 13 laihar 14 um 15 au 16 rak 17 eir Lóðrétt: 1 krumlur 2 óó 4 ótta'5 stakkur 7 allar 11 sama 15 ai. Leiðrétting Bíllinn sem Þjóðverjínn ók hér á dögunum, þegar hann týnd- ist var ekki elgn þýzka sendi- ráðsins, og leiðréttist það.hér með.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.