Þjóðviljinn - 12.06.1955, Page 4
4) — ÞJÓÐVILJINN — Suimudagur 12. júní 1955
-ci)
Menningartengsl íslands og Ráðstjórnarríkjanna
* ★: *
Myndasýning írá
UZBEKISTAN
í MÍR-salnum, Þingholtsstræti 27.
Aðgangur er ókeypis.
Ritstjóri: Guðmundur Arnlaugsson
SKÁKIN
Nímzóindversk vörn
27. Rf5 De6 28. Rxd6 Hd8 29.
Db4 Re8.
Lyon, 11. maí 1955. 12. Bfl—g2 Bc8—b7 24. Rf3—h4 g7—g6
Mineff Guðmundur 13. 0—0 Ha8—c8 25. Db4—bl Kg8—g7
(Búlgaría) Pálmason 14. Dc3—d4 Dd8—e7 Hótunin Rxg6 sýnist ekki
1. d2—d4 Rg8—f6 15. Rf3—e5 Bb7xg2 beinlínis hættuleg, en Guð-
2. c2—c4 e7—e6 16. Kglxg2 d7—d6 mundur teflir varlega eins og
3. Rbl—c3 Rf8—b4 17. Re5—f3 e6—e5! rétt er, honum liggur ekki á.
Herrasokkar
Verð frá kr. 7,50. —
Toledo
Fischersundi
Bílstjóra á
sendiferðabíl
vantar. Meirapróf æskilegt.
2ja ára vinna. Þyrfti ekki að
vera aðalstarf. Þeir, sem
vildu athuga þetta, sendi til-
boð til afgreiðslu Þjóðvilj-
ans merkt „Bíll — Vinna.
4. Rgl—f3
5. Bcl—g5
6. d4xc5
7. Ddl—c2
8. a2—a3
9. Dc2xc3
o—o
c7—c5
Rb8—a6
Ra6xc5
Bb4xc3f
Rc5—e4
Taflið er komið í gamla far-
vegu, svona var tefit á fyrstu
árum þessarar byrjunar um
1930.
10. Bg5xf6
11. g2—g3
Re4xf6
b7—b6
Reykingamaðurinn
' ' &r
Bidstrup teiknaði
■■■■■■•■«■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■i
Sósíalistar
4
Það er sjálfsögð skylda
ykkar að verzla við þá
sem auglýsa í Þjóðviljanum
Þessi öflugi leikur setur hvít
tvo kosti, auk leiksins sem
hann velur kemur einungis 18.
Dh4 til greina, en á h4 er
drottningin ekki að öllu leyti
vel sett, og svartur getur leik-
ið e5—e4—e3. Á c3 er drottn-
ingin virkari til varnar, en
þeim leik fylgja einnig gallar
eins og fljótt kemur í ljós.
18. D34^C3 b6—b5
19. b2—b3 Hc8—c6
20. Hal—cl b5xc4
21. b3xc4 Hf8—c8
22. HH—dl h7—h6
Fljótt á litið kann að sýnast
svo sem peðið á d6 sé álika
mikil veila og félagi þess á
c4, en því fer fjarri, svartur
á auðvelt með að valda d6 og
hann á ýmsar hótanir, sem
hann getur undirbúið, svo sem
d6—d5 eða Re4 og þvínæst
Hxc4.
23. Dc3—b4 De7—c7
Hótar d6—d5. Hvítur sér
fram á að hann getur ekki
haldið peðinu-til lengdar. Db2
mundi að vísu koma í veg fvr-
ir dö utn sinn, en- þá gæti
Guðmundur amiað hvort undir-
búið sig betur eða jafnvel leik-
ið e5—e4 strax og siðan d6—
d5 ef riddarinn fer til h4 eða
d2, en Rd4 svarar iiann með
Hxc4 og sýnist þá hvorki þurfa
að óttast Rb5 strax (Db7 og
hótar að vinna riddarann með
a6) né síðar, t. d. 24. Db2 e4
25. Rd4 Hxc4 26. Hxc4 Dxc4
27, Rb5 d5 28. Rd6 Dc2 eða
26. e2—e4
Þetta er víst eina leiðin til
að koma í veg fyrir d6—d5.
26. . . Hc6xc4
27. Hclxc4 Dc7xc4
28. Hdl—el
Eða Hxd6, það er ekki gott
að segja hvað bezt er, Guð-
mundur vinnur allavega peðið
og á þó betri stöðu.
28. . .
29. Hel—e3
30 Dbl—el
31. h2—h3
32. Rh4—f3
33. Del—e2
34. He3xe2
35. Rf3—cl2
36. Rd2—c4
37. Kg2—f3
38. He2—b2
39. g3—g4
40. h3—h4
41. Rc4—d2 Ha4—a3+
42. Hb2—b3 Ha3xb3t
43. Rd2xb3 g6—g5
og Mineff gafst upp.
Hc8—c6
Hc6—b6
Hb6—b2
Hb2—c2
Hc2—cl
Dc4xe2
Hcl—c3
Hc3xa3
Ha3—a6
Kg7—f8
Kf8—e7
Ke7—e6
Ha6—a4
TIL
LIGGUR LEIÐIN
Helena Rubmstem
snyrtivörixr
Athugið
Flestar tegundir, sem vantað kefur
að undanförnu, eru nú fyrirliggjandi
MARKAÐURINN
Hainarstræti 11