Þjóðviljinn - 12.06.1955, Qupperneq 5
Sunnudagnr 12.- júní 1955 — ÞJÓÐVILJINN — (5
Vindlar og viskí
valda hálskrabba
Ný rannsókn staðiesfir fyrrs niðurstöður
um samband krabbamems í lungum
og sígarettureykinga
Þeim sem reykja mikiö' er margfalt liættara viö krabba-
meini í hálsi en ööru fólki. Hættan er enn meifi ef menn
láta ofan í sig sterka drykkl meö tóbaksreyknum.
^ * |í11 Þessi geispandi sœfíll var fyrsta lifandi veran sem Gunnar
vyljaOtir SössllS Jensen, bátsmaður á danska skipinu„Kista Dan“,mættiþeg-
ar hann gekk á land á klettaeyju í Suður-íshafinu. Hann flýtti sér að Ijósmynda beljak-
ann. ,,Kista Dan“ er nýkominn heim úr S uðurskautsleiðangri.
Hlþýðufylking mynduð í Chfle
Vinstri menn um allaSuður-Amer-
íku biffida viS hana miklarvonir
Alþýðufylking, Fronte Nacional del Fueblo, hefur veriö
mynduð í Chile. Innan vébanda hennar eru nær allir
vinstii flokkar landsins, frá kommúnistum og sósíalistum
til umbótasinnaðra borgara og kristilegra sósíalista.
Andstaðan við Ibanez forseta ríkin og afnám „sérstakra laga“
hefur sameinað vinstri menn í sem sett höfðu verið „til vemd-
Chile í fyrsta sinn frá því að! ar lýðræðinu". Nú nær þrem
gamla Alþýðufylkingin riðlaðist j árum eftir að hann tók við
1941. Um leið er þetta fyrsta | stjórnartaumunum hefur Ibanez
tilraun vinstri manna til þess ■ forseti ekki efnt eitt einasta
að sameinast í senn gegn gömlu 1 þessara kosningaloforða simia.
íhaldsöflunum og aðdáendum Og það litla, sem gert hefur
Perons í Chile.
Peronistahreyfingin í Argen-
verið ti! að koma á tollabanda-
lagi milli Chile og Argentínu
tínu og þær umbætur, sem hún hefur aðeins torveldað sambúð
hefur hrint í framkvæmd, hefur landanna.
fram til þessa klofið vinstrij Peron hefur nú sætzt við
flokkana í Suður-Ameríku. j bandarísku auðfélögin. Unnið er
Sumir vinstri flokkanna litu nú að þvi að reisa bílaverk-
brigðum og erfiðleikum, eink-
um í Chile, þar sem flokkur
landbúnaðarverkamanna og
hluti sósíalista hefur ávallt tal-
ið Peron algeran andstæðing
bandarísku auðfélaganna. Nú
hafa hins vegar vinstri menn í
Chile hafizt handa um að jafna
ágreining þann, sem er þeirra
á milli og dregið hefur svo
mjög úr áhrifum vinstri flokk-
anna, frá þvi að gamla Alþýðu-
fylkingin leystist upp 1941.
Þessar eru niðurstöður rann-
sóknar, sem bandaríska Sloan-
Kettering krabbameinsrann-
sóknastofnunin hefur gert.
Skýrsla um rannsóknina var
birt á þingi bandarxska lækna-
félagsins American Medieal
Association í Atlantic City í síð-
ustu viku.
Bjór og borðvín óskaðleg
,;Líkur benda til að krabba-
meinstilfelli í lungum og barka-
kýli myndu vera fjórum fimmtu
færri en þau eru í Bandaríkjun-
um ef enginn reykti", segir í
skýrslunni.
Ein niðurstaða visindamann-
anna er að mönnum sem reykja
meira en 16 sígarettur á dag að
meðaltali og neyta þar að auki
pela af viskí á dag sé sjö sinn-
um hættara við krabbameini í
barkakýli en þeim sem reykja
jafn mikið en neyta ekki áfeng-
is.
En þeim sem drukku minna
viskí en þetta magn eða drukku
borðvín eða bjór var ekki hóti
hættara en vínbindindismönn-
um sem reyktu sama magn.
Áfengi hefur engln áhrif
á lungnakrabba
Rannsóknin náði til krabba-
meinssjúklinga og samanburð-
arhópa í Bandaríkjunum, Sví-
þjóð og Indlandi.
Hœgt «3 eignast ofkvœmi
heilli öld eftir andlátið
svo á að „nota“ mætti Peron | smiðju með fjármagni frá Kais-
til þess að brjóta á bak aftur er-samsteypunni í nágrenni
vald landaðalsins, fastahersins Buenos Aires, en forseti þessar-
og kirkjunnar og þannig ryðja ar bílaverksmiðju verður Ridge-
sósíalískum stjórnarháttum | way hershöfðingi. Þá hefur
braut. Aðrir litu svo á, að Peron standard Oil nú tilkynnt, að
og fylgismenn hans væru eina Peron liafi gefið athafna-
aflið í Suður-Ameríku, sem boð- freisi j Argentínu.
ið gæti áhrifum Bandaríkjanna Þessi stefnubreyting Perons
byrginn. hefur valdið fylgismönnum hans
Þegar Ibanez var kosinn for- ufan Argentínu miklum von-
seti Chile 1952 hafði hann
m.a. á stefnuskrá sinni efna-
hagslega og pólitíska samein-
ingu Chile og Argentínu, þjóð-
nýtingu koparnámanna og rót-
tækar umbætur í jarðnæðismál-
um, viðskipti við Ráðstjómar-
Áður en langt um líður verður
það ekki talin frágangssök að
eignast afkvæmi hundrað árum
eftir andlát sitt. Að minnsta
kosti ekki ef þróun tæknifrjóvg-
unar reynist á þá lund sem sér-
Vegatollarlækka
Samningar hafa tekizt milli
Austur- og Vestur-Þjóðverja
um, að vegtollar á flutningi
milli Vestur-Þýzkalands og
Vestur-Beriínar verði lækkaðir
um 50%.
Krishna Menon. fulUrúi Ind-
lands hjá Sameinuðu þjóðunum,
er kominn til Ottawa til við-
ræðna við stjórn Kanada. Hefur
hann átt fundi með St. Laurent
for.sætisráðherra ■ og Lester Pear-
„son.. ;
120 dugu rerlsf uMi lohið
á ítmMu
V-erkfalli 2000 iönaðarmanna rið höfnina í Genúa, sem
staöiö hefur í 120 daga, er lokiö meö sigri verkfallsmanna.
Samningar þeir, sem atvinnurekendur hafa undirritaö,
eru í grundvallaratriöum í samræmi viö upphaflegar kröf-
ur verkfallsmanna.
Upphaf verkfallsins er það, nokkrar þær breytingar, sem
áðnaðarm.ennirnir fóru fram á.
Hófst þá verkfallið.
Verkfall þetta vakti mikla at-
hygli um alla ítalíu. Nutu verk-
fallsmenn stuðnings og íullting-
is verkalýðsfélaga um land allt,
en allmörg verkalýðsfélög gerðu
stutt samúðarverkföll.
að atvinnurekendur reyndu fyr-
ir fjórum mánuðum að ger-
breyta vinnutilhögun við höfn-
í Genúa. Að dómi iðnaðar-
ma
mannanna var freklega gengið.
á rétt þeirra með hinni nýju
tilhögun. Atvinnurekendur voru
hins vegar ófáanlegir til að gera
fróður Englendingur, Joseph Ed-
wards, heldur fram.
Hann fullyrti á landbúnaðar-
ráðstefnu í London nýlega að
hægt mundi að geyma sæði,
eggvef og frjóvguð egg í hundrað
ár. „Heilli öld eftir að slíku
lifandi sæði væri komið upp
gætu eftirkomendur vorir komið
sér upp alsystrum og bræðrum
þeirra nautgripa sem ganga á
haga hjá okkur í dag,“ sagði
hann. Frysting sæðis hefði skap-
að nýja möguleika fyrir naut-
griparæktendur sem vildu varð-
veita viss kyn í lengri eða
skemmri tíma. Ekki væri þó enn
vitað með vissu hve lengi fryst
sæði héldi frjóvgunarmætt.i sín-
um. Byrjað var á frystingu
fyrir hálfu fjórða ári og það
virtist engu síðra eftir þá
geymslu, sagði þessi enski sér-
fræðingur.
Verzluitarsamniiigui: milli
Ráðstjéntarríkjaima og
Súáan?
Viðskiptanefnd frá Ráðstjórn-
arríkjunum er komin til Súd-
an. Þetta er í fyrsta sinn, að
þessi lönd gera með sér við-
skiptasamninga milliliðalaust.
Vísindamennirnir segja, að
komið hafi í ljós að vindla- og
pípureykingamönnum sé hætt-
ara við krabbameini í hálsi er.
þeim sem reyki sigarettur.
Hvað lungnakrabba snertir er
þetta þveröfugt.
Þeir segja að ekkert bendi
til að áfengisneyzla manna hafi
hin minnstu áhrif á, hvort þeir
fá lungnakrabba eða ekki.
Nýja rannsóknin staðfesti
fyrri niðurstöður um sambanc
lungakrabba og mikilla sígar-
ettureykinga.
Vísindamennirnir geta þess
til, að neyzla sterkra drykkja
svo sem viskís geri vefina í háls-
inum móttækilegri fyrir krabba-
valdandi áhrif tóbaksreyksins
en þeir væru ella.
Hjónaböndin eru
traustari ef konan
vinnur úti
Hagstofa Kaupmannahafnar
hefur kannað hvemig þeim.
hjónaböndum hefur reitt af sem
til var stofnað árið 1939. Var
þetta gert til að kynnast fjöl-
skyldustærð og ýmsu öðru.
Það kom i ljós að þar sem
konan vinnur ekki utan heimil-
ilis hafa hjónin eignazt tvö böm
að meðaltali. Vinni hún hinsveg-
ar utan heimilis er barnið tíð-
ast eitt.
Sú niðurstaða rannsóknarinn-
ar, er mesta athygli hefur vakió,,
er að hjónabönd virðast traustart
þar sem bæði hjónin vinna utan,
heimilis. Hjónaskilnaðir eru.
hlutfallslega fleiri meðal þeirra,
hjóna, þar sem eiginmaðurinrt,
einn vinnur utan heimilis.
Orðmr fuilgamlir
Á Vínarfundinum á dögunum
viðhafði Molotoff ummæli sem
embættisbræðrum hans þóttj
benda til að hann væri a5
hugsa um að láta af embættL
Hann er elztur af utanríkisráð-
herrunum fjórum, en þeir em
allir komnir yfir sextugt.
Borizt hefur út að MolotofS
sagði eitt sinn er hann og
embættisbræður hans sátu yf jr
kaffibollum ásamt túlkum sín-
um: „Herrar minir, við erun:i
allir farnir að reskjast. Haldiö
þið ekki að fari að verða mái
að við víkjum sæti fyrir yngri.
kynslóð?“
Franski utanríkisráðherranr.,,
Antoine Pinay, sem er 63 ára,.
fjórum árum;yngri en Molotoff,.
svaraði: „Þannig hugsaði éfg
þegar ég var yngri, en nú„
þégar ég er í fullu fjöri á s,jö«
tugsaldri, hef ég skipt um skoð->
un.“
Molotoff svaraði: „Það sann»
ar einmitt að ég hafði rétt fyr*
ir mér“, og vakti svarið mikli
kátínu þeirra tveggja sem ekkj
tóku þátt í þessum orðaskipt*
um, segir sagan.