Þjóðviljinn - 12.06.1955, Side 8
8) — ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 12. júní 1955
ÞJÓDLEÍKHÚSID
ER Á MEÐAN ER
sýning í kvöld kl. 20.00
Næst síðasta sinn
Fædd í gær
sýning í Vestrnannaeyjum
mánudag og þriðjudag
kl. 20.00.
Aðgöngumiðasalan frá kl.
13.15—20.00. — Tekið á móti
pöntunum, sími 8-2345, tvær
línur.
Pantanir sækist daginn fyrir
sýningardag, annars seldar
öðriifti.
Siml 1544
„Call me mister“
Létt og fyndin ný amerísk
músikmynd í litum, með svell-1
andi fjörugum dægurlögum.
Aðalhdutverk:
Betty Grable
Dan Dailey,
Danny Thomas.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Fóstbræður
Þessi afburða skemmtilega
grínmy.nd með
Litla og Stóra.
Sýnd kl. 3.
Alira síðasta sinn.
Simi 1475.
Ástarhappdrættið
(The Love Lottery).
Bráðskemmtileg ensk gaman-
mynd í litum, frá J. Arthur
Rank, sem fjallar um óvenju-
légt happdrætti, en vinning-
urinn var eiginmaður.
David Niven
Peggy Cummins
Aune Vernon.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Teiknimyndasafn
Hinar bráðskemmtiiegu
myndir með Donald Duck,
Goofý og Skipper Skræk.
Sýnd kl. 3.
Sala hefst kl. 1.
NIÐURSUÐU
VÖRUR
8íEIHDÖR05l
HAFNAR FIRÐI
r r
Sími 9184.
Þrjár stiilkur frá
Róm
ítölsk úrvalskvikmynd, gerð
af sniilingnum L. Emmer.
Aðalhlutverk:
Lucia Bosé
(Ný ítölsk kvikmynda-
stjarna, sem spáð er mikl-
um frama)
Renato Salvatori
Danskur skýringatexti
Myndin hefur ekki verið
sýnd áður hér á iandi.
Sýnd kl. 7 og 9.
Dægurlagaskáldið
Bráðskefmtileg músikgaman-
mynd.
Sýnd kl. 5.
Þetta er drengurinn
minn
Sprenghlægiieg gamanmynd.
Sýnd ki. 3.
Ti r -jrt rr
I npoíimo
Sími 1182
Nútíminn
(Modern Times).
Þetta er talin skemmtilegasta ]
mynd, sem Charlie Chaplin i
hefur framleitt og leikið í. f
mynd þessari gerir Chaplin
gys að vélamenningunni.
Mynd þessi mun koma á-
horfendum til að veltast um
af hlátri, frá upphafi til enda.
Skrifuð, framleidd og
stjórnað af Charlie Chaplin.
f mynd þessari er leikið
hið vinsæla dægurlag „Smile“
eftir Chaplin.
Áðalhlutverk:
Charlie Chaplin
Paulette Goddard.
Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9.
Hækkað verð
L&ugaveg 38 — Sími 82209
Ptólbreytt úrval af stelnhrlugiUB
---------Póstsendum -r
Síml 81936
Leyndarmál
stúlkunnar
(The Girl’s Confession)
Mjög spermandi og áhrifarík
ný amerísk mynd um líf
ungrar stúlku á glapstigum
og baráttu hennar fyrir að
rétta hlut sinn. Cieo Moore,
Hugo Haas, Glenn Langen.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum
Sala hefst kl. 4.
Dvergarnir
og Frumskcga-Jim
Hin bráðskemmtilega frúm-
skógamynd.
Sýnd kl. 3.
Sala hefst kl. 1.
FÆÐI
Fast fæði
lausar máltíðir, ennfremur
veixlur, fundir og aðrir mann-
fagnaðir. Aðalstræti 12. —
Sími 82240.
Síml 1384.
Freisting læknisins
(Ðie Grosse Versuchung)
Hin umtalaða þýzka stór-
mynd. Kvikmyndasagan hef-
ur nýlega komið út í íslenzkri
þýðingu. — Danskur texti.
Aðalhlutverk:
Dieter Borsche,
Ruth Leuwerlk,
Sýnd kl. 7 og 9.
Aaukamynd kl. 9.: Ný mynd
um ísland, tekin á vegum
varnarliðsins, til að sýna
hermönnum, sem sendir eru
hingað.
Palli var einn í
héiminum
og
smámyndasafn
Bráðskemmtileg ný kvikr
mynd, gerð eftir hinni afar
vinsælu barnabók „Palli var
einn í heiminum“ eftir Jens
Sigsgaard.
Ennfremur verða sýndar
margar alveg nýjar smá-
myndir, þar á meðal teikni-
myndir með Bugs Bunny.
Sýnd kl. 3 og 5.
Sala hefst kl. 1 e. h.
HAFNAR-
FJARÐARBlO
Sími: 9249.
Undur eyðimerk-
urinnar
(The Living Desert)
Heimsfræg verðlaunakvik-
mynd er Walt Disney lét taka
í litum af hinu sérkennilega
og fjölbreytta dýra- og jurta-
ríki eyðimerkurinnar miklu í
Norður-Ameríku.
Þessi einstæða og stórkost-
lega mjmd, sem er -jafnt
fyrir unga sem garnla, fer nú
sigurför um heirrúnn og er
allsstaðar sýnd við gífurlega
aðsókn, enda fáar kvikmyndir
hlotið jafn einróma iof.
Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9.
Sigurgeir Sigurjónsson,
hæstaréttarlögmaður.
Skrifstofutími 10—12 og 1—5.
Aðalstræti 8.
Sími 1043 og 80950
Viðgerðir á
rafmagnsmótorum
og heímilistækjum-
Raftækjavinnustofan SkLofaxi
Klapparstíg ,30. — Sími 6484.
Sendihílastöðin
Þrösturh.f>
Sími 8i148
COSLiMTUN
m
Garðarstræti 6* sími 2749
Eswahitunarkerfi fyriit allar
gerðir húsa, raflagnir, raf-
lagnateikningar, viðgerðir.
Rafhitakútar, 150.
U tvarpxsviðgerðir
Radáó, Veltusundi 1.
SLrrd 80300,
th
Simi 6485.
Aloko
Töfrandi fögur rússnesk ó-
perumjmd í Agfa litum.
Tónlistin er eftir Rakmani-
nov byggð á kvæði Pushkins.
Aðalhlutverk:
S. Kuznetsov og
I. Zubkovaskaya
sem bæði komu hingað til
lands 1953 og hafa hlotið
æðstu verðlaun Ráðstjórn-
arríkjanna fyrir list sína.
Ennfremur leika og syngja
í myndinni A. Ognivtsev og
M. Reisen.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Enskur texti.
Nýtt smámyndasafn
Teiknimymdir o. fl.
Sýndar kl. 3.
1395
Nýja sendibílastöðin
Sími 1395
U tvarpsvirkinn
Hverfisgötu 50. Sækjum
sendum. Sími 82674.
Saumavélaviðgerðir
Skrifstofuvélaviðgerðir
S y 1 g j a.
Lauíásveg 19, síml 2658.
Heimasíml: 82035.
Ljósmyndastofa
Laugaveg 12.
Ragnar ölafsson
hæstaréttarlögmaður og lög-
giltur endurskoðandi. Lög-
fræðistörf, endurskoðun og
fasteignasala, Vonarstræti 12.
sími 5999 og 80065.
Kaup - Sala
Barnadýnur
fást á Baldursgötu 30.
Sími 2292.
Regnfötin
sem spurt er um, eru fram-
leidd aðeins í Vopna.
Gúnunífatagerðin VOPNI,
Aðalstræti 16.
Munið Kaffisöluna
Hafnarstræti 16.
Munið kalda borðið
að Röðll. — RöðulL
Nýbakaðar kökur
með nýlöguðu kaffi. —
Röðulsbar.
Inn og út
um gluggann
Skopleikur í 3 þáttum eftir
WALTER ELLIS
(höf Góðir eiginmenn sofa
heima).
Sýning í kvöld kl. 8.
Aðgöngumiðasala frá kl. 2 í
dag, — Sími 3191.
Mesti hlátursleikur
ársins
Meðal leikenda:
Guðbjörg Þorbjamardóttir
Sigríður Hagalín
Ámi Tryggvason
Haukur Óskarsson
Sýning í Iðnó í dag, sunnu-
dag 12. júní kl. 3. Aðgöngu-
miðar seldir eftir kl. 10.
Sími 3191.
Fyrst tii okkar
Húsgagnaverzlunin
Þórsgötu I
Kaupum
hreinar prjónatuskur og alU
nýtt frá verksmiðjum og
saumastofum. Baldursgötu 30.
AUGLÝSIÐ
I ÞJÓÐVILJANUM
Rjómaís
SOLUTURNINN
við Arnarhól
Gömlu dansaruir í
Sl»«4
S íwí
í kvöld kl. 9.
Hljómsveit Svavars Gests
Sigurður Ólafsson syngur með hljómsveitinni
Aögöngumiðar seldir kl. 6—7.
•mcmhiummmuu