Þjóðviljinn - 12.06.1955, Qupperneq 12

Þjóðviljinn - 12.06.1955, Qupperneq 12
dirrifið Vínar-ávarpið! Orðsending til kanpenda Þjóðviljans og annarra þeirra, sem ekki hafa skilað undirskriftalisiam undir Vínarávarpið Eins og kunnugt er verður alþjóðlegt þing heimsfrið- arraðsins haldið í Helsingfors dagana 22.—29. júní. í öll- um löndum heims stendur yfir söfnun undirskrifta að á- varpinu gegn undirbúningi kjarnorkustjrjaldar sem sam- þykkt var á fundi heimsfriðarráðsins 29. janúar s.l. an af íslands hálfu, þegar til þessa merkilega þings kemur. Þeir sem ekki hafa enn skilað Árangur af þessari söfnun er að koma í ljós hvaðanæva úr heiminum og samkvæmt síðustu fréttum er tala þeirra sem skrif- að hafa undir komin fram úr tölu þeirra er skrifuðu undir Stokkhólmsávarpið. Er söfnunin þó enn í flestum löndum í full- ílm gangi, en keppt að því að ná sem beztum árangri fyrir heimsfriðarþingið. íslenzka friðarnefndin hóf undirskriftarsöfnun að Vínará- varpinu í apríl s.l. oghefúr söfn- unin staðið yfir óslitið síðan. 'Árangur er þegar allgóður. Und- irskriftir hafa streymt allsstaðar að af landinu eins og fréttir hafa borizt um hér í blaðinu. íslenzku friðarnefndinni er það kappsmál að ná sem glæsi- legustum árangri fyrir heims- friðarþingið í Helsingfors 22. júni, svo að sem bezt komi í Ijós friðarvilji íslenzku þjóðar- innar. Er því hér með skorað á alla þá sem vilja ljá múli þessu lið, að nota tímann fram að 22. júní til hins ýtrasta og gera árangurinn sem glæsilegast- t þeim listum er þ'eim hafa verið sendir eru beðnir að póstleggja þá til ,,íslenzku friðarnefndar- innar“, þingholtsstræti 27 eða skila þeim á einhvern eftirtal- inna staða: Bókabúð Máls og menningar, Skólavörðustíg 21 og Bókabúð Kron Bankastræti 2, afgreiðslu Þjóðviljans, Skóla- vörðustíg 19, eða í skrifstofur Sósíalistaflokksins Tjarnargötu 20. Vegna þess hve mikinn kostn- að starfsemi þessi hefur í för með sér, er allur fjárhagslegur stuðningur vel þeginn, og fjár- framlögum veitt móttaka á sömu stöðum. Undirritið Vínarávai-pið. Takið virkan þátt í ondir- skriftasöfnuninni. Skilið undirskriftalistum. Styrkið undirskriftasofnunina með fjárírainlögum. Fundur utanríkis- ráðherra Vestur- veldanna og Adenauers Utanríkisráðherrar Vesturveld- anna þriggja og Adenauer kanzl- ari Vestur-Þýzkalands eiga fund með sér í Washington á föstu- daginn. Fundurinn var ákveðinn áður en Adenauer var boðið til Moskva að sögn bandaríska utanríkisráðuneytisins. Sinfóníutiljómsveitin heldur næstu hljónleika sína á þriðjudaginn María Markan Östlund syngur einsöng Sinfóníuhljómsveit Ríkisútvarpsins heldur næstu hljómleika sína í Þjóðleikhúsinu á þriðjudaginn kemur. Stjórnandi verður Rino Castagmino og einsöngvari meö hljómsveitinni María Markan Östlund. iSjaið syningu Austurbæjar- skolans í dag Hin ágæta sýning Austurbæj- arskólans, sem haldin var í til- heyrendur fylgjast hér vel með efni af 25 ára starfsafmæli hans | því sem er flutt — og láta í vor, verður opin almenningi í dag frá kl. 2—10 e.h. Allir foreldrar og þeir sem á- huga hafa fyrir uppeldismálum ættu að nota tækifærið í dag til að sjá sýninguna. Á efnisskránni eru verk eftir Verdi, Donizetti, Wagner, Web- er, Mozart, Rossini og Cimar- ossa. Eru aðalhljómsveitarverk- in eftir ítali. Stjórnandinn lætur vel af Sinfóníuhljómsveitinni, segir hana skilningsgóða og láta vel að stjórn. Þá segir hann á- Eisenhower Éll Lundiina Óstaðfestar fréttir herma, að Eisen'hower fari i nokkurra daga heim- sókn til Lun- dúna að lokn- um fjórvelda- fundinum í sumar. Ekki er getið um, hve lengi hann muni dveljast í Bretlandi né hvert verður ’umræðuefni hans við brezku stjórnina. hrifningu sína í ljós á svipað- an hátt og ftalir! Næstu hljómleikar Á þriðjudagþnn í næstu viku verða síðustu hljómleikar Sin- fóníuhljómsveitarinnar. Stjóm- andi þeirra verður Róbert Ottósson. Þá leika með hljóm- sveitinni 6 eða 7 hljóðfæraleik- arar frá sinfóniuhljómsveitinni í Boston, sem talin er ein bezta sinfóníuhljómsveit í heimi. é— Frá þeim tónleikum verður sagt nánar siðar. Vilhjálmur Þ. Gíslason út- varpsstjóri ræddi nokkuð við blaðamenn um starfsemi Sin- fóniuhljómsveitarinnar. Kvað hann hana hafa haldið 20 opin- bera hljómleika, auk fjögurra skólahljómleika og þar að auki hefði hún leikið i Þjóðleikhús- inu. Hann kvað áheyrenda- fjölda hafa vaxið mikið á s.l. 2 árum. Skilningur manna á tónlist glæddist mjög, og vildi útvarpið sizt slaka á kröfum til flutnings æðri tónlistar, en til þess að koma til móts við sem flesta væru nú á þessum DJÓÐVIUVNN Sunnudagur 12. júní 1955 — 20. árgangur — 130. tölublað Stœrsti hellir landsins Séð út um aðalinnganginn í Surtshelli, en frásögn af hvíta- sunnuferð Æskulýðsfylkingarinnar þangað birtist á 3. síðn. ('Magnús Guðmundsson rafrirkjanemi tók myndirnar)). Verður vmnustofum fyrir öryrkja komið fyrir í gamla Uólanum? Prú Viktoría Bjamadóttir og Geir Stefánsson heildsali hafa hug á að koma upp vinnustofum fyrir öryrkja í gömlu Iðnskólabyggingiinni við Lækjargötu. Þau Viktoría og Geir hafa að skapur. — Eins og kunnugt er undanförnu staðið í samningum ber Tryggingarstofnun ríkisins við Iðnaðarmannafélagið um að fá húsnæði á leigu í byggingunni í þessu skyni. Þá hafa þau einn- ig snúið sér til bæjarráðs Reykjavíkur með tilmæli um að bærinn veiti starfseminni stuðn- ing. Var erindi þeirra um þetta efni Iagt fram á bæjarráðsfundi í fyrradag. Sú mun hugmynd forgöngu- manna þessa máls að hinar .fyr- Bifzeiðastöður takmark- aðar í Lækjargötu Bæjarráð samþykkti á fundi sínum í fyrradag að mæla með þeirri tillögu umferðanefndar að bifreiðastöður jrrðu eftirleiðis takrparkaðar við 15 mín. á vest- urkanti Lækjargötu, á tímabil- inu frá kl. 9—19 virka daga. 6% Reykvíkinga handteknir vegna ölvunar sl. ór Um það bil 6 af hverjum hundrað Reykvíkingum voru handteknir fyrir ölvun á s.l. ári. Brynleifur Tobíasson áfeng- isvarnaráðunautur ríkisins skýrði blaðamönnum frá þess- ari staðreynd í viðtali fyrir nokkrum dögum. Síðustu 5 árin hafa hand- tökur hér í Reykjavík, vegna ölvunar verið sem hér segir: Árið 1951: 34,9 af þúsundi, árið 1952 34,0 af þúsundi, árið 1953 46,7 af þúsundi og árið 1954 57,9 eða nær 60 af hverju þúsundi bæjarbúa. (Eins og menn sjá af framan- skráðu hefur þeim fjölgað í- skyggilega liratt síðustu árin, sem handteknir hafa verið vegna ölvunar. tveim síðustu hljómleikum nú irhuguðu vinnustofur yrðu ætl- flutt nokkru léttari verk en aðar öryrkja konum og mest- venja væri. I megnis stundaður þar sauraa- Aðalfundur samvmnuf élaga á Norður- löndum haldinn í Reykjavík f næstu viku verður haldinn í Reykjavík aðalfundur noiTæna samvinnusambandsins, Nordisk andelsforbund, og koma hingað til fundarins 53 Sviar, Danir, Norðmenn og Finnar. lögum samkvæmt að annast þessa nauðsynlegu starfsemi í þágu öryrkjanna en enn hefur ekkert orðið úr framkvæmdum hjá stofnuninni. í sambandi við fundinn verð- ur lialdin í Háskólanum Norræn stefna, þar sem fimm af fremstu hagfræðingum Norðurlanda munu tala um norræna mynt og þekktur sænskur þjóðlagasöngv- ari, Gunnar Tureson, mun koma fram auk þess sem Karlakórinn Fóstbræður syngja. Þá verður einnig haldin norræn bókasýn- ing og sýnd verk, sem gefin hafa verið út af samvinnumönnum á öllum Norðurlöndunum. Ársvelta 1000 millj. NAF, sem hefur innan vé- banda sinna um þrjár milljónir manna á öllum Norðurlöndum, hélt aðalfund sinn síðast sér á landi 1950. Sambandið er fyrir- tæki, sem annast innkaup fyrir öll löndin og hefur meðal annars keypt inn mikið af vörum fyrir íslendinga. Viðskiptavelta NAF s.l. ár nam um 1000 milljónum króna. Meðal "þeirra sem sækja fund- inn, eru Albin Johansson, hinn þekkti forustumaður sænsku samvinnuhreyfingarinnar, Olav Meisdalshaugen, landbúnaðar- ráðherra Noregs, Ebbe Groes, forstjóri danska samvinnusam- bandsins og ýmsir fleiri kunnir menn. Líkan tilbúiS af skólavið Breiða- gerði Á fundi bæjarráðs í fyrradag var sýnt líkan af fyrirhuguðum barnaskóla við Breiðagerði. Skól- inn er ein hæð og 9 kennslu- stofur fyrirhugaðar í bygging- unni. Með tvísetningu í allar stofumar m>mdi skólinn rúma 540 böm en á annað þúsund böm á skólaaldri munu nú vera í Bústaða- og smáíbúðahverfum..! Kópavogsbúar krefja ráðherr annsvars Hamies ,,félagsfræðingur*‘ hermangaradeildar Fram- sóknarflokksins hefur enn fengið birt í Tímanum dellu- skrif eftir sig um Kópavog. Hefur manni þessum auðsjá- anlega komið illa frásögn Þjóðviljans af ráðsmennsku hans og Jóns Gauta, sem þeir framkvæma í umboði og á- ábyrgð Steingríms Steinþórs- j sonar félagsmálaráðherra. • Milli 40 og 50 Kópavogsbú- ! ar, sem fengið hafa bygg- j ingaleyfi hreppsnefndarinnar ! hafa nú beðið vikum saman : eftir því að umboðsmenn : Steingríms ráðherra létu þá ? fá lóðir. Lóðimar eru til á j skipulögðu landi, en Hannes j og Gauti virða Kópavogsbúa j ekki svars. Á sama tíma eru ■ þeir að úthluta flokksgæð- • ingum, sem búsettir erú í : Reykjavík, lóðum víðsvegar í : Kópavogi. : Hinir 40—50 Kópavogsbú- j ar er bíða eftir því að- fá j lóðir sinar sætta sig ekki við j slíkt. Delluskrif Hannesar j „félagsfræðings” eru þeim ■ minna en einskis virði. Þeir ■ krefjast svars við spumingu • sinni: : Hvenær fáum við lóðirnar?

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.