Þjóðviljinn - 23.06.1955, Blaðsíða 4
ÞJÓÐVILJINN
Finnntudagur 23. júni xyö5 ■
ForspÁ um himnnstigooo
ir---------------------
þlÓOVIUINN
Útgefandi:
Sameiningarflokkur
alþýðu - Sósíalistaflokkur
s----------------------/
Utanför Óiafs
Þrátt fyrir endm’teknar
fyrirspurnir dagblaðanna
um hvert hafi verið erindi
Ólafs Thors til útlanda fyrir
skömmu ríkir algjör þögn
um málið af hálfu ríkis-
stjórnarinnar og stuðnings-
blaða hennar. Eru þetta hin
furðulegustu viðbrögð þegar
þess er gætt að hér er um
opinberan erindrekstur for-
sætisráðherra landsins að
ræða. Það eina sem upplýst
hefur verið um ferðalag Ól-
áís Thors er það að för hans
hafi verið gerð til London.
Þessi vinnubrögð eru með
eindæmum. Hvarvetna í
öðrum löndum þykir það
ekki aðeins rétt heldur og
skylt að þjóðinni sé kunn-
gjört opinberlega hverra er-
injöa æðstu valdamenn henn-
ar fara á fund framandi
þjóða. Hér gildir önnur regla
aö því er snertir forsætisráð-
herrann. Það hefur komið
fyrir hvað eftir annað síð-
ustu ár að Ólafur Thors hafi
farið af landi brott, að því
er sagt hefur verið í erindum
ríkisstjórnarinnar, án þess
aö nánar hafi verið greint
frá tilefni utanfararinnar.
Engu er líkara en þjóðinni
séu þessi ferðalög forsætis-
ráðherrans með öllu óvið-
komandi.
Þetta er mikill misskiln-
ingur. Þjóðin á skilyrðis-
lausa kröfu á fullri vitn-
eskju um hver erindi for-
ráðamenn hennar reka í
umboði hennar við valda-
menn annarra þjóða.
í skjóli leyndarinnar og
þagnarinnar skapast jarð-
vegur fyrir hvers konar til-
gátur um hið raunverulega
erindi stjórnarformannsins.
Og þetta er ekkert undar-
legt, sízt begar þess er gætt
að ferill Ólafs Thors er með
þeim hætti í þýðingarmestu
og viðkvæmustu málum
þjóðarinnar að almenningur
hefur rökstudda ástæðu til
tortryggni. Ólafur Thors
hefur síðan 1946 verið einn
ókvikulasti talsmaður und-
ansláttar og hlýðnisafstöðu
við erlenda ásælni og fyrir-
mæli. Nægir í því sambandi
að minna á forgöngu hans
um Keflavíkursamninginn,
inngöngu íslands í stríðs-
bandalag auðvaldslandanna
og að lokum um hernám
landsins og alla þá niðurlæg-
ingu og smán sem fylgt hef-
ur í kjölfar þess.
Það er því ekki óeðljlegt
að þögnin um utanför Ólafs
Thors veki almenna tor-
tryggni og ýmsar spurning-
ar í hugum þjóðarinnar. Að
þessari tortryggni styðja
einnig alkunn hagsmuna-
tengsl Thorsfjölskyldunnar
við erlent einokunarauðvald.
Þ^ss vegna skal enn spurt:
Hvert var erindi Ólafs Thors
til London? Ríkisstjórnar-
innar er að svara án tafar
og undanbragðalaust. Og
henni ætti að vera það ljúft,
hafi hún engu að leyna.
Algengt er að skyggnir
menn sjá fyrir válega atburði,
ekki sízt í sambandl við dauð-
ann. Einnig ber við, og má
nefna þess skýr dæmi, að mikil
skáld lýsa fyrir fram í verk-
um sínum örlaga atburðum
sem koma fyrir þau sjálf síðar
meir og eru eins og forspá
um ævi eða ævilok þeirra.
Ein af undarlegustu skáld-
sögum Gunnars Gunnarssonar
er Vikivaki, og atburðir jafnt
sem persónur með miklum ólik-
indum. Höfuðpersónan, Jaki
Sonarson, sem dvalizt hefur
Iangdvölum fjarri fslandi, flyt-
ur skyndilega heim á fomt
eyðibýli feðrá sinna inn til
Sr. Ólafur Ólafsson
í dag verður til moldar bor-
inn að Stóranúpi séra Ólafur
Ólafsson, fyrr sóknarprsetur að
Kvennabrekku í Dölum. Þeg-
ar ég vissi fráfall hans í fyrra-
dag varð mér nokkuð svo
hverft í sumarblíðunni. Geng-
inn var einn sem ég sakna.
í þessum örfáu persónulegu
kveðjuorðum skal ekki rakin
uppruni séra Ólafs, svo stað-
föst sem var þó ættartryggð
hans og átthaga — eigi heldur
æviþráður. Ég kynntist honum
þegar á prestskaparárum hans
véstra. Og enda þótt orðaskak
okkar yrði stundum harla tví-
sýnt í öndverðu tókst brátt
með okkur vinátta sem ekki
slitnaði síðan. Kannski var ver-
aldargengi beggja nógu tæpt
til þess að falslaus skipti
gætu tekizt.
Séra Ólafur Ólafsson var
aðsópsmaður mikill að vallar-
sýn, fagurhár og bjartur mjög
yfirlitum. Hann var í eðli sínu
stórbrotinn um margt, lundin
viðkvæm, þel hans einlægara
en almennt gerist. Geðsveiflur
hans gátu orðið mjög sterkar,
ástríðan rík. Fáum hefi ég
kynnst eins alteknum fögnuði
á góðri stund, eins elskandi
og blessandi allt og alla, og
geislaði hann þá fjöri og ham-
ingju í hverja átt. í annan
stað gat lífstregi hans orðið
átakanlega sár og mun þar að
nokkru hafa komið til að hann
gekk lengst af lítt heill til
skógar, svo sem nú er Ijóst
orðið. Skapbrigði hans gátu
heiða, þar er heita Fokstaðir
eða réttu nafni Feiknstaðir.
Hann reisti þar hús „fast við
gamla kirkjugarðinn“. „Hefð-
um við farið metra sunnar, nær
brekkunni, mundum við hafa
rekizt á kjúkur og kistuleifar
þegar við grófum fyrir grunn-
inum“.
Vikivaki er sagan af fyrir-
burðum Jaka uppi í auðninni.
Hann hefur misst Önnu konu
sína og er einn heima á
Feiknstöðum nýársnóttina
síðustu er hann lifði. Eins og
ósjálfrátt og að tilefnislausu
fór hann að útbúa veizluborð,
„bar inn skálar með ávöxtum
og brauði, sótti rafmagns-
kertastjaka upp í hillur og lét
á borðið, bar að lokum fram
vín, kampavín og sætt port-
vín“. Síðan gekk hann út í
stjörnubjarta nóttina, en þeg-
ar hann snýr aftur heim að
bænum, heyrir hann ofsaleg
hl jóð, eins og í lúðri Heimdallar
og „óheimlegt fornaldaröskur“
yfirgnæfði sjálfan lúðrahljóm-
inn. Og í sama mund bar fyrir
hann sýn, svo að hann stóð
sem niðumegldur: undan flata
steininum í túninu birtist hver
veran af annarri á þessari
„maurildisglitrandi krafta-
verkastund“, og segir Jaki svo
frá að þær „þyrptust í hnapp,
lausan hálf hring mér til vinstri
handar, skammt undan. Það
fór að smáglytta í andlit^.
jafnvel orðið slík að manni
þótti sem þar væri slegin
stór, gullin harpa og leikið
tvíhent: hvítri hendi og svartri.
Kvað þá stundum við tónn svo
skær og hreinn sem í barni
léti mitt á milli gráts og hláturs
— og var mér jafnan hugum-
kær þessi hljómlist úr djúp-
inu sem svo sjaldan fékk not-
ið sín til fulls á hversdagslegu
yfirborði.
Örlög réðu því að aðal
þessa vörpulega klerks varð
ekki styrkleikinn, heldur veik-
leikinn. í veikleikanum reis
bann hæst — þá var hjarta
hans stærst. Seint mun mér
úr minni líða heimsókn mín
til hans árla á liðnu vori:
hversu sjúkur hann var og
þreyttur og einmana — og
hversu innilega hann fagnaði
þó samfundunum mitt í kröm
sinni. Ef til vill fór bezt sem
fór: að það skyldi vera í síð-
asta sinn.
Samúð séra Ólafs með smæl-
ingjum var ósvikin — hún
var ekki persónuleg, hún var
mannleg. Börn voru eftirlæti
hans. Kanski unni hann þó
málleysingjunum mest. Ást
hans á Hausta og öðrum gæð-
ingum var í sannleika riddara-
leg.
Þeysum enn, vinur, á rauð-
um fákum inn í síbírtu jóns-
messunnar og skoppi litlir,
elskulegir rakkar í slóðina, en
fleygur með tári við barm.
Þú verður aðeins spölkom
á undan.
Jóhannes úr Kötlum.
þeirra, hvít í myrkrinu“, og
þessi „börn myrkursins" að
sögn Jaka voru „furðulega
þögul“. „Smámsaman varð
mér ljóst, að hér hlutu að vera
reimleikar á ferð, og það meira
en meðalreimleikar, það fólk
sem hér var á ferð var ekkert
fólk — það voru afturgöng-
ur“!, og'seinna bætir hann við
„klaufalegar afturgöngur".
Ekki er að orðlengja frek-
ar að þessar afturgöngur, sem
Jaki nefnir síðan ýmsum gælu-
nöfnum svo sem „hinir út-
völdu“ eða ,,litli flokkurinn
minn“, settust að hinu til-
reidda veizluborði með honum
og urðu samvistarmenn hans
og sálufélagar á Feiknstöðum
næstu mánuði, og ein umsvifa-
mikil maddama í hópnum tók
brátt alla stjórnartauma í sín-
ar hendur. Jaka til mikillar
skelfingar í fyrstu var í aftur-
gönguhópnum búklaust höfuð,
og höfðu þaðan komið óhljóð-
in, og hauskúpa ein mikil sem
öskrin voru úr, og mælti hún
síðan mörg spakleg orð við
Jaka. Fremur varð heimilis-
lifið erjusamt, og þegar á leið
gekk illa að halda hópnum
saman, og tvö skötuhjú týnd-
ust í bili, og með nýju lífi sem
kviknaði i för þeirra, urðu
vistarverurnar á Feiknstöðum
fjórtán alls, eins og fulltrúa-
talan í Atlantshafsráðinu, að
meðtöldum höfuðlausa búkn-
um og hauskúpunni búklausu.
þ. m. voru með nokkuð óvenju-
legu sniði: eintómir óperufor-
leikir, fimm að tölu, sem
hljómsveitin flutti undir stjórn
María Markan-Östlund
„já, og skökku megin við
hann“.
Láðan Jaka þessa síðustu
mánuði er víða lýst átákan-
lega í sögunni. Á einum stað
segir hann: „Ég sá fyrir mér
hina útvöldu mína, hjálpar-
vana og átakanlega bágstadda,
hvemig þeim var hrundið sér
að óvörum út í líf nútímans,
sá hvernig heimsblöðin keppt-
ust við að birta myndir af þeim
og viðtöl við þá“. Á öðrum
stað: ,,Við það var ekki að
dyljast, að þegar ég sneri mínu
breiða baki að flokknum litlá,
svo leiður sem hann var,
fannst mér ég vera fátækari
en nokkni sinni fyrr“. Og eitt
vikivakaerindið af mörgum
lýsir hinu sama ástandi:
Mitt hús, mitt hús —
sindrandi af silfurkomum,
dunandi af dansi horfnum
— er dauðans hús.
Er í Vikivaka falin eins-
konar forspá? Skáld og rekt-
orar, sem hafa verið ,,furðu-
lega þögul“, siðan Island var
hemumið, eru nú risin undan
hinum „flata steini“ þagnar-
innar við lúðurþyt nazista-
deildar Heimdallar, og eru
setzt að sameiginlegu veizlu-
borði. Vistarheimili sitt nefna
þau Almenna bókafélagið. 1
stjóm og „bókmenntaráði" þar
sem höfundur Vikivaka er for-
maður er hin óhugnanlega tala
fjórtán.
ítalska stjórnandans Ríno
Castagnino, en þess á milll
óperulög, sem María Markan
Östlund söng.
Rino Castagnino virðist vera.
sérstaklega sýnt um að stjóra.
liljómsveit til óperuflutnings.
Það hefur mátt ráða af hljóm-
sveitarstjórn hans í óperunnt
„La Bohéme", sem flutt er umt
þessar niundir að tillilutan Tón-
listarfélagsins og Félags ís-
lenzkra einsöngvara. Forleik-
irnir, sem hljómsveitin flutti
að þessu sinni, voru eftir
Cimarosa (Leynilega gifting-
in), Donizetii (Don Pasquale),
Verdi (Blóðbaðið á Sikiley),
Weber (Töfraskyttan) og Ross-
ini (Vilhjálmur Tell). Það er
erfitt að gera upp á milli
flutningsins á þessum fimm
verkum, en óhætt að segja,
að þau tókust öll ágætavel.
Framhald á 7. síðu.
Kvaddur séra Ólafur
f rá Kvenztabrekku
Qr
Þegar líða tók að jólum<*.
sama ár, og verumar vildu ,
ekki hlýða því ráði að byggja
gröf sína að nýju, fann haus-
kúpan upp það snjallræði að
þær smíðuðu sér rið til áð
ganga eftir til himna, eins-
konar himnastiga, gullstiga.
Þegar Jaki kvartaði undan að
ekki væri til gull á Feikn-
stöðum, mælti hauskúpan:
„Við búum í fátæku landi —
fátæku landi harðra óvandfýs-
inna guða. Gerðu riðið úr
tré“.: Síðan var gerður himna-
stigi úr tré og gylltur utan,
og sagan endar á því að aftur-
gönguhópurinn klifrar upp rið
ið, en Jaki finnst sjálfur dauð-
ur undir „himnastiganum",^
Kr. E. A.
Rino Castagnino
TÓNLEIKAR SINFÓNÍU
HLJÓMSVEITARINNAR
Tónleikar Sinfóníuhljómsveit-
arinnar í Þjóðleikhúsinu 14.