Þjóðviljinn - 23.06.1955, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 23.06.1955, Blaðsíða 6
6) — ÞJÓÐVILJINN — Fimmtudagur 23. júni iyu„ Sími 1544. Þegar jörðin nam staðar Hörku spennandi ný amerísk stórmynd, um friðarboða í fljúgandi diski frá öðrum hnetti. Mest umtalaða mynd sem gerð hefur verið um fyr- irbærið fljúgandi diskar. Miehael Rennie, Patricia Neal. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 4. GAMtAjiJ rnmsr Súni 1475. Karneval í Texas (Texas Carnival) Ejörug og skemmtileg, ný- bandarísk músík- og gam- anmynd í litum. Esther Williams, Red Skelton, Howard Keel, Ann Miller. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 4. Sími 6485 Greifinn af götunni (Greven frán gránden) Bráðskemmtileg sænsk gam- anmynd. NELS POPPE Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 1. HAFNAR- FJARÐARBÍÓ Sími: 9249. Leyndarmál stúlkunnar Mjög spennandi og áhrifa- mikil ný amerísk mynd um líf ungrar stúlku á glap- stigum og baráttu hennar fyrir að rétta hlut sinn. Aðalhlutverk: Cleo Moore Hugo Haas Glenn Langen Sýnd kl. 7 og 9 Sími 81936. Fyrsta skiptið Afburða fyndin og fjörug ný amerísk gamanmynd, er sýnir á snjallan og gaman- saman hátt viðbrögð ungra hjóna, þegar fyrsta barnið þeirra kemur í heiminn. — Aðalhlutverkið leikur hinn þekkti gamanleikari, Robert Cummings, og Barbara Hale. Sýnd 'kl. 5, 7 og 9. HAFNARFIRÐI Laacavec 3« — Simi 82209 Vfðlbreytt úrval af steinhrlngaia — Póstsendum — Simi 9184. Freisting læknisins Kvikmyndasagan hefur kom- ið út í íslenzkri þýðingu. Kvikmynd þessi hefur alls- staðar verið sýnd við mjög mikla aðsókn og vakið mikla athygli, ekki sizt, hinn ein- stæði hjartauppskurður, sem er framkvæmdur af einum snjallasta skurðlækni Þjóð- verja. Aðalhlutverk: Dieter Borsche (lék lækninn í „Holl læknir") Ruth Leuwerik (einliver efnilegasta og vinsælasta leikkona Þýzkalands um þessar mundir). Danskur skýringa-texti Sýnd kl. 7 og 9. iripoiibio Sími 1182. Nútíminn (Modern Times). í mynd þessari er leikið hið vinsæla dægurlag „Smile“ eftir Chaplin. Cliarlie Chaplln Paulette Goddard. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hækkað verð Sala hefst kl. 4. Siml 1384. Húsbóndi á sínu heimili (Hohson’s Choice) ÓvfenjU fyndin og snilldar vel leikin, ný ensk kvikmynd. Þessi kvikmynd var kjörin „Bezta enska kvikmyndin ár- ið 1954“. Myndin hefur verið sýnd á fjölmörgum kvik- myndahátíðum víða um heim og allsstaðar hlotið verðlaun og óvenju mikið hrós gagn- rýnenda. Aðalhlutverk: Charles Laughton, Sýnd kl. 5, 7 og 9 Sala hefst kl. 4. Viðgerðir á rafmagnsmótorum og heimilistækjum. Raftækjavinnustofan Skinfaxi Klapparstig 30. — Sími 6484. é CEISLRHSTUN Garðarstræti 6, sfmi 2749 Eswahitunarkerfi íyrir allar gerðir húsa, raflagnir, raf- lagnateikningar, viðgerðir. Rafhitakútar, 150. Sendibílastöðin Þröstur h.f•: Sími 81148 U tvar psviðgerði r Radió, Veltusundi 1. Sími 80300. Samúðarkcrt Slysavarnafélags íslands kaupa flestir. Fást hjá slysavarnadeildum um allt land. í Reykjavík afgreidd í síma 4897. Regnfötin sem spurt er um, eru fram- leidd aðeins í Vopna. Gúmmífatagerðin VOPNI, Aðalstræti 16. Munið Kaffisöluna Hafnarstrætl 16. Munið kalda borðið að Röðli. Röðull. Nýbakaðar kökur með nýlöguðu kaffi. —■ Röðulsbar. Fyrst til okkar Húsgagnaverzlunin Þórsgötu 1 Kaupi um hreinar prjónatuskur og alít nýtt frá verksmiðjum og saumástofum. Baldursgötu 30. Saumavélaviðgerðir Skrifstofuvélaviðgerðir S y I g j a. Laufásveg 19, síml 2658. Heimasími: 82035. Lj ósmyndas tof a 3» Laugaveg 12. Ú tvarpsvir kinn Hverfisgötu 50, sími 82674. Fljót afgreiðsla. Ragnar ólafsson hæstaréttarlögmaður og lög- giltur endurskoðandi. Lög- fræðistörf, endurskoðun og fasteignasala, Vonarstræti 12, sími 5999 og 80065. Kuup - Sata Barnadýnur fást á Baldursgötu 30. Sími 2292. Félagslíi Ferðafélag íslands Ferðafélag íslands, fer fimm skemmtiferðir um næstu helgi. Fyrsta ferðin er fjögurra daga ferð 'kringum Snæfells- jökul. Farmiðar séu teknir fyrir kl. 12 á föstudag. Önnur ferðin er á Tind- fjallajökul. Ekið að Múlakoti í Fljótshlíð, gengið þaðan á Tindfjöllin. IV2 dagur. Þriðja ferðin er í Land- mannalaugar IV2 dagur. Fjórða ferðin er í Þórsmörk iy2 dagur. Lagt af stað í allar ferð irnar kl. 2 á laugardag frá Austurvelli. Farmiðar séu teknir fyrir kl. 5 á föstudag. Fiimnta ferðin er gönguför á Esju. Lágt af stað kl. 9 á sunnudagsmorguninn frá Austurvelli og ekið að Mó- gilsá, gengið þaðan á fjallið. Upplýsingar í skrifstofu fé- Sýning Gunnlaugs Framhald af 8. síðu lendrar málaralistar á þessum árstíma innan listalifs Barcelona- borgar.“ E1 Mundo Deportivo: „Listunnandinn, sem þessa dag- ana leggur leið sína í La Pina- coteca, verður glaður og undr- andi framrni fyrir myndunum, sem sýndar eru, ekki aðeins vegna hins myndarlega að- dráttar þeirra, heldur einn- ig vegna þess að í þeim Ijómar alveg sérstakur persónu- leiki, sem stjórnar á sinn hátt áhrifunum.“ Los De Portes: „Blöndal er fæddur litameist- ari, Samt sem áður höldum vér, að nær sé hjarta hans að tjá sig með hlutlausari litum, eins og hann gerir í sinni undursamlegu „Síldarstúlku'* og þá lika í „Gamla manninum, sem sneiðir brauð“, en það eru verk, sem neyða hjartað til að slá hrað- ar.“ Gunnlaugur Blöndal mun halda sýningu hér í Rey-kjavík í haust, í ágúst eða september. lap'sins Tánffíýt.n 5. Callup-rannsókn j i Konur og kariar geta fengið j skemmtilega aukavinnu nú í j sumar. Æskilegt er að umsækjend- j ur kunni dálítið í einhverju j norðurlandamálanna eða ensku. ■— Sendið passamynd með umsókn til: Björn Balstad frá Gallup-stofnuninni, Hótel Borg — Rvík. smp/mtmuÐ RiKIiINS vestur til ísafjarðar hinn 27. þ. m. Tekið á móti flutningi til Snæfellsneshafna, Flateyjar og Vestfjarðahafna í dag. Farseðlar seldir árdegis á laugardag. fer til Vestmannaeyja á morg- un. Vörumóttaka í dag. Dívanar ■ ■ ódýrir dívanar fyrirliggjandi [ Fyrst til okkar — það borgar sig. ■ Verzl ÁSBRÚ, | * Grettisgötu 54, simi 82108 VéSsmiðja | ■ Þórðar SaðnasonaE i ■ g _ ■ Álfhólsveg 22, Digranes- ■ hálsi, tekur að sér allskonar * nýsmíði og viðgerðir. Enn- > fremur stansasmíði og út- j stönsun. Fjallfoss fer héðan föstudaginn 24. þ. m. til Norðuriands. Viðkomustaðir: Akureyri, Húsavík. fer héðan mánudaginn 27. þ.m. til Vestur- og Norðurlands. Viðkomustaðir: Patreksfjörður, Flateyri, ísafjörður, Siglufjörður. H.F. EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS. ASalf undtir Reykjavíkurdeildar Rauða Kross íslands verður haldinn í Naustinu, mánudaginn 27. júní kl. 8.30 síðdegis Dagskrá samkvæmt félagslögum. STJÓRNÍN Ég undirrituð opna í dag fótsnyrtistofu undir nafninú P E D10 A að Grettisgötu 62, sími 6454. Hef margt nýtt í sambandi við fótaaðgerðir; skóinnlegg o. fl. — Reynið viðskiptin. Virðingarfyllst, GuSrún A. lónsdófttir •<gsaaaesggHS*«S998eaaaasaa«Raaa*8aa9ea33e9«!ia«isR9Ba««Sfl<

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.