Þjóðviljinn - 23.06.1955, Síða 8
2. rannsóknarferð Ægis 1955:
Rauðáta tvöfalt- þrefalt melri en i
fyrra — Meira hlýsævi vestast
Nokkur sild alllangt frá landi
Rannsóknarskipið ÆGIR hefur nú lokið fyrstu rann-; V í áttina til ísrandarinnar. 1
sóknum sumafsins á hafsvæðinu undan Vestfjörðum og' mynni Djúpsins fundust um 80
vestanverðu Norðurlandi. Hefur leiðangursstjórinn, dr.! endurvorp a asdic-tækið, en
Hermann Einarsson, sent Fiskideildinni eftirfarandi Þetta var aðe,ma_^um_
skýrslu.
þJÓÐVlLJINN
Fimmtudagur 23. júní 1955 — 20. árgangur — 137. tölublað
Síldarleit og véiðitilraunir
Farið var frá Reykjavik
þann 7. júní með stefnu á
Malarrif. Ekkert fannst á leit-
artæki unz komið var norður
undir Jökul, en um 3 sjóm.
þvert af Malarrifi ukust sam-
felldar lóðningar verulega á
dýptarmæli og náðu allt niður
á 45 m dýpi. Sums staðar var
um tvö lög að ræða, og má
líklegt telja, að síld hafi verið
í hinu neðra. Þessi endurvörp
héldust á 10-45 metra dýpi og
var ákveðið að sannprófa með
reknetum, að hér væri um
síld að ræða. Voru netin lögð
2-3 sjóm. út af Dritvík og
fengust um 12 tunnur af síld,
er þau voru dregin. Hér var
um næsta óblandaða sumar-
gotssild að ræða af stærðar-
flokkunum 28-37 cm., en lang-
mest var um 31-33 cm. síld að
ræða. Fiturannsókn leiddi í
Ijós, að síld þessi var mögur,
aðeins 8,5% feit.
Þaðan var haldið yfir Látra-
grunn réttvísandi NV að V að
ísrönd. I Kolluál varð vart við
fiskitorfur og eins á sunnan-
verðu Látragrunni. Eftir það
varð einskis vart, svo teljandi
sé, unz komið var aftur ná-
lægt 28 °V á
skeið og þau hurfu snögglega.
Var nú haldið norður að ís-
rönd og henni fylgt norður á
67°48’N — 24°12’V. I námunda
við þá stöðu bar nokkuð á
enduryörpum á asdic, en hér
var allmikið af pólátu, rauðátu
íshafsins, og gátu endurvörp-
in ef til vill hafa stafað af
slíkum átutorfum.
Var nú stefnt SSA að Kögri
og fannst ekkert markvert á
þeirri leið. Síðan var stefnan
sett NA að N frá Kögri. Var
nú siglt í 100 sjómílur án þess
að nokkuð bæri til tíðinda. En
þegar komið var norður á um
það bil 67°50'N fundust um
55 frekar litlar torfur á asdic
og dýptarmæli, og var því á-
kveðið að gera hér frekari
rannsókn. Var því haldið enn
um skeið. En þegar við nálg- í sömu átt til þess að ákveða
uðumst kalda sjóinn fór aft- nyrðri takmörkin og siglt allt
Hermann Einarsson
ur að bera á torfum í dýptar-
mæli á 20-100 m. dýpi, en mest
bar á þeim á 20-45 m. dýpi.
Torfur þessar fundust á all-
stóru svæði í námunda við 66°
ll’N — 28°20’V, en þar létum
við reka nóttina milli 9. og 10.
júní. Sú veiðitilraun varð á-
rangurslaus.
Var nú aftur haldið inn að
landi í stefnu á Kópanes, og
fyrrgreindri þaðan norður til ísafjarðar
stefnu, en þar komu ágætar
torfur á dýptarmæli í 25-60
m. Gæti hér hafa verið um
sild að ræða. Þegar lengra
djúps. Á þessari leið fannst
lítið sem ekkert með leitar-
tækjum.
Frá ísafjarðardjúpi var hald-
kom, hættu þessi endurvörp ið 12. júní og stefnt i NV að
1 norður að 68°26’N — 19°9’V.
Þegar í íshafssjóinn kom, hurfu
þessi endurvörp, en í kalda
straumnum veiddist urmull af
pólátu, og var hér mikið um
fuglalif að ræða, einkum stór-
hópar af haftyrðli.
Héðan var haldið í nærri
beina stefnu á Siglufjörð, og
er við fórum yfir hlýsjávar-
mörlcin sem þarna liggja ná-
lægt 68°N, fundust snögglega
torfur með asdic-tækjunum og
nokkrar torfur á dýptarmæli.
Á litlu svæði urðum við varir
við um 150 torfur. Ákveðið
var að sannreyna, að hér væri
Mariatta Railio, 17 ára. Margfaldur finnskur meistari og
methafi í eftirfarandi greinum: skriðsund: 50 m (31.4),
100 m (1.09.6), 200 m (2.42.6), 400 m (5.27.7); flugsund:
100 m (1.25.4); baksund: 100 m (1.19.0).
Beztu sundmenn Norður-
laidanna keppa f Rvík,
Á mánudaginn og þriðjudaginn kemur keppa beztu sundmenn
Norðurlanda hér í Reykjavík. Verður það óvenju spennandi og
rf ísýn keppni.
X sundmannahópnum er hingað
kemur frá Norðurlöndum verða
17, auk fararstjórans. í 100 m
skriðsund keppa 4 útlend-
ingar og 3 íslendingar og
2.37,2 og keppir hann á þeirri
vegalengd hér, ennfremur í
100 m flugsundi. í þeirri
grein verður skemmtilegt ei.nvigi
milli hans og bezta Finnans,
munu 5 þeirra þ. a. 1 íslending-' Tikka, en munurinn á bezta tíma
ur, Pétur Kristjánsson, synda j þeirra er ekki nema rúm sek
vegalengdina undir einni minútu, í bringusundi kvenna keppir
og verður keppnin mjög tvísýn. Jytte Hansen frá Danmörku, sem
Frá Danmörku k.emur m. a. varð 5. á ólympíuleikunum 1952
Knud Gleie sem átti heimsmet á og önnur á EM-mótinu 1954
s.l. ári í 200 m bringusundi á t 'tó
mm
Par úr ballettflokknum sem hingaö kemur.
Óvenjulega góð skemmtuu til boða:
Ballettflokknr frá Keitisglega-
leikhúsina í Höfn væntanlegnr
Um aðra helgi eiga Reykvíkingar von á óvenjulega góöri
skemmtun, er ballettflokkur frá Konunglega leikhúsinu
sýnir hér.
Ballettflokkurinn kemur
hingað að kvöldi 1. júlí, hefur
2 sýningar daginn eftir og
eina 3. júlí, en að lokinni þéirri
sýningu heldur hann áfram til
Bandaríkjanna. Verður ekki
hægt að hafa fleiri sýningar
hér. í flokknum eru margir
fremstu ballettdansarar Dana,
sumir heimskunnir. Þessir dans-
arar eru í flokknum:
Fredbjörn Bjömsson, Mona
Vangsaae, Viveka Segerskov,
Kirsten Ralov, Inge Sand,
Mette Möllerup, Kir'sten Pet-
; ersen, Stanley Williams, Frank
um síld að ræða, og reknet gcpaufUSS) Flemming Flind,
lögð um kvöldið þ. 14. júní. J gvo undirieikarinn Elof
Fengust í þau 60 síldar, en Nielserl
svo til eingöngu í tvö gróf-
möskvuðustu netin, 17 á alin.
Síldin var öll mjög stór, 35-
39 cm. löng, aðallega 36-38 cm.
löng. Magar hennar voru út-
troðnir af eintómri pólátu
Framhald á 3. síðu.
Sýningarnar standa í fullar
tvær stundir, en meðal við-
fangsefnanna eru „Konserva-
toriet“, danskur ballett í einum
þætti, eftir Borunonville,
„Blómahátíðin i Genzana“, eft-
ir sama höfund, klassískur
ballett, sem þau dansa Fred-
björn Björnsson og Kirsten
Ralov, „Hjarðmeyjan og sótar-
inn,“ eftir Stanley Williams,
„Spænskir dansar“, „Caisse
Naisette", eftir Petipa, músik
eftir Tschaikowsky, og „Pas de
Sept“, eftir Borunonville,
músik eftir Niels W. Gade.
Það er Tívólí sem stendur
fyrir sýningunum, enþærverða
í Austurbæjarbíói.
Yarsjármótið
pnj
arfjölsótt og vakti snikla athygli
Hann mun efna til máiverkasýningar
hér í Reykjavík næsta haust.
Gunnlaugur Blöndal listmálari er nýkominn heim frá
Spáni, en þar dvaldist hann um mánaðartíma og hélt
málverkasýningu í Barcelona dagana 28. maí til 10. júní
s.l. Var sýningin mjög vel sótt og hlaut góða dóma.
Sýningin var -haldin í sýning-
arsalnum I,a Pinacoteca en eig-
andi hans, Garzia, hafði boðið
Gunnlaugi að sýna nokkur verka
sinna þar. Á sýningunni, sem
var fyrsta listsýning íslendings
á Spáni, voru 23 olíumálverk,
gömul og ný. Um helmingur
myndanna var til sölu-og seldust
4 þeirra.
Gunnlaugur Blöndal kveðst
hafa notið ágætrar fyrirgreiðslu
Ole Lökvik aðalræðismanns ís-
lands i Barcelona en hann opn-
áði sýninguna með ræðu að við-
stödcíum mörgum boðsgestum.
Aðsókn að sýningu Gunnlaugs
var mjög mikil og allmikið rit-
að um hana í blöð. Hér fara á
eftir örfá sýnishorn úr blaðadóm-
unum: Revista: „Hér er á ferð-
inni þroskaður og áberandi ís-
lenzkur málari, um eitt skeið
lærisveinn hins fræga norska
málara Christian Krogh, Verkin
sem hann sýnir, birta oss vissu-
lega meðfædda hæfileika, víð-
feðman tjáningarmátt, hvassan
og öruggan." El Correo Catalan:
„Sýning Gunnlaugs Blöndals er
hinn mest áberandi þáttur er-
Framhald á 6. síðu.
! Skemmtikvöld verður hald-
•
i ið í Tjarnarcafé uppi annað
* kvöld. Aðgangur verður ó-
8 -
i keypis. Undirbúningsnefnd
1
i mótsins væntir þess að vænt-
c .... ,
i anlegir Varsjárfarar mæti, en
i aðgangur er öllum heimill.
• Nánar verður skýrt frá þessu
a
■ í Þjóðviljanum á morgun.
a
í Skvifstofa undirbúnings-
■
! nefndarinnar er nú opin alla
! virka daga kl. 2—7 og mánu-
! daga, þriðjudaga og fimmtu-
j daga á kvöldin kl. 8,30—9,30.
i — Sími 5195.
Jónsmessuferð
Gönguför á Skjaldbreið verð-
ur farin um helgina á vegum
um Æskulýðsfylkingarinnar.
Fólk er vinsamlega beðið að
skrifa sig á lista í skrifstofu Æ,
F. R. Tjarnargötu 20, kl. 6,30—
7,30 í dag og á morgun.