Þjóðviljinn - 01.07.1955, Síða 8

Þjóðviljinn - 01.07.1955, Síða 8
Friðrik Ólcifssoii verðnr crt- vinnuskákmaður í 5 ár a.m.k. SfudentaráB hefur haft forgöngu í málinu og beitir sér fyrir almennri fjársöfnun Stúdentaráð Háskóla íslands hefur haft forgöngu um að fé verði safnað meðal landsmanna til þess að styrkja Friðrik Ölafs- son skákmeistara, þannig að hann geti helgað sig skáklistinni og tekið þátt í sem flestum meiriháttar skákmótum erlendis. Hef- ur Stúdentaráð skuldbundið sig til að sjá um kostnað við skák- iðkanir Friðriks næstu 5 árin, frá deginum í dag að telja. Fyrsta mótíð sem Friðrik Ólafsson tekur þátt í sem atvinnu- skákmaður er Norðurlandameistaramótíð, en það verður háð í Osló um miðjan ágúst n.k. l>að var á sl. vetri sem Stúd- entaráð leitaði til Friðriks Ól- afssonar og spurðist fyrir um hvort hann vildi gerast at- vinnuskákmaður ef ráðið ann- aðist fjárhagslegu hlið máls- íns. Friðrik kvaðst fús til þessa og var þá kjörin nefnd, sem hefur unnið að undirbúningi málsins síðan í samráði við Friðrik sjálfan og Skáksam- band íslands. Nefndin hefur leitað til fjölmargra fyrirtækja hér í Reykjavík og víðar um land og farið þess á leit að þau legðu fram 500 krónur árlega næstu 5 árin. Undir- tektir hafa yfirleitt verið góð- ar en þó hafa ýms fyrirtæki enn ekki svarað og væntir und- irbúningsnefndin þess að þau geri það hið fyrsta. Eins geta einstaklingar. að sjálfsögðu lagt fram sinn skerf og þá annaðhvort snúið sér beint til Stúdentaráðs eða dagblaðanna, sem veita munu fjárframlögum viðtöku. Frægðarorð íslenzkra skákmanna. 1 bréfi því sem undirbúnings- nefndin skrifaði fyrirtækjun- um segir m.a.: „Skák hefur lengið verið vinsæl og mikils metin hér á landi og hafa íslendingar oft getið sér frægðar á sviði skák- listarinnar. Öllum er minnis- stætt, er íslenzka sveitin sigr- aði í sínum flokki á Olympíu- Breytingará stjórn Noregs Nokkrar breytingar voru gerðar á norsku stjórninni í gær. Skipaðir voru nýir ráð- herrar til að veita forstöðu tveim nýjum ráðuneytum: Verðlags- og launamálaráðu- neyti og fjölskyldu- og neyt- endaráðuneyti. Nýr ráðherra var skipaður í stað Rakelar Severin, sem látið hefur af embætti. Loftleiðir flytja „dýrmætustu fætur“ Dana f dag flytja Loftleiðir ,,dýr- ustu fætur Danmerkur“ hingað til lands. Með flugvél Loftleiða í dag kotma tveir hópar Dana, sam- tals 30—iO manns og er fólki 'þessu það sameiginlegt að eiga óvenju dýrmæta fætur. Annar hópurinn er danski ballettflokk- urinn, sem sýnir hér á laugar- dag og sunnudag, en hinn hóp-. Þingholtsstræti urinn er knattspymuflokkurinn þriðjudag og sem hér keppir. i 9 — 10. Friðrik Ólafsson skákmótinu í Buenos Ayres 1939 og kom heim með hinn glæsilega forsetabikar. Síðar hafa íslenzkir skákmenn getið sér góðan orðstír á erlendum vettvangi víða, t. d. í Hast- ings, og s.I. 7 ár hafa íslend- ingarnir Baldur Möller og Frið- rik Ölafsson verið Norðurlanda- meistarar í skák. Yngsti skákmeistari Norðurlanda Að öðrum íslenzkum skák- mönnum ólöstuðum er þó einn, sem að allra dómi er tvimæla- laust þeirrá fremstur, — Frið- rik Ölafsson. Hann er aðeins tvítugur að aldri, en hefur náð undraverðum árangri. Skák- ferill hans er í stuttu máli sem hér segir: 11 ára að aldri tók hann fyrst þátt í skákmóti og 13 ára gamall öðlaðist hann þátttökuréttindi í meistara-' flokki. Er Friðrik eini Islend- ingurinn, sem náð hefur þess- um árangri innan fermingar- aldurs. 15 ára keppti hann í meistarafl. á Skákþingi Norð- urlanda hér í Reykjavík, varð efstur og hlaut titilinn „Nor- rænn meistari 1950“. Með þeim sigri vann sér þátttökurétt í Landsliðskeppni Islendinga 1951. Þar náði hann 2. sæti, en varð íslandsmeistari í skák 1952 og 53. í heimsmeistara- keppni unglinga í Kaupm.höfn í júlí 1953 varð Friðrik 3.—4. ásamt fyrrverandi heimsmeist- ara, Júgóslavanum Ivkov. Mán- uði síðar varð hann skákmeist- ari Norðurlanda 1953. Er hann yngstur þeirra, sem hlotið hafa þann titil. Mótið í Tékkóslóvakíu í fyrra Árið 1954 tók Friðrik ekki þátt í skákmótum hér heima en náði frábærum árangri á er- lendum vettvangi. Öllum er í fersku minni árangur hans í Prag og Marianske Lazne s.l. sumar. Þar hlaut Friðrik eld- skí'rn sína á alþjóðlegn stór- móti og varð 6. í röðinni af 20 þátttakendum. Vakti sú frammistaða mikla athygli. Til samanburðar má geta þess, að fulltrúi Dana hafnaði í 15. sæti, en fulltrúi Finna varð 17. i röðinni. Norðmenn áttu þarna engan fulltrúa, en sænsku stór- meistararnir Stáhlberg og Framhald á 4. síðu. HJ6ÐVIUINN Föstudagur 1, júlí 1955 — 20. árgangur — 144. tölublað Linguaphone-kennslu- þættir í íslenzku konrnir út f gær afhenti Miss K. M. Murphy, aðalframkvæmda- stjóri Linguaphone Institute í London, forseta íslands að gjöf fyrsta eintakið af Linguaphone-kennsluþætti 1 ís- lenzku. í dag og næstu daga munu þessir íslenzku þættir koma á markað í þeim 80 löndum, sem Linguaphone- fyrirtækið hefui' umboðsmenn. Aðalhvatamaður þess að verk þetta var unnið var Björn Björnsson, kaupmaður í Lond- on, og hefur hann einnig bor- ið verulegan hluta af kostnað- inum. B.vrjað var á verkinu ár- ið 194f> og talað inn á plöturn- ar 1948. íslenzka Linguaphon-nám- skeiðið er samið af Dr. Stefáni Einarssyni prófess- or í Baltemore, skrifaði hann æfingarnar, orðasöfnin, sem fylgja þeim, og skýringar I nám- NehniíBelgrad Nehru, forsætisráðherra Ind- lands, kom í gær til Belgrad í opinbera heimsókn sem mun standa í viku. Nehru kom flugleiðis frá Vínarborg. Mikill mannfjöldi fagnaði honum þeg- ar hann ók um götur borgar- innar. Hann mun ferðast um Júgóslavíu og er búizt við að Tító forseti muni fylgja hon- um. 21 dagar Varsjárfarar þurfa að hafa skilað vegabréfum sínum Valur Gíslason í hlutverki sinu í ,,Fædd í gær“, ásamt Benedtkt Árnasyni. Valur Gíslason hlaut Silfurlampann Verðlaun Félags íslenzkra leikdémara Silfurlampinn, verðlaun. Félags ísl. leikdómara fyrir bezta leik ársins, voru veitt í annað sinn í gærkvöldi að undangenginni atkvæöagreiðslu félagsmanna. Langflest stig, eða 475 alls, og þann góða hug sem að baki túlkun sína á hlutverki Harry Brocks í Fædd ’ í gær og 75 fyrir Lauga í Silfurtunglinu. Næstir að stigatölu urðu Rúrik Haraldsson (Ed Dewry fyr-, í Fædd í gær), og Baldvin ir 8. júlí í skrifstofu undirbún-; Halldórsson (Beckmann í Lok- I , . hlaut Valur Gíslason, 400 fvrir | verðlaununum fælist og lysti því á mjög skemmtilegan og fróðlegan hátt hvernig rusla- salinn Harry Brock varð til, hvernig hlutverkið mótaðist frá upphafi í huga hans og starfi. — Meðal annarra er tóku til ingsnefndarinnar í Þingholts- stræti 27 — II. hæð. Hver maður þarf að hafa aðar dyr) og Indriði Waage (Martin Vanderhof í Er á meðan er). alls sex passamyndir þ. e. 2 fyr- ir vegabréfsútgefanda og 4, sem undirbúningsnefndin þarf annarra nota. Þáttakendur geta ef þeir viija, látið taka myndir af sér í 27, mánudag, miðvikudag kl. Formaður Félags ísl. leik- dómara, Sigurður Grímsson, af- til henti Val Gíslasyni Silfurlamp- ann, ásamt blómvendi og heið- ursskjali í hófi er félagið hélt að Nausti í gærkvöldi og þakk- aði honum mikil afrek í þágu íslenzkrar leiklistar. Valur Gíslason þakkaði þann sóma máls var Ludvig Storr og Jó- hannes Helgason, en þeir styrktu Silfurlampann að þessu sinni ásamt Magnúsi Scheving Tliorsteinson og frú Sigríði Kristinsdóttur. Haraldur Bjömsson leikari, sem hlaut Silfurlampan fyrstur manna sem kunnugt er sat einnig hófið, ásamt stjóra Félags ísl. leikara. — Silfurlampinn er sem áður smíðaður af Leifi Kaldal. skeiðinu eru lýsingar á ræðum. og samtölum, og hefur þetta verið tekið upp á fimmtán plöt- ur með tali báðum megin. Textarnir eru á liðugu, eðli- legu en þó ramm-íslenzku máli. Hagnýt málfræði er gefin smám saman í hverri æfingu og lærist af nemandanum um leið. Bæk- urnar sem fylgja námskeiðinu, þar með talin kennslubók í ís- lenzku, Icelandic, eftir dr. Stefán gefa ítarlegar skýringar á málfræðilegum atriðum, talshátt- um og því um líku. Einnig fylgir leiðarvísir um notkun bókarinn- ar í sambandi við plöturnar. Fimm menn hafa lesið íslenzka námskeiðið á plötur: Gunnar Eyjólfsson leikari, Jón Júl. Þor- steinsson kennari og Regína Þórðardóttir leikkona. Allir höfðu þessir menn verið æfðir í framburði af dr. Birni heitnum Guðfinnssyni prófessor og not- uðu allir þann framburð, er hann mælti með. Miss Murphy, sem verið hefur aðalframkvæmdarstjóri Lingua- phone-fyrirtækisins síðan stofn- andi þess og fyrsti forstjóri, Jacques Roston, lézt 1947, skýrði blaðamönnum frá því í gær að íslenzkan væri 32. málið, sem kæmi á Linguaphone-námskeið- um. Umboð fyrir Linguaphone-fyr- irtækið hefur Hljóðfærahúsið haft s. 1. 25 ár. 5 íslenzk sunánef seft í gær Ekkert heimsmet var sett síð- asta dag norrænu sundkeppninn- ar í gær eins og menn höfðu gert sér vonir um, en hinsveg- ar voru sett fimm íslenzk met. Þrjú þeirra setti Helgi Sig- urðsson og öll í sama sundinu. Það var í 1500 m. skriðsundi, sem hann synti á móti Svían- um Per Olav Ericsson, Svíinn vann á 19,48,8, en Helgi synti á nýju meti, 19,52,4. í sama sund- inu setti hann einnig met á 800 m., 9,29,5 (gamla metið var 9,58,6) og á 1000 m., 13,09,8 (gamla metið var 13,37,2). Helga Haraldsdóttir setti nýtt met í 100 m baksundi 1.19.8, (hún átti sjálf gamla metið, 1.20.4) og Sigurður Sigurðsson setti nýtt drengjamet í 100 m bringusundi karla, 1.17.4. Knud Gleie tókst ekki að bæta heimsmetið á 100 m bringusundi, tími hans var 1.12.0. Eden forsætisráðherra skýrði brezka þinginu frá því í gær, að stjórn hans hefði boðið ríkisstjórnum Grikklands og Tyrklands á ráðstefnu um stjórnmál og varaarmál á austanverðu Miðjarðarhafi,

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.