Þjóðviljinn - 03.07.1955, Blaðsíða 4
'éj — ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 3. júlí 1955
vr.---------------------\
þlÓOVIUINN
tltgefandi:
Sameiningarflokkur alþýðu —
Sósíalistaflokkurinn
4_______________________y
Enn stöðvar ríkis-
stjórnin fram-
1 leiðsluna
Ríkisstjórn Ólafs Thors,
Eysteins Jónssonar & Co
hefur enn gripið inn í eðli-
legan gang framleiðsluat-
vinnuveganna, og stöðvað
fiskibátana á Húsavík og
sjjálfsagt víðar á Norður- og
Austurlandi. Vegna stór-
felldrar lækkunar á ýsuverð-
inu treysta sjómenn og út-
vegsmenn sér ekki að halda
áfram veiðum. í einróma
samþykkt Samvinnufélags
útvegsmanna og sjómanna
á Húsavík, þar sem lækkun
ýsuverðsins er mótmælt og
þess krafizt, að ríkisstjórnin
geri skyldu sína í þessu máli,
er sýnt fram á hve mikið
hagsmunamál sjómanna og
útvegsmanna þetta er. Segir
orðrétt í samþykktinni: ,,Vill
íundurinn benda á í þessu
sambandi, að fyllilega má
gera ráð fyrir, miðað við
reynslu undanfarinna ára,
að a.m.k. helmingur þess er
hér fiskast síðari helming
ársins verði ýsa, og lækkar
þá heildarverð aflans til út-
gerðarmanna og sjómanna
urn rúmlega 1/5 hluta“. Og
þetta á ekki einungis við um
Húsavík, því á öllu Norður-
os Austurlandi er ýsa veru-
legur hluti aflans þennan
tírna.
Það er ríkisstjórnin sem
meö þessari skyndilegu verð-
ífellingu svíkur samninga á
K]c>mönnum og útvegsmönn-
ium. Afsökun hennar um
.Vei’ðhrun í Bandaríkjunum
to'argar ekki stjórn Ólafs
Tiiors, Eysteins & Co. undan
'ábyrgð á þeirri framleiðslu-
©fóðvun sem er orðin. Ríkis-
sljórnin heldur í greipum
©ér allri afurðasölu lands-
’sr. anna og er því skyldug að
tryggja greiðslu á umsömdu
Verði. Hafi hún bundið sig
fltan of við hinn ótrygga
Eandaríkjamarkað er það
fcennar mál að ráða fram úr
jþeim erfiðleikum, sem sú
giópska leiðir hana í. Vitað
er. að möguleikarnir um af-
urðasöluna, t.d. til Austur-
E1 rópulandanna eru langt-
frá fullnýttir, og í sumum
tiifellum algerlega vanrækt-
Ir. Ber hér enn að sama
torunni og oft áður, að hinar
þolitísku tilhneigingar og
fordómar ríkisstjórnarinnar
5 viðskiptamálum valda ís-
lerizkum atvinnuvegum
tjóni
Bátasjómenn hafa áreið-
ar.lega fullan hug á því að
Biunda framleiðslustörf sín
ta: krafti, og engum er þaö
fjær en þeim að óska eftir
íramleiðslustöðvun. En hitt
e: fyllsta sanngirnismál að
þeir telji sig ekki geta unað
Bvo freklegri kjaraskerðingu
og- ríkisstjómin hyggst fram-
hvæma með lækkun ýsu-
Verðsins.
Ritstjóri: Guðmundur Arnl&ugsson
SKÁKIN
27. Dd2-el! Rh7-g5
En þessi yfirsjón ríður bagga-
muninn. Svartur vinnur ekki
mann með Dxh4, vegna Bxh7f
og Hxg7f ef biskupinn er
drepinn. En hefði svartur leik-
BISGUIER — RESHEVSKY
ABCDEPQH
Skákmót Bandaríkjanna og Sovétríkjanna
Hinn 29. átti að hefjast
austur í Moskvu nýr kappleik-
ur í skák milli Bandaríkjanna
og Sovétríkjanna. Þótt lítill
vafi leiki á því hvor sigri, verð-
ur þetta spennandi keppni,
Bandaríkjamenn eru að sækja
sig, þeir eiga hóp ungra og
vaxandi skákmanna, og verður
fróðlegt að sjá, hversu mikið
þeim hefur farið fram síðan
síðast, það var í New York í
júní í fyrra, og unnu Sovétrík-
in þá með 20 gegn 12. Auk þess
virðist skipulag bandrískra
skákmála vera að komast í
betra horf en áður. Það lét
eins og öfugmæli í eyrum, þeg-
ar engin bandarísk sveit kom
til olypíuleikanna í Amsterdam
í fyrra og fjárskorti var borið
við. En nú fyrir skömmu var
stofnað hlutafélag fjársterkra
skákunnenda — The American
Chess Foundation, Inc. — sem
á að koma í veg fyrir endur-
tekningu slíkra atburða. Miklu
stofnfé hefur verið safnað og
eitt fyrsta viðfangsefni þessara
samtaka er að sjá um för
bandarísku skáksveitarinnar
til Moskvu.
Á litlú skákmóti er haldið
var í New York fyrir skömmu
og áður hefur verið getið hér í
dálkunum, sýndi Reshevsky að
hann er mestur bandarískra
skákmanna enn þá, en hann.
tapaði þó þeirri fjörugu skák
er hér fer á eftir, fyrir þeim
er næstur honum varð.
Kóngsindversk vörn.
Arthur Samuel
Bisguier Reshevsky
Vörusýningarnar
Framhald af 1. síðu.
við annað þjóðskipulag en þær
tvær viðskiptaþjóðir okkar, sem
ég hef nefnt. Það væri mikil
skammsýni og misskilningur, ef
það ætti að standa í vegi fyrir
því, að vinsamleg samskipti
þessara þjóða gætu eflzt. Eg
vona, að við íslendingur, sem
teljum okkur vera menningar-
þjóð, og erum það óumdeilan-
lega, höfum vaxið upp úr því að
láta slíkt standa í vegi. Það er
einnig ljóst, að hinar fjölmennu
menningarþjóðir, sem áður er
um rætt, eru á sömu skoðun og
við í þessum efnum. Við íslend-
ingar tökum með ánægju á móti
þeirri vinsemd, sem okkur er
sýnd með heimsókninni hingað,
og hinni fjölbreyttu og stóru
vörusýningu, sem í dag verður
opnuð hér í Reykjavík.
Eg segi að lokum, þér, sem
hafið komið yfir langan veg frá
Sovétríkjunum og Tékkó-
slóvakíu, skilið kveðju og þakk-
læti til ráðamanna í yðar lönd-
um og skýrið þeim frá, að við
íslendingar metum auðsýnda
vináttu. Að svo mæltu lýsi ég
því yfir, að fyrsta vörusýning á
íslandi frá Sovétríkjunum og
Tékkóslóvakiu er opnuð og verð-
ur til sýnis fyrir almenning.11
1. d2-d4 Rg8-f6 sagður, hann er hættulegur, en td
2. c2-c4 g7-g6 hvítur má þá einnig vara sig.
3. Rbl-c3 Bf8-g7 17. d5xe6 He8xe6
4. e2-e4 d7-d6 18. Re2-g3 Rf6-h7 CO
5. Bcl-g5 h7-h6 19. Rg3-fl N
6. Bg5-h4 0-0 Riddarinn á að fara til d5. tH
7. f2-f4 c7-c5 Næsti leikur svarts hindrar
8. d4-d5 það (vegna Rxe4), en svartur
Sífellt eru reyndar nýjar leiðir
gegn kóngsindversku vörninni,
þetta er ein hinna nýjustu,
Venjulega svarar svartur d4-
d5 með e7-e6, en hér er það
ekki fært vegna þess að ridd-
arinn verður þá leppur og hvít-
ur getur leikið e4-e5.
a7-a6
b7-b5
boðið og er
b5-b4
Bc8-g4
Rb8-d7
Dd8-c7
Ha8-e8
Bg4xf3
e7-e6
Hvítur á betra tafl og fái hann
næði til undirbúnings getur
liann leikið e4-e5, er mundi
leggja stöðu svarts í rústir.
Leikurinn e7-e6 er því sjálf-
8.
9. Rgl-f3
10. Bfl-d3
Hvítur afþakkar
það hyggilegast.
10.
11. Rc3-e2
12. 0-0
13. Ddl-d2
14. Hal-el
15. Ii2-h3
16. Hflxf3
hefði betur leikið hinum ridd-
aranum til f6, eins og síðar
kemur á daginn.
19. Rd7-f6
20. f4-f5 He6-e7
21. f5xg6 Í7xg6
22. e4-e5!
Þetta liefði ekki verið unnt,
ef svartur hefði leikið 19.
-Rhf6.
22. He7xe5
23. Helxe5 d6xe5
24. Bd3xg6 e5-e4
25. Hf3-g3 Dc7-e5
26. Rfl-e3!
Nú strandar 26. -Dd4 á 27.
Dxd4 cxd4 28. Rf5, og hvítur
hótar bæði Rxd4 og Bxh71- á-
samt R eða Hxg7.
26. De5-f4
Reshevskj' er of bjartsýnn,
honum hefur líklega sézt yfir
það, hvernig hvítur bjargar
biskupnum. Sennilega er Rh5
bezti leikurinn.
Staðan eftir 27. leik
ið 27. -Hd8 var baráttan enn>
afar tvísýn, þótt livítur eigi
fleiri tromp á hendi.
28. Hg3xg5! h6xg5
29. Bh4-g3
Drottningin er mát!
29.
30. Bg3xf4
31. Bg6-f5
32. Bf5-g4
33. Del-e2
34. De2xf2
35. Kglxf2
36. Bg4-f5
37. Bf5xe4
38. Be4-c2
39. a2xb3
40. Bc2-bl
41. Kf2-f3
42. Kf3-e4
43. Re3-c2
44. b3-b4
Rf6-h5
Rh5xf4
Bg7-d4
Rf4-d3
Hf8-f2
Rd3xf2
Bd4xb2
a6-a5
a5-a4
b4-b3
a4-a3
Kg8-í7
Kf7-e6
Bb2-e5
Be5-b2
og svartur
gafst upp.
Smitandi
Bidstrup teiknaði
(Stuðst var við skýring-
ar Kmochs í CHESS
REVIEW).