Þjóðviljinn - 10.07.1955, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 10.07.1955, Blaðsíða 2
E) — ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 10. júlí 1955 Gaberdine-buxnr á dömur og herra. Verð kr. 255,00. Toledo Fischersundi Símanúmer miti er nú 8-2819 J0N P. EMILS HDL. Ingólísstræti 4. ^ Rjóma- ís SOLUTURNINN viS Arnarhól Vörusýning Tékkéslóvakíu og Sovétríkjanna í Miðbæjarskólanum og Listamannaskálanum Opið í dag hl. 10—10 Á morgun, mánudag kl. 3—10 Sýningarskálunum lokað kl. 10 á kvöldin, en gestir geta skoðað sýningarnar til kl. 11. Kínverska í Góðtemplarahúsinu Opin í dag kl. 10—10 Á morgun, mánudag kl. 2—10 Iíaupstefnan Reykjavík FBÁ STR0 JEXPOBT PBAG getum vér boði'ö yður þessar ágætu tékknesku borvélar í mismunandi stærðum Verðið sérlega hagstætt = HÉÐINN = Sími 7565 Kaup - Sula Barnadýnur fást á Baldursgötu 30. Sími 2292. Fyrst til okkar Húsgagnaverzlunin Þórsgötu 1 Regnfötin sem spurt er um, eru fram- leidd aðeins í Vopna. Gúmmífatagerðin VOPNI, Aðalstræti 16. Munið Kaffisöluna Hafnarstræti 16. Munið kalda borðið að Röðli. — Böðnli Nýbakaðar kökur með nýlöguðu kaffi. — Böðulsbai. Samúðarkort Slysavarnafélags Islands kaupa flestir. Fást hjá slysavarnadeildum um allt land. I Reykjavík afgreidd í síma 4897. «aHal»aMMÍaMaaaMaaa«KHMa««MaaaaHH»»»Maaaaa**"***aa"liaia,ai Gömlu dansarnir í 110^4 SíMf í kvöld klukkan 9. Hljómsveit Svavars Gests Aðgöngumiðar seldir frá kl. 8 Hljómsveit leikur frá kl. 3.30—5 Lokað veana suma frá og með 11. júlí til 25. júlí. Tjarnarbakarí, Tjarnargötu 10. ! Áfengisvarnarstöð i Reykjavíkur flytur í Heilsuvemdarstöðina viö Barónsstíg mánudagmn 11. júlí. Inngangur að suð-austanverðu í neðstu hœð. Móttökutími óbxeyttur. GfETTtSÖÖTC/ 8 a a Smásagnakeppni timaritsins Stefnis | a a ■ a Frestur til að skila handritum iramlengdur til 15. ágúst Eins og kunnugt er ákvað timaritið Stefnir nýlega að efna til smásagnakeppni um BEZTU SMÁSÖGU ÁRSINS 1955. Há- marksaldur til þátttöku er 38 ár; í dómnefnd ritstjórar Stefnis. Giæsilegum verðlaunum er heitið: Flugferð til Parísar eða London og 10 daga kostnaðarlaus dvöl þar. Þá hafði frestur til að skila handritum verið ákveðinn 15. júlí. Nú þegar hafa allmargar sögur borizt, en vegna þess að 3. hefti Stefnis kemur ekki út fyrr en í haust hefur verið ákveðið að framlengja þennan frest fil 15. ágúst næstkomandi. Fyrir þann tima þurfa handrit að hafa borizt ritinu, pósthólf 582, eða til Titstjóra. Skulu handrit vera nafnlaus, en þeim fylgja í lokuðu umslagi höfundarnafn og heimilisfang. Tímaritið Stefnir Karnival Lúðrasveitczr BeYkjuvíkur í Tivolí í dag Skruðganga um bæinn og suður í Tívolk skrautvagn verður í farar- broddi. — Golíat9 sornir og tniðar verða með í förinni Lúðrasveif ieykjavlkiir EKflkVS R ten ~&£MM44f'é$ mKsm>v

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.