Þjóðviljinn - 10.07.1955, Blaðsíða 3
Sunnudagur 10. júlí 1955 — ÞJÓÐVILJINN — (3
I»voítiiriiin verðnr
drifhvítur og ending-
in meiri en áður. —
Biðjið verzinn yðar
um ÞVOTTABUFTro
PERiU
S m l' v E R' A'N
Yfirlýsfaig
I tilefni greinar í Alþýðr,-
blaðinu, laugardaginn 9. þ. m.
með yfirskriftinni „Stórkost-
legt brask í sambandi við ina-
Æutning rússnesku bílanna ?“,
skal eftirfarandi tekið fram.
Félag vort, Bifreiðar og
landbúnaðarvélar h.f., en ekki
Gísli Jónsson, er umboðsmað-
ur fyir rússnesku bifreiðarnar
og hefur flutt þær inn. Það er
rangt að bifreiðarnar séu ein-
göngu fl.uttar irin með grunn-
málningu og að ætlast hafi
verið til að innflytjandi léti
mála þær. Það er einnig gjör-
samlega úr lausu lofti gripiý
að gert hafiverið ráð fyrir í
verðútreikningi yfir .bifreiðara-
ar kr. 2.000.00 fyrir málningu.
enda hefði biaðið að sjálfsögða
fengið um þetta réttar upplýs-
ingar hjá verð 1 agsyfi n,-öldunu ra
ef það hefði kært sig um.
Reykjavík, 9. júlí, 1955.
F.h. Bifreiðar og íandbúnaða?-
vélar h.f.,
Guðm. Gíslason.
★ 1 dag er suunudagur 10. júli.
Knútur Konungur — 190. dagur
ársins. Árdegisháílæði kl. 9.30.
Síðdegisháfiæði ki. 21.51.
Milliiaiidaflug:
feb,-
Mæðrafélagskomn’
SkemmtiferS félagsins verður far-
in sunnudaginn 17. þ. m. ef næg
þátttaka fæst. Nánari upplýsingar
í síma 2296 fyrir miðvikudag.
Takið með gesti.
Miili!andafiugvélin
(Jullfaxi er vænt-
anlegur til Rvikur
kl. 20.00 í kvöld
frá Kaupmanna-
höfn og Glasgow.—
er væntanleg til Rvíkur
09.00 árdegis í dag frá N.Y.
Flugvélin fer kl. 10.30 áleiðis til
Noregs. — Edda er væntanleg kl.
í dag frá Hamborg og Lux-
emburg. Flugvélin fer kl. 20.30
N.Y.
Innanlandsf Iug:
1 dag er ráðgert að fljúga til
Akureyrar (2 ferðir), Grímseyjar,
og Vestmannaeyja. Á morgun er
ráðgert að fljúga til Akureyrar
(3 ferðir), Bíldudals, Egilsstaða,
Fagurhólsmýrar, Hornafjarðar,
Köpaskers, Patreksfjarðar og
Vestmannaeyja (2 ferðir) .
Þessi mynd er frá E'vrópumeistaramótinu í hnefaleikum,
sem haldið var nýlega í Berlín. Daninn Jens Andersen er
iil vinstri á myndinni em Austvr-Þjóðverjinn Caroli til
hœgri. Sá síðarnefndi sigraði.
Ritsijóri: Frimann Hclgoson
Hamborgarar í
fjallalaug og á
• vV' e •• 1
Knattspyrnufélagið Valur
brá svolítið út af venjunni er
erlendum íþróttaflokkum er
sýnt landið, án þess þó að
sleppa hinni venjulegu leið —
Gullfoss, Geysir og Þingvellir,
sem Reykjavíkurbaer var svo
vinsamlegur að bjóða í. Valur
fór með piltana frá Hamborg
í tveggja daga ferð um Suð-
urland. Eyjafjallajökull tók
algjörlega ofan fyrir þessum
þýzku gestum og breiddi úr
sínum hvita feldi, og þótti gest-
um mikið til koma.
Hekla var á sínum stað,
meinleysisleg og með ský-
skuplu á hákollinum.
Sagnir um elda og hraun,
ösku og myrkur urðu að nægja
til að koma hugarflugi drengj-
anna af stað og líta á þetta
meinleysislega fjall í fjarska
sem ógnþrungið ofurmagn liðn-
um kynslóðum. Þeim leizt fag-
ur „óasinn“ í Múlakoti en þar
var komið og snætt hjá Ólafi
Túbals. Skoðað var Bleiksár-
gljúfur og þótti þeim mikið til
koma þessa náttúrufyrirbæris
og kváðust aldrei hafa séð
neitt slíkt áður.
Það var ekki laust við að
drengirnir frá Hamborg yrðu
dálítið skrítnir á svipinn er
stefnan var tekin þvert inn í
grjótborið gil nokkuð fyrir
austan Þorvaldseyri. Hátt uppi
sáu þeir hvítan og frostkaldan
Eyjafjallajökul. Þeim var sagt
að ferðinni væri heitið inn í
gilbotn svo langt sem bifreið-
in gæti ekið og síðan gengið
nokkuð upp í hlíðina, og þar
gætu þeir farið í sjóðheita
sundlaug!
Jökull nokkur hundruð metr-
um fyrir ofan og svo sjóðandi
vatn fyrir neðan. Var þetta
mögulegt?, mátti lesa úr aug-
um piltanna. Jú allt var satt.
Heit Iaug, 40 börn að læra
sund, og þau sem komin voru
Iangt að höfðu farið á annað
hundrað km yfir brunahraun
og eyðisanda til að læra að
synda þama. Þvílíkar andstæð-
ur, sögðu Þjóðverjamir, sem
vom eiginlega orðlausir af
undrun. Það var eins og jök-
ulþunginn þrýsti fram heitu
vatni. Þetta gæti verið úr sögu
úr Þúsund og einni nótt.
Og piltamir tóku þátt í ævin-
týrinu og syntu í þessari heitu
jökulfjallalaug.
Okkur íslendingunum sem
með vom, þótti sem timi og
tækni væri til komin að breyta
um stað og stærð laugar þess-
arar og að hinum dugmiklu
Eyfellingum yrði ekki skota-
skuld úr því að koma því fljót-
lega í verk, því það er aðkall-
andi að því er virðist.
Gengið á skriðjökiil
í Skógum var tekinn leið-
sögumaður: Þórhallur Frið-
riksson, því nú áttu piltarnir
frá Hamborg að kanna stigu
sem hvorki þeir né foreldrár
þeirra í Hamborg og e. t. V.
í Þýzkalandi höfðu farið en það
var að ganga á skriðjökul
þann sem Fúlilækur sprettur
undan. Þegar bifreiðin hafði
siglast lítt rudda leið uppmeð
Jökulsá að austan tók við
gangur í 3 stundarfjórðunga.
Reyndi þar á léttleik manna
og langstökksgetu því jökul-
vatnslænur breiddu úr sér á
leiðinni að skriðjöklinum.
Eftirvæntingin lyfti og undir
stökkin.
Og nú standa þessir ungu
Hamborgai'ar á íslenzkum
skriðjökli. Hvílík auðn! Hvílík-
ur mikilleiki! Djúpar spmngur
ógnuðu og bratt bráðnandi ís-
ínn. Það var þvi ekki haldið
langt upp á jökul. Þetta var
nóg. Augnablik sem við aldrei
gleymum sögðu piltarnir hug-
fangair.
Það þarf ekki að taka fram
að Skógafoss vakti hrifningu
beirra og landslag Eyjafjall-
anna.
9.30 Morgunútvarp.
10.30 vígslumessa í
Dómkirkjunni. Sr.
Bjarni Jónsson
víglubiskup vígir
Hannes Guðmunds
son cand. theol. til Fellsmúla-
prestakalls í Rangárvallaprófasts-
dæmi. Séra Þorsteinn Björnsson
lýsir vígslu. Séra Óskar Þorláks-
son þjónar fyrir altari. Vígslu-
vottar ásamt þeim eru séra Sig-
urbjörn Einarsson prófessor og
séra Sigurjón Þ. Árnason. Hinn
nývígði prestur prédikar.
15.15 Miðdegisútvarp: (plötur): a)
Fiðlukonsert nr. 5 í a-moll eftir
Vieuxtemps. Jasoha Heifetz og
Fílharmóníska hljómsveitin í Lon-
don leika. John Barbirolli stjórn-
iar. b) Gerhard Húsch syngur lög
eftir Carl Loewe. c) „Sjávarmynd-
ir“, op. 37 eftir Elgar. Gladys
Ripley syngur. Philharmonia
hljómsveitin leikur. George Wel-
don stjórnar. 18.30 Barnatimi
(Þorsteinn Ö. Stephensen). 19.30
Tónleikar: Arnold Földesy ieikur
á selló. (pl.). 20.20 Óperan „La
Bohéme" eftir Giacomo Puccini.
Hljóðritað á sýningu í Þjóðleik-
húsinu 30. júní s.l. Söngvarar:
Guðrún Á. Símonar, Þuríður Páls-
dóttir, Magnús Jónsson, Gúðmund-
ur Jónsson, Kristinn Hallsson,
Jón Sigurbjörnsson, Gunnar Krist-
insson og Ölafur Magnússon. Sin-
fóníuhljómsveitin' leikur. Hljóm-
sveitarstjóri: Rino Castagnino.
Leikstjóri Lárus Pálsson. 22.25
Danslög (pl).
Mánudagur 11. júlí:
20.30 Tónleikar: Boston Promen-
ade hljómsveitin leikur lög úr ó-
perettum. Arthur Fiedler stjórnar
(pl.). '20.50 Um daginn og veginn
(Gísli Ástþórsson ritstjóri). 21.10
Einsöngur: Lisa Britta Einarsson
Öhrwall syngur frönsk lög. Ró-
bert A. Ottósson leikur undiri
21.30 Iþróttir (Sigurður Sigurðs-
son). 21,45 Búnaðarþáttur: Á
yájigen (Jþp Jónsson bóndi :á
Hofi á Höfðaströnd). 22.10 „Ófet
ials'bséndur“ saga eftir Edvard
Knudsen I. Þórgils gjallandi þýddi.
Finnborg Örnólfsdóttir les. 22.25
Tónleikar (pl.): a) Sinfónía i Es-
dúr, op. 18 eftir Johan Chr. Bach.
Sinfóníúhljóm.sveitin í Vín leikur.
Paul Sacher stjórnar. b). Sinfónía
í D-dúr, K. V. 297, nr. 31. eftir
Mozart. Philharmonia hljómsveit-
in í London leikur. Sir Thomas
Beecham stjórnar. '
Sími 82819
er nýtt simanúmer er málfiutn-
ingsskrifstofa Jóns P. Emils hef-
ur fengið.
-----THflsgpDsKTj*.
Helgidagslæknir
er Alma Thorarensen, Leifsgötu
25, sími 2199.
Lengst komst hópurinn í Vík
í Mýrdal. Ólagandi brimið þar
við sandinn, „Skipin í álögun-
um“ — Reynisdrangar. —
Slútandi Hengillinn í Reynis-
fjalli með sínu fuglalífi hreif
og þessa ungu ferðalanga. Og
margir þeirra sögðu: „allt
þetta viljum við sjá aftur“.
Tveim svifflng-
námskeiðiim
Eins og áður hefur veriíS
skýrt frá gengst Svifflugféíag
íslands fyrir 6 hálfsmánaðar
námskeiðum á Sandskeiði I
sumar. Tveim námskeiðum er
nú lokið og hefst það þriðja I
•dag. ;
I^átttaka í sv3fflugnámskei$'»
unrnn Hefu'r verið mjög mik'il
og hafa kllmargir útíendingar
sótt þau, aðaliega Þjóðverjar
og Norðmeim. Námskeið þessi
eru jafnt fyrir byrjendur sera
lengra komna.' Þátftökugjald er
1750 krónur óg er þar innifáJiS
kennslugjald,. fæði og svefn-
pláss, én rúmföt eða svefn-
ppka’ þurfa" nemendur Svifflug-
skólans að leggja til sjálfir.
Langholtsprestakall
Messa kl. 2 í Laugarneskirkju. —
Árelíus Níelsson.
Háteigsprestakall
Messa í hátiðasal Sjómannaskói-
ans kl. 2. Sr. Jón Þorvarðsson.
Nespréstakall. Messa i kapetlu
háskólans kl. 11 árdegis. Sr. Jón
Thorarenen.
• Laugarneskirkja. Messa kl. 11 f.h.
Sr. Garðar Svavarsson.
Fríkii'kjan. Messa fellur niður. Sr.
Þorsteinn Björnsson.
Dómkirkjan. Prestvigsla kl. 10.30.
Kvenfélag Kópavogshrepps
Félagskonur! Munið skemmtiferð-
ina n. k. miðvikudagr. Tiikýnnið
þátttöku fyrir annað kvöld í sím-
um 6774, 6862 og 80475.
SkipaútgerS ríkisins
Hekla fór frá iRvík kl. 18 í gæi'-
kvöldi til Nprðurlanda. Esja er á
Vestfjörðum á suðurleið. 'Hérðu-
breið fór fá Reykjavík í gær aust-
ur um land til Raúfái'hafnar.
Skjaldbreið verður væntaníega • á
Raufarhöfn I. dag._ Þyrili" er í Ála-
borg. Skaftfelíingur fer frá Rvík
síðdegis á þriðjúdaginn til Vest-
mannaéyja. - ' '
Læknavarðstofan
er opin fi-á kl. 6 síðdegis til 8
árdegis, sími 5030.
Nætin-vörður
í Reykjavíkurapóteki sími 1760.
L T F J A B t? Ð I B
Holts Apóteb | Kvöldvarzla' til
JKP"- j kl. 8 alla dagá
Apótek Austúr- | nema laúgar-
bæjar | dága til' Jtl. 4.