Þjóðviljinn - 12.07.1955, Síða 4

Þjóðviljinn - 12.07.1955, Síða 4
4) — ÞJC®VILJINN — Þriðjudagur 12. júU 1955 lllÓflVILllNN Dtgefandi: Sameiningarflokkur alþýðu — Sósíalistaflokkurinn Hin „örugga" og „farsæla" forusta Um fátt er nú meira rætt meðal almennings í Rvík en þann fádæma amlóðahátt sem setur svip sinn á stjóm bæjar- amálanna. Hefur íhaldsmeiri Wutinn að vísu oft reynt á þol- inmæði Reykvíkinga með ó- stjórn sinni og aðgerðaleysi á þýðingarmestu. sviðum bæjar xnálanna en sennilega sjaldan gengið eins fram af almenningi og nú. Bærinn stendur uppi ráð- þrota og getulaus gagnvart óskum þess mikla fjölda fólks sem hefur mikinn vilja og ein- hverja getu tii að leysa úr hús- Hæðisvandræðum sínum. Hjá bæjaryfirvöldunum hrannast Upp umsóknir um leyfi til að reisa íbúðarhús af ýmislegum gerðum, allt frá litlum einbýlis- húsum til fjölbýiishúsa með um eða yfir 30 íbúðum. Svarið sem bærinn verður að gefa því fólki sem óskar þeirrar sjálfsögðu fyrirgreiðslu að þvi eé ætlaður staður til fram- kvæmda á bæjarlandinu er að engin slík svæði séu skipulögð og engar lóðir tiltækar til út- hlutunar. Amlóðaháttur íhalds- ins stendur í vegi fyrir íbúða- bvggingum. Þetta er því átakaniegra þeg- ar þess e.r gætt að Reykjavík hefur ríka þörf fyrir þróttmikl- ar athafnir í byggingamálum til þess að vinna upp afleiðing- ar byggingabannsins sem stjómarflokkamir skipulögðu og framkvæmdu eftir amerísk- ta. fymrmælum. Þetta ástand er afleiðing af ó- stjórn og glundroða íhalds- stjómarinnar á Reykjavíkur- jbæ. Skipulagsdeild bæjarins hefur vart verið starfshæf mán uðum saman. Fjárveitingar til verklegra framkvæmda em ekki í neinu samræmi við þörf- ina, og nauðsynleg vinna og ttndirbúningsstörf hafa verið stórlega tafin með þjösnalegri framkomu við verkfræðingana á s.l. ári og verkalýðssamtökin í ár. Ihaldinu er meir í mun að gegna þjónustuhlutverki við ríkisstjórn og atvinnurekendur en að sjá hagsmunum bæjarins og bæjarbúa borgið. Af því staf ar glundroðinn og öngþveitið sem einkennir stjómina á Rvík- urbæ og veldur íbúum hans Btórfelldu tjóni. Og svo kórónar íhaldið skömmina með því að ætla að 3áta sumarið líða án þess að á- kveða og hef ja vinnu við neinar meiriháttar gatnagerðarfram- kvæmdir. Dýrmætur vinnu- kraftur er hafður í tilganglitlu snatti á bezta starfstíma árs- ins en aðkallandi verkefni sitja á hakannm og tefjast um ófyr- irsjáanlegan tíma. Þetta er lítil mynd af hinni j.ömggu" og ,,farsælu“ forustu Bem Morgunblaðinu er sagt að telja Reykvíkingum trú um að ekki eigi sinn líka. Og vissu- lega er það rétt þótt það sé með öðrum hætti en íhaldið vill vera }áta. S I ■ ■ B ■ | Hvítu stuttjakkamir ■ ■ komnir aftur ■ ■ ■ ■ ■ BEZT ■ Vesturgötu 3 i Útboð Tilboð óskast í að reisa íbúðarhús að Úlfljóts- vatni 1 Grafningi. Uppdrættir og lýsing á Teiknistofu landbún- aðarins miðvikudaginn 13. júlí kl. 10—12. Þakkarávarp - r cr. t h oi,:-:< ~ - Tannlækriinga- stofa mín verður lokuð til 9. september Engilbert Guðmundsson tannlæknir » Öllum þeim mörgu, bæði vinum og vanda- mönnum, er sendu mér heillaskeyti og glöddu mig á einn eða annan hátt á 70 ára afmæli mínu 22. júni s.l., færi ég mínar hjartfólgnustu þakkir. Guðs blessun og friður veri með ykkur öllum. Jón Eiríksson, Svertingsstöðum, Miðfirði LOKAÐ vegna sumarleyfa frá laugardegi 9. júlí til þriðju- dags 2. ágúst. Bæjarbókasafnið ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■«■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■! «■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ Poplínkápur Kiliskápur Regnkápur Fjölbreytt úrval Verzlunin EROS Hafnarstr. 4 Sími 3350 Maðurinn minn og faðir okkar Ömólfur Jóhannesson lézt að heimili sínu Efstasundi 34 11. þ.m. Margrét Guðnadóttir og böm íbúðir: Höfum m.a. til sölú 2ja, 3ja, 4ra og 5 herbergja íbúðir á hitaveitusvæði og utan þess. Einnig heil hús, í smíðum og fullgerð, í bænum og í úthverfum. Talið við okkur ef þér þurf- ið að kaupa eða selja. Málflutningsskrifstofa Vagns E. Jónssonar Austurstræti 9 Sími 4400 • ■■■■■■ ■■■■■■■■•■■■■■■■«•■■■■ ■■■■■■■■■■■■■■■■■ !■■■■■■■■■■■■* Innisloppar Verð kr. 295.00 Toledo Fischersundi «■■•■■■■■■■■■•«■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ !■■■■■■■■■•■■■■■■■■■«■■■■■■■■■■«■■■■■■■■■ Símanúmer mitt er nú 8-2819 JÖN P. EMILS HDL. Ingólísstræti 4. 5ÖLUTURNINN við Arnarhól Á síðustu fjórum.M, Framhald af 1. síðu. kr. 13 millj. 150,646 ,árið 1953 kr. 16 millj. 218,150 og árið 1954 kr. 17 millj. 549.894. Húsnæðisleysið og skrifstofubáknið Á síðustu árum — sömu ár- um og skrifstofubákn íhaldsins hefur vaxið hlutfallslega meira en tekjurnar ’•— hefur húsnæð- isleysið stóraukizt og er orðið stærra vandamál en nokkru. sinni fyrr. Á sama tíma og íhaldið hef- ur ausið fé í skrifstofubákn sitf hefur það haldið að sér hönd- um með íbúðabyggingar. Fyrir 10 árum var það álif sérfræðinga að árlega þyrfti að byggja 600 nýjar íbúðir í Reykjavík, en s.l. 5 ár hefur aðeins um það bil helmingur þess íbúðafjölda verið byg'gð- ur á ári. Það var því meiri ástæða en nokkru sinni fyrir hið opinbera að láta íbúðabyggingar til sín taka, en í þess stað hefur í- haldið nær alveg haldið að sér höndum í þeim efnum. Árið 1950 voru áætlaðar 8 millj. kr. til byggingafram- kvæmda bæjarins, en síðan óx íhaldinu ásmegin í óskamm- feilni gagnvart reykvískri al- þýðu samhliða auðmýkt við fyrirskipanir Bandaríkjamanna, Árið 1952 voru áætlaðar aðeins 2 millj. til íbúðabygginga, — en það var ekki byggt nema fyrir 1.5 millj. Árið 1953 voru enn áætlaðar 2 millj. til bygg- inga, — en Ihaldið lét ekki byggja fyrir nema hálfa millj. kr.I! Og s.l. ár voru áætlaðar 2 millj. til íbúðabygginga og ráðgert að taka 10 millj. kr. lán til slíkra framkvæmda, —• en íhaldið meinti þetta ekki al- varlega, því það var ekki byggt nema fyrir 3,1 millj. kr. En á s.l. ári veitti bærinn lán vegna húsnæðiseklu að upphæð 2,8 millj. kr., eða nær jafnháa upphæð og hann byggði fyrir. Hve mikið af lánsuphæðinni hefur gengið til þess að greiða húsabröskurum leigu skal ekki sagt hér. Hér hefur aðeins verið drepið á stærstu atriðin í ræðu Inga R. Helgasonar, en borgarstjór- inn valdi þann kostínn að þegja við. Hann valdi skársta kostinn. Á 7. þúsund ... Framhald af 1. síðu. nýrra viðskipta, og fara þær viðræður fram í skrifstofum viðskiptafulltrúanna í Miðbæj- arskólanum. Þeim er ekki hafa séð sýn- ingarnar ennþá skal bent á að nú eru aðeins 6 sýningardag- ar eftir. Aðgöngumiðasala hefst kl. 1 e. h. en sýningam- ar em opnaðar kl. 3. Þótt sýn- ingunum sé lokað kl. 10 að kvöldi geta þeir sem inn em komnir kl. 10 haldið áfram að skoða þær til kl. 11.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.