Þjóðviljinn - 12.07.1955, Side 5
. t;j mizti
n.'iuu *i i itj -
Þriðjudagur 12. júlí 1955 — ÞJÓÐVTLJINN — (5
í útvarpsprindr]
Sverris Kristjáns- ^
sonar sem hér er
birt dregur hann
upp í fáum skýrum
dráttum mynd þjóð-
félagsbyggingar
Sovétríkjanna
Á \^esturlöndum er mönn-
um mjög munntamt að tala
um Rússland eða Rússaveldi.
Þetta er rangt. Hin miklu og
víðu Iönd, er báru nafn hins
rússneska keisararíkis, heita
nú Samband sovézkra sósíal-
ískra Iýðvelda. Rússneska orð-
ið sovét þýðir ráð á vorri
tungu, og mætti fyrir stutt-'
leika sakir kalla þessi lönd
Háðstjómarsambandið eða
Ráðstjórnarríkin, og eru þessi
orð þegar farin að festast í
málinu. Lýðveldin í Ráðstjórn-
arsambandinu eru 16 að tölu,
og heitir hið helzta, stærsta
og fjölmennasta: Rússneska
sovézka sósíalíska sambands-
lýð\ eidið. 1 vesturhlutum Ráð-
stjómarsambandsins, fyrir
austan núverandi Pólland,
liggur Bjelórússneska lýðveld-
ið, og þessi tvö lýðveldi bera
ein hið foma nafn Rússlands
í titli sínum. Hin lýðveldin 14
draga öll nöfn af þjóðum
þeim, sem þar búa, eða bera
forn söguleg landsheiti, svo
sem Úkraína, Eistland, Lett-
land, Litháen, Georgía, Arm-
enía, Kazakstan, Úsbekistan
o.s. frv., að því viðbættu, að
þau eru sovézk og sósíalísk,
en í þessum lýsingarorðum
felst útlistun á stjórnarfari
þeirra og efnahagsskipulagi.
Ráðstjómarríkin em 22,4
milljónir ferkm að flatarmáli,
og láta mun nærri að íbúatal-
an sé þar nú um 210 millj.
manna. Þau eru stærsta sam-
fellda ríkisheildin á hnettin-
nm,
Það var orðtak meðal rúss-
neskia bænda áður fyrr:
Rússland er ekki land, heldur
heimur. í þessum heimi eru
landskostir, loftslag og öll
náttúruskilyrði ákaflega fjöl-
breytt og sundurleit. Það vex
hreindýramosi og túndmgróð-
ur á freðmýrunum norðan
hins mikla skógabeltis Síberíu,
en þegar sunnar dregur spinn-
ur silkiormurinn þráð sinn,
og þar vaxa pálmar, sítrónur,
appeisínur og önnur suðræn
aldin. Geysilegar sandauðnir
og saltheiðar teygja sig yfir
landið í Asíulýðveldum Ráð-
stjómarsambandsins, en svo
em einnig víðlendar grasslett-
ur, sem em eitthvert gjöful-
asta akurlendi jarðarinnar.
Enn eru mikil ónumin lönd í
Ráðstjórnarríkjunum, aðeins
fjórði hluti landsins, um 600
mill. ha, hefur verið nýttur til
landbúnaðar, en 700 mill. ha
lands em skógi vaxnir. En það
er ekki aðeins gróðurmoldin,
sem er kostarík í Ráðstjórnar-
ríkjunum. í iðmm jarðarinn-
ar eru fólgin meiri auðævi í
málmum og öðmm dýrmætum
efnum 111 iðnaðar en dæmi eru
til annars staðar í heiminum.
Svo er talið, að Ráðstjórn-
arríMn séu auðugust allra
landa að jámmálmi í jörðu,
olíu, kalísöltum, apatit, mó og
fjölda annarra jarðefna.
Randaríki Norður-Ameríku
standa þeim ein framar í kola-
auðævum. Virkjanleg vatns'
orka Ráðstjórnarríkjanna ei
meiri en nokkurs annars landí
í heiminum. Af þessu öllu ei
því ljóst, að Ráðstjómarrikii
em einstaklega vel búin ai
náttúmnnar hendi til fram
leiðslu bæði í landbúnaði og
iðnaði.
Lönd Ráðstjómarríkjamu
em byggð um það bil 180 mis-
munandi þjóðum, þjóðflokk
um eða þjóðemisbrotiun. 1
þessu þjóðahafi em menn a1
slavnesku kyni fjölmennastir
eða alls um 150 mill. Stór
Rússar um 105 mill. Úkranai
um 37 mill. og Bjeló-Rússai
um 9 mill. Næstir Slövun
koma að höfðatölu Tyrkja-
og Tataraþjóðir, er byggja að-
allega Asíulönd Ráðstjórnar-
ríkjanna, svo sem Kazakar
Kirgisar, og em þar merkast-
ar Túrkmenar og Úsbekar. Þá
má nefna Kákasíuþjóðir, flest-
ar af indóevrópskum uppruna,
Armeníumenn, Abkasar,
Georgiumenn, Kúrdar o.fl. í
norðvesturhlutum Ráðstjóm-
arríkjanna búa memi af
finnsk-karelskum uppruna um
5 mill. að tölu. í norðanverðri
Siberíu em loks ýmsir þjóð-
flokkar, flestir af mongólsku
kyni.
Fyrir byltinguna kunni
meirihluti íbúanna í hinu
rússneska keisarariki hvorki
að lesa né skrifa. Hitt var þó
verra, að allflestar þessar
smáþjóðir áttu ekkert stafróf
1. maí í Moskvu, höfuðboi'g Ráðstjórnarríkjanna.
skipulag Ráðstjómarríkjanna.
Við skulum athuga þessa ráð-
stjórn ofurlítið nánar. •
Ráðin urðu fyrst til í bylt-
ingarhreyfingunni 1905, er
verkamenn kusu sér fulltrúa-
ráð i verkföllum. Þessi ráð
voru auðvitað brotin á bak
aftur ásamt byltingarhreyf-
ingunni, en 12 ámm síðar,
1917, risu þau upp úr gröf
svo fyrir, að allt vald ríkisins
sé í höndum hins vinnandi
fólks, er feli umboð sitt full-
trúaráðunum. Neðsta þrep
þessa ráðstjórnarskipulags
eru þorpsráð og borgarráð,
síðan taka við héraðaráð og
svo koll af kolli upp í Æðsta
ráð ríkjasambandsins. Kosið
er beinum kosningum til allra
ráða ríkisins. Kosningarrétt
Sverrir Krisisánsson:
Ráðstiðrnarríkm
á sinni tungu og þess vegna
ekkert ritmál. Málfræðingar
Ráðstjómarríkjanna hafa bú-
ið til stafróf og samið mál-
fræði- og orðabækur handa 67
smáþjóðum innan sambands-
ins. í skólum Ráðstjómarríkj-
anna er kennt á 70 þjóðtung-
um, en bækur em þar prent-
aðar á 110 tungumálum. í
annan stað er rússneska
skyldunámsgrein í öllum skól-
um Ráðstjómarríkjanna og al
þjóðlegt mál ráðstjómarþjóð-
anna.
Eg gat þess í upphafi máls
míns, að lýsingarorðið sovézk-
ur útlistaði að nokkm stjóm-
sinni um allt Rússaveldi, og
vom nú hálfu magnaðri en
fyrr. 1 borgunum kusu verka-
menn fulltrúaráð, bændur í
þorpum kusu sér bændaráð, en
hermenn rússneska hersins
kusu hermannaráð. Smám
saman óx þessum ráðum fisk-
ur um hrygg, og lauk svo, að
þau seOdust tU þess að leggja
undir sig framkvæmdarvald
ríkisins og urðu að lokum rik-
isvaldið sjálft.
Sjórnarskrá Ráðstjómar-
sambandsins, sem samþykkt
var árið 1936 og hefur ekki
breytzt neitt síðan nema í ó-
verulegum atriðum, mælir
Þjóðemaráðið á fundi.
hafa allir, sem náð hafa 18
ára aldri, en kjörgengi er
bundið við 23 ára aldur. Allar
kosningar em leynilegar.
Samtök og félög almennings
hafa rétt til að stinga upp á
fulltrúum í ráðin, og koma
þar tU greina deUdir kommún-
istaflokksins, verkaiýðsfélög-
in, samvinnu- og kaupfélög,
æskulýðsfélög og menningar-
félög ýmiskonar. Aðalátök
kosningabaráttunnar fara
fram meðan verið er að velja
menn á framboðslista og
verða þeir hlutskarpastir, sem
flest atkvæði fá við atkvæða-
greiðslur um útnefningima.
Kosningin sjálf er því aðeins
nánast staðfesting á þeim úr-
slitum, er orðið hafa í kjör-
dæminu, þegar barist var um
útnefningu frambjóðendanna,
því það er aðeins borinn fram
einn listi. Þeir sem óánægðir
eru með mannvalið á fram-
bjóðendalistanum geta svo að
sjálfsögðu greitt atkvæði
gegn honum. Ef kosinn fiUl-
trúi þykir ekki standa í stöðu
sinni, þá mega kjósendur
svipta hann fulltrúamennsku
áður en kjörtímabili hans lýk-
ur, og kemur þetta oft fyrir.
Æðsta ráðið er í tveim
málstofum, heitir önnur Sam-
bandsráð, fen hin Þjóðemaráð.
I sambandsráðinu eru um 680
fulltrúar, og er 1 fulltrúi kos-
inn fyrir hverja 300 þúsund
íbúa. En í Þjóðernaráðinu eiga
sæti fulltrúar hinna sundur-
leitu þjóða og þjóðflokka Ráð-
stjórnarsambandsins. Sér-
hvert lýðveldi Ráðstjórnar-
sambandsins kýs 25 fulltrúa í
þetta ráð. Þótt lýðveldin séu
mjög mismunandi að stærð og
fólksfjölda eru þau jöfn að at-
kvæðamagni í Þjóðernaráðinu,
rússneska ráðstjórnarlýðveld-
ið, sem telur meir en 100 millj.
íbúa hefur í Þjóðernaráðinu
ekki meira bolmagn en t.d.
ráðstjórnarlýðveldið Armenía,
sem telur aðeins 1.350.000 í-
búa. í Þjóðernaráðinu eiga
sæti fulltrúar fámennra þjóða
og þjóðflokka, er búa innaa
hvers einstaks lýðveldis. Full-
trúar í Þjóðernaráðinu eru
um 650 talsins. Æðsta ráðið
heldur fundi tvisvar á ári og
velur 33 manna framkvæmda-
nefnd, sem fer með völd þess
milli þinga. Ennfremur kýs
Æðsta ráðið ríkisstjórn, sem
telur um 60 ráðherra. Ríkis-
stjórnin er ábyrg fyrir fram-
kvæmdanefndinni, sem hefur
vald til að ónýta ráðstafanir
og fyrirmæli hennar, en fram-
kvæmdanefndin ber hins veg-
ar ábyrgð fyrir Æðsta ráðinu.
Ráðstjórnarríkin eru sósí-
alísk og bera það nafn í titli
sínum, og komum við þá að
efnahagskerfi sósíalismans. I
Ráðstjómarríkjunum er öll
jörð, lóðir, og lendur, ríkis-
eign, sömuleiðis öll auðævi,
sem í jörðu finnast. Fram-
leiðslutæki og samgöngutæki,
hverju nafni sem nefnast, eru
að langmestum hluta i eigu
rikisins. Utanríkisverzlunin er
öll rekin af ríkinu, einnig mik-
ill hluti innanlandsverzlunar-
innar, bankakerfið er að sjálf-
sögðu allt í höndum ríkisins.
Þjóðnýtt fyrirtæki, sem ríkið
rekur, eru um 200.000 að tölu.
í sveitunum eru 5000 ríkisbú.
flest þeirra geysistór og þar
eru einnig 9000 dráttarvéla-
stöðvar, en í þeim er saman
kominn mestur hluti alls þess
vélaafls, sem notaður er í
landbúnaði Ráðstjórnarríkj-
anna.
Þessi hluti framleiðslukerf-
isins, sem nú var talinn, er
eign alls þjóðfélagsins. En í
sama mund er til í Ráðstjórn-
Framhald á 7. siðu