Þjóðviljinn - 24.07.1955, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 24.07.1955, Blaðsíða 4
'á) — ÞJÓÐVILJINN — Suanudagur 24. júli 1905 r---------------------N þlÓOVIUINN Ctgefandi: s amelnlngarf 1 okku r alþýðn — B Sósíallstaflokkurinn í Slðleysi helm- i ingaskiptanna í i algleymingi Blöð stjórnarflokkanna til- fc’nntu fagnandi 2. júní sl. að fóú færi að rofa til í húsnæðis- Knálum þjóðarinnar. Þann dag skípaði ríkisstjórn Sjálfstæðis- fiokksins og Framsóknar HÚS- NÆÐISMÁLASTJÓRN. En þíir flokkar samþykktu löggjöf JE lánakerfi til íbúðabygginga á binginu í vetur, og slógu ó- Epart á stóru áróðursbumbuna, E.ú væri loksins fundin varan- 2eg lausn húsnæðismálanna, iúnir ágætu stjórnarflokkar Áefðu þar með uppfyllt mikils- ÍVerð loforð og fyrirheit hins á- g'írta málefnasamnings íhalds <Cg Framsóknar. Husnæðismálastjórn skyldi Te; a kóróna þess löggjafarsköp- ursrverks, og Morgunblaðinu íflrgði ekki minna en stór aðal- írétt á forsíðu blaðsins til að ilhynna fæðingu hennar. Það ,Va: eins og fyrr segir 2. júní, og lýkur fréttinni með þessum <0T um: „Hefur húsnæðismála- Btjórn þegar tekið til starfa.“ A það var bent hér í blaðinu 5 gær, að sá Ijóður hefur orðið 6 t ramkvæmd hinna miklu fyrir- ise ta um stóraukið lánsfé til Sb: ðabygginga, að til þessa hef- or árangur lagasetningarinnar vej ið sá einn að hindra lánveit- íffiflar banka til íbúðarbygginga íbúðakaupa og að lögð hefur verið niður Iánadeild smáíbúða. J :tta hefur valdið þeim mönn- lit: sem einhvers væntu sér af toir um stóru loforðum stjórnar- fit kkanna miklum og margvís- 3e: um örðugleikum, því enda Jxt-' t lánakjör þau sem stjórnar- fitiíkarnir ákváðu að skammta tcot nnum næstu tvö ár væru ó- Ihfgkvæm og ónóg, hefði þó hf ðarleg og snör framkvæmd Sapanna verið nokkur bót frá jþ1'- algera öngþveiti sem stjóm- £U:lokkarair hafa komið lána- æaílunum í. Það varð að stórhneyksli, •þfvar fyrst voru birt ákvæðin *»r; húsnæðismálastjóm, að lj; st var að tveir pólitískir full- ts'. ar stjórnarflokkanna, einn Itvidsmaður og einn Framsókn- ariegáti, áttu að úthluta öllum Sár.um hins nýja „kerfis“. Ee .'ndu stjórnarflokkarnir í '.trtoferð málsins á þingi að fereiða yfir þetta með því að fjtiga mönnunum, en skipun liðsins sýnir þó að siðleysi 5he mingaskiptanna á að gilda. 3g nú væri tími til kominn að 9f;i „varanlega lausn“ á hús- aasðismálinu færi að hefjast. K.snæðismálastjórn tók til Starfa 2. júní segir Mbl. Væri ei: vi mót von þó einhverjum kami til hugar að „starf“ henn- a; síðan hefði beinzt að því að úthluta ríflegum skerf af lána- lcorðum tU gæðinga bak við t; idin, og svo verði auglýst efrir umsóknum tU málamynda, |>-:gár öllu siðleysi helminga- ‘ptarihá á almannafé hefur V:rið fullnægt. Hvað varðar £ álfstæðisflokkinn og Fram- sókn um annað. Tónskóldafélag íslands 10 óra Tónskáldafélag íslands er tíu ára nú um helgina. Hefur félagið af því tilefni .sent Þjóðviljanum eftirfarandi yfir- 'öt um störf félagsins þennan fyrsta áratug. FN-rstg fundargerð félags- ins segir svo frá: „Árið 1945, miðvikudaginn 25. júlí, komu saman í aðal- skrifstofu Ríkisútvarpsins til þess að ræða um stofnun tón- skáldafélags íslands, eftir- taldir menn: Jón Leifs, Páll ísólfsson, iSigurður Þórðar- son, Karl O. Runólfsson og Helgi Pálsson. Frumkvæði að fundi þessum átti Jón Leifs. Hafði hann reynt að koma boði um fund þennan til allra þeirra, er við tónsmíðar fást og félagar eru í Félagi ís- lenzkra tónlistarmanna, en vegna fjarveru og annarra forfalla gátu ekki mætt á fundinum fleiri en að ofan greinir. Félagið var stofnað á fund- inum og nefnt Tónskáldafélag íslands. Jón Leifs íagði fram frum- varj) að lögum fyrir félagið og var það samþykkt sem lög félagsins og undirritað af öll- um fundarmönnum. Jón Leifs og Sigurður Þórð- arson stungu upp á stjórnar- nefndarmönnum fyrir félagið, þeim Páli ísólfssyni, form., Hallgrími Helgasyni, ritara, og Helga Pálssyni gjaldkera. Sú tillaga var samþykkt. — Eftir tillögu Páls ísólfssonar voru kosnir í varastjórn: Jón Leifs, varaformaður, Sigurð- ur Þórðarson, varagjaldk, og Karl O. Runólfsson, vararit- að bjóða Friðriki Bjarnasyni og Jóni Nordal upptöku í fé- lagið“. Einn höfuðtilgangur tón- listarsýningarinnar 1947 var að leggja þar fram íslenzk tónverk, sem öllum almenn- ingi voru ókunn og flest höfðu aldrei heyrzt á íslandi, en jafnframt bent á allt það, sem til framfara gæti orðið um tónlistarmál á íslandi. Þáverandi menntamálaráð- hera Brynjólfur Bjarnason, opnaði sýninguna 21. janúar 1947 með ræðu, sem kom mjög á óvart mörgum lista- manni og vakti aðdáun og jafnvel undrun áheyrenda. Ráðherrann minnti m.a. á orð Schopenhauers um að tón- listin væri drottning listanna, hún væri ekki lýsing á mann- legri sálu, heldur sálin sjálf, gleðin sjálf og sorgin sjálf. Jafnframt gerði ráðherrann heyrinkunnugt, að hann hefði samkvæmt heimild í breyt- ingu frá árinu 1943 á lögum um höfundarrétt nú á opnun- ardegi sýningarinnar gefið út reglugerð um flutningsrétt á ritverkum og tónsmíðum og þar með skapað möguleika til að ísland gæti gengið í Bern- arsambándið. Sýningin hafði einnig þann tilgang að benda á nauðsyn þess að til yrði hér fullkomin sinfónísk hljómsveit. Fyrir suðurenda salarins var upp- máluð slík hljómsveit full- setin, — óskadraumur allra íslenzkra tónlistarvina. Bent var á, að meðan ekki væri til hljómsveit í landinu, væri að- staða íslenzkra tónskálda lík því sem aðstaða íslenzkra rit- höfunda meðan ekki var til prentsmiðja á íslandi. Hljóm- sveitin á veggnum var þögul, en haldnir voru hljómleikar daglega í sýningarskálanum, og liver sýningardagur helg- aður sérstökum löndum. Töluverða eftirtekt Vakti á- hugi fulltrúa liinna mismun- andi landa um þessi mál og framlag þeirra til að gera hlut síns lands á sýningunni sem beztan. ísland gekk sem kunnugt er í Bernarsambandið um haust- ið sama ár, og þar með var fengin undirstaða til þátttöku Tónskáldafélags Islands í alls konar listrænum alþjóðasam- böndum og til hagnýtingar höfundarréttar á alþjóðavett- vangi. Fleiri tónskáld æðri tegundar höfðu bætzt við í félagið og nú voru stundum haldnir fundir tvisvar til þrisvar í viku, oft með aðstoð lögfræðinga og fulltrúa frá ríkisstjórn Islands. Tónskáldafélag íslands er nú aðili í þessum samtök- um: Norræna tónskáldaráðið. STEF, Samband tónskálda og eigenda flutningsréttar. International Society for Contemporary Music. Tónmenntaráð Islands. Tónmenntaráð UNESCO, menningarstofnunar Samein- uðu þjóðanna. Landsútgáfan, Reykjavík. Landkynningarsjóður ís- lands. Tónskáldafélagið gekkst auk þess fyrir því að stofnað var 17. júní 1954 „Alþjóðaráð tónskálda" með fulltrúum frá Tónskáldafélögum og tón- skáldadeildum höfunda æðri tónlistar til að gæta sérhags- muna þeirra og styðja út- breiðslu verka þeirra. Höfuð- markmið þessa ráðs á þó að vera undirbúningur að al- þjóðaviðurkenningu á ævar- andi siðferðisrétti hug\’,erka: DROIT MORAL. Ritstjóri: Guðviundur ArnUugsson SKÁKIN an. Samþykkt var að bjóða Árna Björnssyni, tónskáldi, Árna Thorsteinsson, tónsk., Björg- vin Guðmundssyni, tónskáldi, og Hallgrími Helgasjmi, tón- skáldi, að gerast meðlimir i félaginu“. Eitt fyrsta verkefni félags- ins var að stofna til al- þjóðlegrar tónlistarsýningar í Reykjavík, og var bókað um þetta í gerðabók félagsins 18. október 1946 það, sem hér segir: „Jón Leifs vakti máls á þvi að hyggilegt mundi og menn- ingarlega nauðsynlegt að efna til tónlistarsýningar, sem haldin yrði í nafni og undir forgöngu félagsins. Vakti til- laga hans athvgli, og var sam þykkt að kjósa þriggja manna nefnd til þess að annast und- irbúning sýningarinnar. Voru til þess kjörair: formaður Jón Leifs, Karl O. Runólfs- son og Hallgrímur Helgason. Skyldu þeir leita sér aðstoðar færs manns til þess að leggja drög að væntanlegri sýningu í Listamannaskálanum. Að frumkvæði Jóns Leifs var rædd sú æskilega tilhög- un, að Ríkisútvarpið hefði starfandi dagskrárnefnd til þess að skipuleggja tónlistar- flutning útvarpsins og hafa eftirlit með vali verka. Var samþykkt að skrifa Útvarps- ráði bréf með þessum til- mælum. Að lokum var rædd tillaga um að semja við Ríkisútvarp- ið um útbreiðslu íslenzkra tónverka á plötum með því að beita sér fyrir upptöku þeirra og dreifingu. Ennfremur var samþykkt Varnarleysi Skákin sem hér fer á eftir er úr kappleik milli Sviss og Austurríkis í ár. Svartur fórn- ar skiptamun fyrir mann og peð. Þetta væri kannski tæpast í frásögur færandi, ef skákin snerist ekki alveg ótrúlega fljótt eftir fórnina, eftir fáeina leiki standa spjótalögin svo á hvít, að hann á sér ekki við- reisnar von. R. Palme — Dr. M. Christoffel Austurríki — Sviss 1. d2—d4 Rg8—f6 2. Bcl—f4 d7—d6 3. e2—e3 Rb8—d7 4. Rgl—f3 g7—g6 5. h2—h3 Bf8 —g7 6. Rbl—d2 0—0 7. Bfl —d3. Þetta er ekki bezti reiturinn fyrir biskupinn, hann átti ann- aðhvort að fara til e2 eða c4. 7. -----d8—e8! Hótar mannvinningi þegar í stað: e7—e5—e4. Líklega væri nú bezt að viðurkenna yfirsjón- ina í síðasta leik og leika Be2 eða Bc4. 8. e3—e4 e7—e5 9. Bf4—e3 e5xd4 10. Rf3xd4 Rd7—c5 11. ABCDEFGH Hér er staðan komin fram sem um var rætt. Fyrir skiptamun á svartur falleg miðpeð og sóknarfæri, framar öllu mögu- leikann Bd6 og De5. 1 skýr- ingum sínum við skákina sýnir dr. Euwe að þessi sóknarleið er miklu hættulegri en í fljótu bragði sýnist. Eg nefni sem dæmi eftir Euwe A) 15. Be2 De5 16. c3 Bd6 17. f4 exf3 a.p. 18. Rxf3 De3f 19. Khl Re4 og svartur vinnur; B) 15. Hel De5 16. Be2 Bc5! 17. Rfl (Annars Dg3) Df4, og hvítur getur ekki valdað f2. Einna bezt telur Euwe 15. Be2 De5 16. Rb3! Bd6 17. f4 exf3 a.p. 18. Hxf3. En lítum nú á, hvernig hvítur verst. 15. Hfl—el De8—e5 16. Bd3 —fl. Nú hefur hvitur biskupinn til varnar og ætlar að leika g3. 16. ----Bf8—d6 17. g2—g3 Bd6—c5! 18. Kgl—g2 De5—, f5! Örlögin verða ekki umflúin! ABCDEPGH 19. Hel—e2 Df5xh3f 20. Kg2 —gl /Dh3xg3t 21. iBfl—g2 Bc8—h3 22. Ddl—fl Rf6—g4 og mátar í næsta leik. .................... n n 0—0. Hvítur býður snotra peðsfórn: 11. —Rxe4 12. Rxe4 Rxe4 13. Rb5! En svartur þarf ekki að taka henni. 11. — d6—d5! 12. Rd4—15. HÚSRÁÐEN DUR BLAÐAMANN Þessi leikur lítur ágætlega út: 12. —Rxd3 13. Rxg7 Kxg7 14. cxd3 dxe4 15. Bd4! og hvítur stendur ágæta vel. En svart- ur á aðra leið að velja. 12--------g6xf5! 13. Be3xc5 f5xe4 14. Bc5xf8 Bg7xf8. vantar 2-3 herbergia íbúð nú strax eða í haust. | Upplýsingar gefur Björn Svanbergsson, símar \ 7500 og 81614. I n 3 aHUIHUMIHHHINNHIIHINIIIIIIIIinilllllHIIIHIIIUUnilUIHIUIUIUUUm

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.