Þjóðviljinn - 26.07.1955, Síða 1

Þjóðviljinn - 26.07.1955, Síða 1
 VILIINN Þriðjudagur 36. júlí 1955 — 30. árgangur 165. tölubhið Kórónan á valdabrölt afturhaldsins I Kópavogi: Eíklsstjérnln fellfr löglega kjörskrá í Kópavogi úr gildi mel sefningu bráðabsrgðalaga!! Hœp/ð að jbess/ verknaSur rikissfjórnarinnar gefi samrýmzt ákvceÓum st]órnarskrárinnar Þorsmerkurferð um verzlunarmanna- helgina í Þórsmerkurferð Sósíatista- ! félags Beykjavíkur, Æskulýós- ; fylkingarinnar og Kvenfélags^ ! sósíalista veröur farið kl. »e.h. á laugardag frá Tjarnar-2 I götu 20. Verð kr. 175.00 fyrir j < þátttakanda. Meim eru beðnirj ; að tilkynna þátttöku fyrir? finuntudag og ná í farmiðana? ; fyrir fimmtudagskvöld 28. júií.J Þátttaka ((ilkynnist í s)krif-J stof ur félaganna, Tjarargötu \ 20, símar 7511 og 7513. 1 öendunk. Afturhaldið í Kópavogi og aðstoðarmenn þess ríkisstjórn haía nú sett kórónuna á valdabrölt sitt og ofbeldi gagnvart Kópavogshreppi og íbúum hans. í gær gaf ríkisstjórnin út bráðaliirgðalög um bæjar- stjórnarkosníngar í Kópavogi en með þeim er Kópa- vogsbúum gert að kjósa bæjarstjórn (7 fulltrúa) 2. okt. n.k. og skal kosið eftir kjörskrá sem ekki tekur gildi fyrr en 24. jan 1956 samkvæmt gildandi lögum um sveitastjórnarkosningar! í* -<s- Setning þessara bráðabirgða- laga er hið furðulegasta til- tæki en þó í stíl við fyrri at- hafnir afturhaldsins í Kópavogi og stjórnarliðsins í þessu máli. Samkvæmt stjómarskránni get- ur forseti gefið ut bráðabirgða- lög „þegar brýna, nauðsyn ber til“ eins og það er orðað. Þeg- ar meirihluti Alþingis Jét hafa sig til lagasetningarinnar frægu um að þrengja kaup- staðarréttinduniun upp á Kópa- vogsbúa voru uppi bollalegg- ingar í liði afturhaldsins um að fá kosið eftir annarri kjörskrá en þeirri sem gildir lögum sam- kvæmt. Alþingi hafði því tæki- færi til að breyta lögunum um sveitastjómarkosningar hefði því þótt ástæða til. Það var hinsvegar ekki gert og Alþingi sent heim. Tilefnið aðeins kjörskráin Tilgangur bráðabirgðaiaganna er greinilega sá einn að meina Kópavogsbúum að kjósa sam- kvæmt gildandi kjörskrá og fyrirskipa þeim að fara eftir kjörskrá sem ekki tekur gildi fyrr en nær fjórum mánuðum eftir að kosningamar eiga að fara fram! Engin þörf var á bráðabirgðalögum til að ákveða kjördag eða tölu bæjarfulltrúa. Slíkt var algjörlega á valdi fé- lagsmálaráðuneytisins. Hér er því undantekningarákvæði stjómarskrárinnar um útgáfu bráðabirgðalaga ,,þegar brýna nauðsyn ber til“ misbeitt á hinn herfilegasta hátt, til þess eins, að því er ríkisstjórnin ætlar, að auðvelda pólitískum snötum hennar valdabröltið í Kópa- vogshreppí. Framhald á 7. síðu. §f rXW ■?% é , |PP Bicharð Butíer Stjóm BreHands grípur til neyðarráðstafana Sker niður neyzlu 09 fjárfestingu til að reyna að auka útflutninginn Brezka stjómin hefur gert rótttækar ráöstafanú' til að draga úr neyzlu almennings og fjárfestingu í Bret- landi. Richard Butler fjármálaráð- irtækjum er falið að hætta við herra skýrði þinginu frá þvi í alla fjárfestingu nema þá sem Kína og Bandarík- in ræðast við í Gertf Búizt við fundi Sjú Enlæ og Ðullesar Skýrt var frá því í Peking og Washington í gær, að fulltrúar Kína og Bandaríkjanna myndu hefja viðræður 1 Genf næstkomandi mánudag. gær, að viðskiptin við önnur lönd yrðu Bretum sífellt óhag- stæðari og ætti margvíslegur orðasveimur um, hvað brezka stjómin ætlaðist fyrir, ekki sízt sök á því að mikið fram- boð væri nú á sterlingspund- telja verður bráðna.uðsynlega. Dregið verður sem mest úr rík- isútgjöldum, einkum þó erlend- ís. Ekki gat Butler þess að her- væðingarútgjöldin yrðu skert hið minnsta, en það em þau hvemig komið er þjóðarbúskap Breta. um, svo að gull- og dollaraforða- fyrst og fremst sem valda því Bretlands stafaði hætta af. Ríkisstjórain hefur ákveðið, sagði Butler, að þjóðin verði að draga úr neyzlu sinni og fjárfestingu til þess að auka útflutninginn. Því verður lág- marksútborgun við kaup bíla, heimiiistækja og annars vam- ings með afborgunum hækkuð úr 15% vöruverðsins í 33%. Bönkunum hefur verið skipað að draga, sem mest úr útlánum. Opinbemm aðilum og einkafyr- Undanfarið ár hafa aðalræð- ismenn ríkjanna í Genf ræðzt 18 sfootnir í Marofofoó Tólf Marokkóbúar biðu bana og margir særðust i gær, þeg- ar lögregla Frakka i borginni Meknes réðist á þá. Vom Mar- okkómenn að lýsa yfir hollustu við Ben Youseff soldán, sem Frakkar ráku frá völdum. — Gerðist þeria þegar Grandval landstjóri var á ferð um borg- ina. Lostainorð á 5 ára telpii í gær fannst í vatni í Sví- þjóð lík Kerstin Blom, fimm ára gamallar telpu sem týnd hefur verið í viku. Lákskoðun leiddi í Ijós að framinn hefur verið kynferðisglæpur á stúlk- unni og hún myrt. við öðm hvoru en nú taka sérstaklega útnefndir sendi- herrar við. Aðalverkefni þeirra verður að ræða skipti á kyrr- settum borgurum. 1 Bandaríkj- unum em á annað hundrað kínverskir stúdentar sem ekki fá að fara heim að námi loknu. 1 Kína em 15 bandarískir her- flugmenn í fangelsi og um 35 ó- breyttir borgarar kyrrsettir. Auk þessa máls munu sendi- herrarnir, að því er segir í til- kynningunni, ,,ræða lausn ým- issa annarra mála, sem ríkin hafa ekki getað komið sér sam- an um“. í Washington er altalað að fyrir dyrum sé fundur þeirra utanrikisráðherranna Dullesar og Sjú Enlæ. 1 fyrrakvöld sagði Walter George, hinn á- hrifamikli formaður utanríkis- málanefndar öldungadeildar Bandaríkjaþings, í útvarps- ræðu, að kominn sé tími til að Bandaríkin og Kína taki upp beinar viðræður. Kvaðst hann þess fýsandi að utanríkis* ráðherrarnir kæmu saman á fund. 6800 tnnnur saltaðar á Rauf- arhöfn í gær og fyrradag Raufarhöfn í gærkvöldi. Frá. fréttaritara. Fremur líttll afli barst hér á land í dag, en talsverður aíli í gær. AlLs hefur verið saltað hér í 6800 tunnur þessa tvo daga. Söltunarmagnið skiptist þann- ig milli stöðva: Óskar Hall- dórsson 1440 tunnur. Óðinn 820, Skor 12)60, Hafsilfur 1380, Hólmsteinn Helgason , 300, Norðursíld 760. Gott veður er hér enn &em að undanfömu, og eru öll skip að veiðum í kvöld; og fcoma ina að anorgni að venja. Stríðshættcm er úr sögunni, seg- ir utanríkisráðherra Breta Genf markar timamót, stórveldin sfaÓráó« in oð sem]a um deilumálin, segir Pravda „Þaö verður engin heimsstyrjöld“, var svar Macmillans, utaruúkisráðherra Bretlands, þegar hann sté út úr flug- vélinni sem fiutti hann frá Genf og blaðamenn í London spurðu hann, hvaða ályktanir hann drægi af því sem gerðist á fundi æðstu manna fjórveldanna. Macmillan sagði, að það væri nú komið á daginn að forystu- menn stórveldaima hefðu gert sér ljóst að í kjamorkustyrj- öld gæti ekki verið úm neinn sigur að ræða. Öll riki yrðu aá taka tlllit til þessarar stað- reyndar og laga viðhorf sín eftir henni. Hér eftir geti ekki verið um annað að ræða en friðsamlega lausn deilumála. ALLir ánægðir Maemillan mun hafa ’ekið dýpzt í árinni af þeim ráða- mönnum sem sátu fundina í Genf, en ummæli annarra eru mjög á sömu lund. Bnlganín, forsætisráðherra Sovétríkjanna, sagði þegasfi hann lagði af stað heimleiðiga að í Genf hefði mikið áunnizi í að draga úr viðsjám í heim* inum. Það hafi sýnt sig að hægt sé að skapa gagn- kvæmt traust. SovétstjómiH muni leggja sig alla fram til að leiða. til farsælla Ivkta það starf sem hafið var í Genf. E<len, forsætisráðherra Bret- lands, kvað fundinn í Genf hafa orðið árangursríkari en harui hefði þorað að vona. Viðfangs- efnin hefðu verið skilgreind ojg Framhald á 7. síðu >

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.