Þjóðviljinn - 26.07.1955, Page 2

Þjóðviljinn - 26.07.1955, Page 2
2) — ÞJÓÐVILJINN — Þriðjudagur 26. júH 1955 Þýzkar regnkápur Gott úrval MARKAÐURINN Laugavegi 100 HOSRAÐENDUR BLAÐAMANN vantar 2-3 herbergia íbúð nú strax eða í haust. 1 Upplýsingar geíur Björn Svanbergsson, símar 7500 og 81614. XIV. þing Æskulýðsfylkingarinnar — sambands ungra sósíalisfa, verður haldið í Reykjavik dagana 30. septem- ber til 2. október n.k. Nánar verður gerð grein íyrir dagskrá þingsins og tilhögun í bréíi til deilda sambandsins. Sambandsstjórn. 4 ■*ms* isio' >- *:..r Barnasett ***** "• tfiá ’jfaL—_ . MARKAÐURINN Bankastræti 4 f XX x = NPNKIN == r UtUJDlGCUS siauumcumm$oa Minningar- kortin eru til sölu í skrifstofu Sósí- alistaflokksins, Tjarnargötu 20; afgr. Þjóðviljans; Bóka- búð Kron; Bókabúð Máls og menningar, Skólavörðustig 21 og í Bókaverzlun Þorvald- ar Bjamasonar í Hafnarfirði Tunpfoss fer frá Reykjavík til vestur- og norðurlands föstudaginn 29.7 Viðkomustaðir: Patreksfjörður ísafjörður Siglufjörður Aknreyri Húsavík Vörxunóttaka á miðvikudag og fimmtudag. Aætlunarferð m.s. Fjallfoss 25.7, vestur og norður, fellur niður. H.F. EIMSKIPAFÉLAG ISLANDS. Hinir vandJátu velja skrautgifðingar og altans- handrið irá undirrituðum Liargar gerðir. Verðið hvergi lægra. Símar: 7734 5029 Rúðugien ■ ■ 3, 4, 5, 6 og 7 cm • Hamrað gler, fjölbreytt úrval. ■ ■ : Opal-gler, fleiri litir ■ v •: ? v ; v f í -■ 'í. -t ■ ■ • Vír-gler : i Brynja, Glerslípun og speglagerð •<-<n a sllkipúður - silkikrem Nælonsokkar með og án saums MARKAÐURINN Hafnarstræti 11 «■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■«■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■••■■■■■■■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■» t ■ ■ a ■ Forstöðukona óskast aö barnaheimilinu aö Silungapolli frá 1. sept n.k. Umsóknir sendist skrifstofu barnaverndarnefnd- i ar Hverfisgötu 106 A fyrir 15. ágúst n.k., og verða þar gefnar allar nánari upplýsingar. ' i i Skriislcfa borgarstjórans í Reykjavík »■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■«■■■■■■■«■■■■■• Bindindis- og frœðslunómskeið verður haldið að Jaðri dagana 14.—26. ágúst Kennsla fer fram fyrri hluta dags, en síðari hlut- anum veröur varið til útivistar og skemmtiferöa um nágrennið. Á kvöldin verða flutt fræðsluerindi af sérfræöingum um hin margvíslegustu efni. Dvalarkostnaöur (fæði og húsnæði) veröur kr. 25 á dag. Einnig geta þeir, sem vilja, skráð sig til aö hlusta á kvöldfyrirlestrana og veröa feröir aö Jaöri á hverju kvöldi. — Þátttaka er heimil öllum 12 ára og eldri. Væntanlegir þátttakendur geta sótt um nám- skeiðiö og fengið nánari uppl. hjá Bjarna Kjart- anssyni, Bergþórugötu 11, sími 81830. Þingstúka Reykjavíkur Innilegustu þakkir viljum við færa öllum þeim, sem vottuðu okkur ríka og ógleymanlega samúð vegna frá- falls Bergþórs Jónssonar 'fe og Hjartar Jónssonar í Fljótstungu. Nágrönnum hinna látnu, Slysavarnafélagi Islands og öðrum, sem tóku þátt í erfiðri leit og veittu margs konar aðstoð, sendum við sérstaka alúðarþökk. Vandainenn ■■•■■■■•■■■■■■■■■■■■■■■i

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.