Þjóðviljinn - 26.07.1955, Síða 3

Þjóðviljinn - 26.07.1955, Síða 3
Þriðjudagur 26. júli 1955 — ÞJÓÐVILJINN — (3 Hðeins 2 Ungverjar valdlr í llð FIFA Fyrir skemmstu var tilkynnt knattspymulið það, er F.I.F.A. ætlar a'ð senda til keppni á móti úrvali frá Bret- landseyjum. LIÐ F.I.F.A. Buffen fítalíu) Hanappi (Austurríki) KohZmeyer (Þýzkal.) Ocwirk (Austurríki Gustavson (Svíþjó) Bæskov (JúpósZavíu) Sörensen (Danmörku) Vincent (Frakklandi) Kocsis (Ungverjal.) Itopa (Frakld) Puskas fUngverjal) LIÐ BRETLANDSEYJA Younger (Hibernians) Parker fFalkirk) Haddock (Clyde) Blanchflower (Tottenham) Charles (Leeds) Peacock (Ccltie) Matthews (Blackpool) Liddell (Liwerpool) Mc Avey (Burnley Reilly ( Hibernians) Allchurch (Swansea) Ritsljóri: Frimann Helgason Það vill oft vera, að sitt sýnist hverjum um val kepp- enda og eins er í þetta skipti. Af erlendum blöðum, sem bor- izt hafa, rná sjá, að allir vilja koma sem flestum frá sinni þjóð í liðið, enda þykir það ekki lítill sómi að vera valinn í slík lið sem þessi. Þegar litið er yfir nöfn keppendanna, vek- u r það einna fyrst undrun manns frá hve mörgum lönd- um þeir eru valdir, svo ætla má, að styrkleiki t. d. ung- verska landsliðsins yrði jafn- vel meiri en þessa liðs. Þess ber þó að gæta, að leikir sem þessi eru oft háðir í hagnað- Aureyruigar golfmeistari Islands Golfineistaramót íslands, fór frain á Akureyti uin lielgina og urðu úrslit þau, að Her- inann Ingimarsson, prentari, Akureyri, varð íslandsmeistari með 323 holum. Annar varð Sigtryggur Júlíusson, rakari, Akureyri og sá þriðji varð Jakob Gíslason, Akureyri. í fyrsta flokki fóru leikar þannig, að Edvard Berndsen, Reykjavík, sigraði en annar varð Þorvaldur Ásgeirsson, Reykjavík. I öldungakeppni án forgjafar varð Jakob Gíslason, Akureyri hlutskarpastur en í keppni með forgjöf, Stefán Árnason, Akureyri. I ★ Golfþing íslands var sett á Akureyri fimmtudaginn 21. júlí af forseta sambandsins, Þorvaldi Ásgeirssyni. Þingforseti var kosinn Gunn- ar Schram og ritari Hörður Ól- afsson. Þor\'aldur Ásgeirsson var cndurkosinn forseti sambands- ins. Flokkurinn Þriðji ársfjórðungur flokks- gjaldanna 1955 féll í gjalddaga 1. júlí s.l. Greiðið flokksgjöld- fn skilvíslega. Skrifstofa Sósíal- fstafélags Reykjavíkur er flutt í Tjarnargötu 20, sími 7511. Op- ið frá kl. 10—12 f. h. og 1—7 €. h. alla virka daga nema laug- ardaga írá kl. 10—12 f. h. ar- og auglýsingaskyni, og er það í fersku minni, er Ungverj- arnir sigruðu Bretana í Lond- on 6:3 um svipað leyti og Ferene Puskas brezka landsliðið gerði jafntefli við FIFA 4:4. Ýmsir glöggir knattspyrnufrömuðir hafa bent á, að miklu nær væri að koma á keppni milli S-Ameríku og Stanley Matthews Evrópu eða þá Austur- og Vestur-Evrópu. Þegar liðin eru athuguð fer ekkí hjá því, að flest nöfnin eru gamalkunn eins og t. d. Puskas, Kocsis, Kohlmeyer, Ocwirk, Hanappi, Leschley Sörensen, en hann keppti hér 1946 með danska landsliðinu og Julle Gustavs- son, en hann var miðframvörð- ur ■ í sænska landsliðinu, sem keppti við íslendingana í Kalm- ar í fyrra sumar. Þeir sem kunnugast koma manni fyrir sjónir í . Bretlandseyjaliðinu eru þeir Blanchflower, Liddell og Stanley Matthews, en hann er nú orðinn fertugur en þó álit- inn einn allra fremsti knatt- spyrnusnillingur, sem nú er uppi. Sænska íþróttablaðið átti viðtal við Gustavsson og spurði hann um leikmenn og niður- röðun liðsins. Hann taldi að Gunnar Nor- dal hefði átt að vera í liðinu svo og Bcszik hinn ungverski, en liðið yrði sterkast með Ung- verjunum einum saman. Við sjáum hvernig fer. ★ ★ 1 dag- er þriðjudagurinn 26. júlí. Aiuia. — 207. dagur ársins. — Tungi á fyrsta kvartili. kl. 15:59; í hfeuðri kl. 17:16. — Ardegishá- flæði kl. 11:16. Síðdegisháflæði kl. 23:40. Fjarvistir lækna Eftirtaldlr læknar hafa tilkynnt fjarvistir sinar sem hér segir: Skúii Thoroddsen frá 25. júlí til 31. ágúst. Staðgenglar: Hannes Þórarinsson heimilislæknir, GuS- mundur Björnsson augnlæknir. — Ólafur Helgiason frá 25. júlí til 22. ágúst. Staðgengill: Karl Sig. Jónasson. — Karl Jónsson frá 27. júii til 30. ágúst. Staðgengill: Stefán Björnsson. Edda er væntanleg til Reykjavíkur kl. 9 árdegis i dag frá New York; fer til Noregs kl. 10:30. Hekla er væntanleg kl. 18:45 í dag frá Hamborg, Kaupmanniahöfn og Stavanger; fer til New York kl. 20:30. Sólfaxi fór frá Glasgow og Lon- don í morgun; er væntanlegur (aftur til Reykjavíkur kl. 23:45 í kvöld. , Innanlandsflug 1 dag er ráðgert að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), Blönduóss, Egilsstlaða, Flateyrar, ísafjarðar, Sauðárkróks, Vestmannaeyja (2 ferðir) og Þingeyrar; á morgun til Akureyrar (2 ferðir), Egils- staða, Hellu, Hornafjarðar, Isa- fjarðar, Sands, Sigluf jarðar og Vestmannnaeyja (2 ferðir). Nýlega opinber- uðu trúlofun sína María Helgadóttir frá Patreksfirði og Hörður Þórar- , Bröttukinn 20, Góður árangur á aukakeppni við Hollendingana Á sunnudagskvöldið var efnt til aukakeppni miUi hollenzku landsliðsmannanna og íslenzku frjálsíþróttamannanna. Keppni þessi fór fi-am á í- þróttavellinum í ausandi rign- ingu og við hinar erfiðustu að- stæður í hvívetna. Þrátt fyrir þetta náðist ágætur árangur í ýmsum greinum. Urslit urðu sem hér segir: 100 m hlaup: Hardeveld 11.1 Guðm. Vilhjálmsson Á. 11.3 Templaar 11.3 400 m hlaup: Þórir Þorsteinsson Á. 50.9 Smildiger 51.5 1000 m hlaup: Svavar Markússon KR 2.36.8 Bohle 2:38.1 Roovers 2:40.0 3000 m hlaup; Viset 9:05.2 Fekkes 9:05.2 200 m grindahlaup: Parlevliet 25.5 Duijs 26.3 Pétur Rögnvaldsson KR 26.4 Kringlukast: Hallgrímur Jónsson Á’ - 49.0 Þorsteinn Löve KR 47.96 Þorsteinn Alfreðsson Á. 46.61 Æ.F.R. Kl. 8:00 Morgunút- varp. 10:10 Veður- fregnir. 12:15 Há- degisútvarp. 15:30 Miðdegisútvarp. — 16:30 Veðurfregnir. 19:25 Veður- fregnir. 19:30 Tónleikar: Þjóðiög frá ýmsum löndum. (pl.) 19:40 Auglýsingar. 20:00 Fréttir. 20:30 Útvarpssagan. 21:10 Tvísöngur og aríur eftir ítölsk tónskáld: Else Múhl og Eric Marion syngja; dr. Victor Urbancic leikur undir. — (Hljóðritað á söngskemmtun x Austurbæjarbíói 20. fm.) 21:25 Iþróttir (Sig. Sig.) 21:45 Tónleikar (pl.): Píanósónata í c-moli (K457V eftir Mozart (Walter Gieseking leikur). 22:00 Préttir og veðurfr. 22:10 Hver er Gregory? sakamála- saga eftir Francis Durbridge; II. (Gunnar Schram stud. jur.) 22:25 Léttir tónar. — Ólafur Briem sér um þáttinn. »TI «£». VI inní ínsson murar: Hafnarfirði. Hástökk: Gísli Guðmundsson Á 1.80 Oosten 1.75 Sigurður Lárusson Á. 1.75 Langstökk: Visser 7.32 Einar Frímansson KR 6.89 Björgvin Hólm iR 6.39 I langstökkinu náði Visser 7.54 m löngu stökki, en það var ógilt. Hollenzku frjálsíþróttamenn- irnir fara heim í dag. Skrifstofan Tjarnargötu 20 verð- ur lokuð í dag og næstu d;aga. Hún verður opnuð aftur fimmtu- daginn 28. júli, og verður opin eins og venjulega: kl. 6.30-7.30 alla virka daga nema laugardaga kl. 3-5. Þeir, sem ætla í Þórsmerk- urferðina, eru beðnir að gefa sig fram í skrifstofu Sósialistafélags- ins. — Sími 7511. Herbergi Ungur reglusamur maður! iósltar eftir herbepgi á góðum J >stað í bænum. — Upplýsing- iar ’í síina 81416 kl. 4r—6 e.h. Borizt hefur nýtt hefti Frjálsrar verzl- unar, 5.-6. hefti árgangsins. Magnús J. Brynjóifsson skrifar greinina: Horft um öxl. Þórður Jómsson kand. mag.: Hví fór verzlunarmálið fyrir danska þingið? Anna Pétursdóttir: Launa- mál kvenna i verzlunarstétt. Þá er grein með myndum uin nýlokn- ar vörusýningar Tékkóslóvakíu og Ráðstjórnarríkjanna. Njáil Sím- onarson: Spánarferð, og lýsir einkum nautaati. Oscar Clausen: Auglýsingaskrumið í Vesturheimi. Þ. J. skrifar um Postula frjálsrar verzlunar, Cobden. Þá er þáttur- inn Félagsmál, starfsmannadáikur og sitthvað fleira. LYFJABUÐIB Holts Apótek | Kvöldvarzla tll | kl. 8 alla daga Apótek Austur- j nema laugar- bæjar | daga til kL 4. Ferðir F.í. um nœstu helgi Ferðafélag Islands gengst fyrir mörgum ferðum um verzl- unarmannahelgina, enda er hún jafnan mesta ferðahelgi sum- arsins. Lagt verður af stað í 4 ferðir kl. 2 á laugardag og komið aft- ur á mánudagskvöld. Ferðirn- ar eru þessar: á Þórsmörk, í Landmannalaugar, um Kjalveg, og til Breiðafjarðar. í þremur fyrsttöldu ferðunum verður gist í skálum félagsins. * Þess má geta að þótt veður- útlit kunni að verða slæmt á laugardaginn er eklti víst að illa viðri í áfangastöðum. Til dæmis var sólskin og blíðviðri í Landmannalaugum og Þórs mörk nú um siðustu helgi, þótt allt ætlaði að rigna- í kaf í Reykjavík og nærsveitum. Miðasala í allar ferðirnar hefst í dag í skrifstofu félags- ins. Skipadeild SIS Hvassafell og Arnarfell cru í Reykjavik. Jökulfeil för frá Hafn- arfirði 22. þm til Ventspils, Ham- borgar óg Rottérdam. Dísarfell er í Riga. Litlafell er á Húsavík. Nyco er í Keflavík. Leo lestar í Stettin. Slevik fór frá Rostock 23. þm til Austfjarðaiiafna. Lucaa Pieper lestar í Stettin. Einiskip Brúarfoss fór frá Antverpen 23. þm til Rfti'kjavikur. Dettifoss fór frá Hamina í gær til Leith og Reykjavíkur. Fjallfoss fer frá Reykjavík í kvöld til Keflavíkur, Vestmannaeyja og þaðan til Rott- erdam. Goðafoss er í Reykjavík. Gulifoss fór frá i.eith í gær til Reykjavíkur. La.g-arfoss fór frá Gautaborg 23. þm til Reykjavík- ur. Reykjafoss fór frá Húsavík í fyrradag til Rotterdam. Selfosa er á Raufarhöfn; fer þaðan x dag til Þórshafnar, Húsavikur, Ólafsfjarðar, Dalvíkur, Akureyrar og Siglufjarðar. Tröllafoss fór frá Reykjavík 14. þm til New York. Tungufoss fer frá Reykja- vík að kvöidi 28. þm til Patreks- fjarðar, Isafjarðar, Siglufjarðar, Akureyrar og Húsavíkur og þaðaa til Reykjavíkur. tí Skipaútgerð ríkisins Hokla er í Bergen. Esja fór frá Reykjavík kl. 21 í gærkvöld til Seyðisfjarðar. Herðubreið er í Reykjavik. Skjaldbreið er á Húnaflóahöfnum á suðurleið. Þyr- ill átti að fara frá Álaborg í gær á leið til Islands. Skaftfellingur fer frá Reykjavík í dag til Vest- mannaeyja. Baldur fer til Hja!la< ness og Búðardals í kvöld. SKtPAUTCCRð RIKISINS Baldur Mi Tekið á móti flutningi tii Hjallaness og Búðardals árdeg- is í dag. sóltjöld Gluggar h.f. Skipholti 5. Sími 82287

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.